Author Topic: MALBIKSSJÓÐUR  (Read 10654 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
MALBIKSSJÓÐUR
« on: March 12, 2009, 16:10:10 »
Kvartmíluklúbburinn er að leggjast í mjög kostnaðarsama framkvæmd og þess vegna biðlum við til félagsmanna að borga félagsgjöldin sem eru meðal okkar helsta tekjulind.
Ekki bárust öllum félagsmönnum rukkun fyrir 1. feb. vegna bilunar í kerfi hjá BYR og voru því félagsgjöld send út í gær eða í dag til þeirra sem áttu eftir að fá rukkun.
Eftir því sem ég best veit er komið fullt skrið á undirbúningsvinnu fyrir malbik enda kominn tími til þar sem malbikið á brautinni er orðið 30 ára gamalt og ílla farið.

Öllum er frjálst að leggja aura í malbikssjóðinn okkar ef þeir vilja og er ekkert skilyrði að vera félagsmaður í klúbbnum.
Átt þú þúsundkall til aflögu eða meira.
Notendum www.kvartmila.is er sérstaklega bent á þennan sjóð.

Kvartmíluklúbburinn - kt. 660990-1199 - Reikn. 1101-26-111199

Vilt þú hafa hraðakstur í þínu hverfi eða á lokaðri braut.  :!:

Kveðja
Gjaldkeri KK
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #1 on: March 13, 2009, 00:56:33 »
glæsilegt  =D> legg eitthvað í hann þegar ég get
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #2 on: March 13, 2009, 01:29:40 »
Skora á fyrirtæki sem við verslum við að leggja t.d að bjóða félagsmönnum að afslátturinn sem er í boði renni til KK í góð verkefni klúbbsins.
Ég er þar á meðal klár að leggja t.d 10% af þeirri þjónustu sem meðlimir kaupa til þessara verkefna sem er allavegana eitthvað í "púkkið"

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #3 on: March 13, 2009, 14:44:23 »
ég var að pæla, ætla ekki að gerast meðlimur þetta ári, en fékk samt rukkun

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #4 on: March 13, 2009, 15:13:09 »
Þá sleppirðu því að borga.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #5 on: March 13, 2009, 15:27:32 »
ok  þá veit ég það :D

takk takk  :wink:

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #6 on: March 14, 2009, 21:00:12 »
Það eru nokkrir aðilar búnir að leggja kr 1000.- inn á malbikssjóðinn og stjórn KK vill þakka þeim kærlega fyrir.  =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #7 on: March 15, 2009, 11:46:10 »
legg í púkið þegar ég get, en svona af forvitni, hvað þarf að safna miklu?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #8 on: March 16, 2009, 16:33:54 »
Það væri gama að vita hvað vantar mikið uppá, svo hægt sé að malbika.  Eg greiddi seðilinn sem kom í dag og var líka búinn að greiða á aðalfundi svo smá framlag frá mér, auka 7000.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #9 on: March 16, 2009, 20:41:39 »
Kvartmíluklúbburinn á X fjárhæð sem dugar X langt út á brautina.
Hafnarfjarðarbær á ekki til þau 90% sem honum er skyldugt að leggja út á móti okkar 10%
Það er komið munnlegt samkomulag sem er verið að reyna að fá skriflegt og vottað um að þeir fjármunir sem við leggjum út núna breytist í inneign hjá Hafnarfjarðarbæ þangað til fjárhagurinn verði betri hjá bænum.
Mig minnir að miðað við það sem við eigum núna dugi til að malbika start og út að 1/8 þannig að því fleiri seðla sem við eignust þá náum við að malbika lengra. Það styttist í bílasýningu hjá okkur sem við leggjum miklar vonir við. Sýningin í fyrra tókst gríðarvel og skilaði fjármunum í kassann sem hafa ekki sést í lengri tíma. Klúbburinn er líka kominn með eigið húsnæði og höfum við náð að leigja það út nokkrum sinnum. Það skiptir Kvartmíluklúbbinn gríðarmiklu máli að félagar greiði félagsgjöldin sín og jafnvel að notendur þessa spjalls sem eru æði margir leggi smá á vogarskálarnar og leggi inn þá ekki nema  þúsund kall inn á reikning KK til að hjálpa til við að malbika brautina. Segjum sem svo að það yrði ekki malbikað eitthvað í ár þá fengist sennilegast ekki leyfi til að keyra á brautinni vegna lélegs malbiks. Kvartmílubrautin var fyrir 30 árum malbikuð fyrir tilstilli fárra félagsmanna og bílasýningar sem tókst ótrúlega vel. Bílaklúbbur Akureyrar lánaði meðal annars Kvartmíluklúbbnum nokkra seðla í einhverja daga meðan á þessu stóð.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #10 on: March 17, 2009, 14:31:20 »
Já við verðum að safna sem mestu.  Ég er nú alveg nýr í þessu og hef aldrei tekið þátt í kvartmílu en langar að prófa í sumar.  Eg legg til að allir leggi eins og þeir geta í þetta, hversu lítið sem það er því margt smátt gerir eitt stórt.  Það eru örugglega margir kvartmíluáhugamenn sem eiga fyrirtæki svo mig langar að velta því upp hvort þeir geti ekki styrkt klúbbinn um smá pening.  Eg skal byrja með því að lofa 50.000 kr. í brautina en ég vil sjá menn taka undir það og gefa það sem þeir geta.  Látum ekki ](*,) stoppa okkur í sumar og malbikum sem mest. [-o<
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #11 on: March 17, 2009, 14:45:16 »
Hilmar þú ert sannkallaður höfðingi! Stórt hrós skilið!  :smt023 Ég vona að menn taki undir þetta!  =D> Ég hlakka mikið til að sjá Sterling í action á brautinni í sumar!   :smt066
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #12 on: March 18, 2009, 05:34:40 »
glæsilegt framtak, ég hendi e-h inn um mánaðarmótin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #13 on: March 18, 2009, 11:11:22 »
Nonni, fáum við ekki bara þennan pening?  8-)

http://www.visir.is/article/20090318/FRETTIR01/452100803
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #14 on: March 18, 2009, 23:24:52 »
Nonni, fáum við ekki bara þennan pening?  8-)

http://www.visir.is/article/20090318/FRETTIR01/452100803
Ég held að það sé best fyrir stjórn KK að bíða fyrir utan ráðhúsið í fyrramálið.  :roll:

Annars þá ætla ég eftir helgi að setja upp lista með þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem eru að styrkja okkur og upphæðina.
Þeir sem vilja ekki fá nafnið sitt birt sendi mér póst á nonni(hjá)kvartmila(punktur)is

Þeim sem hafa styrkt okkur með því að borga félagsgjöldin snemma og þeir sem hafa verið óvirkir í mörg ár en borguðu heimsendan gíróseðil vil ég þakka kærlega fyrir.  =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #15 on: March 25, 2009, 10:40:58 »
Hvernig gengur söfnunin
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #16 on: March 25, 2009, 17:54:07 »
Hvernig gengur söfnunin
Ég vil byrja á að þakka þér kærlega fyrir rausnarlega gjöf til klúbbsins.
Ég skal birta lista yfir þá sem hafa gefið í malbikssjóð í kvöld eftir félagsfundinn kl 20:00
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #17 on: March 25, 2009, 23:05:47 »
Hér eru nokkur nöfn. Það hafa nokkrir greitt félagsgjöldin tvisvar og á ég alveg eftir að fara yfir það.
Einhverjir hafa beðið um að fá að vera nafnlausir og þó nokkrir hafa haft samband við mig og eru að bíða eftir mánaðarmótum.
Stjórn Kvartmíluklúbbsins þakkar stuðninginn.

Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #18 on: March 27, 2009, 07:34:10 »
það væri nú hægt að setja inn upphæðina sem safnast hefur og uppfæra reglulega. Miðað við þetta finnst mér menn vera frekar slow. Ég hvet menn til að leggja til , margt smátt gerir eitt stórt.Menn verða athuga að það að vera í KK er mjög ódýrt,að borga 7000kr er bara brandari.

Árgjald í golfklúbb er ca 100.000 kr

mbk harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
Re: MALBIKSSJÓÐUR
« Reply #19 on: March 27, 2009, 10:09:11 »
Ég var allavega að borga Félagsgjöld fyrir 2009, vona að það hjálpi eitthvað og einnig ætla ég mér að hjálpa mikið til við vinnudaga og þess háttar hjá KK  8-)
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project