Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Speedy on May 07, 2010, 15:09:14

Title: Bentley.
Post by: Speedy on May 07, 2010, 15:09:14
 
 Sælir ég var að skoða í ökjutækjaskrá. og sá að á bak við R121 er skráður 1969 Bentley.
 
 Samkvæmt framleiðslinúmerinu á þetta að vera:

S = Standard steel saloon
B = Bentley
H = Home RHD

 (http://www.dennigcars.com/1969_Bentley_T_Series.gif)

 Sem ætti að vera svona bíll. ætli þessi bíll sé til hérna enþá?
Title: Re: Bentley.
Post by: Camaro68 on May 07, 2010, 16:05:22
Er það Bentlay eða RR sem stendur fyrir utan Íshús Hafnarfjarðar á Strandgötuni
Title: Re: Bentley.
Post by: Speedy on May 07, 2010, 16:16:55
Það er RR gríðarlega eigulegt eintak.........

 (http://farm4.static.flickr.com/3444/3984695960_00ef3b725e_b.jpg)

 Fékk þessa mynd lánaða á vef fornbíla manna
Title: Re: Bentley.
Post by: Moli on May 07, 2010, 19:20:20
Umræddur '69 Bentley er skráður hvítur og er nýskráður hér 18. Júní 1985 og afskráður 21. Júní 1986. Eini skráði eigandinn á þeim tíma var Tómas Andrés Tómasson, kannski að þetta hjálpi eitthvað?
Title: Re: Bentley.
Post by: Racer on May 07, 2010, 20:05:34
Það er RR gríðarlega eigulegt eintak.........

 [img]http://farm4.static.flickr.com/3444/3984695960_00ef3b725e_b.jpg[img]

 Fékk þessa mynd lánaða á vef fornbíla manna

verst bara ansi illa farinn undirvagninn en hver veit hvort það sé ekki hægt að laga ef einhver hefur nóg af tíma og þolinmæði
Title: Re: Bentley.
Post by: Bilabjossi on May 07, 2010, 23:19:03
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121
Title: Re: Bentley.
Post by: ADLER on May 08, 2010, 00:31:55
Fór ekki þessi Bentley aftur út ? var held ég ef ég man rétt með stýrið Rasshendismegin.
Title: Re: Bentley.
Post by: Ramarinn on May 08, 2010, 01:00:35
ættli þessi Rols sé falur fyrir sangjarnan pening mætti gera hann flottann
Title: Re: Bentley.
Post by: ADLER on May 08, 2010, 02:59:24
ættli þessi Rols sé falur fyrir sangjarnan pening mætti gera hann flottann

Á ekki Baldur bílinn ? spurning að hringja bara í hann og spyrja !

Sími 898 9898
Title: Re: Bentley.
Post by: Daði S Sólmundarson on May 08, 2010, 17:26:24
Þennan Bentley átti Tómas Tómasson Hamborgarafrömuður hann var með  hægrihandarstýri hvítur mjög glæsilegur, en það var erfitt ef eitthvað bilaði fékkst ekkert í hann og var það ástæðan fyrir því að hann flutti hann út mjög fljótt aftur og seldi hann.

kv Daði.
Title: Re: Bentley.
Post by: JHP on May 08, 2010, 23:13:18
Númerið á græna er ZX-200.
Title: Re: Bentley.
Post by: Daði S Sólmundarson on May 09, 2010, 11:05:07
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121

Það var Benz eftirlíking með blæju tveggja manna sem var happadrættisvinningur hjá honum. Bentleyinn var eins og sá sem er í fyrsta póstinum.
Þeir voru báðir R 121

Kv Daði.
Title: Re: Bentley.
Post by: ADLER on May 09, 2010, 12:26:46
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121

Það var Benz eftirlíking með blæju tveggja manna sem var happadrættisvinningur hjá honum. Bentleyinn var eins og sá sem er í fyrsta póstinum.
Þeir voru báðir R 121

Kv Daði.

Það var svona vagn fyrir þá sem ekki vita.

(http://bagchi.org/New%20Gazelle/GrGz002.JPG)
(http://www.regalauctionservices.com/090815/images/1011-1978%20GAZELLE.jpg)