Author Topic: Nýr/Gamall Monte Carlo????  (Read 11410 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Nýr/Gamall Monte Carlo????
« on: January 22, 2009, 13:19:49 »
Chevrolet Monte Carlo SS 2010


Mar 27, 2008 at 4:45 am
    I want one! I love the Monte Carlo. I can't wait for its return. I have been saving my pennies & want to be one of the first to order. My husband works for GM and told me that Lutz (GM Pres) said the rear-wheel-drive Zeta platform will be used for new Chevrolet Impala, Monte Carlo, & all new Buick model called "Statesman." For now the Monte is on a name break, but will return within 2-3 yrs.

Ég veit nú ekki hvað er til í þessu en þetta er alla vega uppkastið af hinum nýja SS Monte Carlo og mér finnst þetta bara drullutöff so far.. Ég fann reyndar ekkert um hann meira. Svona aðalega af því ég veit ekki hvar ég á að leita en ákvað að sýna ykkur þetta..

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #1 on: January 22, 2009, 14:53:44 »
neii ekki náðu þeir að skemma Þakið á monte carlo svona.
væri flottur með gamla þakið á þó það munar litlu að þetta sé gamla þakið
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #2 on: January 22, 2009, 15:54:30 »
Það er akkúrat ekkert til í þessu myndi ég segja, eftir að hafa skoðað myndina í þaula þá sést MJÖG augljóslega að þetta klístrað saman úr hinu og þessu og illa gert í þokkabót.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #3 on: January 22, 2009, 16:01:21 »
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #4 on: January 22, 2009, 16:14:43 »
Jæja það mátti vona

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #5 on: January 22, 2009, 18:22:19 »
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #6 on: January 22, 2009, 18:24:25 »
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Ert þú sérfræðingur hjá GM?

Meina.. veit einhver eitthvað um það hvað kemur til með að koma frá þeim á næstu árum og hvað ekki?  :-k

Það væri vissulega gaman ef eitthvað af þessu kæmi, maður væri til í einn í framtíðinni  :spol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #7 on: January 22, 2009, 18:27:10 »
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:

Því meiri ástæða til að drulla almennilegum bílum útúr helvítis verksmiðjunni  :!:  :mad:

Þeir hafa að vísu verið á barmi gjaldþrots í nær 20 ár meira og minna. Það var dálítið skrítið, það var amerísku dagblaði þegar ég var útá Daytona '05 að GM hefði verið að segja upp hvorki meira né minna en 30.000 starfsmönnum  :shock: Smá niðurskurður í gangi það árið..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #8 on: January 22, 2009, 18:30:51 »
En GM fer hins vegar ekkert á hausinn, Þessi framleiðandi er það stór hluti í sögu bandaríkjanna að það er talað um að ef allt fer á botninn hjá þeim þá verði verksmiðjurnar jafnvel reknar að hluta til af ríkinu =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #9 on: January 22, 2009, 20:36:30 »
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #10 on: January 22, 2009, 20:39:07 »
Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Ert þú sérfræðingur hjá GM?

Meina.. veit einhver eitthvað um það hvað kemur til með að koma frá þeim á næstu árum og hvað ekki?  :-k

Það væri vissulega gaman ef eitthvað af þessu kæmi, maður væri til í einn í framtíðinni  :spol:

Að sjálfsögðu væri það gaman, en miðað við ástandið í dag, þá sé ég bara engan veginn fram á að GM fari að koma með einhverja svona bíla aftur.
Ekki á næstunni allavega.

Camaroinn varð náttúrulega að veruleika, og það er bara snilld.

Bull.

Það kemur hvorki nýr Trans Am né El Camino og hvað þá nýr Monte Carlo. Ljótt photoshop þar að auki.

Mér fynst ekki skrýtið að þessir bílar komi ekki. Gm er að fara á hausin :lol:

Því meiri ástæða til að drulla almennilegum bílum útúr helvítis verksmiðjunni  :!:  :mad

Satt. En ég hef því miður litla trú á að þessir bílar myndu seljast vel.

Kv. svartsýni gaurinn.  ](*,)
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #11 on: January 22, 2009, 21:15:39 »
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)

Lestu það sem ég skrifaði. Það er talað um að bjarga GM frá gjaldþroti með þessu móti vegna þess hve mikilvægir þeir eru í sögu USA.
SSR bíllinn er eitt það ógeðslegasta sem hefur komið frá þeim, það er meðal annars útaf svona skítaframleiðslu sem þeir standa svona illa það náttúrulega kaupir enginn heilbrigður maður svona bíl  [-(  :evil:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #12 on: January 22, 2009, 22:22:09 »
mér finnst þessi Carlo GEÐVEIKUR!!!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #13 on: January 22, 2009, 22:38:33 »
Hann er drulluflottur..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #14 on: January 22, 2009, 22:59:42 »
Mér fynst að þeir ættu bara að taka puttana úr rasgatinu á sér og drulla þessum bílum í framleiðslu. ekkert andskotans kjaftæði. þetta gæti bjargað þeim. það virðast margir fýla þennan nýja transam;  el camino og monte carlo. þetta gæti bjargað gm. tala nú ekki um ef það verður hægt að fá þetta á góðu verði. ég er nú engin gm maður lengur. En stoltur ford og mopar maður. en meina þessar hugmyndir um t/a camino og carlo eru hellvíti flottar. mér fynst þetta flottir bílar. Þeir eiga bara að skella þessu í framleiðslu og taka sénsin á að þetta seljist. :mrgreen:
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #15 on: January 22, 2009, 23:06:07 »
Þar er ég svo innilega sammála þér  :!:

Meina.. ástandið verður nú varla verra, ég er alveg sannfærður um að þessir bílar myndu allavega ekki skemma fyrir þeim  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #16 on: January 23, 2009, 15:13:16 »
Kristjaning ertu viss umað GM fari ekki á hausinn , þeir stefna hraðbyri þangað hvað sem þeir koma sögu við eða ekki
reyndar er ekkert skrítið að þeir séu að rúlla yfir það hefur ekki komið neitt almennilegt frá þeim í mörg ár nema kanski ssr bíllinn  8-)

Lestu það sem ég skrifaði. Það er talað um að bjarga GM frá gjaldþroti með þessu móti vegna þess hve mikilvægir þeir eru í sögu USA.
SSR bíllinn er eitt það ógeðslegasta sem hefur komið frá þeim, það er meðal annars útaf svona skítaframleiðslu sem þeir standa svona illa það náttúrulega kaupir enginn heilbrigður maður svona bíl  [-(  :evil:



Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .
« Last Edit: January 23, 2009, 15:14:55 by Serious »
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #17 on: January 23, 2009, 16:03:47 »

Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .

Upphaflega sagðiru það nú sjálfur  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #18 on: January 23, 2009, 18:29:10 »

Ég myndi kaupa ssr ef ég ætti fyrir honum og reyndar er það rétt að gm gæti rétt úr kútnum ef þeir færu að framleiða El Camino aftur og tranam og Monte Carlo eins og þessa sem hafa verið í umræðunni hér  8-)
En eins og Kristján segir er ég ekki heilbrigður .

Upphaflega sagðiru það nú sjálfur  :wink:



Nebb sagðist aldrei hafa verið sakaður um að vera venjulegur. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Nýr/Gamall Monte Carlo????
« Reply #19 on: January 23, 2009, 18:43:35 »
Þar er ég svo innilega sammála þér  :!:

Meina.. ástandið verður nú varla verra, ég er alveg sannfærður um að þessir bílar myndu allavega ekki skemma fyrir þeim  :wink:

Nákvæmlega. þeir eiga bara að hætta klóra sér í boruni og fara að koma þessum bílum í framleiðslu. þessir bílar eiga eftir að skjóta beint í mark eins t.d challangerinn og mustangin gerir. það virðast flest allir fíla þessa bíla. og það sem við höfum verið að sjá hérna á kvartmílu spjallinu af þessum proto type gerðum þá virðast þetta bara ætla verða klikkaðir bílar. Nú eiga menn hjá GM að hætta væla yfir erfileikum og fara að drullast til að gera eitthvað :!: :!:
Gisli gisla