Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 427Chevy on April 02, 2009, 22:35:10

Title: nýr bíll á heimilið
Post by: 427Chevy on April 02, 2009, 22:35:10
jæja nú er að stittast í að næst elsti strákurinn fái bílpróf og auðvitað kom ekkert annað til greina en að setja hann beinnt í chevy deildina, og auðvitað byrjaði hann strax á því að tæta bílinn í sundur og koma honum í nýtt lakk fyrir sumarið
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Belair on April 02, 2009, 22:49:24
 =D> nice
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Brynjar Nova on April 02, 2009, 23:44:34
magnað gangi vel með bílinn  =D>
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: carhartt on April 03, 2009, 03:40:04
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: dodge74 on April 03, 2009, 12:47:53
flottur bill til hamingju hvernig á hann að vera á litinn??
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: íbbiM on April 03, 2009, 12:56:29
flottur!  hann verður brosandi út af eyrum á þessu
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: crown victoria on April 03, 2009, 18:08:12
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: vega383 on April 03, 2009, 21:59:11
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

þetta er ágætis æfingaakstursbíll fyrir littla bróðir það má alltaf bæta 2 stimplum við seinna \:D/
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: cecar on April 03, 2009, 22:47:07
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

Sammála síðasta ræðumanni  8-)
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: vega383 on April 03, 2009, 23:53:45
ég skal reyna að redda myndum af bílnum hans pabba á morgun
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Stefán Hansen Daðason on April 04, 2009, 01:13:12
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

Já. Annar bíllinn minn var camaro 6cyl og hann var nú helvíti skemtilegur, alger óþarfi að hafa of mikinn kraft og lenda í einhverjum asnagangi og skemma bílinn, frekar æfa sig og síðan stækka við.
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Camaro-Girl on April 04, 2009, 16:18:10
Er hann ekki 6 cyl bsk ég held að ég hafi átt hann :D


Til hamingju með bílinn
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Heiðar Broddason on April 05, 2009, 23:00:49
Hvernig gengur með uppgerðina á þínum malibu Camaro girl

kv Heiðar
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: carhartt on April 06, 2009, 00:07:58
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#
En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

hvað meinaru með þessui ?
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: crown victoria on April 06, 2009, 19:41:33
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#
En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

hvað meinaru með þessui ?

Það sést nú best í undirskriftinni hjá þér hvað ég meina  :roll:
Þetta átti nú ekki að vera illa meint samt...
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: Camaro-Girl on April 06, 2009, 22:51:12
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images01/9/l_051e10186eb5c3f92eb6f28407143c47.jpg)

Gangi þér vel með hann :D
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: SPIKE_THE_FREAK on April 07, 2009, 07:10:35
haha læt mér nú bara duga að eiga 1.6 corollu og gamlan landrover sem er kominn með gormafjöðrun og 35" með 2.8 4cyl disel nissan vél sem er reyndar ekki enn reddy en haha myndi ekki vilja eiga svona stórann bíl uppá bensín eiðslu  :???: .
En flottur bíll samt og til hamingju .
Title: Re: nýr bíll á heimilið
Post by: DÞS on April 07, 2009, 12:01:55
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images01/9/l_051e10186eb5c3f92eb6f28407143c47.jpg)

Gangi þér vel með hann :D

hey ja þetta er gamli okkar  :mrgreen: snilld gangi þer vel með þetta og til hamingju.