Author Topic: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni  (Read 9379 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« on: June 12, 2011, 21:26:54 »
Fyrir hönd KK og MC deildarinnar þökkum við kærlega öllum sem áttu með okkur aldeilis frábæran dag. :D

Það eruð þið gott fólk sem gerið þetta svona skemtilegt með ykkar þátttöku  =D>

Vonumst til að sjá ykkur á næsta MC degi ásamt öðrum viðburðum KK og MC deildar 8-)

Takk kærlega fyrir daginn.
Gunni, Moli, Sigurjón.
« Last Edit: June 12, 2011, 21:28:39 by Gunnar M Ólafsson »

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #1 on: June 12, 2011, 21:29:31 »
Takk sömuleiðis fyrir mig!

Meiriháttar veður og meiriháttar dagur.

Brautin svaka skemmtileg.

Ekki verra að fara heim með dollu.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #2 on: June 12, 2011, 21:45:14 »
Sælir félagar. :)

Frábær dagur, frábært veður og frábærir bílar. :!:
Er hægt að gera betur. :?:

Takk fyrir mig.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #3 on: June 12, 2011, 21:48:57 »
Takk fyrir daginn, ég hálfpartinn missti af honum í sjoppunni en
Þetta var flott.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #4 on: June 12, 2011, 21:56:16 »
Takk fyrir daginn
verulega góður dagur - vel mætt margir nýir bílar á brautinni og vonandi koma einhverjir þeirra aftur.

Ég var í skipulögðum farþegaflutningum á brautinni í dag!
Eigum von á umfjöllun, myndum og videó á www.bleikt.is   :wink:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #5 on: June 12, 2011, 22:08:12 »
Takk fyrir daginn
verulega góður dagur - vel mætt margir nýir bílar á brautinni og vonandi koma einhverjir þeirra aftur.

Ég var í skipulögðum farþegaflutningum á brautinni í dag!
Eigum von á umfjöllun, myndum og videó á www.bleikt.is   :wink:
Snilld 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #6 on: June 12, 2011, 22:09:09 »
Takk sömuleiðis fyrir mig!

Meiriháttar veður og meiriháttar dagur.

Brautin svaka skemmtileg.

Ekki verra að fara heim með dollu.
Til hamingju =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #7 on: June 12, 2011, 22:30:47 »
Rosalegur dagur 8-) 8-) 8-) Takk fyrir mig :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #8 on: June 12, 2011, 22:52:24 »
Hvað var það Kiddi, 11.41 @ 140mph á pimp felgunum  :mrgreen: =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #9 on: June 12, 2011, 23:10:01 »
takk firir frabæran dag  \:D/ hviti cadillacinn bætti sig um halfa sekundu 15984  :-k kanski að vettni se að virka  8-)
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #10 on: June 12, 2011, 23:17:50 »
Hvað var það Kiddi, 11.41 @ 140mph á pimp felgunum  :mrgreen: =D>

 :lol: Pimp búnaðurinn er ekki vænlegur til árangurs í drag reisi....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #11 on: June 12, 2011, 23:18:42 »
Þetta heppnaðist eins og við var að búast, veðrið lék við okkur í dag og margir létu sjá sig. Ég þakka öllum kærlega fyrir komuna, ég fór sáttur heim og tók eftir að maður hafði brunnið aðeins í sólinni í dag. Sumarið er komið!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #12 on: June 12, 2011, 23:21:38 »
Takk fyrir aldeilis frábæran dag frá okkur feðgunum. (Þrír á tveim bílum :-( ,ekki nógu gott :) )

Svona dagur er til sóma fyrir KK, gefur fólki tækifæri að prufa bílana sína án þess að vera í bullandi keppni, það kemur seinna þegar fólk finnur að þetta er verulega gaman. \:D/

Það var allavegana farið að tala um dót í Novuna til að komast hraðar :wink:, sáttur við þann gráa, standart með hvarfakút og alles. ](*,)
« Last Edit: June 12, 2011, 23:26:44 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #13 on: June 12, 2011, 23:26:49 »

  Takk fyrir mig.. flottur dagur, Kvartmíluklúbbnum til sóma =D> =D>

         kv.k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Heiðar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #14 on: June 12, 2011, 23:44:50 »
Æðislegur dagur og gott skipulag á deginum.
Takk fyrir mig.
Heiðar Arnberg Jónsson
2005 Mustang GT  12.98 @ 104,1 mph

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #15 on: June 12, 2011, 23:56:24 »
Frábær dagur, takk fyrir mig 8-) 8-) 8-)!
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #16 on: June 13, 2011, 12:43:40 »
Takk fyrir mig! Þetta var snilldar dagur, og rosalegt stuð að fá að bruna út brautina, ég átti ekki von á því að það yrði svona gaman :D, nú er maður bara farinn að hugsa um að ná betri tíma, heitari-ás, stærri blöndung, hlutföll.... 

Chevelle vs Nova concours
Chavelle 70 VS 79 Camaro

 :spol:
Arnar.  Camaro

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #17 on: June 13, 2011, 13:44:08 »
Flott Arnar   8-) kvartmílan bítur eins og steinbítur.  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #18 on: June 13, 2011, 18:56:16 »
Ég vil Þakka fyrir frábærann dag og bíð ég spenntur eftir næsta ári

En mig langar líka að leiðrétta nafnið á myndbandinu hér á undan að þetta er Noca Custom en ekki Concours hinsvegar þá var þessi Silfurgrái sem var í pittinum það var Concours
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Muscle Car dagurinn Sunnudaginn 12 Júni
« Reply #19 on: June 13, 2011, 19:14:52 »
Ég vil Þakka fyrir frábærann dag og bíð ég spenntur eftir næsta ári

En mig langar líka að leiðrétta nafnið á myndbandinu hér á undan að þetta er Noca Custom en ekki Concours hinsvegar þá var þessi Silfurgrái sem var í pittinum það var Concours

Ok  :D
Arnar.  Camaro