Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on December 31, 2009, 17:03:10

Title: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on December 31, 2009, 17:03:10
Loksins!!!!  8-)  \:D/ 8-)  \:D/ 8-)  \:D/ 8-)  \:D/ 8-)  \:D/

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1969_1.JPG)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Leon on December 31, 2009, 17:08:43
Til hamingju.
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: pal on December 31, 2009, 17:18:58
Til hamingju Maggi  \:D/
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Dodge on December 31, 2009, 17:36:31
Til hamingju með þetta... hinn eigulegasti fákur  =D>
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Geir-H on December 31, 2009, 17:41:26
Til hamingju Maggi, þú klikkar ekki
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: stebbsi on December 31, 2009, 17:46:18
Til hamingju
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: patrik_i on December 31, 2009, 17:49:41
þessi er svakalegur  :twisted:
til hamingju. það eru greinilega jólinn á þínum bæ he he :mrgreen:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Keli on December 31, 2009, 17:57:00
Hvenær verður þessi seldur ????
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Óli Ingi on December 31, 2009, 18:08:17
Til lukku með þetta kall, helvíti laglegur Ford
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: 348ci SS on December 31, 2009, 18:09:44
Til hamingju Maggi  :D við viljum sjá flr myndir !  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Racer on December 31, 2009, 20:43:27
svo þú hefur keypt þennan helvískur melurinn
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ADLER on December 31, 2009, 21:04:30
Hvenær verður þessi seldur ????

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði  :lol:

Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ReynirG on December 31, 2009, 21:08:35
til lukku með gripinn.  :smt119 :bjor:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Geir-H on December 31, 2009, 22:05:09
Hvenær verður þessi seldur ????

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði  :lol:



Hvaða hvaða, um að gera að prófa eitthvað nýtt, Maggi er nú búinn að prófa ýmislegt,
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: mustang--5.0 on January 01, 2010, 04:30:45
Flottur bíll með sögu??????,,,,,, \:D/
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Runner on January 01, 2010, 05:32:20
til hamingju með Ford  =D>
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 01, 2010, 06:20:19
Hvenær verður þessi seldur ????

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði  :lol:



Hvaða hvaða, um að gera að prófa eitthvað nýtt, Maggi er nú búinn að prófa ýmislegt,

Nákvæmlega.. þetta er eins og með hreinu sveinana... og bíla sem þeir hafa ekki prufað eða átt, þeir vita, og þekkja ekki, það sem  framhjá þeim fer, fyrr en þeir fá reynsluna, svipað með mig, ég er búinn að prufukeyra ýmislegt og tel mig hafa fundið rétta bílinn.  :mrgreen:

Þetta er svipað og að finna réttu konuna, þú sættir þig ekkert við hana fyrr en þú hefur prufukeyrt nokkrar!  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Kristján Skjóldal on January 01, 2010, 12:28:50
já til hamingju með græjuna =D> en ég hef nú trú á því að þú sért með sama vírus og ég sem sagt ekki séns að þetta verði sá eini he he he :D
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 01, 2010, 12:58:39
Til lukku Moli. Fallegur gripur.
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Árni Elfar on January 01, 2010, 13:06:32
Vá,hann snarlúkkar.
Til hamingju.

Á ekkert að koma með almennileg details um bílinn?
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ADLER on January 01, 2010, 13:57:30
Hvenær verður þessi seldur ????

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði  :lol:



Hvaða hvaða, um að gera að prófa eitthvað nýtt, Maggi er nú búinn að prófa ýmislegt,

Nákvæmlega.. þetta er eins og með hreinu sveinana... og bíla sem þeir hafa ekki prufað eða átt, þeir vita, og þekkja ekki, það sem  framhjá þeim fer, fyrr en þeir fá reynsluna, svipað með mig, ég er búinn að prufukeyra ýmislegt og tel mig hafa fundið rétta bílinn.  :mrgreen:

Þetta er svipað og að finna réttu konuna, þú sættir þig ekkert við hana fyrr en þú hefur prufukeyrt nokkrar!  8-)

Nema að maður getur ekki selt kvennfólkið hæstbjóðanda eftir prufukeyrslu og yfirborsmeðferð. :lol:
Það væri örugglega líka erfiðara að selja notaðar kerlingar jafnvel þótt maður sparsli í mestu hrukkurar og máli svo yfir svona til að gera þær girnilegri.
Annars er Maggi svo mikill braskari að honum myndi örugglega takast að losna notaðar kerlingar ef ekki hérna heima þá eflaust eitthvert erlendis.
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: jeepcj7 on January 01, 2010, 14:41:23
Til hamingju með geggjaðan bíl. =P~
Eru nánari upplýsingar ekki á leiðinni fljótlega,1 forvitinn.
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: 1965 Chevy II on January 01, 2010, 14:54:14
Til hamingju maggi  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: RO331 on January 01, 2010, 15:24:24
Til hamingju, hneggjandi flottur Mustang  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Gummari on January 01, 2010, 16:17:03
til hamingju með gripinn verður gaman að sjá á rúntinum í sumar  :wink:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Brynjar Nova on January 01, 2010, 18:30:54
Til hamingju með þetta Maggi  8-)
flottur bíll  :smt023
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: AlexanderH on January 01, 2010, 20:34:21
Innilega til hamingju, þetta er minn draumabíll! Ég vil fá fleirri myndir og upplýsingar  =D>
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Chevelle on January 01, 2010, 20:35:41
Til hamingju. =D>
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ltd70 on January 01, 2010, 20:36:21
Til hamingju þetta er draumurin  :wink:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: olafur f johannsson on January 01, 2010, 20:40:57
Til hamingju með vagninn væri alveg til í ein svona sjálfur
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: arnarpuki on January 01, 2010, 21:28:41
Glæsilegur! til hamingju :smt023
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: jeepson on January 02, 2010, 02:34:11
Til hamingju með þennan gullmola.  =D> En ég segi eins og margir aðrir. fleiri myndir og infó takk ;)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Belair on January 02, 2010, 02:56:47
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1969_1.JPG)
back to the dark side Moli  :mrgreen: but in style  =D> til hamingju
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Ztebbsterinn on January 02, 2010, 10:14:42
Til lukku.

Hver er forsaga þessa bíls?
Búinn að vera hér alla sína tíð?
Hvenær er hann gerður upp?

Gaman væri að fá smá infó ásamt fl. myndum og þá einnig frá fyrri árum  :)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: kiddi63 on January 02, 2010, 10:57:52

TIL HAMINGJU Maggi !
Flottur skúr drengur. =D>
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: trommarinn on January 02, 2010, 11:15:22
til hamingju, rosalega fallegur bíll  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 02, 2010, 12:48:58
Meiri upplýsingar segiði, bíllinn er fluttur inn 2005, þá fyrsti 1969 Mustangin sem fluttur er inn til íslands í 20+ ár, fyrir utan hvíta '69 Coupe-inn hans Björgvins á Akureyri. Bíllinn var í eigu Ágústar Guðmundssonar Útrásarvíkings í Bakkavör. Bíllinn er H code sem þýðir að hann kom upphaflega með 351W 2V V8 250hö, hann er í mjög góðu standi og með öllu ryðlaus, veit ekki hvenær hann var málaður en það hefur kvarnast upp úr lakkinu á nokkrum stöðum. Þekki ekki sögu hans áður en hann kom til íslands, en síðan hann kom hefur hann lítið sem ekkert sést. Planið með hann er ekkert stórvægilegt vegna hás gengis dollara, en stefnan á næstuni er að fá gardínuna á afturgluggan, nokkra krómlista, strípuna á hliðina oþh. Skjal frá MartiAuto er væntanlegt og þar kemur fram hvernig bíllinn var upphaflega búinn, í hvaða lit, hversu margir eins voru framleiddir, hvaða dag hann var framleiddur oþh. Seinna er planið að mála hann í "Raven Black" eða "Gulfstream Aqua".

"Gulfstream Aqua"
(http://bradbarnett.net/mustangs/timeline/69-70/69/AquaMach1.jpg)

"Raven Black"
(http://bradbarnett.net/mustangs/timeline/69-70/69/Mach1-P51.jpg)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1969_2.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1969_3.JPG)

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í sumar af honum.  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: R 69 on January 02, 2010, 13:11:06
Til hamingju með bílinn Maggi.

Það er smá villa hjá þér í litadæmunum, bíllinn sem þú segir vera "Black Jade" er "Raven Black" á litinn.
Minn var original "Black Jade" og sá litur er svona

(http://image.automotive.com/f/images/9646893+pheader/mump_0701_01z+1969_ford_mach_1+passengers_side_view.jpg)

(http://pictures.topspeed.com/IMG/crop/200704/1969-ford-mustang-boss-42-1_460x0w.jpg)

(http://www.1969stang.com/albums/302-Stroker-Restomod/Mustang_12_4_04_002.jpg)

Kv, Helgi
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 02, 2010, 13:13:39
Þú segir nokkuð... hafði ekki skoðað vel nöfnin á litunum, hef alla tíð verið spenntur fyrir þessu comboi. Sérstaklega Gulfstream Aqua og hvítri innréttingu! :wink:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: HK RACING2 on January 02, 2010, 14:02:28
Til hamingju með þennan bíl,efnilegur með meiru en þessi litur á honum er ekki að gera mikið fyrir hann því miður,verður eflaust flottur ef þú nærð að eiga hann lengur en í 6 mánuði :mrgreen:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Belair on January 02, 2010, 14:19:43
Gulfstream Aqua í staðin fyrir gráa litinn og eingan spoller ,veit ekki með svart í kringum ljósinn
(http://mustangattitude.com/mustang/1969/1969_00045_01.jpg)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Maverick70 on January 02, 2010, 14:29:33
flottur bíll hjá þér maggi, án efa flottasta mustand boddy-ið
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: bjoggi87 on January 02, 2010, 17:45:40
til hamingju með virkilega fallegann bíl! enda er hann ford og við öðru buast ;)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 02, 2010, 20:41:13
Gulfstream Aqua í staðin fyrir gráa litinn og eingan spoller ,veit ekki með svart í kringum ljósinn

Það er, og verður aldrei í myndinni að hann verði grár. Gulfstream Aqua eða Svartur.  8-)

Til hamingju með þennan bíl,efnilegur með meiru en þessi litur á honum er ekki að gera mikið fyrir hann því miður,verður eflaust flottur ef þú nærð að eiga hann lengur en í 6 mánuði :mrgreen:

'69 Mustang er bíll sem startaði bíladellunni hjá mér. Ég hef eflaust sagt þetta áður, en þessi verður seint seldur, ef það gerist skal ég hundur heita og gangast undir því nafni!  :-#
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Björgvin Ólafsson on January 02, 2010, 20:41:34
Meiri upplýsingar segiði, bíllinn er fluttur inn 2005, þá fyrsti 1969 Mustangin sem fluttur er inn til íslands í 20+ ár.

Til hamingju með þennan Magnús!!
Ég reyndar flyt minn 1969 bíl inn árið 2003 þannig að þetta hefur bara verið í tæp 2 ár :mrgreen:

kv
Björgvin

Ps. er ekki Moli hundanafn, þannig að þetta kemur ekki að sök?
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Anton Ólafsson on January 02, 2010, 20:46:02
Acapulco Blue er alltaf minn uppáhalds 69 litur

(http://www.nzmustang.com/Clubs/Auckland/Tony%20and%20Liz%20mach%201.jpg)


Hér er svo síða með mustang litum

69
http://www.svs.com/zim/mustang/69colors.html (http://www.svs.com/zim/mustang/69colors.html)

Mustang 64-73

(http://www.svs.com/zim/mustang/colors.html)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 02, 2010, 20:47:00
Meiri upplýsingar segiði, bíllinn er fluttur inn 2005, þá fyrsti 1969 Mustangin sem fluttur er inn til íslands í 20+ ár.

Til hamingju með þennan Magnús!!
Ég reyndar flyt minn 1969 bíl inn árið 2003 þannig að þetta hefur bara verið í tæp 2 ár :mrgreen:

kv
Björgvin

Ps. er ekki Moli hundanafn, þannig að þetta kemur ekki að sök?


Jújú.. einhverrahluta vegna er maður gjarn á að gleyma Coupe bílunum.  :lol:

Björgvin, ég gef þér og bróður þínum leyfi til að kalla mig einu nafni, að eigin vali til frambúðar ef þessi bíll verður seldur.  :mrgreen:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ADLER on January 02, 2010, 20:49:49
Eitt er víst og það er það að þetta boddý á aldrei að vera rautt á litinn. #-o



Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ltd70 on January 02, 2010, 21:12:55
Þetta er djéskoti flottur bíll, öfunda þig af þessum grip  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Kristján Skjóldal on January 02, 2010, 21:19:38
hún er býsna góð þessi snjótönn á þessum :shock: :D
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Anton Ólafsson on January 02, 2010, 22:36:34
hún er býsna góð þessi snjótönn á þessum :shock: :D

Það hlýtur nú að þykja kostur þessa dagana.

Eitt er víst og það er það að þetta boddý á aldrei að vera rautt á litinn. #-o



Þetta boddý má sko vera rautt!
En það þarf að vera rétti rauði liturinn og rétta dótið, (strýpur, og. svo frm.)
(http://farm3.static.flickr.com/2617/4238749434_f8a704ce4c_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2497/4237975067_ce227f55c2_o.jpg)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Kimii on January 02, 2010, 23:47:19
þrælflottur hjá þér kall ;) ég á inni hjá þér hring við tækifæri
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ltd70 on January 03, 2010, 00:57:03
Flott honda ss50 á bakvið mynd 1 hér fyrir ofan :D
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: ADLER on January 03, 2010, 01:15:44
hún er býsna góð þessi snjótönn á þessum :shock: :D

Það hlýtur nú að þykja kostur þessa dagana.

Eitt er víst og það er það að þetta boddý á aldrei að vera rautt á litinn. #-o



Þetta boddý má sko vera rautt!

Nei! Rautt gerið þessa bíla druslulega og ljóta.
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: íbbiM on January 03, 2010, 12:47:57
til hamingju moli! glæsilegur bíll.


ekkert að rauða litnum, mætti fá einhverjar strípur og spoilerinn jafnvel til að brjóta hann aðeins upp
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: dart75 on January 05, 2010, 04:32:07
á til spoilerinn nýjan í kassanum a þennan handa þer maggi :wink:
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Harry þór on January 05, 2010, 12:06:51
Flottur og til hamingju Maggi.

Harry
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: einarak on January 05, 2010, 17:26:55
á að nota hann í rallycrossið?
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Moli on January 05, 2010, 17:34:13
á að nota hann í rallycrossið?

Já, og þess á milli í torfæruna!  8-)
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Lindemann on January 09, 2010, 13:43:54
þarftu þá ekki að setja 289 í hann svo hann komist eitthvað áfram???
Title: Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
Post by: Dart 68 on January 09, 2010, 15:25:55
Til hamingju með bílinn Maggi  :D

Er ekki bara allt í lagi að hafa bílinn rauðann ?? Ég er sammála þeim sem tala um að með svörtum röndum, spoiler og gluggagrind verði bíllinn enn flottari en annars er golfsstraumsliturinn er geggjaður á þessum bílum  :mrgreen: