Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Leifó on March 21, 2009, 20:32:57
-
Jæja ætlaði að leyfa fólkinu að sjá hvað maður er að gera í skúrnum í kreppunni. 8-)
Þetta er Dodge Dart 1967 sem ég keypti í fyrra sumar. Það er 318 V8 vél í honum.
Boddý nokkuð heilegt meðan við aldur en innra brettinn að aftan ónýt og þarf að sjóða nýtt í..
Svo er það eitt og annað smá göt hér og þar sem þurfti að gera en hérna eru myndir af ferlinum.
-
Vel staðið að verki, og gaman væri að fá að fylgjast með uppgerðinni í framtíðinni
Gangi þér vel með bílinn
-
Er þetta Akureyrarbíllinn, sem var svartur ?
-
Ekki er þetta bíllinn sem Ingvar átti? :-k
-
sæll ég á til torsionbar þeverbita í þetta boddi það er búið að sandblásan og vantar að sjóða í hann en hann er allveg stráheill svo á ég slatta af varahlutum í svona bil svosem eins og hurðar frammbekk og aftur bekk rúður stuðara og eitthvað af crome listum annars gangi þer vel með bilinn :D
-
ju það passar þetta er billin sem var á ak en og kaupi hann af strak á kvamstanga sem keifti hann oruglega af ingvari...
-
jebb ég keypti þennann af Ingvari á Akureyri :)
gangi þér vel með þetta =P~
-
Gaman að sjá hann gerðan upp, gangi þér vel með hann.. :D
-
Skilst að þetta sé fínasti bíll, gott kram og boddý. Hvenær kemur hann á götuna ?
-
þetta lítur vel út :smt023
Gangi þér vel með þetta :wink:
-
Skilst að þetta sé fínasti bíll, gott kram og boddý. Hvenær kemur hann á götuna ?
ja þetta er fínasti efniviður,, það er nú einginn sérstök tímasetning en draumurinn væri að koma honum á götuna fyrir sumarið 2010 og strákar takk fyrir stuðninginn.. :lol:
-
sleeper ?
-
hér er eikvað að myndum er ekki alveg að kuna að mínka þær
-
8-)
-
Það hefur sennilega alldrey verið farið svona ítarlega í 4door dart hérlendis áður :shock:
þetta lofar bara góðu og ég óska þér bara góðs gengis!
á að gera hann alveg orginal upp og líða í honum alsæll með 318 eða á að fara eitthvað sprækara í húddið?
-
Slantarinn var allavega á 4-dyra Dodge Dart 1974 með 225cid Big-Block sexu............og gerði það gott að hans sögn.
Grillaði margar V-8 hænurnar ..........nú vantar fróðleiksmola eins og 1966 Charger ( Ragga) til að segja okkur sögu frá þeim öndvegis náunga
-
Já Raggi komdu með sögu um Slantarann... :lol:
-
Það hefur sennilega alldrey verið farið svona ítarlega í 4door dart hérlendis áður :shock:
þetta lofar bara góðu og ég óska þér bara góðs gengis!
á að gera hann alveg orginal upp og líða í honum alsæll með 318 eða á að fara eitthvað sprækara í húddið?
hann verður með 318 vél og 904 skiftingu sem var uppgert fyrir nokrum árum,, þanig að ég var bara að huxa um að sprauta uppá nytt og sjæna,, svo er ég með flækjur við hana og var að spa í að hafa tvöfald 2,5" opið púst,, svo má altaf skoða eikvað sem hressir hann aðeins upp,,, á líka cragar ss krómfelgu sem líta mjög vel út,, þanig að þetta verður kanski ekki alveg orginal...
-
jæja smá sýnis horn af gangi mála.. er að sjá fyrir endan á riðbætingunum...
-
var aðeins of dírt að panta nyjar hjólaskálar þanig að maður smíðaði þetta bara.... svo sjænaði ég felgurnar
-
kanski aðeins of snemmt að setja þær undir :?:
-
Þetta verður allt of flott græja til að vera með 318 og 904.
Smella í þetta 340 og 727 urrrrrrr
-
nei vá, ekki fara að setja 727 í bílinn maður!
-
En Slant-six og 904................er það nógu gott....?
-
Er ekki 727 toppurinn á jakanum í Mopar fræðunum :)
-
Er ekki 727 toppurinn á jakanum í Mopar fræðunum :)
Nei, það er slant six
kv
Björgvin
-
Já auðvitað, voðalega er mar vitlaus :D
-
Já auðvitað, voðalega er mar vitlaus :D
Varst þú ekkert búinn að heyra af því hvað slantarinn er búinn að ná út úr big block slantinum?
Hvernig var það annars Jón Geir er slantarinn búinn að klára að setja dominator-inn á? Var hann ekki líka í veseni með að fá hásingu sem heldur? Það er nú rétt fyrir hann að stökkva til og kaupa hásinguna af málaranum undan 70 dartinum. Hún kannski heldur slantinnum, þó svo að togið sé meira þar heldur en í 500 indynum.
-
727 er klárlega toppurinn en á móti kemur að hún er mikið þyngri, tekur miklu meira afl og er margfallt dýrari í rekstri. 904 með smávægilegu upgrade-i er alveg feykinóg í smallblock mopar
-
þið seigið það ég held nú samt að ég noti 318 og 904 fyrst að maður á það til og í fínu ástandi... en kver er þessi moppar snilingur slantarinn
-
þetta er flott verkefni hjá þér og geingur helv vel synist mer ;)
-
Flott þetta, ég mann þegar hann var hérna á hvammstanga.
-
jæja þá er ríðbætíngar sama sem búnar og er ég byrjaður að undir búa fyrir sprautun en ekki alveg viss með lit svartur var fyrst hugmyndinn rauður kæmi líka til greina
-
Hrikalega vel gert =D>
þetta verður flottur bíll.
varðandi lit
þá talar þú um rauðan
hér er einn góður 8-)
-
var aðeins of dírt að panta nyjar hjólaskálar þanig að maður smíðaði þetta bara.... svo sjænaði ég felgurnar
Hverju orði sannara...ég hef einmitt verið að hugsa það sama og þú...smíða bara hjólskálarnar og "tubba" lítillega í leiðinni.
Gangi þér vel með gripinn, þetta eru flottir bílar.
Kv.
Ingi Hrólfs.
-
jæja þá er maður búinn að vera á fullu að slípa og grunna allt að koma
-
:lol:
-
=D>
-
:worship:
-
Flott hjá þér
-
þá er boddí orðið grunnað í hólf og gólf \:D/
-
verulega gaman að fylgjast með þessu
flottar myndir 8-)
-
Flottur bíll , hvort ætlarðu á BSR eða Hreyfil ? :roll:
mbk harry
-
er að spá hvernig grunn og lakk menn mæla með á vélar eikvað hita þvolið eða kvað ??? :-k
-
Þetta verður flottur bíll!
Venjulegt bílalakk og grunnur dugði fínt á minn.
-
Sama segi ég, góð reynsla af bílalakki 8-)
-
jæja það er eikvað að gerast í skúrnum hjá manni. búinn að sprauta allt innaní bílnum gólf topp innaní skotti þá er næsta mál að sprauta undirvagn og véla sál og svo koma honum á hjólinn...
-
=D> =D> =D>
-
Flott hja ter! Hvad fer ofani hesthusid?
-
maður verður með 318 til að byrja með svo væri maður allveg til í eikvað stærra seinna meir
-
jæja þá er maður búinn að sprauta undirvagn og er þessa dagana að sprauta smá drasl sem kemur undir bílinn hásinu og fleira...
-
:D
-
Þetta lítur helvíti vel út hjá þér :D
-
er einkver með hugmynd að töff svörtum lít er orðinn leiður á að leita .
-
Tessi er med rosalega flottum svortum lit
(http://www.autoscraze.com/wp-content/uploads/2009/03/black_car_1.jpg)
-
Þessi bíll stefnir í það að verða alveg stórglæsilegur =D>
Er þetta ekki sami bíll fyrir uppgerð ?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/sa400088.jpg)
-
ju það passar þetta er bíllin...
-
þetta er hrikalega flott orðið =D>
-
Hér eru nokkrir lítir, það var alltaf á áætlun að hafan hann rauðan. :)
-
mér finnst hemi orange ótrúlega fallegur á þessum svo með svarta rönd aftan á ;)
-
mér finnst hemi orange ótrúlega fallegur á þessum svo með svarta rönd aftan á ;)
sammála =D>
-
ekki slæmur svoleiðis
-
jæja vélinn orðinn sprautuð og fín einnig búinn að sprauta drif og fleira smádót þá er bara að fara að raða undir hann..
-
ju það passar þetta er billin sem var á ak en og kaupi hann af strak á kvamstanga sem keifti hann oruglega af ingvari...
þetta er akkurat hann.. og ef ég man rétt er þessi mynd tekin sumarið 2007 á fornbílasýningu á planinu hjá iðnsafni akureyrar og sést glitta í rassinn á dartinum hans pabba þarna (hans er '69)..
gott kram og algjör looker.. gaman að sjá að það sé verið að vinna í honum, ingvar hafði lítinn tíma og enga aðstöðu (nema jú BA húsn.)
gangi þér vel!!
:EDIT: afsakið er nýr hérna... var ekki búinn að sjá takkann til að skipta um blaðsíður og er ábyggilega bara að reposta... ](*,)
En annars orðinn flottur - gangi þér vel ;)