Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on March 12, 2009, 16:10:10
-
Kvartmíluklúbburinn er að leggjast í mjög kostnaðarsama framkvæmd og þess vegna biðlum við til félagsmanna að borga félagsgjöldin sem eru meðal okkar helsta tekjulind.
Ekki bárust öllum félagsmönnum rukkun fyrir 1. feb. vegna bilunar í kerfi hjá BYR og voru því félagsgjöld send út í gær eða í dag til þeirra sem áttu eftir að fá rukkun.
Eftir því sem ég best veit er komið fullt skrið á undirbúningsvinnu fyrir malbik enda kominn tími til þar sem malbikið á brautinni er orðið 30 ára gamalt og ílla farið.
Öllum er frjálst að leggja aura í malbikssjóðinn okkar ef þeir vilja og er ekkert skilyrði að vera félagsmaður í klúbbnum.
Átt þú þúsundkall til aflögu eða meira.
Notendum www.kvartmila.is er sérstaklega bent á þennan sjóð.
Kvartmíluklúbburinn - kt. 660990-1199 - Reikn. 1101-26-111199
Vilt þú hafa hraðakstur í þínu hverfi eða á lokaðri braut. :!:
Kveðja
Gjaldkeri KK
-
glæsilegt =D> legg eitthvað í hann þegar ég get
-
Skora á fyrirtæki sem við verslum við að leggja t.d að bjóða félagsmönnum að afslátturinn sem er í boði renni til KK í góð verkefni klúbbsins.
Ég er þar á meðal klár að leggja t.d 10% af þeirri þjónustu sem meðlimir kaupa til þessara verkefna sem er allavegana eitthvað í "púkkið"
-
ég var að pæla, ætla ekki að gerast meðlimur þetta ári, en fékk samt rukkun
-
Þá sleppirðu því að borga.
-
ok þá veit ég það :D
takk takk :wink:
-
Það eru nokkrir aðilar búnir að leggja kr 1000.- inn á malbikssjóðinn og stjórn KK vill þakka þeim kærlega fyrir. =D>
-
legg í púkið þegar ég get, en svona af forvitni, hvað þarf að safna miklu?
-
Það væri gama að vita hvað vantar mikið uppá, svo hægt sé að malbika. Eg greiddi seðilinn sem kom í dag og var líka búinn að greiða á aðalfundi svo smá framlag frá mér, auka 7000.
-
Kvartmíluklúbburinn á X fjárhæð sem dugar X langt út á brautina.
Hafnarfjarðarbær á ekki til þau 90% sem honum er skyldugt að leggja út á móti okkar 10%
Það er komið munnlegt samkomulag sem er verið að reyna að fá skriflegt og vottað um að þeir fjármunir sem við leggjum út núna breytist í inneign hjá Hafnarfjarðarbæ þangað til fjárhagurinn verði betri hjá bænum.
Mig minnir að miðað við það sem við eigum núna dugi til að malbika start og út að 1/8 þannig að því fleiri seðla sem við eignust þá náum við að malbika lengra. Það styttist í bílasýningu hjá okkur sem við leggjum miklar vonir við. Sýningin í fyrra tókst gríðarvel og skilaði fjármunum í kassann sem hafa ekki sést í lengri tíma. Klúbburinn er líka kominn með eigið húsnæði og höfum við náð að leigja það út nokkrum sinnum. Það skiptir Kvartmíluklúbbinn gríðarmiklu máli að félagar greiði félagsgjöldin sín og jafnvel að notendur þessa spjalls sem eru æði margir leggi smá á vogarskálarnar og leggi inn þá ekki nema þúsund kall inn á reikning KK til að hjálpa til við að malbika brautina. Segjum sem svo að það yrði ekki malbikað eitthvað í ár þá fengist sennilegast ekki leyfi til að keyra á brautinni vegna lélegs malbiks. Kvartmílubrautin var fyrir 30 árum malbikuð fyrir tilstilli fárra félagsmanna og bílasýningar sem tókst ótrúlega vel. Bílaklúbbur Akureyrar lánaði meðal annars Kvartmíluklúbbnum nokkra seðla í einhverja daga meðan á þessu stóð.
-
Já við verðum að safna sem mestu. Ég er nú alveg nýr í þessu og hef aldrei tekið þátt í kvartmílu en langar að prófa í sumar. Eg legg til að allir leggi eins og þeir geta í þetta, hversu lítið sem það er því margt smátt gerir eitt stórt. Það eru örugglega margir kvartmíluáhugamenn sem eiga fyrirtæki svo mig langar að velta því upp hvort þeir geti ekki styrkt klúbbinn um smá pening. Eg skal byrja með því að lofa 50.000 kr. í brautina en ég vil sjá menn taka undir það og gefa það sem þeir geta. Látum ekki ](*,) stoppa okkur í sumar og malbikum sem mest. [-o<
-
Hilmar þú ert sannkallaður höfðingi! Stórt hrós skilið! :smt023 Ég vona að menn taki undir þetta! =D> Ég hlakka mikið til að sjá Sterling í action á brautinni í sumar! :smt066
-
glæsilegt framtak, ég hendi e-h inn um mánaðarmótin
-
Nonni, fáum við ekki bara þennan pening? 8-)
http://www.visir.is/article/20090318/FRETTIR01/452100803
-
Nonni, fáum við ekki bara þennan pening? 8-)
http://www.visir.is/article/20090318/FRETTIR01/452100803
Ég held að það sé best fyrir stjórn KK að bíða fyrir utan ráðhúsið í fyrramálið. :roll:
Annars þá ætla ég eftir helgi að setja upp lista með þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem eru að styrkja okkur og upphæðina.
Þeir sem vilja ekki fá nafnið sitt birt sendi mér póst á nonni(hjá)kvartmila(punktur)is
Þeim sem hafa styrkt okkur með því að borga félagsgjöldin snemma og þeir sem hafa verið óvirkir í mörg ár en borguðu heimsendan gíróseðil vil ég þakka kærlega fyrir. =D>
-
Hvernig gengur söfnunin
-
Hvernig gengur söfnunin
Ég vil byrja á að þakka þér kærlega fyrir rausnarlega gjöf til klúbbsins.
Ég skal birta lista yfir þá sem hafa gefið í malbikssjóð í kvöld eftir félagsfundinn kl 20:00
-
Hér eru nokkur nöfn. Það hafa nokkrir greitt félagsgjöldin tvisvar og á ég alveg eftir að fara yfir það.
Einhverjir hafa beðið um að fá að vera nafnlausir og þó nokkrir hafa haft samband við mig og eru að bíða eftir mánaðarmótum.
Stjórn Kvartmíluklúbbsins þakkar stuðninginn.
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
-
það væri nú hægt að setja inn upphæðina sem safnast hefur og uppfæra reglulega. Miðað við þetta finnst mér menn vera frekar slow. Ég hvet menn til að leggja til , margt smátt gerir eitt stórt.Menn verða athuga að það að vera í KK er mjög ódýrt,að borga 7000kr er bara brandari.
Árgjald í golfklúbb er ca 100.000 kr
mbk harry
-
Ég var allavega að borga Félagsgjöld fyrir 2009, vona að það hjálpi eitthvað og einnig ætla ég mér að hjálpa mikið til við vinnudaga og þess háttar hjá KK 8-)
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
-
legg mitt að mörkum á miðvikudaginn :D
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Fréttir af malbiksmálum eru góðar en það sem helst hefur verið rætt er að malbik er ekki bara malbik.
Stjórn fær væntanlega síðasta tilboðið í vikunni og hefur stjórn haft góða menn sér til aðstoðar í þessum málum.
Félagsmenn ættu að fá frekari upplýsingar í lok næstu viku.
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Friðbjörn R Georgsson kr 10.000.-
Ingvar Pétur Þorsteinsson kr 10.000.-
:smt023 Stjórn Kvartmíluklúbbsins þakkar ofantöldum stuðningin við malbiksframkvæmdir. :smt023
Nýjar fréttir af malbiksmálum eru þær að framkvæmdir eru hafnar.
Hafnarfjarðarbær er að gera kostnaðaráætlun fyrir litla stubbinn sem vantar að malbika upp á braut.
Kæru félagar þetta er klúbburinn ykkar. =D>
-
Pústþjónusta BJB ehf., Flatahrauni 7, Hafnarfirði hefur ákveðið að leggja 20.000 kr. í Malbikssjóð KK
-
Pústþjónusta BJB ehf., Flatahrauni 7, Hafnarfirði hefur ákveðið að leggja 20.000 kr. í Malbikssjóð KK
flott =D>
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Friðbjörn R Georgsson kr 10.000.-
Ingvar Pétur Þorsteinsson kr 10.000.-
Nafnlaus aðili kr 11.500.-
Nafnlaus aðili kr 20.000.-
Pústþjónusta BJB ehf kr 20.000.-
Ómar Norðdal Arnarson kr 5.000.-
Birgir Björgvinsson kr 10.000.-
-
vonum síðan að maður fái alvuru bíl til að taka á á brautinni í nánustu framtíð :D
-
ákvað að gera það sem ég gat og náði að skrapa saman þúsundkalli fyrir malbikssjóðinn þar sem maður kemur jú til með að keyra brautina einhverntíman í framtíðinni
-
Ég var búinn að borga félagsgjöldin en ákvað að borga líka seðilinn í heimabankanum sem hefur verið þar ógreiddur í svolítinn tíma.
En ég kíkti uppeftir áðan til að skoða hvernig gengi og það er ekkert að gerast... Þarna stendir stór grafa og eina breytingin er að það er búið að slétta úr möl útað guardrailum eftir startið.
Hvernig er það, stendir áætlun um fyrstu keppni??
Þarf ekki að drífa þetta af? Eða verður þetta þannig að ekkert gerist fyrren eftir bílasýninguna?
-
Ég var búinn að borga félagsgjöldin en ákvað að borga líka seðilinn í heimabankanum sem hefur verið þar ógreiddur í svolítinn tíma.
En ég kíkti uppeftir áðan til að skoða hvernig gengi og það er ekkert að gerast... Þarna stendir stór grafa og eina breytingin er að það er búið að slétta úr möl útað guardrailum eftir startið.
Hvernig er það, stendir áætlun um fyrstu keppni??
Þarf ekki að drífa þetta af? Eða verður þetta þannig að ekkert gerist fyrren eftir bílasýninguna?
Ég veit ekki hversu kunnugur þú ert framkvæmdum en það er búið að gera helling.
Það kom upp smá töf vegna þess að ekki var hægt að taka rafmagnskapla úr lögnum sem liggja meðfram og undir brautinni.
Af þeim sökum meðal annars þá þurfti að versla nýja kapla og leggja þar sem ekki er gaman að keyra kvartmílu nema hægt sé að mæla tíma og hraða. Þetta hefur tafið okkur aðeins auk þess sem það þurfti að færa nokkra brunna úr startinu. Verktaki hefur lofað okkur að brautin verði klár kringum miðjan mánuð svo framarlega sem veður verði skaplegt til þess að malbika. Við krossleggjum puttana og vonum það besta. Einnig er verið að semja við Hafnarfjarðarbæ um að klára vegstubbinn sem vantar upp á að brautinni.
-
Ekki vitlaust að henda köplunum fyrir skiltin í rör í jörð líka ef það á að setja niður ný rör.. eða hvað? :)
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v3929/89/33/535635949/n535635949_2226568_8072908.jpg)
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v3929/89/33/535635949/n535635949_2226565_3799543.jpg)
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v3929/89/33/535635949/n535635949_2226567_1337397.jpg)
-
Ekki vitlaust að henda köplunum fyrir skiltin í rör í jörð líka ef það á að setja niður ný rör.. eða hvað? :)
Það er planið valli :D
-
Nýjustu fréttir herma að það eigi að reyna að malbika 1/8 með breikkun á fimmtudag ef veður leyfir.
Svo er nánast búið að fá samþykki hjá Hafnarfjarðarbæ með að malbika stubbinn sem vantar upp á að brautinni.
Það hefur komið í ljós að þetta var örlítið stærri biti en við bjuggumst við og leggjum við því allt í sölurnar með að auglýsa bílasýninguna hjá okkur og vonandi verður met aðsókn um hvítasunnuhelgina.
Kveðja
Stjórnin.
-
Nýjustu fréttir herma að það eigi að reyna að malbika 1/8 með breikkun á fimmtudag ef veður leyfir.
Svo er nánast búið að fá samþykki hjá Hafnarfjarðarbæ með að malbika stubbinn sem vantar upp á að brautinni.
Það hefur komið í ljós að þetta var örlítið stærri biti en við bjuggumst við og leggjum við því allt í sölurnar með að auglýsa bílasýninguna hjá okkur og vonandi verður met aðsókn um hvítasunnuhelgina.
Kveðja
Stjórnin.
Það er allavega rosalega gott hljóðið í fólki í sambandi við sýninguna. Virðast allir ætla að koma... þetta verður snilld :D
Lýst vel á að það verði hugsanlega malbikað í vikunni.
Mmmm djöfull hlakka ég til að taka á þessu malbiki!!
-
Lýst vel á að það verði hugsanlega malbikað í vikunni.
Mmmm djöfull hlakka ég til að taka á þessu malbiki!!
Já djöfull vona ég að maður hooki vel á þessu nýja fína malbiki :)
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Friðbjörn R Georgsson kr 10.000.-
Ingvar Pétur Þorsteinsson kr 10.000.-
Nafnlaus aðili kr 11.500.-
Nafnlaus aðili kr 20.000.-
Pústþjónusta BJB ehf kr 20.000.-
Ómar Norðdal Arnarson kr 5.000.-
Birgir Björgvinsson kr 10.000.-
Sindri Freyr Pálsson kr 1.000.-
Gísli Þór Sigurðsson kr 1.000.-
-
Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-
Friðbjörn R Georgsson kr 10.000.-
Ingvar Pétur Þorsteinsson kr 10.000.-
Nafnlaus aðili kr 11.500.-
Nafnlaus aðili kr 20.000.-
Pústþjónusta BJB ehf kr 20.000.-
Ómar Norðdal Arnarson kr 5.000.-
Birgir Björgvinsson kr 10.000.-
Sindri Freyr Pálsson kr 1.000.-
Gísli Þór Sigurðsson kr 1.000.-
Björgvin Ólafsson kr 10.000.-
BÍLAKLÚBBUR AKUREYRAR kr 100.000.-
Stjórn Kvartmíluklúbbsins vill þakka öllum er hafa lagt í malbikunarsjóð kærlega fyrir.
Einnig vill Kvartmíluklúbburinn þakka kærlega fyrir stuðninginn frá Bílaklúbbi Akureyrar.
Kæru félagsmenn.
Nú þegar er búið að malbika 1/8 eins og við ætluðum okkur að gera þá er það helsta fjáröflun klúbbsins eftir.
Sýningarnefnd Kvartmíluklúbbsins óskar sérstaklega eftir aðstoð frá reyndari mönnum innan klúbbsins.
Hægt er að hafa samband við sýningarstjórn í símum S: 845-0786 eða S: 845-5750
Virðingarfyllst
Jón Þór Bjarnason
Gjaldkeri KK
S: 899-3819