Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Comet GT on January 03, 2009, 16:36:01
-
Var að spá hversu mikið af svona bílum rataði hingað á skerið, veit bara um einn fyrir norðan, man ekki eftir því að hafa séð neitt af þessum bílum áður... :-k
-
Það er einn þannig á Garðsstöðum: http://album.123.is/ViewImageLarge.aspx?id=359395ad-0cb2-45d7-a584-d452a198e835 :-k
-
hef vitað af um sjö allanvega , einn hvítur á vestfjörðum sá mynd af honum á live2cruize úr heimsókn á garðsstaði við ísafjörð
http://album.123.is/?aid=130102 (http://album.123.is/?aid=130102)
pabbi vinar minns á "þrjá" þar af tveir búnir að fara í endurvinnslu enda alveg ónýtt bodý og hann á bara varahlutir eftir úr þeim ásamt venjulegum 1800 turbó subaru varahlutum og svo á hann einn xt sem er í uppgerð og einn 1800 wagon sem fær xt dót 8-[
vinur hans á tvo , einn á einhver gömul kona sem vil ekki selja.. minnir að sá er blár.
veit að pabbi vinar míns og vinur pabbans vilja ekki selja enda eru þrír í forgangsröð að bíða eftir að fá að kaupa og svo eru allir hinir.
-
já það er reyndar furðulega mikið af fólki sem að alveg bíður í röðum eftir að fá svona bíla, samt er þetta líka svona óheyrilega ljótt! :shock:
-
Sælir, man eftir einum grænsans sem fullorðinn maður átti held ´88-´89 árg.
-
já það er reyndar furðulega mikið af fólki sem að alveg bíður í röðum eftir að fá svona bíla, samt er þetta líka svona óheyrilega ljótt! :shock:
það er nátturulega til skrýtið fólk í heiminum en þetta er ekki óheyrilega ljótt!!!!! það er ekki til orð yfir hversu ljótt þetta er og sértaklega þessi reuði sem þú átt í dag....
-
ja þessi á garðstöðum er ekki bara hægt að kaupa alla bílana og laga þá þeir drottna bara niður þarna
-
á garðstöðum þarna lyggja allir gömlu bílarnir þarf að kaupa þessa jörð og bílana eftir 4 ár þá verð ég 18 hehe bara og laga meirihlutann og selja svo
-
:evil: var að lesa að þetta ætti að fara í brotajárn allt nema 60 bílar en eru um 660 :-(
-
einn vínrauður sem var hérna á austurlandinu fyrir ekki svo löngu síðan.. veit ekki hvað varð um hann hinsvegar, minnir að hann hafi endað á egilstöðum
-
Það stendur einn svona í Þórunnarstrætinu hér á Akureyri, á númerum og allt. Veit svo sem ekkert hvort það sé búið að nefna þann bíl hér í þessum þræði. :D
-
ja þessi á garðstöðum er ekki bara hægt að kaupa alla bílana og laga þá þeir drottna bara niður þarna
á garðstöðum þarna lyggja allir gömlu bílarnir þarf að kaupa þessa jörð og bílana eftir 4 ár þá verð ég 18 hehe bara og laga meirihlutann og selja svo
Ekki taka þessu illa, en Kvartmíluspjallið er ekki fyrir 14 ára krakka. Mín vegna mætti urða 98% af RUSLINU sem er þarna. Lítið sem ekkert um gull og merkilega bíla þarna og megnið af þessu er ónýtt gamalt japansdrasl sem myndi svo ENGAN VEGINN svara kostnaði í að laga og selja. =; [-(
-
nei en mér finnst þessir allavega eigi að fara á partasölur frekar en að urða
-
nei en mér finnst þessir allavega eigi að fara á partasölur frekar en að urða
Hvaða partasölur heldurðu að taki við svona gömlu dóti? Getur rétt ýmindað þér plássið sem þetta tekur auk þess það þarf að vera einhver markaður fyrir þetta. Síðast þegar ég vissi var nú hægt að fara á Garðsstaði og kroppa í bíla fyrir pening ef þig vantaði eitthvað sem var hægt að fá keypt.
-
já já plássið skiptir ekki svo miklu það er til mikið af gömlum bílum sem er bara verið að rústa með þessu rugli
-
En já Stefán, rauði í Þórunnarstrætinu er sumsé billinn minn :D
Með dótið á Garðarstöðum, er mín skoðun eitthvað mitt á milli. Það eru alveg nokkur tæki þarna sem hægt væri að lappa uppá, kanski fyrir lítinn pening, og gera falleg. en það er samt ábyggilega ágætis meirihluti af þessu þarna sem að varla er hægt að verja fyrir að eiga ekki skilið að verða að landfyllingu. Sama frá hvaða heimsálfu það er ættað. Ég veit að þetta er afskaplega persónubundið en þetta er allavega mín skoðun.
Hvað viðkemur XT bílunum, var mér starsýnt á þennan bíl frá því að ég sá hann fyrst fyrir það hvað hann var alveg skelfilega ljótur og sú skoðun hefur ekkert breyst. Aftur á móti er ég farinn að hafa húmor fyrir því og finnst það bara allt í lagi. \:D/
-
Jújú, enda var ég ekki viss um hvort það væri sá bíll sem þú hefðir nefnt. :D
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39769.0
ein til sölu hér
-
já ég veit. ég skrifaði þessa auglýsingu fyrir hálftíma síðan...
-
það er einn svona í felli. eða var allavegana síðast sumar sem var aðeins birjaður að daprast. hef grun um að réttur aðilli gæti mögulega fengið hann keyptan.
-
Mig grunar að það sé bíllinn sem Palli er með, og er þetta þá í hvað, þriðja skiptið sem sá bíll er nefndur hérna. :lol: En ég er samt ekkert viss á því að það sé sami bíll.
-
já það er hann. ég stofnaði samt þennan þráð til að komast að því hvort einhverir fleiri væru í umferð... en svo virðist greinilega ekki vera :roll:
en það getur meira en vel verið að þessi rauði fyrir austan sé líka sá sami, var á laugum áður en að hann fór í fell
-
Það er einn þannig á Garðsstöðum: http://album.123.is/ViewImageLarge.aspx?id=359395ad-0cb2-45d7-a584-d452a198e835 :-k
hvar eru Garðastaðir
-
Nokkrir sem sami maðurinn á
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2953/2781/32381390001_large.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2953/2001/32381000001_large.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2953/641/32380320002_large.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2953/1941/32380970001_large.jpg)
-
Það er einn þannig á Garðsstöðum: http://album.123.is/ViewImageLarge.aspx?id=359395ad-0cb2-45d7-a584-d452a198e835 :-k
hvar eru Garðastaðir
við ísafjarðardjúp...
-
Svo einn annar sem ég veit ekkert hver á
(http://i281.photobucket.com/albums/kk236/zerbinn/Subaru-1987-framan.jpg)
(http://i281.photobucket.com/albums/kk236/zerbinn/Subaru-1987-aftan.jpg)
-
Ég átti þennan á síðustu myndunum, seldi hann fyrir nokkrum vikum síðan, ég veit ekkert hver á hann þessa stundina. En ég náði þessu ekki alveg hjá þér, hver er þessi maður sem að á þessa hina þarna fyrir ofan?
-
Ég átti þennan á síðustu myndunum, seldi hann fyrir nokkrum vikum síðan, ég veit ekkert hver á hann þessa stundina. En ég náði þessu ekki alveg hjá þér, hver er þessi maður sem að á þessa hina þarna fyrir ofan?
ég veit ekkert hver hann er held hann búi í kef
-
er það ekki sá sem var að sanka þessu að sér í vogunum :roll:
-
Hjörtur er í Vogunum.. hann á héld ég einn eftir og varahluti úr öðrum sem voru ónýtir.
Eggert félagi hans átti með honum slatta af þeim.
ég er á biðlista ásamt tveim öðrum sem bíða eftir að hann fær leið á þessu :mrgreen:
svo á hann einhverja 1800 bíla og alltaf verið að ýta að honum að skella xt dóti í þá