Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: ingvarp on November 06, 2008, 23:18:45

Title: Toyota Celica ???
Post by: ingvarp on November 06, 2008, 23:18:45
ég veit ekki hvort þetta sé rétti staðurinn en getur einhver sagt mér hvaða vél er í þessum bíl ? og líka kvenn eða afturdrifið ?

númerið er MB-139 og þetta er Gul toyota celica á selfossi

það má færa þetta ef þetta er á röngum stað :D
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Belair on November 07, 2008, 07:52:39
þessi  :?:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01904.jpg)

komu þær ekki bara FWD og 4WD  en ekki RWD
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Kristján Skjóldal on November 07, 2008, 07:56:59
og 2000 16 V vél
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: olafur f johannsson on November 07, 2008, 08:17:13
ef að það er þessi guli þá er hún fwd 5gíra beinskift og 2000 allar celicur í þessu bodyi á landinu eru fwd og bæði til 1,6l og 2,0l en það er til ein sem er 4wd og það er rallari kom þanig til landsins
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Racer on November 07, 2008, 09:11:51
svo er enn eldri celica supra gul til.. 1980 eða eldri
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: ingvarp on November 07, 2008, 10:13:43
það er ekki þessi gula hún er líkari þessari en samt ekki nákvæmlega eins, hún er á bakvið kaupþing á selfossi og er búin að vera það í svoldið mörg ár  :???:
(http://www.motoringjstyle.com/art/market0507/1981ToyotaCelicaSupra.jpg)


Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Valli Djöfull on November 07, 2008, 11:54:52
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=23278.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=23278.0)

(http://www.dog8me.com/kvartmila/celica/Image006.jpg)

(http://www.dog8me.com/kvartmila/celica/Image007.jpg)

Svona einhvernvegin?
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Racer on November 07, 2008, 17:03:57
ætli þetta sé ekki gula að ofan og svört að neðan sem var þarna fyrir austan
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: olafur f johannsson on November 07, 2008, 19:11:02
ef að celican er eldri en 1986 þá er hún rwd
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: ingvarp on November 07, 2008, 22:00:24
ætli þetta sé ekki gula að ofan og svört að neðan sem var þarna fyrir austan

júbb það er sú :D alveg ógeðslega flott að mínu mati  :oops:
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Damage on November 08, 2008, 18:14:49
þetta er Celica Supra Ma61
83 módel ef ég man rétt, sjálfskipt og blá að innan. 2,8L mótor. afturhjóladrifin
(http://gunnt.gallery.netspace.net.au/albums/My-Car-1983-Ma61-Supra/Resize_of_DSC03069.jpg)
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Andrés G on November 08, 2008, 18:19:50
(http://www.dog8me.com/kvartmila/celica/Image007.jpg)
ég verð að viðurkenna að þetta er flottur bíll, þó japanskur sé. 8-) :)
ég hefði ekkert móti því að eignast einn svona.
svo er þessi sem var póstað fyrir ofan mig flottur líka. 8-)
kannski maður fái sér svona sem byrjenda bíl.
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Damage on November 08, 2008, 18:21:54
http://www.dog8me.com/kvartmila/celica/Image007.jpg
ég verð að viðurkenna að þetta er flottur bíll, þó japanskur sé. 8-) :)
ég hefði ekkert móti því að eignast einn svona.
svo er þessi sem var póstað fyrir ofan mig flottur líka. 8-)
kannski maður fái sér svona sem byrjenda bíl.
ég ætlaði að vera á svona sem byrjenda bíl
þú færð ekki svona bíl í dag nema fyrir hönd og fót, allt of fáir svona eftir og þessi rauði er minnir mig eini liftback eftir, eða hvort þeir séu 2
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Damage on November 08, 2008, 18:35:53
þú ert þá að tala um rauðu supruna ekki satt??
eða er ég kannki bara að misskilja :oops: :roll:

en já það mætti alveg vera til meira af þessum bílum, sérstaklega eins og þessi gamli rauði(sem sagt árgerðir '71-'73)
er að tala um þennan 77 liftback, ma61 supran(eins og þessi rauða sem ég sendi inn) eru ekkert sem sést á hverju götuhorni
þekki einn sem á 2 svona bíla og svo er einhverjir sem leinast hér og þar
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Andrés G on November 08, 2008, 18:41:25
okei :wink:
en það væri gaman að eignast svona bíl, hvort sem það verður fyrr eða seinna :) 8-)
ætli maður fái sér samt ekki gamlan volvo sem byrjendabíl. 8-)
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: ingvarp on November 08, 2008, 22:08:41
fyrst að þessi guli er afturhjóladrifinn ætla ég að reyna að kaupann  :mrgreen: efast samt um það að ég nái því en það má reyna samt  :lol:
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: jeepcj7 on November 09, 2008, 03:17:55
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Belair on November 09, 2008, 03:29:02
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076

Hrólfur hvor að er verið að ræða um tvær celicur her
Title: Re: Toyota Celica ???
Post by: Damage on November 09, 2008, 11:23:27
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076

Hrólfur hvor að er verið að ræða um tvær celicur her
þessi efsta sem var póstað fyrst er framhjóladrifin
þessi hér (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01904.jpg)
en þessi sem er verið að ræða um er jafn afturhjóladrifin og þessi
http://www.autocult.com.au/VideoYouTube.aspx?id=493