Author Topic: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00  (Read 8934 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« on: February 16, 2010, 19:52:09 »
Sælir Meðlimir,

Go Kart brautin Korputorgi hefur ákveðið að bjóða Kvartmíluklúbbnum að halda sína eigin go-kart keppni mánudaginn 22. febrúar. Það sem þeir eru að bjóða okkur er stórt race á 6.900kr(kostar vanalega 9.900kr). Þetta tilboð gildir aðeins fyrir Meðlimi Kvartmíluklúbbsins.

Þannig að nú er tækifærið til að prufa að keyra í hring ekki bara beint áfram  :lol:

Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu 3 sætin:
1 sæti - 9,900kr gjafabréf og 8 pakkningar af Coke Cola
2 sæti - 6,900kr gjafabréf og 6 pakkningar af Coke Cola
3 sæti - 3,900kr gjafabréf og 2 pakkningar af Coke Cola


Mótið hefst kl. 20:00 og lengdin á því fer alveg eftir því hve margir skrá sig.

Skráning fer fram hérna á spjallinu. Annað hvort að skrifa í þráðinn staðfestingu á að þú ætlar að keppa eða senda mér PM og ég skrái þig. Menn borga svo við komu í mótið.

Smá upplýsingar frá þeim á gókartbrautinni
Quote
Svona hljómar Stórt race;
·        6 mínútur í upphitun,
·        8 mínútur í tímatöku
·        Svo er ökumönnum raðað upp á ráspól eftir bestu tímunum og svo er
tekið 35 hringja race í lokin.
·        Tekur um það bil 45-50 mínútur í heild sinni.

Ef fleiri en 20 mæta. Þá eru tekin undanúrslit og svo þeir sem komast áfram, fara í í úrslitin.
Svona stórt race er alveg svakalegur akstur. u.þ b 45 mín pr. race.
upphitun, tímataka og svo alvöru fullt race með fullkomnum tímutökubúnaði.
Allir bílarnir eru rosalega svipaðir. allir jafn mörg hp, þannig að þetta gæti orðið anns spennandi keppni.

Markmiðið er að öll félögin taki þátt til að gera þetta meira spennandi!
Þeir klúbbar sem að taka þátt í þessu móti taka síðan loka race þar sem
bestu tímar úr hverjum klúbbi keppast til úrslita (sem að er innifalið í
verðinu!)


BMWkraftur og L2c eru búnir að keyra.
Besti tíminn:
BMWkraftur - 23,89 sek
L2C - 25,014 sek

Þannig að endilega skrifa í þráðinn eða senda mér PM ef menn vilja taka þátt.

kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

blackhole

  • Guest
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #1 on: February 18, 2010, 23:28:23 »
ég er game í smá keppni.


Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #2 on: February 18, 2010, 23:38:26 »
góðtimasetting ég er ekki að vinna  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #3 on: February 19, 2010, 14:10:35 »
Gaman að prófa þetta. mæti
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #4 on: February 19, 2010, 15:34:20 »
ég þarf klárlega að fara að skrá mig í klúbbinn, væri gaman að taka þátt í þessu :)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #5 on: February 19, 2010, 15:44:22 »
Myndi klárlega mæta ef ég væri ekki búsettur að utan
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #6 on: February 19, 2010, 16:40:26 »
verður hlunkajöfnun???
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Lödufurstinn

  • Lada Rúlez
  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #7 on: February 19, 2010, 19:41:05 »
verður hlunkajöfnun???

Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér  :)
Bjarni Haukur Bjarnason AKA lödufurstinn

'05 Lada Niva 1.7i RDM - 18.963 @ 69 MPH
'98 Peugeot Túrbóskrímsli
'91 Mazda RX7 Turbo II
HÆLIÐ RACING

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #8 on: February 19, 2010, 20:48:02 »
Skilst að það sé kominn hörkumæting og þetta sé asskoti góð leið í að koma sér upp góðu keppnisskapi fyrir sumarið.  \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #9 on: February 19, 2010, 21:13:20 »
verður hlunkajöfnun???

Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér  :)

passaðu þig bara, ég hef svona u.þ.b. 7 sinnum meiri skriðþunga en þú!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #10 on: February 19, 2010, 21:56:52 »
verður hlunkajöfnun???

Nei Jakob ! þú verður bara að halda áfram að hjóla í vinnuna til þess að ná mér  :)

passaðu þig bara, ég hef svona u.þ.b. 7 sinnum meiri skriðþunga en þú!

Hafðu þig hægan herr safety inspektor, ef skriðþungi er málið, þá erum við Jón Bjarni að fara að rúlla þessu upp ;)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #11 on: February 19, 2010, 23:43:49 »
sign me on that deal
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #12 on: February 20, 2010, 00:32:00 »
ég mæti og hef auga með öryggismálum á svæðinu en hugsa að ég leyfi öðrum að kljást um verðlaunin
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #13 on: February 20, 2010, 09:41:13 »
9 skráðir :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #14 on: February 21, 2010, 10:50:04 »
Ég var að fatta að ég er með fund með mínum starfsmönnum á mánudagskvöldið og kemst því miður ekki.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #15 on: February 21, 2010, 12:50:26 »
Ég var að fatta að ég er með fund með mínum starfsmönnum á mánudagskvöldið og kemst því miður ekki.

Himmi, Mustang klúbburinn ætlar líka 4. Mars, mætir bara þá!  :wink:
http://mustang.is/index.php?option=com_content&view=article&id=277%3Ago-kart-racing-march-4th&catid=958%3Afeeds&lang=is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #16 on: February 21, 2010, 16:03:10 »
10 skráðir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline tinni77

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #17 on: February 21, 2010, 17:35:16 »
Mæti ;)
Kristinn Snær Sigurjónsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #18 on: February 21, 2010, 23:05:49 »
ætla ekki fleyri en 10 að mæta?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kvartmílu Gókartkeppni Mánudaginn 22 feb Kl 20:00
« Reply #19 on: February 22, 2010, 10:25:12 »
ég mæti til svo að bjarni fái nóg af skriðþunga á sig
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888