Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on December 18, 2008, 15:28:03

Title: vanmetnustu bílarnir
Post by: Andrés G on December 18, 2008, 15:28:03
hvað finnst ykkur vera vanmetnustu amerísku bílarnir?
mér finnst allavega 4th gen chevy malibu vera vanmetnir :!:
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Maverick70 on December 18, 2008, 15:59:30
ford maverick
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Dodge on December 18, 2008, 17:17:22
74 roadrunner

Finnst þetta geggjaðir bílar, en þetta þykir ekki sérlega heit vara.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: mustang--5.0 on December 18, 2008, 17:36:05
Fox body mustang er mjög vanmetin ,þessum bílum hefur verið hent í pressuna hér á landi í massavís, meðan það er litið á td hvaða camaro hræ sem er frá sama tíma sem eitthvern gullmola  :-({|=
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Serious on December 18, 2008, 18:43:09
Hvað með Zephyr eða Fairmont  :?:
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kristján Ingvars on December 18, 2008, 22:12:15
Nei ert þetta þú jonni, ég sá það bara á bílunum sem eru taldir upp í undirskriftinni hjá þér  :smt039

Kv. Kristján Ingvars
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: edsel on December 18, 2008, 22:35:30
soldið sammála dodge, finnst þessir '74 RoadRunner ekkert sérstakur í útliti, en örugglega ekkert mál að fríska aðeins uppá hann
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Andrés G on December 18, 2008, 23:28:10
hér er einn flottur '74 roadrunner clone til sölu 8-) 8-):

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1974-ROAD-RUNNER-SATELLITE-PLYMOUTH-MOPAR-400-Big-Block_W0QQitemZ150316325655QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item150316325655&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318

(http://i18.ebayimg.com/04/i/001/23/c4/254a_12.JPG)

(http://i17.ebayimg.com/05/i/001/23/c4/2ea4_12.JPG)

(http://i18.ebayimg.com/07/i/001/23/c4/4033_12.JPG)

 8-)
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Contarinn on December 19, 2008, 13:22:52
Þessi RoadRunner er nottla bara geggjaður :shock: Hef ekki séð svona fyrr.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: jeepson on December 19, 2008, 20:44:02
mér fynst bara alt fyrir utan eitthvað camaro rusl vanmetið.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Contarinn on December 20, 2008, 00:47:03
mér fynst bara alt fyrir utan eitthvað camaro rusl vanmetið.
Algjörlega. Mér persónulega finnst töff að eiga eitthvað sem er sjaldgæft. En ég er samt ekki á nokkurn hátt að hrauna yfir bíla sem eru algengari.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: JF smiðjan on December 21, 2008, 22:42:57
sámmala. Næstum allt sem er sjaldgæft að sjá er er svona frekar spennandi að sjá. En svo sér maður hinsvegar bíla sem er til mikið af og þá snýr maður sig ekkert úr hálsliðnum.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Serious on December 21, 2008, 23:34:30
Ég átti einusinni Dodge Demon en ég eins og asni seldi hann  #-o ég hef ekki séð mikið rætt um þannig bíl ég tel að Demon og frændi hans Duster hafi verið og séu mjög vanmetnir bílar.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: 57Chevy on December 22, 2008, 00:12:24
Til að vera öðrvísi mundi ég segja AMC Gremlin. Ástæða að ég nefni þennan bíl: eru mjög léttir,þyngtar hlutfall er gott, komu V8 304, og þeir eru öðrvísi :-k
Svona bíll með hressum 401 4gíra og mála hann vígalegan, yrir svo snnanlega ekki eins og allir aðrir 8-)

Mín reynsla af AMC mótorum er að þeir geta líka virkað vel, og það þarf ekki mikið að klappa þeim til að þeir skili því til baka.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Serious on December 22, 2008, 00:50:59
AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Valli Djöfull on December 22, 2008, 01:16:39
AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[
Þá myndi ég nú kalla þig heppinn  :lol:
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: jeepcj7 on December 22, 2008, 08:53:54
AMC Gremlin er svona ljótur.
(http://www.seanpercival.com/blog/wp-content/uploads/1976_amc_gremlin.jpeg)

Og bara bróðir hans AMC Pacer er ljótari.
(http://www.vefjakrot.is/photos/10_ljotustu_bilar_heims/intro.jpg)

Smá umsögn:Þessi sigraði "fegurðarsamkeppnina" og þykir ljótasti bíll í heimi. Meðal þeirra athugasemda sem þessi bíll fékk voru:

"Leit út eins og gullfiskakúla og gluggarnir láku. Bættu við það lekri sóllúgu og bíllinn fór að ryðga innanfrá!"

"Þetta er óléttur hjólaskauti"

"Ekki bara LJÓTUR heldur líka tvær mismunandi stórar framhurðir."

"Sætir voru hönnuð eins og gallabuxur, að koparhnöppunum meðtöldum sem brenndu þig í spað á heitum dögum."

Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: spIke_19 on December 22, 2008, 11:57:47
(http://www.seanpercival.com/blog/wp-content/uploads/1976_amc_gremlin.jpeg)

þetta er ljóti framendinn

þetta er skárri

(http://photocarsonline.com/blog/wp-content/gallery/amc-gremlin/7-amc-gremlin.jpg)

svo gerir maður bara svona  :lol: :lol:
401 og 4 gíra, svo eru þetta fisléttir bílar þannig að þetta fer eitthvað áfram.

(http://www.dragtimes.com/images/4771-1973-AMC-Gremlin.jpg)
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Zaper on December 22, 2008, 19:35:22
þetta er málið 8-)


(http://www.gremlinx.com/images/GremRi353.jpg)
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Brynjar Nova on December 22, 2008, 23:53:54
Þetta eru nú meiri bílarnir :smt043
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kiddicamaro on December 23, 2008, 02:11:13
þegar hönnuðir hjá AMC voru að hanna gremlinin  þá var einn þeirra að halla sér í stólnum um leið og hann var að teikna afturgluggan og ákkurat þegar hann ætlaði að beygja út á skottið þá hrundi stóllinn undan honum  #-o
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Addi on December 23, 2008, 13:00:32
Ef menn viljann frekar með skotti þá er hann þarna í bakgrunn   (http://static.howstuffworks.com/gif/1970-1978-amc-gremlin-5.jpg)

AMC Hornet, sem Gremlin var byggður á, eða byggður á sama grunni, man það ekki alveg.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: mustang--5.0 on December 23, 2008, 21:24:06
Verður þá Pinto ekki að vera með,,,
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kristján F on December 23, 2008, 21:49:40
Ég á bíl sem gæti flokkast sem vanmetinn, Chevy II  þ.e það eru ekki margir til af þeim allavega hérna á Íslandi.Þessi bíll hefur verið nefndur af framámönnum í KK sem "Ljóta boddýið" af þeirri tegund.Sem mér finnst bara fyndið. Reyndar er hann forljótur orginal.Gremlin er mjög vanmetinn þetta eru stórsniðugir bílar og þarf ekki mikið við þá að gera til að þeir verði virkilegar flottir. Td eins og Gremlininn hans Sigga Jak virkilega flottur bíll sem virkar mjög vel.
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 23:23:41
Chevy II eru náttúrulega bara geðveikir bílar!  :smt023
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kristján Skjóldal on December 26, 2008, 01:25:33
já ég held að hún verði seint vanmetinn =;
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Brynjar Nova on December 26, 2008, 01:37:52
 :smt098 :smt039
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: js on December 26, 2008, 18:18:18
 Pontiac Grand Prix eru gríðarlega flottir bílar sem fáir tala um,var hægt að fá þá með 455,læsingu,álfelgum,T top og rafmagni í öllu.Ég dauðsé eftir því að hafa ekki keypt einn sem ég var að spá í ca 86.Sá bíll var silfurgrár,rauður að innan með 400ci og rallye felgum,árg76 að mig minnir.Ef einhver á myndir væri gaman að sjá.                                                               
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Serious on December 28, 2008, 13:52:49
Váááááá Gremlin er ljótur úff en reindar er Pacer ekki svo hroðalegur ef maður er með rétt magn af áfengi í blóðinu  :smt030  :bjor:
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: bauni316 on December 28, 2008, 19:56:46
ég er nú sammála js að pontiac grand prix séu vanmetnir man að bróðir minn átti svona bláan 81 árgerð eða einhvað, svo eru þeir líka alltaf búnir að vera fallegir alveg frá 1965
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Zaper on December 31, 2008, 15:58:10
Váááááá Gremlin er ljótur úff en reindar er Pacer ekki svo hroðalegur ef maður er með rétt magn af áfengi í blóðinu  :smt030  :bjor:

það er hægt að gera þetta allt dja kanski ekki fallegt, en frekar töff.

(http://memimage.cardomain.com/ride_images/1/1151/1/2875000083_large.jpg)
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Kristján Ingvars on December 31, 2008, 16:26:01
Þessi sleppur  :-"
Title: Re: vanmetnustu bílarnir
Post by: Serious on December 31, 2008, 21:54:00
Þessi sleppur  :-"
Sleppur og vel það ég væri til í að eiga hann  :smt007