Author Topic: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!  (Read 18228 times)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #20 on: January 01, 2010, 13:57:30 »
Hvenær verður þessi seldur ????

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði  :lol:



Hvaða hvaða, um að gera að prófa eitthvað nýtt, Maggi er nú búinn að prófa ýmislegt,

Nákvæmlega.. þetta er eins og með hreinu sveinana... og bíla sem þeir hafa ekki prufað eða átt, þeir vita, og þekkja ekki, það sem  framhjá þeim fer, fyrr en þeir fá reynsluna, svipað með mig, ég er búinn að prufukeyra ýmislegt og tel mig hafa fundið rétta bílinn.  :mrgreen:

Þetta er svipað og að finna réttu konuna, þú sættir þig ekkert við hana fyrr en þú hefur prufukeyrt nokkrar!  8-)

Nema að maður getur ekki selt kvennfólkið hæstbjóðanda eftir prufukeyrslu og yfirborsmeðferð. :lol:
Það væri örugglega líka erfiðara að selja notaðar kerlingar jafnvel þótt maður sparsli í mestu hrukkurar og máli svo yfir svona til að gera þær girnilegri.
Annars er Maggi svo mikill braskari að honum myndi örugglega takast að losna notaðar kerlingar ef ekki hérna heima þá eflaust eitthvert erlendis.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #21 on: January 01, 2010, 14:41:23 »
Til hamingju með geggjaðan bíl. =P~
Eru nánari upplýsingar ekki á leiðinni fljótlega,1 forvitinn.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #22 on: January 01, 2010, 14:54:14 »
Til hamingju maggi  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #23 on: January 01, 2010, 15:24:24 »
Til hamingju, hneggjandi flottur Mustang  8-)
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #24 on: January 01, 2010, 16:17:03 »
til hamingju með gripinn verður gaman að sjá á rúntinum í sumar  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #25 on: January 01, 2010, 18:30:54 »
Til hamingju með þetta Maggi  8-)
flottur bíll  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #26 on: January 01, 2010, 20:34:21 »
Innilega til hamingju, þetta er minn draumabíll! Ég vil fá fleirri myndir og upplýsingar  =D>
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #27 on: January 01, 2010, 20:35:41 »
Til hamingju. =D>

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #28 on: January 01, 2010, 20:36:21 »
Til hamingju þetta er draumurin  :wink:
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #29 on: January 01, 2010, 20:40:57 »
Til hamingju með vagninn væri alveg til í ein svona sjálfur
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #30 on: January 01, 2010, 21:28:41 »
Glæsilegur! til hamingju :smt023
Arnar.  Camaro

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #31 on: January 02, 2010, 02:34:11 »
Til hamingju með þennan gullmola.  =D> En ég segi eins og margir aðrir. fleiri myndir og infó takk ;)
Gisli gisla

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #32 on: January 02, 2010, 02:56:47 »

back to the dark side Moli  :mrgreen: but in style  =D> til hamingju
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #33 on: January 02, 2010, 10:14:42 »
Til lukku.

Hver er forsaga þessa bíls?
Búinn að vera hér alla sína tíð?
Hvenær er hann gerður upp?

Gaman væri að fá smá infó ásamt fl. myndum og þá einnig frá fyrri árum  :)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #34 on: January 02, 2010, 10:57:52 »

TIL HAMINGJU Maggi !
Flottur skúr drengur. =D>
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #35 on: January 02, 2010, 11:15:22 »
til hamingju, rosalega fallegur bíll  8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #36 on: January 02, 2010, 12:48:58 »
Meiri upplýsingar segiði, bíllinn er fluttur inn 2005, þá fyrsti 1969 Mustangin sem fluttur er inn til íslands í 20+ ár, fyrir utan hvíta '69 Coupe-inn hans Björgvins á Akureyri. Bíllinn var í eigu Ágústar Guðmundssonar Útrásarvíkings í Bakkavör. Bíllinn er H code sem þýðir að hann kom upphaflega með 351W 2V V8 250hö, hann er í mjög góðu standi og með öllu ryðlaus, veit ekki hvenær hann var málaður en það hefur kvarnast upp úr lakkinu á nokkrum stöðum. Þekki ekki sögu hans áður en hann kom til íslands, en síðan hann kom hefur hann lítið sem ekkert sést. Planið með hann er ekkert stórvægilegt vegna hás gengis dollara, en stefnan á næstuni er að fá gardínuna á afturgluggan, nokkra krómlista, strípuna á hliðina oþh. Skjal frá MartiAuto er væntanlegt og þar kemur fram hvernig bíllinn var upphaflega búinn, í hvaða lit, hversu margir eins voru framleiddir, hvaða dag hann var framleiddur oþh. Seinna er planið að mála hann í "Raven Black" eða "Gulfstream Aqua".

"Gulfstream Aqua"


"Raven Black"





Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í sumar af honum.  8-)
« Last Edit: January 02, 2010, 20:42:49 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #37 on: January 02, 2010, 13:11:06 »
Til hamingju með bílinn Maggi.

Það er smá villa hjá þér í litadæmunum, bíllinn sem þú segir vera "Black Jade" er "Raven Black" á litinn.
Minn var original "Black Jade" og sá litur er svona







Kv, Helgi
Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #38 on: January 02, 2010, 13:13:39 »
Þú segir nokkuð... hafði ekki skoðað vel nöfnin á litunum, hef alla tíð verið spenntur fyrir þessu comboi. Sérstaklega Gulfstream Aqua og hvítri innréttingu! :wink:
« Last Edit: January 02, 2010, 13:58:00 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Draumurinn loksins lentur í skúrnum!
« Reply #39 on: January 02, 2010, 14:02:28 »
Til hamingju með þennan bíl,efnilegur með meiru en þessi litur á honum er ekki að gera mikið fyrir hann því miður,verður eflaust flottur ef þú nærð að eiga hann lengur en í 6 mánuði :mrgreen:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...