Author Topic: vanmetnustu bílarnir  (Read 8589 times)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #20 on: December 23, 2008, 02:11:13 »
þegar hönnuðir hjá AMC voru að hanna gremlinin  þá var einn þeirra að halla sér í stólnum um leið og hann var að teikna afturgluggan og ákkurat þegar hann ætlaði að beygja út á skottið þá hrundi stóllinn undan honum  #-o
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #21 on: December 23, 2008, 13:00:32 »
Ef menn viljann frekar með skotti þá er hann þarna í bakgrunn   

AMC Hornet, sem Gremlin var byggður á, eða byggður á sama grunni, man það ekki alveg.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #22 on: December 23, 2008, 21:24:06 »
Verður þá Pinto ekki að vera með,,,
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #23 on: December 23, 2008, 21:49:40 »
Ég á bíl sem gæti flokkast sem vanmetinn, Chevy II  þ.e það eru ekki margir til af þeim allavega hérna á Íslandi.Þessi bíll hefur verið nefndur af framámönnum í KK sem "Ljóta boddýið" af þeirri tegund.Sem mér finnst bara fyndið. Reyndar er hann forljótur orginal.Gremlin er mjög vanmetinn þetta eru stórsniðugir bílar og þarf ekki mikið við þá að gera til að þeir verði virkilegar flottir. Td eins og Gremlininn hans Sigga Jak virkilega flottur bíll sem virkar mjög vel.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #24 on: December 23, 2008, 23:23:41 »
Chevy II eru náttúrulega bara geðveikir bílar!  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #25 on: December 26, 2008, 01:25:33 »
já ég held að hún verði seint vanmetinn =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #26 on: December 26, 2008, 01:37:52 »
 :smt098 :smt039
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #27 on: December 26, 2008, 18:18:18 »
 Pontiac Grand Prix eru gríðarlega flottir bílar sem fáir tala um,var hægt að fá þá með 455,læsingu,álfelgum,T top og rafmagni í öllu.Ég dauðsé eftir því að hafa ekki keypt einn sem ég var að spá í ca 86.Sá bíll var silfurgrár,rauður að innan með 400ci og rallye felgum,árg76 að mig minnir.Ef einhver á myndir væri gaman að sjá.                                                               

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #28 on: December 28, 2008, 13:52:49 »
Váááááá Gremlin er ljótur úff en reindar er Pacer ekki svo hroðalegur ef maður er með rétt magn af áfengi í blóðinu  :smt030  :bjor:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #29 on: December 28, 2008, 19:56:46 »
ég er nú sammála js að pontiac grand prix séu vanmetnir man að bróðir minn átti svona bláan 81 árgerð eða einhvað, svo eru þeir líka alltaf búnir að vera fallegir alveg frá 1965
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #30 on: December 31, 2008, 15:58:10 »
Váááááá Gremlin er ljótur úff en reindar er Pacer ekki svo hroðalegur ef maður er með rétt magn af áfengi í blóðinu  :smt030  :bjor:

það er hægt að gera þetta allt dja kanski ekki fallegt, en frekar töff.

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #31 on: December 31, 2008, 16:26:01 »
Þessi sleppur  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #32 on: December 31, 2008, 21:54:00 »
Þessi sleppur  :-"
Sleppur og vel það ég væri til í að eiga hann  :smt007
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.