Kvartmílan => GM => Topic started by: bluetrash on January 22, 2009, 13:19:49

Title: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: bluetrash on January 22, 2009, 13:19:49
Chevrolet Monte Carlo SS 2010
(http://i43.tinypic.com/2iavib9.jpg)

Mar 27, 2008 at 4:45 am
    I want one! I love the Monte Carlo. I can't wait for its return. I have been saving my pennies & want to be one of the first to order. My husband works for GM and told me that Lutz (GM Pres) said the rear-wheel-drive Zeta platform will be used for new Chevrolet Impala, Monte Carlo, & all new Buick model called "Statesman." For now the Monte is on a name break, but will return within 2-3 yrs.

Ég veit nú ekki hvað er til í þessu en þetta er alla vega uppkastið af hinum nýja SS Monte Carlo og mér finnst þetta bara drullutöff so far.. Ég fann reyndar ekkert um hann meira. Svona aðalega af því ég veit ekki hvar ég á að leita en ákvað að sýna ykkur þetta..
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Racer on January 22, 2009, 14:53:44
neii ekki náðu þeir að skemma Þakið á monte carlo svona.
væri flottur með gamla þakið á þó það munar litlu að þetta sé gamla þakið
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Einar K. Möller on January 22, 2009, 15:54:30
Það er akkúrat ekkert til í þessu myndi ég segja, eftir að hafa skoðað myndina í þaula þá sést MJÖG augljóslega að þetta klístrað saman úr hinu og þessu og illa gert í þokkabót.
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kowalski on January 22, 2009, 16:01:21
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: bluetrash on January 22, 2009, 16:14:43
Jæja það mátti vona
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on January 22, 2009, 18:22:19
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 18:24:25
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Ert þú sérfræðingur hjá GM?

Meina.. veit einhver eitthvað um það hvað kemur til með að koma frá þeim á næstu árum og hvað ekki?  :-k

Það væri vissulega gaman ef eitthvað af þessu kæmi, maður væri til í einn í framtíðinni  :spol:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 18:27:10
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:

Því meiri ástæða til að drulla almennilegum bílum útúr helvítis verksmiðjunni  :!:  :mad:

Þeir hafa að vísu verið á barmi gjaldþrots í nær 20 ár meira og minna. Það var dálítið skrítið, það var amerísku dagblaði þegar ég var útá Daytona '05 að GM hefði verið að segja upp hvorki meira né minna en 30.000 starfsmönnum  :shock: Smá niðurskurður í gangi það árið..
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 18:30:51
En GM fer hins vegar ekkert á hausinn, Þessi framleiðandi er það stór hluti í sögu bandaríkjanna að það er talað um að ef allt fer á botninn hjá þeim þá verði verksmiðjurnar jafnvel reknar að hluta til af ríkinu =D>
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Serious on January 22, 2009, 20:36:30
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kowalski on January 22, 2009, 20:39:07
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Ert þú sérfræðingur hjá GM?

Meina.. veit einhver eitthvað um það hvað kemur til með að koma frá þeim á næstu árum og hvað ekki?  :-k

Það væri vissulega gaman ef eitthvað af þessu kæmi, maður væri til í einn í framtíðinni  :spol:

Að sjálfsögðu væri það gaman, en miðað við ástandið í dag, þá sé ég bara engan veginn fram á að GM fari að koma með einhverja svona bíla aftur.
Ekki á næstunni allavega.

Camaroinn varð náttúrulega að veruleika, og það er bara snilld.

Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:

Því meiri ástæða til að drulla almennilegum bílum útúr helvítis verksmiðjunni  :!:  :mad

Satt. En ég hef því miður litla trú á að þessir bílar myndu seljast vel.

Kv. svartsýni gaurinn.  ](*,)
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 21:15:39
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)

Lestu það sem ég skrifaði. Það er talað um að bjarga GM frá gjaldþroti með þessu móti vegna þess hve mikilvægir þeir eru í sögu USA.
SSR bíllinn er eitt það ógeðslegasta sem hefur komið frá þeim, það er meðal annars útaf svona skítaframleiðslu sem þeir standa svona illa það náttúrulega kaupir enginn heilbrigður maður svona bíl  [-(  :evil:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Halli B on January 22, 2009, 22:22:09
mér finnst þessi Carlo GEÐVEIKUR!!!!
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 22:38:33
Hann er drulluflottur..
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on January 22, 2009, 22:59:42
Mér fynst að þeir ættu bara að taka puttana úr rasgatinu á sér og drulla þessum bílum í framleiðslu. ekkert andskotans kjaftæði. þetta gæti bjargað þeim. það virðast margir fýla þennan nýja transam;  el camino og monte carlo. þetta gæti bjargað gm. tala nú ekki um ef það verður hægt að fá þetta á góðu verði. ég er nú engin gm maður lengur. En stoltur ford og mopar maður. en meina þessar hugmyndir um t/a camino og carlo eru hellvíti flottar. mér fynst þetta flottir bílar. Þeir eiga bara að skella þessu í framleiðslu og taka sénsin á að þetta seljist. :mrgreen:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 23:06:07
Þar er ég svo innilega sammála þér  :!:

Meina.. ástandið verður nú varla verra, ég er alveg sannfærður um að þessir bílar myndu allavega ekki skemma fyrir þeim  :wink:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Serious on January 23, 2009, 15:13:16
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)

Lestu það sem ég skrifaði. Það er talað um að bjarga GM frá gjaldþroti með þessu móti vegna þess hve mikilvægir þeir eru í sögu USA.
SSR bíllinn er eitt það ógeðslegasta sem hefur komið frá þeim, það er meðal annars útaf svona skítaframleiðslu sem þeir standa svona illa það náttúrulega kaupir enginn heilbrigður maður svona bíl  [-(  :evil:



Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 23, 2009, 16:03:47

Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .

Upphaflega sagðiru það nú sjálfur  :wink:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Serious on January 23, 2009, 18:29:10

Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .

Upphaflega sagðiru það nú sjálfur  :wink:



Nebb sagðist aldrei hafa verið sakaður um að vera venjulegur. 8-)
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on January 23, 2009, 18:43:35
Þar er ég svo innilega sammála þér  :!:

Meina.. ástandið verður nú varla verra, ég er alveg sannfærður um að þessir bílar myndu allavega ekki skemma fyrir þeim  :wink:

Nákvæmlega. þeir eiga bara að hætta klóra sér í boruni og fara að koma þessum bílum í framleiðslu. þessir bílar eiga eftir að skjóta beint í mark eins t.d challangerinn og mustangin gerir. það virðast flest allir fíla þessa bíla. og það sem við höfum verið að sjá hérna á kvartmílu spjallinu af þessum proto type gerðum þá virðast þetta bara ætla verða klikkaðir bílar. Nú eiga menn hjá GM að hætta væla yfir erfileikum og fara að drullast til að gera eitthvað :!: :!:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Ingvars on January 23, 2009, 20:00:18
Einmitt, þeir þyrftu ekki að standa í þessum erfiðleikum ef þeir væru að gera eitthvað af viti  8-)
Pirrandi..  [-(
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on January 23, 2009, 22:36:21
Það er alveg satt. ekki virðast ford og chrysler vera í þessu vandamáli. Bara drulla þessu í framleiðslu. þeir munu ekki sjá eftir því. meina þessir nýju bílar eru alveg geðveikir á myndum að sjá þannig að ég viss um að þetta skjóti beint í mark :mrgreen:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Stefán Már Jóhannsson on January 24, 2009, 05:18:32
Ford og Chrysler ekki í þessum vandræðum? Nújæja, það er eitthvað nýtt...

Eru Chrysler ekki einna verst staddir akkúrat núna? Og ekki standa Ford vel heldur..
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Skjóldal on January 24, 2009, 09:36:38
já allir í skítamálum :evil: hvað þá chrysler Fíat búnir að kaupa þá he he he nú kemur á markaðinn  fiat uno cuda :-k :D
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Racer on January 24, 2009, 11:35:22
sætti mig við fiat uno Cudu meðan það er flott amerískt bodý og fiat vél.. alltaf hægt að skipta um vél en skipta um bodý er annað mál
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on January 24, 2009, 18:13:19
Ford og Chrysler ekki í þessum vandræðum? Nújæja, það er eitthvað nýtt...

Eru Chrysler ekki einna verst staddir akkúrat núna? Og ekki standa Ford vel heldur..

Í það minsta framleiða þeir enþá flotta sportbíla. Gm ætti bara að drullast til að gera það líka. ef þeir myndu framleiða camino, t/a og carloin. þá held ég bara að þeir væru bara í góðum málum.
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Dodge on January 24, 2009, 18:25:24
Ekki finnst mér þessi carlo nú flottur.. pointless að framleiða hann í skugganum á Cammanum, sem er hinsvegar geðveikur.

Hvað þessi batterý varðar þá fá þau sjálfsagt öll að rúlla á hausinn bara, það er ekki hægt að púkka endalaust uppá einhverja vesalinga sem reka 100+ ára gömul multi billiarða fyrirtæki svo tæpt að 6 mánaða samdráttur setur allt á hvolf..

Samt gáfulegra að moka fé í þetta en peningabraskið, vonum það og njótum þess sem þeir framleiða á meðan það varir  :D
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: bluetrash on January 25, 2009, 11:00:43
Ég man nú ekki hvaða þátt ég var að horfa á.. En hann var á discovery og það var verið að tala um þessa bílarisa og þegar öllu var spáð í hrun.. Að þá settu þeir upp línurit fyrir hvert fyrirtæki ford, GM chrysler og allt þetta. Bara sér línurit fyrir öll þessi stóru og ótrúlegt en satt að af þeim öllum þá stóð ford best fjárhagslega og eina ástæðan fyrir því var sú að þeir hönnuðu Mustanginn og framleiddu bara strax. ekkert vesen bara í sölu með þetta meðan eins og GM hönnuðu Camaro en ákváðu að hann myndi ekki fara í framleiðslu fyrr en 2010.... Sem ég persónulega skil ekki.... Ég meina á meðan Ford mokaði út Mustangnum að þá sátu Gm menn með bíl sem allir voru að fíla og dýrka og settu hann á hakann, þá eiginlega gerðu þeir Ford greiða... Ef þeir hefðu bara komið þessum camaro strax út held ég að GM hefði staðið betur að vígi í þessu línuriti... En svona er þetta, maður skilur ekki alveg hvað þessir menn þarna eru að hugsa...
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Kristján Skjóldal on January 25, 2009, 12:34:44
ég held nú að ford og GM sé nú að græða minst á Camaro,mustang, það er ekki stæðsti söluhópurinn :roll:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Dodge on January 25, 2009, 19:27:21
Ætli það sé nú ekki frekar þannig að Ford standi best útaf evrópsku bílunum... Metsölubílarnir Focus og transit og svo mondeo og þessháttar skran
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: íbbiM on February 14, 2009, 12:59:39
það þarf ekkert að vera neinn hönnuður hjá GM til að mynda sér skoðun á því hvort T/A eða carlo komi,  GM eru sjálfir margoft búnir að gefa það út að það komi ekki firebird, og hafa að undanförnu verið að úja að því skrúfa fyrir pontiac, eins og chrysler gerði við plymouth,

þessi monte carlo er photoshop búið til af einstakling, ekki á vegum GM,

ford er reyndar að selja mjög mikið af mustang, en pikkuparnir eru mjög stór factor hjá us ford, F150  t.d
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: Racer on February 14, 2009, 13:06:28
þessir pickupar hætta í framleiðslu þar sem ísland eru hættir að kaupa þá svona mikið  :mrgreen:
Title: Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
Post by: jeepson on February 14, 2009, 21:55:56
þessir pickupar hætta í framleiðslu þar sem ísland eru hættir að kaupa þá svona mikið  :mrgreen:

HAHAHA nákvæmlega :smt042