Author Topic: Toyota Celica ???  (Read 4731 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Toyota Celica ???
« on: November 06, 2008, 23:18:45 »
ég veit ekki hvort þetta sé rétti staðurinn en getur einhver sagt mér hvaða vél er í þessum bíl ? og líka kvenn eða afturdrifið ?

númerið er MB-139 og þetta er Gul toyota celica á selfossi

það má færa þetta ef þetta er á röngum stað :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Toyota Celica ???
« Reply #1 on: November 07, 2008, 07:52:39 »
þessi  :?:


komu þær ekki bara FWD og 4WD  en ekki RWD
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #2 on: November 07, 2008, 07:56:59 »
og 2000 16 V vél
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #3 on: November 07, 2008, 08:17:13 »
ef að það er þessi guli þá er hún fwd 5gíra beinskift og 2000 allar celicur í þessu bodyi á landinu eru fwd og bæði til 1,6l og 2,0l en það er til ein sem er 4wd og það er rallari kom þanig til landsins
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #4 on: November 07, 2008, 09:11:51 »
svo er enn eldri celica supra gul til.. 1980 eða eldri
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Toyota Celica ???
« Reply #5 on: November 07, 2008, 10:13:43 »
það er ekki þessi gula hún er líkari þessari en samt ekki nákvæmlega eins, hún er á bakvið kaupþing á selfossi og er búin að vera það í svoldið mörg ár  :???:



Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #6 on: November 07, 2008, 11:54:52 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #7 on: November 07, 2008, 17:03:57 »
ætli þetta sé ekki gula að ofan og svört að neðan sem var þarna fyrir austan
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #8 on: November 07, 2008, 19:11:02 »
ef að celican er eldri en 1986 þá er hún rwd
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Toyota Celica ???
« Reply #9 on: November 07, 2008, 22:00:24 »
ætli þetta sé ekki gula að ofan og svört að neðan sem var þarna fyrir austan

júbb það er sú :D alveg ógeðslega flott að mínu mati  :oops:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #10 on: November 08, 2008, 18:14:49 »
þetta er Celica Supra Ma61
83 módel ef ég man rétt, sjálfskipt og blá að innan. 2,8L mótor. afturhjóladrifin
« Last Edit: November 08, 2008, 18:17:45 by Damage »
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #11 on: November 08, 2008, 18:19:50 »

ég verð að viðurkenna að þetta er flottur bíll, þó japanskur sé. 8-) :)
ég hefði ekkert móti því að eignast einn svona.
svo er þessi sem var póstað fyrir ofan mig flottur líka. 8-)
kannski maður fái sér svona sem byrjenda bíl.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #12 on: November 08, 2008, 18:21:54 »
http://www.dog8me.com/kvartmila/celica/Image007.jpg
ég verð að viðurkenna að þetta er flottur bíll, þó japanskur sé. 8-) :)
ég hefði ekkert móti því að eignast einn svona.
svo er þessi sem var póstað fyrir ofan mig flottur líka. 8-)
kannski maður fái sér svona sem byrjenda bíl.
ég ætlaði að vera á svona sem byrjenda bíl
þú færð ekki svona bíl í dag nema fyrir hönd og fót, allt of fáir svona eftir og þessi rauði er minnir mig eini liftback eftir, eða hvort þeir séu 2
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #13 on: November 08, 2008, 18:35:53 »
þú ert þá að tala um rauðu supruna ekki satt??
eða er ég kannki bara að misskilja :oops: :roll:

en já það mætti alveg vera til meira af þessum bílum, sérstaklega eins og þessi gamli rauði(sem sagt árgerðir '71-'73)
er að tala um þennan 77 liftback, ma61 supran(eins og þessi rauða sem ég sendi inn) eru ekkert sem sést á hverju götuhorni
þekki einn sem á 2 svona bíla og svo er einhverjir sem leinast hér og þar
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #14 on: November 08, 2008, 18:41:25 »
okei :wink:
en það væri gaman að eignast svona bíl, hvort sem það verður fyrr eða seinna :) 8-)
ætli maður fái sér samt ekki gamlan volvo sem byrjendabíl. 8-)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Toyota Celica ???
« Reply #15 on: November 08, 2008, 22:08:41 »
fyrst að þessi guli er afturhjóladrifinn ætla ég að reyna að kaupann  :mrgreen: efast samt um það að ég nái því en það má reyna samt  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #16 on: November 09, 2008, 03:17:55 »
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Toyota Celica ???
« Reply #17 on: November 09, 2008, 03:29:02 »
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076

Hrólfur hvor að er verið að ræða um tvær celicur her
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica ???
« Reply #18 on: November 09, 2008, 11:23:27 »
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076

Hrólfur hvor að er verið að ræða um tvær celicur her
þessi efsta sem var póstað fyrst er framhjóladrifin
þessi hér
en þessi sem er verið að ræða um er jafn afturhjóladrifin og þessi
http://www.autocult.com.au/VideoYouTube.aspx?id=493
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE