Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: nomis97 on January 08, 2009, 23:34:13

Title: AMC Javelin SST ´72
Post by: nomis97 on January 08, 2009, 23:34:13
Sælir,

Hvað ætli hafi orðið af svarta Javelin? Veit það einhver?
Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: Anton Ólafsson on January 09, 2009, 00:15:04
Það komu nú myndir inn af honum á þetta spjall fyrir einhverjum misserum síðan þar sem hann stóð einhverstaðar úti grunnaður rauður,

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_1719.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_1718.jpg)

DJöfull er þetta annars vel málaður Bronco þarna við hliðina á þessu,

Fleiri AMC myndir hér.

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=5 (http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=5)
Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: stebbsi on January 09, 2009, 01:10:01
Minnir að ég hafi séð einn rauðan í vesturbæ kópavogs fyrir ekki svo löngu síðan.. Gæti samt verið rugl í mér..
Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: TONI on January 09, 2009, 02:49:16
Samkvæmt ökutækjaskrá eru númerin lögð inn 2001, bíllinn afskráður 2005 eigandinn er Jósef Dan Karlsson og býr í Heiðarhollt 2 í Garði en hann eignast bílinn 1998
Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: Dodge on January 12, 2009, 00:25:25
Ég held hann eigi hann ennþá og sé með hann í geymslu inni.. en það eru mestmegnis getgátur, hef ekki hitt hann lengi
Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: Tiundin on January 12, 2009, 00:32:08
Minnir að ég hafi séð einn rauðan í vesturbæ kópavogs fyrir ekki svo löngu síðan.. Gæti samt verið rugl í mér..

Já, ég hef séð einn hérna Kársnesbrautinni, en mig minnir að sé þessi með bláu strípunni.

Title: Re: AMC Javelin SST ´72
Post by: 429Cobra on January 12, 2009, 00:52:01
Sælir félagar. :)

Javelin-inn sem að stóð á Kársnesbrautinni er 1974 og er með 401 og auto.

Hann er núna kominn í uppgerð sem að kemur til með að taka nokkurn tíma þar sem að hann þurfti á aðhlynningu að halda á "boddýi".

En svona var hann þegar bróðir var að keppa á honum.

Hérna með 364cid mótor.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1974_AMC_Javelin_palli/Javelin_74_001.jpg)

364cid AMC.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1974_AMC_Javelin_palli/Javelin_74_005.jpg)

Og hérna með 401cid mótor.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1974_AMC_Javelin_palli/Javelin_74_010.jpg)

Myndirnar eru að sjálsögðu tekin af vefnum hjá Magga (Mola) og án þess að spyrja þar sem ég tók þær sjálfur. :P

Kv.
Hálfdán. :roll: