Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Brynjar Nova on October 20, 2008, 22:45:44

Title: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 20, 2008, 22:45:44
sælir/ar svona fyrir þá sem hafa áhuga á myndum
af novu í smá breytingum, þá tók ég
vélarsalinn + grindina í gegn í novuni í vor
alltaf gaman að gera betur \:D/ nýjar cragar ss felgur + dekk
allar fóðringar, keramik flækjur, ventlalok, lofthreinsari og fleira :smt110
skelli hér inn myndum af þessu kv Brynjar Kristjánsson.
Title: Re: Nova
Post by: 1965 Chevy II on October 20, 2008, 22:50:41
Geggjuð Nova 8-)
Title: Re: Nova
Post by: Chevelle on October 20, 2008, 22:53:41
Geggjuð Nova 8-)

þeir gerast ekki mikið flottari  =D>
Title: Re: Nova
Post by: Gilson on October 20, 2008, 22:56:05
glæsilegt dót sem þú ert með þarna  :)
Title: Re: Nova
Post by: Moli on October 20, 2008, 23:04:32
Ávalt flottur Brynjar, lítur mun betur út í persónu!  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Ragnar93 on October 20, 2008, 23:07:40
ohhhh þetta er svo fallegur bíll :D
Title: Re: Nova
Post by: Andrés G on October 20, 2008, 23:08:17
geðveik Nova! 8-)
Title: Re: Nova
Post by: Elmar Þór on October 20, 2008, 23:18:47
Þetta er glæsilegt
Title: Re: Nova
Post by: Camaro-Girl on October 20, 2008, 23:33:32
Bara geggjuð :shock:
Title: Re: Nova
Post by: Anton Ólafsson on October 20, 2008, 23:39:37
Ávalt flottur Brynjar, lítur mun betur út í persónu!  8-)

Það er alltaf sami hommaskapurinn í þér.

En er hann ekki full gamall fyrir þig?
Title: Re: Nova
Post by: ljotikall on October 20, 2008, 23:41:11
oo þessi litur =P~ =P~
Title: Re: Nova
Post by: @Hemi on October 20, 2008, 23:44:32
þetta er ein af topp 5 flottustu Novum á klakanum eða ekki bara flottasta, þetta er bara sweet. þarna er maður á ferð sem kann að gera upp og við bíla  8-)

...... "spurning um að fá hann til að leika sér aðeins í dolluni minni"  :mrgreen: ......
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 20, 2008, 23:48:46
þakka hrósið :oops:
ælla að minnka myndirnar pínu
og set svo fleiri inn :smt039
Title: Re: Nova
Post by: Ramcharger on October 21, 2008, 07:35:45
Virkilega flottur bíll 8-)
Maður fær nett flassback þegar maður sér
svona bláa Novu :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 21, 2008, 23:24:33
Jæja fleiri myndir, svona var grindin fyrir breitingu
og smíða þurfti 2 boddy festingar upp á nýtt,
götin fyrir fremstu púðana orðin aðeins of stór (ryð)
svo var að sprungu leita grindina,rétta og smíða neðan á hana
síðan sandblása,grunna,og loks mála \:D/
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 21, 2008, 23:28:44
og meira  :smt110
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 21, 2008, 23:34:46
 :-"
Title: Re: Nova
Post by: Gutti on October 21, 2008, 23:54:03
flott nova   ...töff litur ..
Title: Re: Nova
Post by: dodge74 on October 22, 2008, 00:14:20
bara töff 8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 22, 2008, 23:00:44
Búið að grunna allt og mála
svo er bara að raða saman.
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 22, 2008, 23:12:04
 :-"
Title: Re: Nova
Post by: Andrés G on October 22, 2008, 23:20:10
flott! 8-) :smt023
Title: Re: Nova
Post by: Gutti on October 23, 2008, 18:26:34
djöfull er þetta flott hjá þér ,,,
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on October 24, 2008, 21:12:31
Já við getum allir verið sammála um það að drengurinn veit hvað hann er að gera  :smt023

Flottur!  =D>

Kv. Kristján - '63 Impala
Title: Re: Nova
Post by: Kimii on October 25, 2008, 01:00:13
Mikið andskoti er þetta fallegt hjá þér  =D> keep up the good work
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2008, 09:41:12
já takk  \:D/ ég er að verða mjög sáttur við bílinn
set svo inn myndir með loka frágang á þessu verki
kv. Brynjar.
Title: Re: Nova
Post by: íbbiM on October 25, 2008, 12:40:23
virkilega glæsilegt!
Title: Re: Nova
Post by: Svenni Devil Racing on October 25, 2008, 22:12:47
wowww þetta er meira en glæsilegt bara töff  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Chevy_Rat on October 26, 2008, 01:04:36
Stór glæsileg Nova hjá þér Brynjar og bara virkilega töff bíll 8-) :smt023

Ég hefði betur aldrei átt að selja mína svona 2-dr '71 Novu!,En því myður alltof seint að tala um það og afdrif hennar :cry:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 26, 2008, 15:02:11
Stór glæsileg Nova hjá þér Brynjar og bara virkilega töff bíll 8-) :smt023

Ég hefði betur aldrei átt að selja mína svona 2-dr '71 Novu!,En því myður alltof seint að tala um það og afdrif hennar :cry:

sæll..þakka þér 8-)  já það væri bara geggjað væri hún til í dag :smt036
það hefði verið gaman að geta bjargað þessum eðal vagni  :smt016
kv.
Title: Re: Nova
Post by: Chevy_Rat on October 26, 2008, 16:48:30
Jamm gamla Novan mín 8-) var mjög heil og lítið ryð sem var sama og ekkert í henni! meðan ég átti hana á Höfn,Ég asnaðist bara til að selja bílinn (al röngum manni!) sem lofaði mér því að bíllinn yrði gerður vel upp frá A-Ö en hinsvegar þá gerði hann akkúrt ekkert í bílnum :evil: ,Og á endanum bað hann bróðir sinn að draga bílinn á haugana og henda honum en var stoppaður af með það á leiðinni sem betur fer!,Og bíllinn var dreginn inn á Bæinn Grund í Nesjahreppi í staðinn en samt því myður þá grotnaði bíllinn bara nyður þar í allmörg ár eftir að ég flutti frá Höfn,Og dauð sé eftir því en þann dag í dag að hafa selt hann!!!,hefði verið gott ef einhver hefði getað bjargað honum öllum í heilu lagi og ég veit að það var reynt og eitthvað smávegis náðist að hirða úr honum áður en hann var urðaður undir græna torfu...,Og má þakka það góðum manni og félögum hans frá Höfn sem kenna sig við Devil Racing :!:.

En ég held að þetta sé því myður eina myndin sem til er af þessari Novu?,En og ef einhver þekkir þennann bíl frá gamalli tíð og á kanski til myndir af honum?..þá eru allar myndir meira en vel þegnar!,En bíllinn bar númerin V-252 og V-539/Fastanúmer BH-070.

Og er hún þarna á myndini í innleggi fyrir ofan komin í algjöra nyður nýðslu.
(takk kærlega fyrir þessa hrillings mynd Gummari) :wink:

Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on October 27, 2008, 00:28:48
sæll. já það er ekki gott þegar svona fer :evil:
en svo er einn hér á ebay  :smt023
1971 CHEVY NOVA SS- CLONE  2 Bids $1,136.00 6d 17h 17m 
kv.
Title: Re: Nova
Post by: Chevy_Rat on November 11, 2008, 09:04:01
sæll. já það er ekki gott þegar svona fer :evil:
en svo er einn hér á ebay  :smt023
1971 CHEVY NOVA SS- CLONE  2 Bids $1,136.00 6d 17h 17m 
kv.

Sæll já að sjálfsögðu er maður alltaf til í aðra svona gamla Novu tilbúna og  í lagi!.

En annars þá er aðal draumurinn einn svona '69 Camaro :twisted: :twisted:
Title: Re: Nova
Post by: Ingi Hrólfs on November 11, 2008, 18:34:09
Stór glæsilegt hjá þér Brynjar. Keep up the good work.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on November 12, 2008, 00:09:42
sæll. já það er ekki gott þegar svona fer :evil:
en svo er einn hér á ebay  :smt023
1971 CHEVY NOVA SS- CLONE  2 Bids $1,136.00 6d 17h 17m 
kv.

Sæll já að sjálfsögðu er maður alltaf til í aðra svona gamla Novu tilbúna og  í lagi!.

En annars þá er aðal draumurinn einn svona '69 Camaro :twisted: :twisted:



sæll,,já þú værir góður á einum svona 69 camma
geggjaðir fákar :smt118

ég væri til í þennan, hrikalega snyrtilegur bíll :smt036
kv Brynjar
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on November 12, 2008, 00:36:08
Stór glæsilegt hjá þér Brynjar. Keep up the good work.
K.v.
Ingi Hrólfs.

já takk fyrir það Ingi
þetta er allt að koma er að fá smá crome í viðbót að utan
t.d cromaðar húddlamir og plötu yfir kælinn
og cromlistar kringum hliðarglugga+þakrennur \:D/
svo er bara að klára að bólstra skottið :D

hér eru 3 myndir af vélarhúsinu á blue nova eftir skveringu
ælla samt að fá mér aðra kerta þræði á vélina
þessir þræðir eru ekki töff [-(

PS Ingi á ekki að skella 2til3 myndum inn af þínum [-o<
kv Brynjar
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on November 14, 2008, 20:44:01
Þessi camaro er aðeins of fallegur..  :smt011

...og Novan hans Brynjars ein sú fallegast sem sést hefur!  :smt023
Title: Re: Nova
Post by: Andrés G on November 14, 2008, 20:49:32
hey Brynjar, ég sé í undirskriftinni hjá þér að þú átt nokkrar aðrar novur.
villtu ekki sýna okkur myndir af þeim líka?? :P [-o<
væri gaman að sjá mynd af '73 og '74 novunum. :P 8-) :D
en annars, geðveik Nova, svona bíl mun ég eignast einhvern tíma í framtíðinni 8-) 8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on November 14, 2008, 22:46:28
Þessi camaro er aðeins of fallegur..  :smt011

...og Novan hans Brynjars ein sú fallegast sem sést hefur!  :smt023

já kristján þessi cammi er hrikalega töff
þessi ljósa innrétting fer ekkert smá
vel við þennan geggjaða lit
og svona húddlamir er málið  8-)

PS verður 63 pallan ekki ljós að innanverðu   :smt036

Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on November 14, 2008, 22:47:30
Jú hún verður það  :mrgreen: og þessi rauði litur er... svívirðilega fallegur!  :-k

..og lamirnar... grrrr.....  :smt120
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on November 14, 2008, 23:09:57
hey Brynjar, ég sé í undirskriftinni hjá þér að þú átt nokkrar aðrar novur.
villtu ekki sýna okkur myndir af þeim líka?? :P [-o<
væri gaman að sjá mynd af '73 og '74 novunum. :P 8-) :D
en annars, geðveik Nova, svona bíl mun ég eignast einhvern tíma í framtíðinni 8-) 8-)

sæll.. ég efast ekki um að þú eigir eftir að eignast svona bíl 8-)

jú ég skal mynda bílana og skella þeim inn, ekki málið :smt023
kv Brynjar.
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2009, 19:30:09
góður litur :shock:
http://www.youtube.com/watch?v=m_Ncl8A49Ak&feature=related
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on January 31, 2009, 19:33:14
Geðveikur bíll ..  =P~
Title: Re: Nova
Post by: SPIKE_THE_FREAK on January 31, 2009, 21:07:23
fallegur bíll
Title: Re: Nova
Post by: Serious on January 31, 2009, 22:16:00
Já bíllinn hjá Brynjari er svaklega flottur og á síningunni 17 Júni hjá BA skilaði hann eiganda sínum smá glaðning
= fallegasti gamli bíllinn . =D> og sönnunin er á húddinu
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 21:28:46
góður litur :shock:
http://www.youtube.com/watch?v=m_Ncl8A49Ak&feature=related



já þessi er verulega sætur  :smt118
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 21:35:53
Já bíllinn hjá Brynjari er svaklega flottur og á síningunni 17 Júni hjá BA skilaði hann eiganda sínum smá glaðning
= fallegasti gamli bíllinn . =D> og sönnunin er á húddinu


já jonni þetta hafðist á endanum
maður var farinn að halda að hann næðist ekki á sýninguna
svo mikið var tekið í gegn  8-)
svo er bara að gera meira fyrir sumarið  :smt016 :D
pínu pirrandi númerið þarna framan á honum gleymdi að setja ss skiltið í stað númers  #-o

flott mynd jonni  :smt023
svo varstu nú mikið í skúrnum hjá okkur og passaðir að allt færi rétt fram  :mrgreen:
kv Brynjar.
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 01, 2009, 21:52:44
Já bíllinn hjá Brynjari er svaklega flottur og á síningunni 17 Júni hjá BA skilaði hann eiganda sínum smá glaðning
= fallegasti gamli bíllinn . =D> og sönnunin er á húddinu


já jonni þetta hafðist á endanum
maður var farinn að halda að hann næðist ekki á sýninguna
svo mikið var tekið í gegn  8-)
svo er bara að gera meira fyrir sumarið  :smt016 :D
pínu pirrandi númerið þarna framan á honum gleymdi að setja ss skiltið í stað númers  #-o

flott mynd jonni  :smt023
svo varstu nú mikið í skúrnum hjá okkur og passaðir að allt færi rétt fram  :mrgreen:
kv Brynjar.


Já það var eins gott að passa uppá þig annars hefði það ekki tekist að klára  :lol: en viltu að ég hendi inn myndum af rauða og græna .  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 22:02:50
já það væri fínt ég gleymi alltaf að mynda þá  #-o  :D
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 01, 2009, 22:50:33
73 Nova rauð og 74 Nova græn.
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 01, 2009, 22:52:08
73 Nova rauð og 74 Nova græn.

Var það ekki öfugt?  :smt017

Góður afturendinn á Brynjari þarna í bakgrunn  :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 01, 2009, 22:58:43
73 Nova rauð og 74 Nova græn.

Var það ekki öfugt?  :smt017

Góður afturendinn á Brynjari þarna í bakgrunn  :mrgreen:



Ja veit ekki með hversu góður endinn er , en Brynjar telur þetta svona upp með árgerðir og ekki fer ég að rengja hann
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 01, 2009, 23:03:37
Hmm  :-k

Brynjar er þessi græna ekki Novan sem ég tók hásinguna undan og setti undir lettann?
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 01, 2009, 23:32:01
þarna skortir ekki afl og vígalegheitin eru til staðar  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 23:37:55
Hmm  :-k

Brynjar er þessi græna ekki Novan sem ég tók hásinguna undan og setti undir lettann?



Nei sá bíll er þarna við húsvegginn við hliðina á 74 novuni sem ég er að skera úr þarna
þessi græni sem rörið er undan er frá bænum grjótgarði  :wink:

þarna er ég að skera bitann undir afturrúðuni úr og búið að sjóða í 70 ss novuna  :smt047
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 23:41:50
þarna skortir ekki afl og vígalegheitin eru til staðar  8-)



jonni þú ert alveg æði með myndavélina marrr :oops: :mrgreen:
hér eru svo myndir af góðri ferð á lænernum þar sem þú keirðir okkur
á dalvík á fiskidags kvöldið þarna er maður búin með ansi mörg glösin :smt030

svo er best að setja hér myndir af jonna ekil  :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Geir-H on February 02, 2009, 00:03:34
Jesús drengir haldið þessu fyrir ykkur, 8-[
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 00:08:24
Jesús drengir haldið þessu fyrir ykkur, 8-[



Þýðir ekkert að vera svona viðkvæmur :D
Title: Re: Nova
Post by: Sigurpáll on February 02, 2009, 00:08:59
það er nú slæmt þegar menn mæta með eyrnahlífar  :smt102 til að þurfa ekki að hlusta á röflið  :smt014 bílstjóranum (eða er svona mikill hávaði í fordinum?)  :excited:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 00:13:36
það er nú slæmt þegar menn mæta með eyrnahlífar   :smt102 til að þurfa ekki að hlusta á röflið  :smt014 bílstjóranum (eða er svona mikill hávaði í fordinum?)  :excited:


 :smt043
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 02, 2009, 00:23:08
það er nú slæmt þegar menn mæta með eyrnahlífar  :smt102 til að þurfa ekki að hlusta á röflið  :smt014 bílstjóranum (eða er svona mikill hávaði í fordinum?)  :excited:


Já Páli það soundar gríðarlega í Fordinum en reyndar held ég að Sveinninn með Heyrnarhlífarnar hafi hvorki verið að forðast hljóðin í ökumanni né heldur Ford hann einfaldlega var að hlusta á músik af segulbandi en takk fyri samt vinur þetta var sjálfsögð spurning  :lol:
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 02, 2009, 09:38:12
Hmm  :-k

Brynjar er þessi græna ekki Novan sem ég tók hásinguna undan og setti undir lettann?



Nei sá bíll er þarna við húsvegginn við hliðina á 74 novuni sem ég er að skera úr þarna
þessi græni sem rörið er undan er frá bænum grjótgarði  :wink:

þarna er ég að skera bitann undir afturrúðuni úr og búið að sjóða í 70 ss novuna  :smt047

Já ok  :smt023

það er nú slæmt þegar menn mæta með eyrnahlífar  :smt102 til að þurfa ekki að hlusta á röflið  :smt014 bílstjóranum (eða er svona mikill hávaði í fordinum?)  :excited:

 :smt005
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Skjóldal on February 02, 2009, 12:02:58
ég ætla að biðja ykkur um að vera ekki að sýna myndir af ykkur hér  =;mér gekk ekki vel að sofna út af þessum myndum :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 02, 2009, 12:32:21
Sorry Stjáni minn gleimdi hvað þú værir viðkvæmur ég skal ekki sýna svona hryllingsmyndir aftur  :lol:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 20:24:17
ég ætla að biðja ykkur um að vera ekki að sýna myndir af ykkur hér  =;
mér gekk ekki vel að sofna út af þessum myndum  :mrgreen:


 :smt043



Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 02, 2009, 23:23:37
Hvenar ætlar þú að koma með þráð um þennan eðalvagn Brynjar og það sem hann er að ganga í gegnum þessa dagana  :wink: og já þetta er orginal ss Nova
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 23:43:56
Maður verður nú aðeins að hvíla menn á þessu novu æði í manni  :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 02, 2009, 23:47:55
Nei nei aldrey er góð visa of oft kveðin og aldrey er góð Nova of oft sýnd og það veistu Brynjar :lol:
Title: Re: Nova
Post by: Andrés G on February 03, 2009, 15:08:38
Maður verður nú aðeins að hvíla menn á þessu novu æði í manni  :mrgreen:

viltu ekki bara gefa mér hann? 8-) :smt112
(þeas. þann svarta) :D
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 03, 2009, 15:25:10
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)
Title: Re: Nova
Post by: Andrés G on February 03, 2009, 15:36:43
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)

mig grunaði það líka :D
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 03, 2009, 16:36:36
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)

Það er ekki skrítið því þá er bíllinn dauðadæmdur  :-"  :smt039
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 03, 2009, 18:48:00
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)

Það er ekki skrítið því þá er bíllinn dauðadæmdur  :-"  :smt039



Humm bara verið að reyna spælingar  :lol: gengur ekki Kristján ég held reyndar að hann væri ekkert verr kominn hjá mér en Brynjari nema það tæki heldur lengri tíma að gera eitthvað úr honum nema að maður myndi þá henda honum saman smella einni umferð af málningu með rúllu og kera hann sem Rat Rod dæmi svona hel hráan eins og hann er  :-k
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 03, 2009, 19:35:49
Það var einmitt það sem ég meinti, það yrði þá sennilega ekkert úr honum.. ekkert illa meint  =;  8-)

Það verður að vera til vinnuaðstaða  :wink:
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 03, 2009, 21:11:49
Einmitt Kristján þar hittir þú naglann beint á þumalputtan  :wink: vinnuaðstaða það er nefnilega vandamálið hjá mér og aðal ástæðan fyrir því að bílanir mínir eru eins og þeir eru en ekki í því ástandi sem ég vildi hafa þá   :cry:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 03, 2009, 21:35:10
Maður verður nú aðeins að hvíla menn á þessu novu æði í manni  :mrgreen:

viltu ekki bara gefa mér hann? 8-) :smt112
(þeas. þann svarta) :D


Ertu brjálaður maður....orginal SS  :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 03, 2009, 21:39:10
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann  enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)


jonni ekki vissi ég að þig langaði í þennan  :smt102 :smt039
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 03, 2009, 21:50:22
Dresi ég held það ekki hann vill ekki einusinni selja mér hann  enda er sá svarti ansi spes kerra . 8-)


jonni ekki vissi ég að þig langaði í þennan  :smt102 :smt039



Eðlilega vissir þú það ekki ég hef bara sagt þér það 2 eða svo  :lol:
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 16:39:08
Tekið í Boganum '08  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 05, 2009, 20:17:57
Usss maður  :shock:
sjá kellinn þarna  :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 20:26:57
Usss maður  :shock:
sjá kellinn þarna  :mrgreen:

Spurning hvorn var verið að verðlauna, bílinn eða kallinn hehe :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on February 05, 2009, 20:41:36
Usss maður  :shock:
sjá kellinn þarna  :mrgreen:

Spurning hvorn var verið að verðlauna, bílinn eða kallinn hehe :mrgreen:


 :mrgreen:
Title: Re: Nova
Post by: Serious on February 05, 2009, 21:59:06
Usss maður  :shock:
sjá kellinn þarna  :mrgreen:

Spurning hvorn var verið að verðlauna, bílinn eða kallinn hehe :mrgreen:


Já það er spurning enda ervitt að spá hvor er fallegri og betur unninn  :lol:
Title: Re: Nova
Post by: Björgvin Ólafsson on March 09, 2009, 14:40:49
Nokkrar myndir til viðbótar komnar inn hér http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/brynjar_kristjansson/

kv
Björgvin
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on March 09, 2009, 18:21:06
Þarna leyndust nú 2 myndir úr vélarsalnum í '55 lettanum mínum fyrrverandi :D
Title: Re: Nova
Post by: Serious on March 10, 2009, 12:40:27
Já ég tók ansi margar myndir og lét kallinn hafa þær en hafði ekki tíma til að flokka þær og han hefur gleimt því. 8-) Ég á sennilega nokkrar handa þér af gamla þínum ef þú vilt Kristján.
Title: Re: Nova
Post by: Kristján Ingvars on March 10, 2009, 16:18:40
Já það væri gaman að fá að sjá þær takk fyrir það  8-)
Title: Re: Nova
Post by: Brynjar Nova on March 10, 2009, 23:43:33
Takk fyrir þetta Björgvin  :P
Glæsilegt  =D>