Author Topic: AMC Javelin SST ´72  (Read 2527 times)

Offline nomis97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
AMC Javelin SST ´72
« on: January 08, 2009, 23:34:13 »
Sælir,

Hvað ætli hafi orðið af svarta Javelin? Veit það einhver?
Símon Sigurðsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #1 on: January 09, 2009, 00:15:04 »
Það komu nú myndir inn af honum á þetta spjall fyrir einhverjum misserum síðan þar sem hann stóð einhverstaðar úti grunnaður rauður,





DJöfull er þetta annars vel málaður Bronco þarna við hliðina á þessu,

Fleiri AMC myndir hér.

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=5

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #2 on: January 09, 2009, 01:10:01 »
Minnir að ég hafi séð einn rauðan í vesturbæ kópavogs fyrir ekki svo löngu síðan.. Gæti samt verið rugl í mér..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #3 on: January 09, 2009, 02:49:16 »
Samkvæmt ökutækjaskrá eru númerin lögð inn 2001, bíllinn afskráður 2005 eigandinn er Jósef Dan Karlsson og býr í Heiðarhollt 2 í Garði en hann eignast bílinn 1998

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #4 on: January 12, 2009, 00:25:25 »
Ég held hann eigi hann ennþá og sé með hann í geymslu inni.. en það eru mestmegnis getgátur, hef ekki hitt hann lengi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #5 on: January 12, 2009, 00:32:08 »
Minnir að ég hafi séð einn rauðan í vesturbæ kópavogs fyrir ekki svo löngu síðan.. Gæti samt verið rugl í mér..

Já, ég hef séð einn hérna Kársnesbrautinni, en mig minnir að sé þessi með bláu strípunni.

Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: AMC Javelin SST ´72
« Reply #6 on: January 12, 2009, 00:52:01 »
Sælir félagar. :)

Javelin-inn sem að stóð á Kársnesbrautinni er 1974 og er með 401 og auto.

Hann er núna kominn í uppgerð sem að kemur til með að taka nokkurn tíma þar sem að hann þurfti á aðhlynningu að halda á "boddýi".

En svona var hann þegar bróðir var að keppa á honum.

Hérna með 364cid mótor.


364cid AMC.


Og hérna með 401cid mótor.


Myndirnar eru að sjálsögðu tekin af vefnum hjá Magga (Mola) og án þess að spyrja þar sem ég tók þær sjálfur. :P

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.