Author Topic: Bentley.  (Read 5055 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bentley.
« on: May 07, 2010, 15:09:14 »
 
 Sælir ég var að skoða í ökjutækjaskrá. og sá að á bak við R121 er skráður 1969 Bentley.
 
 Samkvæmt framleiðslinúmerinu á þetta að vera:

S = Standard steel saloon
B = Bentley
H = Home RHD

 

 Sem ætti að vera svona bíll. ætli þessi bíll sé til hérna enþá?
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Camaro68

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #1 on: May 07, 2010, 16:05:22 »
Er það Bentlay eða RR sem stendur fyrir utan Íshús Hafnarfjarðar á Strandgötuni
Magnús Hjörleifsson

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #2 on: May 07, 2010, 16:16:55 »
Það er RR gríðarlega eigulegt eintak.........

 

 Fékk þessa mynd lánaða á vef fornbíla manna
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bentley.
« Reply #3 on: May 07, 2010, 19:20:20 »
Umræddur '69 Bentley er skráður hvítur og er nýskráður hér 18. Júní 1985 og afskráður 21. Júní 1986. Eini skráði eigandinn á þeim tíma var Tómas Andrés Tómasson, kannski að þetta hjálpi eitthvað?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #4 on: May 07, 2010, 20:05:34 »
Það er RR gríðarlega eigulegt eintak.........

 [img]http://farm4.static.flickr.com/3444/3984695960_00ef3b725e_b.jpg[img]

 Fékk þessa mynd lánaða á vef fornbíla manna

verst bara ansi illa farinn undirvagninn en hver veit hvort það sé ekki hægt að laga ef einhver hefur nóg af tíma og þolinmæði
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #5 on: May 07, 2010, 23:19:03 »
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #6 on: May 08, 2010, 00:31:55 »
Fór ekki þessi Bentley aftur út ? var held ég ef ég man rétt með stýrið Rasshendismegin.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #7 on: May 08, 2010, 01:00:35 »
ættli þessi Rols sé falur fyrir sangjarnan pening mætti gera hann flottann

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #8 on: May 08, 2010, 02:59:24 »
ættli þessi Rols sé falur fyrir sangjarnan pening mætti gera hann flottann

Á ekki Baldur bílinn ? spurning að hringja bara í hann og spyrja !

Sími 898 9898
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #9 on: May 08, 2010, 17:26:24 »
Þennan Bentley átti Tómas Tómasson Hamborgarafrömuður hann var með  hægrihandarstýri hvítur mjög glæsilegur, en það var erfitt ef eitthvað bilaði fékkst ekkert í hann og var það ástæðan fyrir því að hann flutti hann út mjög fljótt aftur og seldi hann.

kv Daði.
Daði S Sólmundarson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bentley.
« Reply #10 on: May 08, 2010, 23:13:18 »
Númerið á græna er ZX-200.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #11 on: May 09, 2010, 11:05:07 »
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121

Það var Benz eftirlíking með blæju tveggja manna sem var happadrættisvinningur hjá honum. Bentleyinn var eins og sá sem er í fyrsta póstinum.
Þeir voru báðir R 121

Kv Daði.
Daði S Sólmundarson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Bentley.
« Reply #12 on: May 09, 2010, 12:26:46 »
billinn hans tomma var kittbill sem var viningur i happadræti hja tommaborgurum var með numerið r121

Það var Benz eftirlíking með blæju tveggja manna sem var happadrættisvinningur hjá honum. Bentleyinn var eins og sá sem er í fyrsta póstinum.
Þeir voru báðir R 121

Kv Daði.

Það var svona vagn fyrir þá sem ekki vita.


Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************