Author Topic: oldsmobile 70 model  (Read 19800 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #20 on: February 18, 2009, 00:23:17 »
Sérdeilis flott Unnar, gítarinn líka!  8-)
« Last Edit: February 18, 2009, 00:25:34 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #21 on: February 18, 2009, 23:18:35 »

búið að grunna nýju stillanlegu efri afturstífurnar...

búið að móta nýja bensín tankinn...vonandi klára ég hann í vikunni

verið að máta hásinguna undir...sýnist allt ætla að ganga upp

verið að máta...set ca tommu hækkun undir gorma...

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #22 on: February 21, 2009, 16:20:34 »

felgurnar komnar úr sprautun....nammi nammi namm...

svona lookar þetta með krómhringjunum...á þó eftir að setja króm insertin og miðjurnar.

..er verið að sjóða nýtt stukki þar sem skemmdirnar voru eftir rafgeyminn...

Bjarni blikkari að slípa niður suðurnar...

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #23 on: February 26, 2009, 22:42:15 »

þetta er nákvæmlega lookið sem okkur langaði í með original felgunum...

allar fóðringar komnar á sinn stað...

loksins er ryðbótunum undir afturrúðu lokið....

enn að fikta við airbrushið....

....og enn er maður að fikta ....

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #24 on: March 10, 2009, 21:43:45 »

tankurinn tilbúinn...verið að mála kvikindið

jæja afturhjólin komin undir og bremsurnar klárar..það munar alveg heilum helling um þessar 5 tommur í breiðari hásingu...

er að máta tankinn undir...allt passar og tóm hamingja...

...þarna er tankurinn klár og tengdur, búið að tektila botninn...kagginn kominn á jörðina og töluvert sperrtari á stífu gormunum..

smellti 11" keilu í kaggann...bara fyrir rokk og ról...

...þarna er Geiri snillingur að klára frágang eftir að tengja flautu...

...þurfti að lækka blöndunginn...bara svona til að koma húddinu á bílinn...það búið þarna og verið að máta bling, bling hreinsarann...

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #25 on: March 10, 2009, 22:25:01 »
Hvernig er það, sést eigandinn aldrei að störfum?  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #26 on: March 10, 2009, 23:27:59 »
...hehe..nei helv...kvikindið er bara að horfa á hina snillingana og að leika sér að myndavélinni... :lol:

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #27 on: March 10, 2009, 23:54:13 »
Jæja  :D  Þetta lofar allt saman góðu, magnaður bíll á ferðinni gangi þér vel  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #28 on: March 11, 2009, 08:47:54 »
Geggjað  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #29 on: March 11, 2009, 12:23:34 »
Flottur þessi...

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #30 on: March 11, 2009, 15:04:41 »
herra 70olds ég sá 15" felgur einsog þú varst að óska eftir á einum dreka í hafnafirði kannski þær fáist keyptar bíllinn sem á þeim stendur er til uppgerðar  :wink:

road runner hér á spjallinu veit meira um málið
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #31 on: March 11, 2009, 16:32:47 »
sælir allir og takk fyrir commentin...
...já og takk "Gummari" fyrir þessar upplýsingar með felgurnar...ég verð í sambandi við road runner, mig langar endilega að halda þessu original looki á felgunum en það er fátt um fína drætti í dekkjum á 14 tommuna...

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #32 on: April 25, 2009, 21:27:33 »
Jæja, sælir félagar...og nei, ég er ekki dauður...þó ég hafi verið lélegur að setja inn myndir undanfarið hehe.
En nú fer loksins að draga til tíðinda...við erum búnir að sprauta kvikindið og ég er bara djö...sáttur við útkomuna.
Það eru búin að vera löng kvöld í skúrnum að raða öllu namminu saman og stilla draslið af...
Er að bíða eftir nokkrum listum og smádóti að utan til að loka útlitnu.
tók smá prufu rúnt áðan...bara svona að fá fílinginn...auðvitað losnaði vír frá bensíndælu svona til að toppa jómfrúarferðina, en fall er fararheill, ekki satt?
Þessar nýju polyurethan fóðringar eru snilld...drekinn er eins og nýr að höndla hann..
Auðvitað er hellingur sem á eftir að yfirfara og snýta, eins og td. glæran...á eftir að slípa allt og massa ( það fóru nota bene 15-16 lítrar af bara glæru á bílinn) og þá er lakkið eftir! En þetta er sem sagt allt að gerast og stutt í að kvikindið komi á götuna.

P.S. Gleðilegt sumar!

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #33 on: April 25, 2009, 21:57:59 »
15-16 lítrar af glæru, vorið þið að mála gámaskip
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #34 on: April 25, 2009, 22:11:34 »
það mætti halda það...en neibb, við vorum að gera smá trix í paintjobbinu og þá þarf að glæra oft á milli umferða...
þetta verður bara cool \:D/ \:D/

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #35 on: April 27, 2009, 16:35:45 »
þú hefur tvo möguleika...
myndirnar af bilnum nuna....
eða....


strax

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #36 on: April 27, 2009, 20:39:51 »
eeee....það eru bara hótanir...hehe...hérna eru nokkur sýnishorn...meira seinna.




Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #37 on: April 27, 2009, 20:49:43 »
eeee....það eru bara hótanir...hehe...hérna eru nokkur sýnishorn...meira seinna.




þetta er flott =D>
ert þetta 442


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #38 on: April 27, 2009, 20:59:20 »
jebbs....klónaði kvikindið

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: oldsmobile 70 model
« Reply #39 on: April 27, 2009, 21:12:36 »
verður hann klár til að fara á Burnout 2009 :?:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson