Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on February 16, 2010, 19:52:09
-
Sælir Meðlimir,
Go Kart brautin Korputorgi hefur ákveðið að bjóða Kvartmíluklúbbnum að halda sína eigin go-kart keppni mánudaginn 22. febrúar. Það sem þeir eru að bjóða okkur er stórt race á 6.900kr(kostar vanalega 9.900kr). Þetta tilboð gildir aðeins fyrir Meðlimi Kvartmíluklúbbsins.
Þannig að nú er tækifærið til að prufa að keyra í hring ekki bara beint áfram :lol:
Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu 3 sætin:
1 sæti - 9,900kr gjafabréf og 8 pakkningar af Coke Cola
2 sæti - 6,900kr gjafabréf og 6 pakkningar af Coke Cola
3 sæti - 3,900kr gjafabréf og 2 pakkningar af Coke Cola
Mótið hefst kl. 20:00 og lengdin á því fer alveg eftir því hve margir skrá sig.
Skráning fer fram hérna á spjallinu. Annað hvort að skrifa í þráðinn staðfestingu á að þú ætlar að keppa eða senda mér PM og ég skrái þig. Menn borga svo við komu í mótið.
Smá upplýsingar frá þeim á gókartbrautinni
Svona hljómar Stórt race;
· 6 mínútur í upphitun,
· 8 mínútur í tímatöku
· Svo er ökumönnum raðað upp á ráspól eftir bestu tímunum og svo er
tekið 35 hringja race í lokin.
· Tekur um það bil 45-50 mínútur í heild sinni.
Ef fleiri en 20 mæta. Þá eru tekin undanúrslit og svo þeir sem komast áfram, fara í í úrslitin.
Svona stórt race er alveg svakalegur akstur. u.þ b 45 mín pr. race.
upphitun, tímataka og svo alvöru fullt race með fullkomnum tímutökubúnaði.
Allir bílarnir eru rosalega svipaðir. allir jafn mörg hp, þannig að þetta gæti orðið anns spennandi keppni.
Markmiðið er að öll félögin taki þátt til að gera þetta meira spennandi!
Þeir klúbbar sem að taka þátt í þessu móti taka síðan loka race þar sem
bestu tímar úr hverjum klúbbi keppast til úrslita (sem að er innifalið í
verðinu!)
BMWkraftur og L2c eru búnir að keyra.
Besti tíminn:
BMWkraftur - 23,89 sek
L2C - 25,014 sek
Þannig að endilega skrifa í þráðinn eða senda mér PM ef menn vilja taka þátt.
kv
Jón Bjarni
-
ég er game í smá keppni.
-
góðtimasetting ég er ekki að vinna =D>
-
Gaman að prófa þetta. mæti
-
ég þarf klárlega að fara að skrá mig í klúbbinn, væri gaman að taka þátt í þessu :)
-
Myndi klárlega mæta ef ég væri ekki búsettur að utan
-
verður hlunkajöfnun???
-
verður hlunkajöfnun???
Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér :)
-
Skilst að það sé kominn hörkumæting og þetta sé asskoti góð leið í að koma sér upp góðu keppnisskapi fyrir sumarið. \:D/
-
verður hlunkajöfnun???
Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér :)
passaðu þig bara, ég hef svona u.þ.b. 7 sinnum meiri skriðþunga en þú!
-
verður hlunkajöfnun???
Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér :)
passaðu þig bara, ég hef svona u.þ.b. 7 sinnum meiri skriðþunga en þú!
Hafðu þig hægan herr safety inspektor, ef skriðþungi er málið, þá erum við Jón Bjarni að fara að rúlla þessu upp ;)
-
sign me on that deal
-
ég mæti og hef auga með öryggismálum á svæðinu en hugsa að ég leyfi öðrum að kljást um verðlaunin
-
9 skráðir :)
-
Ég var að fatta að ég er með fund með mínum starfsmönnum á mánudagskvöldið og kemst því miður ekki.
-
Ég var að fatta að ég er með fund með mínum starfsmönnum á mánudagskvöldið og kemst því miður ekki.
Himmi, Mustang klúbburinn ætlar líka 4. Mars, mætir bara þá! :wink:
http://mustang.is/index.php?option=com_content&view=article&id=277%3Ago-kart-racing-march-4th&catid=958%3Afeeds&lang=is
-
10 skráðir
-
Mæti ;)
-
ætla ekki fleyri en 10 að mæta?
-
ég mæti til svo að bjarni fái nóg af skriðþunga á sig
-
ég mæti til svo að bjarni fái nóg af skriðþunga á sig
hann á eftir að fá alveg marga skriðþunga!!
-
ég mæti til svo að bjarni fái nóg af skriðþunga á sig
hann á eftir að fá alveg marga skriðþunga!!
Þið þurfið nú að ná mér fyrst :wink: 8-)
-
Ég ætla að mæta og sjá hvað gerist.. Vonandi verður maður ekki alveg síðastur :lol:
síðasti gocart sem ég prófaði var með 2 mótora, ÞAÐ var gaman, reyndar slitnaði keðja í hasarnum og svona en það er aukaatriði hehe :)
-
Jæja, vann ekki, því miður! URG!! En ég var með besta tímann :)
-
takk fyrir skemmtilega keppni!
pínulítið svekkjandi að detta úr 2. í 4. sæti á næstsíðasta hring! en allt er þetta nú gert til að hafa gaman að =D>
-
takk fyrir skemmtilega keppni!
pínulítið svekkjandi að detta úr 2. í 4. sæti á næstsíðasta hring! en allt er þetta nú gert til að hafa gaman að =D>
Þetta var hörku keppni \:D/
Sorry fyrir framúr aksturinn :oops: Tók grófan Hamilton á þig... smá keppnisskap í manni eftir að hafa vandlega skoðað afturstuðaran hjá þér í hátt í 20 hringi :mrgreen:
Nú er bara að skora á hina klúbbana á þessa útgáfu á brautinni 8-)
Kveðja,
Björn
-
takk fyrir skemmtilega keppni!
pínulítið svekkjandi að detta úr 2. í 4. sæti á næstsíðasta hring! en allt er þetta nú gert til að hafa gaman að =D>
Þetta var hörku keppni \:D/
Sorry fyrir framúr aksturinn :oops: Tók grófan Hamilton á þig... smá keppnisskap í manni eftir að hafa vandlega skoðað afturstuðaran hjá þér í hátt í 20 hringi :mrgreen:
Nú er bara að skora á hina klúbbana á þessa útgáfu á brautinni 8-)
Kveðja,
Björn
Ég hefði bara átt að nota sama trix hehe :)
-
Hver vann í kvöld?
Mustang klúbburinn er 4. Mars! 8-)
-
takk fyrir skemmtilega keppni!
pínulítið svekkjandi að detta úr 2. í 4. sæti á næstsíðasta hring! en allt er þetta nú gert til að hafa gaman að =D>
Þetta var hörku keppni \:D/
Sorry fyrir framúr aksturinn :oops: Tók grófan Hamilton á þig... smá keppnisskap í manni eftir að hafa vandlega skoðað afturstuðaran hjá þér í hátt í 20 hringi :mrgreen:
Nú er bara að skora á hina klúbbana á þessa útgáfu á brautinni 8-)
Kveðja,
Björn
Ég hefði bara átt að nota sama trix hehe :)
Ja það voru nokkur tækifærin :wink: alla vegana var afturstuðarinn minn farinn að kynnast framstuðaranum þínum nokkuð vel :lol:
Þetta var frábær skemmtun!!
Kveðja,
Björn
PS. Bjarni vann, hann stakk alla af í úrslitunum
-
Þakka fyrir frábært kvöld strákar :D þetta var æðislega gaman þó svo ég eigi slakasta tíma kvöldsins #-o
-
hehe fjör var þetta já.
ég er samt ósáttur að vera með þriðja og annan versta tímann en maður getur kennt sér um það að vera að þessu drifti og svona \:D/ :mrgreen: svo má taka spurningu hvort maður hefði ekki átt að taka Kiman á þetta og blokkera í stað þess að leyfa mönnum að fá séns að hringa mann.
Bjarni vann.. eigum við ekki að segja að það er vegna þess hann passaði betur í stólinn í stað þess að komast ekki í stólinn eins og nánast allir gerðu ekki og gat svo notað loftmótstöðu með að beygja sig meira niður en rest :)
-
Tímar:
Fyrst fóru 4.
Sæti - nafn - tímataka - race
1 - Björn - 26,13 - 25,615
2 - Valli - 26,43 - 25,644
3 - Benni - 28,44 - 28,126
4 - Davíð Racer - 27,52 - 27,399
Síðan fóru 6.
Sæti - nafn - tímataka - race
1 - Bjarni - 25,93 - 25,411
2 - Jakob - 26,43 - 25,543
3 - Jón Bjarni - 26,20 - 25,928
4 - Jóakim - 26,71 - 26,367
5 - Arnar - 27,63 - 26,768
6 - Davíð Ólafs - 26,03 - Bilaði í öxlinni
Síðan vor 4 bestu.
Sæti - nafn - race
1 - Bjarni - 24,949
2 - Björn - 25,429
3 - Valli - 24,933
4 - Jakob - 25,783
Þetta var klikkað gaman :)
-
ja þetta var fjör en sumir voru ferkar grófir með dekkin :mrgreen:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC02267.jpg)
-
muhahaha 8-)
:-$