Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 70olds on February 12, 2009, 23:10:36
-
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137395_8086.jpg)
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137398_8602.jpg)
bíllinn kominn í skúrinn, byrja á endurbótum...
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/t1183239884_30137400_9113.jpg)
búið að rífa stuðara ofl...(http://www.facebook.com/photo.php?pid=30144238&id=1183239884)hér er búið að ryðbæta undir afturrúðu.
-
Flottur þessi,komin með læsingu í hann?,sýndist honum ekki veita af,en eins og ég sagði mjög fallegur bíll, til lukku með hann. 8-)
-
Og hvaða litur verður á honum :?:
-
flottur eins og hann er 8-)
-
flottur eins og hann er 8-)
skelfilegur eins og hann er (liturinn)
-
En hann verður bara svo miklu flottari 8-) en hann er og splittaður :twisted: og :-#
-
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137396_8350.jpg)
hásingin er komin undan og ég er að klára smíði á nýrri 12 bolta með diskalæsingu, fer vonandi undir í næstu viku...er búinn að rífa bílinn í frumeindir og er byrjaður að raða aftur saman...stefni á að vera búinn fyrir vorið
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137399_8853.jpg)
búið að rífa allt undan, selluna úr skottinu, er verið að smíða tank undir kvikindið.
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137401_9366.jpg)
húddið er trebbi...féll ekki 100% svo Jónas sprautari skar það í tætlur og mótaði það upp á nýtt
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30138731_1578.jpg)
sleit undan allt að framan og skipti út skála bremsunum fyrir 83model diska...lét sanblása og pólýhúða spyrnur, swaybar, dælur, diska, stýfur að aftan og skipti út öllum fóðringum og boddý fóðringum.....gaman í vetur....meira gaman í vor
-
flottur eins og hann er 8-)
skelfilegur eins og hann er (liturinn)
En hann verður bara svo miklu flottari 8-) en hann er og splittaður :twisted: og :-#
can't wait to see more =D>
-
skelfilegur eins og hann er (liturinn)
þú tekur nú heldur djúpt í árina með skelfilegur , hann er það alls ekki bara öðruvísi 8-)
-
verið þið rólegir strákar...hann verður geggjaður á litinn...ég lofa klikkuðu paintjobbi \:D/
-
Hvaða kram er í Olds :?:
-
Er ekki 462 í þessu eða eitthvað álíka?
Annars finnst mér þetta paintjob nú alveg lúmskt geðveikt flott.. Reyndar bara geðveikur bíll í alla staði.
-
Duglegur Unnar, allt að gerast! =D>
Hann ku vera með 462, tók þetta video af honum sl. sumar. 8-)
http://www.youtube.com/v/zVsPN2ki52o&hl=en&fs=1
-
Sælir félagar. :)
Mér finnst þessi Olds alveg stór góður, og þar er "paint job-ið" að gera stórann hlut. 8-)
Af hverju eru svona margir að setja út á svona flotta "custom" málningu. :?:
Það er bara flott að vera svolítið öðruvísi og "hot rod-a" bílana svolítið. =D>
"Keep on good work". :smt023
Kv.
Hálfdán.
-
jú, jú hann er með462. vinnur fínt en trackaði lítið...vona að það breytist til hins betra með diskum, öðru hlutfalli og smá breytingum.
Varðandi paint-jobbið, þá verður hann aftur sprautaður "custom", vonandi verður útkoman bara töluvert flottari.
annars er hásingin klár og komin í sandblástur, vona að ég klári að mála hana og smelli henni undir í næstu viku.
posta fleyri myndum jafnóðum en paint-jobið verður leyndó ...verður að vera eitthvað surprise..hehe
-
Helvíti magnaður bíll =D>
-
(http://photos-c.ll.facebook.com/photos-ll-sf2p/v648/215/9/1183239884/n1183239884_30144234_3482.jpg)
hér er búið að ryðbæta undir afturrúðunni...Bjarni blikkari er snillingur.
-
(http://photos-h.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/215/9/1183239884/n1183239884_30144239_7096.jpg)
nýja hásingin komin frá strákunum í Stál og stönsum...nýjar legur, styrkt,stillt og race ready...búið að sandblása og grunna...
-
(http://photos-a.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/215/9/1183239884/n1183239884_30144240_2392.jpg)
sverari gormar að aftan..auðvitað búið að pólýhúða..
(http://photos-g.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/215/9/1183239884/n1183239884_30144238_4954.jpg)
síðasti hlutinn sem þarf að ryðbæta..hérna hefur geymasýran tært botninn...Bjarni blikkari reddar málunum með mér í vikunni...
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2140/215/9/1183239884/n1183239884_30137395_8086.jpg)
veit einhver um svona felgur 15 tommu? helst 10 tommu breiðar..ef ekki 10 þá læt ég bara breikka...langar nefnilega að halda original felgu lookinu en það er fátt um fína drætti í breiðum dekkjum á 14 tommunni.
(http://photos-b.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/215/9/1183239884/n1183239884_30144241_3840.jpg)
var að hugsa um að air-brusha kannski eitthvað á bílinn...hef ekki komið við pennan í 15 ár, ákvað að æfa mig aðeins á gítarnum sem einn sonurinn á...
-
Á að keppa eitthvað á þessum í sumar?
-
Sérdeilis flott Unnar, gítarinn líka! 8-)
-
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2180/215/9/1183239884/n1183239884_30146820_4625.jpg)
búið að grunna nýju stillanlegu efri afturstífurnar...
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2180/215/9/1183239884/n1183239884_30146821_4884.jpg)
búið að móta nýja bensín tankinn...vonandi klára ég hann í vikunni
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2180/215/9/1183239884/n1183239884_30146822_5080.jpg)
verið að máta hásinguna undir...sýnist allt ætla að ganga upp
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2180/215/9/1183239884/n1183239884_30146823_5351.jpg)
verið að máta...set ca tommu hækkun undir gorma...
-
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2413/215/9/1183239884/n1183239884_30149458_3571.jpg)
felgurnar komnar úr sprautun....nammi nammi namm...
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2413/215/9/1183239884/n1183239884_30149453_4377.jpg)
svona lookar þetta með krómhringjunum...á þó eftir að setja króm insertin og miðjurnar.
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2413/215/9/1183239884/n1183239884_30149455_4944.jpg)
..er verið að sjóða nýtt stukki þar sem skemmdirnar voru eftir rafgeyminn...
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2413/215/9/1183239884/n1183239884_30149456_5218.jpg)
Bjarni blikkari að slípa niður suðurnar...
-
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2389/215/9/1183239884/n1183239884_30155448_1737294.jpg)
þetta er nákvæmlega lookið sem okkur langaði í með original felgunum...
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2389/215/9/1183239884/n1183239884_30155449_7199123.jpg)
allar fóðringar komnar á sinn stað...
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2389/215/9/1183239884/n1183239884_30155450_3719514.jpg)
loksins er ryðbótunum undir afturrúðu lokið....
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2389/215/9/1183239884/n1183239884_30155446_1050292.jpg)
enn að fikta við airbrushið....
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2389/215/9/1183239884/n1183239884_30155452_494964.jpg)
....og enn er maður að fikta ....
-
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086080737_1183239884_30166767_2399656_n.jpg)
tankurinn tilbúinn...verið að mála kvikindið
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086120738_1183239884_30166768_7457826_n.jpg)
jæja afturhjólin komin undir og bremsurnar klárar..það munar alveg heilum helling um þessar 5 tommur í breiðari hásingu...
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086200740_1183239884_30166770_2251450_n.jpg)
er að máta tankinn undir...allt passar og tóm hamingja...
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086240741_1183239884_30166771_7111118_n.jpg)
...þarna er tankurinn klár og tengdur, búið að tektila botninn...kagginn kominn á jörðina og töluvert sperrtari á stífu gormunum..
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086320743_1183239884_30166773_179630_n.jpg)
smellti 11" keilu í kaggann...bara fyrir rokk og ról...
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086360744_1183239884_30166774_2184897_n.jpg)
...þarna er Geiri snillingur að klára frágang eftir að tengja flautu...
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs012.snc1/2631_1048086160739_1183239884_30166769_1711739_n.jpg)
...þurfti að lækka blöndunginn...bara svona til að koma húddinu á bílinn...það búið þarna og verið að máta bling, bling hreinsarann...
-
Hvernig er það, sést eigandinn aldrei að störfum? :D
-
...hehe..nei helv...kvikindið er bara að horfa á hina snillingana og að leika sér að myndavélinni... :lol:
-
Jæja :D Þetta lofar allt saman góðu, magnaður bíll á ferðinni gangi þér vel =D>
-
Geggjað =D>
-
Flottur þessi...
-
herra 70olds ég sá 15" felgur einsog þú varst að óska eftir á einum dreka í hafnafirði kannski þær fáist keyptar bíllinn sem á þeim stendur er til uppgerðar :wink:
road runner hér á spjallinu veit meira um málið
-
sælir allir og takk fyrir commentin...
...já og takk "Gummari" fyrir þessar upplýsingar með felgurnar...ég verð í sambandi við road runner, mig langar endilega að halda þessu original looki á felgunum en það er fátt um fína drætti í dekkjum á 14 tommuna...
-
Jæja, sælir félagar...og nei, ég er ekki dauður...þó ég hafi verið lélegur að setja inn myndir undanfarið hehe.
En nú fer loksins að draga til tíðinda...við erum búnir að sprauta kvikindið og ég er bara djö...sáttur við útkomuna.
Það eru búin að vera löng kvöld í skúrnum að raða öllu namminu saman og stilla draslið af...
Er að bíða eftir nokkrum listum og smádóti að utan til að loka útlitnu.
tók smá prufu rúnt áðan...bara svona að fá fílinginn...auðvitað losnaði vír frá bensíndælu svona til að toppa jómfrúarferðina, en fall er fararheill, ekki satt?
Þessar nýju polyurethan fóðringar eru snilld...drekinn er eins og nýr að höndla hann..
Auðvitað er hellingur sem á eftir að yfirfara og snýta, eins og td. glæran...á eftir að slípa allt og massa ( það fóru nota bene 15-16 lítrar af bara glæru á bílinn) og þá er lakkið eftir! En þetta er sem sagt allt að gerast og stutt í að kvikindið komi á götuna.
P.S. Gleðilegt sumar!
-
15-16 lítrar af glæru, vorið þið að mála gámaskip
-
það mætti halda það...en neibb, við vorum að gera smá trix í paintjobbinu og þá þarf að glæra oft á milli umferða...
þetta verður bara cool \:D/ \:D/
-
þú hefur tvo möguleika...
myndirnar af bilnum nuna....
eða....
strax
-
eeee....það eru bara hótanir...hehe...hérna eru nokkur sýnishorn...meira seinna.
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379964-1/IMG_0026.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379966-1/IMG_0036.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379968-1/IMG_0037.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379970-1/IMG_0039.JPG)
-
eeee....það eru bara hótanir...hehe...hérna eru nokkur sýnishorn...meira seinna.
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379964-1/IMG_0026.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379966-1/IMG_0036.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379968-1/IMG_0037.JPG)
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379970-1/IMG_0039.JPG)
þetta er flott =D>
ert þetta 442
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379964-1/IMG_0026.JPG)
-
jebbs....klónaði kvikindið
-
verður hann klár til að fara á Burnout 2009 :?:
-
Já auðvitað! það á bara eftir að bóna og snyrta aðeins:)
-
nice
(http://www.scrapbook.is/gallery/d/379970-1/IMG_0039.JPG)
verður hann klár til að fara á Burnout 2009 :?:
Já auðvitað! það á bara eftir að bóna og snyrta aðeins:)
en þinn :D :?:
-
15-16 lítrar af glæru, vorið þið að mála gámaskip
Já þetta er talsvert magn af lakki :!:
En hvernig var með Chargerinn hérna í den
sem var á sýninguni í laugardalshöllinni :?:
Það fóru einhver ósköpin af lakki á hann.
Minnir að ég hafi lesið 40 ltr :shock:
En endilega leiðréttið ef rangt er.
Þetta var "70 Charger með hrikalegu glimmer lakki
og allur plussaður að sjálfsögðu :mrgreen:
-
15-16 lítrar af glæru, vorið þið að mála gámaskip
Já þetta er talsvert magn af lakki :!:
En hvernig var með Chargerinn hérna í den
sem var á sýninguni í laugardalshöllinni :?:
Það fóru einhver ósköpin af lakki á hann.
Minnir að ég hafi lesið 40 ltr :shock:
En endilega leiðréttið ef rangt er.
Þetta var "70 Charger með hrikalegu glimmer lakki
og allur plussaður að sjálfsögðu :mrgreen:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=41051.0
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_5.jpg)
-
Passar, þetta er hann 8-)
En endalokin á honum eru hræðileg =;
-
Passar, þetta er hann 8-)
En endalokin á honum eru hræðileg =;
Þetta hljóta að vera endalokin fyrir greyið á myndinni :eek:
-
jæja, allt að verða klárt...vona að ég komist í skoðun í næstu viku á krúser skoðunar deginum.
vantar þó smá aðstoð fróðra manna...ég skipti út gömlu skálabremsunum að framan fyrir diska og þegar ég stækkaði hásinguna að aftan fóru bremsurnar þar úr 10" í 11"...mér finnst höfuðdælan ekki vera að ráða við nýja dótið...þarf ég bara að stækka hana eða verður hún að deila þrýsting öðruvsi á milli diskur/skál vs. skál/skál???? væri helv...gott ef einhver veit svar við svona, óþarfi að finna hjólið upp mörgum sinnum....ekki satt?
-
Það er önnur höfuðdæla notuð þegar diskar eru að framan :!:
Það er stærra vökvahólfið fyrir diskana.
-
takk kærlega ramcharger.....vissi að einhver snillingurinn væru með þetta á hreinu.
-
Þú þarft líka deilirinn úr diskabremsu bílnum (donerinn) annars læsir hann (Oldsinn) afturhjólunum en tekur mest lítið á að framan !
-
Passar, þetta er hann 8-)
En endalokin á honum eru hræðileg =;
Þetta hljóta að vera endalokin fyrir greyið á myndinni :eek:
Hvaða hvaða, þetta var svona í den og þótti bara flott 8-)
-
Passar, þetta er hann 8-)
En endalokin á honum eru hræðileg =;
hvernig fór fyrir honum?
-
sælir félagar,
hvernig er best að mýkja upp nýja sleikilista...?
einhverjar góðar hugmyndir?
-
Ég myndi prufa að nota hitabyssu 8-)
-
Gamli kominn á götuna. :D \:D/
http://cs-003.123.is/StreamVideo.aspx?id=d50663ad-819f-4ca7-b71f-b09aca285622 (http://cs-003.123.is/StreamVideo.aspx?id=d50663ad-819f-4ca7-b71f-b09aca285622)
-
Gamli kominn á götuna. :D \:D/
http://cs-003.123.is/StreamVideo.aspx?id=d50663ad-819f-4ca7-b71f-b09aca285622 (http://cs-003.123.is/StreamVideo.aspx?id=d50663ad-819f-4ca7-b71f-b09aca285622)
hahaha.. teaser! :mrgreen:
Þessi bíll er samt svooooo hriiikalega töff! 8-)
-
Takk fyrir það Maggi minn.... :lol:hehe já ég mátti til með að setja smá teaser inn :twisted:....ég set svo inn almennilegar myndir á morgun eða sunnudag.
-
Takk fyrir það Maggi minn.... :lol:hehe já ég mátti til með að setja smá teaser inn :twisted:....ég set svo inn almennilegar myndir á morgun eða sunnudag.
[-X Bara láta fólk koma og skoða á sýningunni :D
-
mikið rétt Bjarni...nú er kvikindið klárt og hann er kominn á sýninguna. 8-)
Tek alvöru myndir af honum þar, en ég reikna með að flestir sem skoða þessa síðu fari þangað. :roll:
Allt klárt útlitslega séð, en á eftir að snyrta ofaní húddinu og eitthvað smotterý í mælaborði..og..og..en þetta væri nú ekkert gaman ef allt væri búið, ekki satt?
Væri gaman að fá comment frá fólki sem fer á sýninguna, bara svona hvort nýja lookið fellur í kramið. :lol:
-
Mjög flott paintjob hjá þér, fer bílnum vel :!:
-
jæja...Þá er þessum kafla í uppgerð lokið og oldsinn kominn á götuna...
hérna er hann kominn á Burnout sýninguna. Næsta vetur er planið að slíta úr honum mótor og skiptingu, mála og sjæna og "taka til í húddi".
Með á myndunum er harley davidson sportster hjól sem hafsteinn frændi á, við ákváðum að sprauta allt í sama þema, þ.e.a.s. svart með blárri sanseringu, gunmetal gray, rauða útlínu í "old school" flame, true flame undir og chrome effect í logo-um.
(http://cs-004.123.is/58b99ed9-f89a-4bf9-a8d5-3a5aa583d589_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/b2983381-1372-4695-a1a3-b63479cf0cf4_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/98d82ef7-4551-40f7-9f5c-87bfba1c6b48_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/ea5fc182-8f88-42bb-bdb0-39ba6bf35bbd_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/9048f648-5219-4559-a276-d3d3a654c429_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/4e7de477-9e01-41e0-a432-a8b9d6e2570c_P.jpg)
(http://cs-004.123.is/4254cd8e-4450-4af3-9a86-7b7526fbc3c2_P.jpg)
Afsakið lélegar myndir...ég er ekki góður ljósmyndari :oops:...en eru ekki allir á leiðinni á sýningu hvort eð er?
-
Alveg hrein snillllld hjá þér kútur og að hafa fengið að prufa líka um daginn er alveg óborganlegt bara flott svo ekki sé minnst á hjólið geggjað. :twisted:
-
jammm fannst einkar áhugavert að sjá breytinguna á bílnum á sýningunni....Æðislegt paintjob hjá þér!!!!!
án efa einn af fallegri bílum á götunni í dag!!
-
Já verður gaman að sjá þennan 550 hestafla bíl á brautinni í sumar
-
Hrikalega flottur hjá þér
-
...Takk fyrir commentin strákar...ég lofa að hafa hann enn flottari á næsta ári, þegar ég verð búinn að snyrta allt í húddinu og stækka blöðrurnar að aftan og svona 8-)...og já Olli minn það var líka óborganlegt að sjá þig keyra appartið um daginn...bros allan hringinn :lol:...er ekki málið að skella sér á einn gamlann???? kannski að taka mótorinn úr Willys og smella í eina fornkerru...??? \:D/
-
þetta er geggjað hjá þér! það þurfa ekki allir bílar að vera plain... bara að það sé vel gert
-
já bara flottur hjá þér =D> =D>
-
þetta er svakalega flottur bíll og mikil breytíng á honum bara snilld =D>
-
Alveg svakalega myndarlegur bill og otrulega vel gert allt saman, sprautunin rosalega flott. Vona ad eg nai eh timan ad gera tetta svona fagmannslega!
-
...takk, takk...já ég er bara nokkuð ánægður með útkomuna. :lol: Hvernig bíl ert þú að vinna í Alexander? :-k
-
Ég er að vinna í mínum 79' Malibu, er enn ungur og óreyndur en mun læra eitthvað af pabba og smá fikti! En mér finnst þetta einn af flottustu bílum landsins, alveg svakalega hrifinn af þessu hjá þér =D>
-
Sá bílinn hjá þér á sýningu B.A. Hrikalega flottur sem og hjólið :wink: gaman að sjá bíla með svona öðruvísi paintjob. Airbrush er klárlega málið :wink: