Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Gunnar M Ólafsson on June 12, 2011, 21:26:54
-
Fyrir hönd KK og MC deildarinnar þökkum við kærlega öllum sem áttu með okkur aldeilis frábæran dag. :D
Það eruð þið gott fólk sem gerið þetta svona skemtilegt með ykkar þátttöku =D>
Vonumst til að sjá ykkur á næsta MC degi ásamt öðrum viðburðum KK og MC deildar 8-)
Takk kærlega fyrir daginn.
Gunni, Moli, Sigurjón.
-
Takk sömuleiðis fyrir mig!
Meiriháttar veður og meiriháttar dagur.
Brautin svaka skemmtileg.
Ekki verra að fara heim með dollu.
-
Sælir félagar. :)
Frábær dagur, frábært veður og frábærir bílar. :!:
Er hægt að gera betur. :?:
Takk fyrir mig.
Kv.
Hálfdán.
-
Takk fyrir daginn, ég hálfpartinn missti af honum í sjoppunni en
Þetta var flott. 8-)
-
Takk fyrir daginn
verulega góður dagur - vel mætt margir nýir bílar á brautinni og vonandi koma einhverjir þeirra aftur.
Ég var í skipulögðum farþegaflutningum á brautinni í dag!
Eigum von á umfjöllun, myndum og videó á www.bleikt.is (http://www.bleikt.is) :wink:
-
Takk fyrir daginn
verulega góður dagur - vel mætt margir nýir bílar á brautinni og vonandi koma einhverjir þeirra aftur.
Ég var í skipulögðum farþegaflutningum á brautinni í dag!
Eigum von á umfjöllun, myndum og videó á www.bleikt.is (http://www.bleikt.is) :wink:
Snilld 8-)
-
Takk sömuleiðis fyrir mig!
Meiriháttar veður og meiriháttar dagur.
Brautin svaka skemmtileg.
Ekki verra að fara heim með dollu.
Til hamingju =D>
-
Rosalegur dagur 8-) 8-) 8-) Takk fyrir mig :)
-
Hvað var það Kiddi, 11.41 @ 140mph á pimp felgunum :mrgreen: =D>
-
takk firir frabæran dag \:D/ hviti cadillacinn bætti sig um halfa sekundu 15984 :-k kanski að vettni se að virka 8-)
-
Hvað var það Kiddi, 11.41 @ 140mph á pimp felgunum :mrgreen: =D>
:lol: Pimp búnaðurinn er ekki vænlegur til árangurs í drag reisi....
-
Þetta heppnaðist eins og við var að búast, veðrið lék við okkur í dag og margir létu sjá sig. Ég þakka öllum kærlega fyrir komuna, ég fór sáttur heim og tók eftir að maður hafði brunnið aðeins í sólinni í dag. Sumarið er komið! 8-)
-
Takk fyrir aldeilis frábæran dag frá okkur feðgunum. (Þrír á tveim bílum :-( ,ekki nógu gott :) )
Svona dagur er til sóma fyrir KK, gefur fólki tækifæri að prufa bílana sína án þess að vera í bullandi keppni, það kemur seinna þegar fólk finnur að þetta er verulega gaman. \:D/
Það var allavegana farið að tala um dót í Novuna til að komast hraðar :wink:, sáttur við þann gráa, standart með hvarfakút og alles. ](*,)
-
Takk fyrir mig.. flottur dagur, Kvartmíluklúbbnum til sóma =D> =D>
kv.k.comet
-
Æðislegur dagur og gott skipulag á deginum.
Takk fyrir mig.
-
Frábær dagur, takk fyrir mig 8-) 8-) 8-)!
-
Takk fyrir mig! Þetta var snilldar dagur, og rosalegt stuð að fá að bruna út brautina, ég átti ekki von á því að það yrði svona gaman :D, nú er maður bara farinn að hugsa um að ná betri tíma, heitari-ás, stærri blöndung, hlutföll....
Chevelle vs Nova concours (http://www.youtube.com/watch?v=TBThw_uD-F8#)
Chavelle 70 VS 79 Camaro (http://www.youtube.com/watch?v=fTHZ5QgkUqw#)
:spol:
-
Flott Arnar 8-) kvartmílan bítur eins og steinbítur. :mrgreen:
-
Ég vil Þakka fyrir frábærann dag og bíð ég spenntur eftir næsta ári
En mig langar líka að leiðrétta nafnið á myndbandinu hér á undan að þetta er Noca Custom en ekki Concours hinsvegar þá var þessi Silfurgrái sem var í pittinum það var Concours
-
Ég vil Þakka fyrir frábærann dag og bíð ég spenntur eftir næsta ári
En mig langar líka að leiðrétta nafnið á myndbandinu hér á undan að þetta er Noca Custom en ekki Concours hinsvegar þá var þessi Silfurgrái sem var í pittinum það var Concours
Ok :D
-
Þetta var magnaður dagur,gaman að þessu og ekki skemmdi veðrið fyrir. 8-)