Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on April 15, 2009, 09:52:21

Title: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Bjarni on April 15, 2009, 09:52:21
Það er félagsfundur í kvöld uppí klúbbhúsinu okkar.
Allir eru hvattir til að koma og kíkja í kaffi.
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 15, 2009, 10:21:33
Aldrei að vita nema að þú fáir nýjustu upplýsingar um malbiksmál beint í æð á félagsfundi í kvöld.
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Bjarni on April 15, 2009, 10:32:27
Svo var ég að henda einni köku í ofninn fyrir fólk til að gæða sér á  :smt113
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Kristján Skjóldal on April 16, 2009, 08:15:51
jæja hvað er að frétta kemur nýtt malbik :?:
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 16, 2009, 09:07:30
jæja hvað er að frétta kemur nýtt malbik :?:
Það kemur nýtt malbik, það er pottþétt.
Það er hinsvegar spurning hvort breikkun verði alveg strax þar sem klúbburinn á ekki alveg nógu mikinn pening.
Start verður malbikað og út að 1/8 og við erum að reyna að finna lausn á fjárhagshliðinni til að geta tekið breikkun með í þessu strax.
Malbiksmálið verður klárað fyrir helgi og vonumst við þá eftir að framkvæmdir geti hafist sem fyrst.  :smt023
Það skal tekið fram að Kvartmíluklúbburinn fær ekki peninga frá Hafnarfjarðarbæ heldur verður KK að standa á eigin fótum í þessum framkvæmdum.
Þá vill ég minna félagsmenn á söfnunarreikningin okkar fyrir malbikssjóð.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39605.0

Þetta eru þeir sem hafa lagt sérstaklega í malbikssjóðinn.

Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Kristján Skjóldal on April 16, 2009, 12:15:53
flott  =D> =D>
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Kimii on April 16, 2009, 14:57:01
glæsilegt  \:D/