Author Topic: Dodge Dart 1967 nyjar myndir  (Read 24536 times)

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Dodge Dart 1967 nyjar myndir
« on: March 21, 2009, 20:32:57 »
Jæja ætlaði að leyfa fólkinu að sjá hvað maður er að gera í skúrnum í kreppunni.  8-)

Þetta er Dodge Dart 1967 sem ég keypti í fyrra sumar. Það er 318 V8 vél í honum.
Boddý nokkuð heilegt meðan við aldur en innra brettinn að aftan ónýt og þarf að sjóða nýtt í..
Svo er það eitt og annað smá göt hér og þar sem þurfti að gera en hérna eru myndir af ferlinum.

« Last Edit: December 14, 2009, 23:08:34 by Leifó »
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #1 on: March 21, 2009, 21:35:07 »
Vel staðið að verki, og gaman væri að fá að fylgjast með uppgerðinni í framtíðinni

Gangi þér vel með bílinn

1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

AlliBird

  • Guest
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #2 on: March 22, 2009, 14:14:50 »
Er þetta Akureyrarbíllinn, sem var svartur ?

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #3 on: March 22, 2009, 14:16:33 »
Ekki er þetta bíllinn sem Ingvar átti?  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

dodge74

  • Guest
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #4 on: March 22, 2009, 14:37:24 »
sæll ég á til torsionbar þeverbita í þetta boddi það er búið að sandblásan og vantar að sjóða í hann en hann er allveg stráheill svo á ég slatta af varahlutum í svona bil svosem eins og hurðar frammbekk og aftur bekk rúður stuðara og eitthvað af crome listum annars gangi þer vel með bilinn :D

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #5 on: March 22, 2009, 15:34:23 »
ju það passar þetta er billin sem var á ak en og kaupi hann af strak á kvamstanga sem keifti hann oruglega af ingvari...
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #6 on: March 22, 2009, 16:30:31 »
jebb ég keypti þennann af Ingvari á Akureyri  :) 

gangi þér vel með þetta  =P~
Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #7 on: March 22, 2009, 18:04:34 »
Gaman að sjá hann gerðan upp, gangi þér vel með hann..  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

AlliBird

  • Guest
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #8 on: March 22, 2009, 23:33:01 »
Skilst að þetta sé fínasti bíll, gott kram og boddý. Hvenær kemur hann á götuna ?

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #9 on: March 23, 2009, 00:23:00 »
þetta lítur vel út  :smt023
Gangi þér vel með þetta  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #10 on: March 23, 2009, 12:51:44 »
Skilst að þetta sé fínasti bíll, gott kram og boddý. Hvenær kemur hann á götuna ?

ja þetta er fínasti efniviður,, það er nú einginn sérstök tímasetning en draumurinn væri að koma honum á götuna fyrir sumarið 2010 og strákar takk fyrir stuðninginn.. :lol:
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #11 on: March 23, 2009, 14:53:52 »
sleeper ?
Kristinn Jónasson

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #12 on: March 23, 2009, 22:18:30 »
hér er eikvað að myndum er ekki alveg að kuna að mínka þær
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967
« Reply #13 on: March 23, 2009, 22:28:54 »
 8-)
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #14 on: March 24, 2009, 16:12:40 »
Það hefur sennilega alldrey verið farið svona ítarlega í 4door dart hérlendis áður  :shock:
þetta lofar bara góðu og ég óska þér bara góðs gengis!

á að gera hann alveg orginal upp og líða í honum alsæll með 318 eða á að fara eitthvað sprækara í húddið?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #15 on: March 24, 2009, 22:09:37 »
 Slantarinn var allavega á 4-dyra Dodge Dart 1974 með 225cid Big-Block sexu............og gerði það gott að hans sögn.

Grillaði margar V-8 hænurnar ..........nú vantar fróðleiksmola eins og 1966 Charger ( Ragga) til að segja okkur sögu frá þeim öndvegis náunga

 
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #16 on: March 24, 2009, 22:54:43 »
Já Raggi komdu með sögu um Slantarann... :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #17 on: March 25, 2009, 00:19:12 »
Það hefur sennilega alldrey verið farið svona ítarlega í 4door dart hérlendis áður  :shock:
þetta lofar bara góðu og ég óska þér bara góðs gengis!

á að gera hann alveg orginal upp og líða í honum alsæll með 318 eða á að fara eitthvað sprækara í húddið?
hann verður með 318 vél og 904 skiftingu sem var uppgert fyrir nokrum árum,, þanig að ég var bara að huxa um að sprauta uppá nytt og sjæna,, svo er ég með flækjur við hana og var að spa í að hafa tvöfald 2,5" opið púst,, svo má altaf skoða eikvað sem hressir hann aðeins upp,,, á líka cragar ss krómfelgu sem líta mjög vel út,, þanig að þetta verður kanski ekki alveg orginal... 
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #18 on: April 09, 2009, 19:23:42 »
jæja smá sýnis horn af gangi mála.. er að sjá fyrir endan á riðbætingunum...
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart 1967 fleiri myndir
« Reply #19 on: April 09, 2009, 19:39:48 »
var aðeins of dírt að panta nyjar hjólaskálar þanig að maður smíðaði þetta bara.... svo sjænaði ég felgurnar   
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki