Author Topic: nýr bíll á heimilið  (Read 6192 times)

Offline 427Chevy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
nýr bíll á heimilið
« on: April 02, 2009, 22:35:10 »
jæja nú er að stittast í að næst elsti strákurinn fái bílpróf og auðvitað kom ekkert annað til greina en að setja hann beinnt í chevy deildina, og auðvitað byrjaði hann strax á því að tæta bílinn í sundur og koma honum í nýtt lakk fyrir sumarið
Kv. Grétar Jónsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #1 on: April 02, 2009, 22:49:24 »
 =D> nice
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #2 on: April 02, 2009, 23:44:34 »
magnað gangi vel með bílinn  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #3 on: April 03, 2009, 03:40:04 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

dodge74

  • Guest
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #4 on: April 03, 2009, 12:47:53 »
flottur bill til hamingju hvernig á hann að vera á litinn??

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #5 on: April 03, 2009, 12:56:29 »
flottur!  hann verður brosandi út af eyrum á þessu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #6 on: April 03, 2009, 18:08:12 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:
« Last Edit: April 03, 2009, 18:09:46 by crown victoria »
Valur Pálsson

Offline vega383

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #7 on: April 03, 2009, 21:59:11 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

þetta er ágætis æfingaakstursbíll fyrir littla bróðir það má alltaf bæta 2 stimplum við seinna \:D/
kv Jón karl Grétarsson

Chervolet Vega 1973

cecar

  • Guest
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #8 on: April 03, 2009, 22:47:07 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

Sammála síðasta ræðumanni  8-)

Offline vega383

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #9 on: April 03, 2009, 23:53:45 »
ég skal reyna að redda myndum af bílnum hans pabba á morgun
kv Jón karl Grétarsson

Chervolet Vega 1973

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #10 on: April 04, 2009, 01:13:12 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#

En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

Já. Annar bíllinn minn var camaro 6cyl og hann var nú helvíti skemtilegur, alger óþarfi að hafa of mikinn kraft og lenda í einhverjum asnagangi og skemma bílinn, frekar æfa sig og síðan stækka við.
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #11 on: April 04, 2009, 16:18:10 »
Er hann ekki 6 cyl bsk ég held að ég hafi átt hann :D


Til hamingju með bílinn
Tanja íris Vestmann

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #12 on: April 05, 2009, 23:00:49 »
Hvernig gengur með uppgerðina á þínum malibu Camaro girl

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #13 on: April 06, 2009, 00:07:58 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#
En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

hvað meinaru með þessui ?
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #14 on: April 06, 2009, 19:41:33 »
síðan bæta við 2 stimplum  :lol:

mér sýnist ekkert ganga svo vel með þinn þó að það sé 2 stimplum fleira  :-#
En það er gaman að því þegar menn fá svona fyrsta bíl! Það er mikill munur á að segja "Fyrsti bíllinn minn var Camaro" heldur en "Fyrsti bíllinn minn var Opel Corsa"  :D
Vonandi gengur þetta bara fínt með þennan bíl og til hamingju  =D>

P.s Þú mátt alveg koma með eitthvað um þennan gula við hliðina líka  :mrgreen:

hvað meinaru með þessui ?

Það sést nú best í undirskriftinni hjá þér hvað ég meina  :roll:
Þetta átti nú ekki að vera illa meint samt...
Valur Pálsson

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #15 on: April 06, 2009, 22:51:12 »


Gangi þér vel með hann :D
Tanja íris Vestmann

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #16 on: April 07, 2009, 07:10:35 »
haha læt mér nú bara duga að eiga 1.6 corollu og gamlan landrover sem er kominn með gormafjöðrun og 35" með 2.8 4cyl disel nissan vél sem er reyndar ekki enn reddy en haha myndi ekki vilja eiga svona stórann bíl uppá bensín eiðslu  :???: .
En flottur bíll samt og til hamingju .
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: nýr bíll á heimilið
« Reply #17 on: April 07, 2009, 12:01:55 »


Gangi þér vel með hann :D

hey ja þetta er gamli okkar  :mrgreen: snilld gangi þer vel með þetta og til hamingju.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1