Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gilson on October 05, 2008, 15:54:47

Title: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: Gilson on October 05, 2008, 15:54:47
sælir, ég ætla að henda inn nokkrum myndum að dótinu sem ég er að dunda mér í þessa dagana. Fyrstu myndunum stal ég af fyrri eiganda.

(http://tmnotes.tmhf.is/brunnar/utbod.nsf/6D7318D3E69AACFC002571B20047BA6C/$FILE/OU323-1.jpg)
svona var bíllinn í byrjun

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/Volvo_245arg90/Picture265.jpg)
svo var klippt

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/Picture211.jpg)
og soðið

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/Volvo_245arg90/Picture216-i.jpg)

Svo fór ég að vinna í honum

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0345.jpg)
reif innréttinguna úr, hræðilega ljótt drasl.

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0347.jpg)
spottaði samtals 2 stk ryðgöt í gólfi

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0348.jpg)
hérna er annað þeirra

Meira síðar.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Kristján Skjóldal on October 05, 2008, 17:12:03
ég á bæði 240 volvo og 740 í varahluti ef þér vantar eitthvað simi 893-3867 :D
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Jói ÖK on October 05, 2008, 17:48:17
Góður Gísli, þú stendur þig 8-)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: dodge74 on October 05, 2008, 18:53:39
strákar mig vantar gír skiptir úr svona volvo mer var sagt að þetta væri svona barka skiptingar ef þið eigið svona endilega hafið samband við mig :D
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: dodge74 on October 05, 2008, 18:54:21
annars er þetta flott hjá þer :D verður töff að sja hann á götuni
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Belair on October 05, 2008, 19:36:46
Gísli á ekki að seta V8 i hann  :?:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Lindemann on October 05, 2008, 19:39:08
Gísli á ekki að seta V8 i hann  :?:

lestu undirskriftina hans betur  :wink:

Quote
Volvo 245 sbc [vetrar project] Nip/tuck
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Andrés G on October 05, 2008, 19:42:50
flottur volvo hjé þér. 8-)
eða kannski el volvino. :)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: burger on October 06, 2008, 19:20:08
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Moli on October 06, 2008, 19:24:41
Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: einarak on October 06, 2008, 21:09:14
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:

rólegur foli

Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:

rólegur moli
...það er einn svoleiðis á leiðini(http://car-logos.50webs.com/logo/volvo/icon.gif) + (http://www.fastcoolcars.com/images/fordlogos/cobra-r-logo.jpg)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Jói ÖK on October 07, 2008, 00:12:13
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:

rólegur foli

Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:

rólegur moli
...það er einn svoleiðis á leiðini(http://car-logos.50webs.com/logo/volvo/icon.gif) + (http://www.fastcoolcars.com/images/fordlogos/cobra-r-logo.jpg)
:oops:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Addi on October 07, 2008, 01:30:35
Flottur Gísli, en var ég ekki búinn að útskýra þetta með tegundarheitið á bílnum, þetta er náttúrulega klárlega 242,5 GL.
Good luck með vagninn
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Camaro-Girl on October 07, 2008, 02:29:14
Duglegur Gísli, gangi þér vel, CHEVROLET í húddið!  :mrgreen:


það væri geggjað......  bara flott hjá þér
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on October 07, 2008, 08:32:50
Duglegur Gísli, gangi þér vel, CHEVROLET í húddið!  :mrgreen:


það væri geggjað......  bara flott hjá þér


haha ekki hlusta á bullið í mola, það fer sbc í húddið
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: trommarinn on October 07, 2008, 15:59:22
svalt 8-)gangi þér vel með afganginn :D
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: hannes92 on October 07, 2008, 16:38:59
snilldar project gangi þér vel
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: burger on October 07, 2008, 17:10:33
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Addi on October 07, 2008, 23:54:11
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?

Gísli var e-ð að tala um að steypa bara upp í skúffuna
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on October 07, 2008, 23:59:27
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?

Gísli var e-ð að tala um að steypa bara upp í skúffuna

Já, ég er búinn að fá góðan díl hjá Bm vallá og við gerðum 3 ára styrktarsamning, þannig að bíllinn mun bera bm vallá límmiða næstu árin.  :lol:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: burger on October 08, 2008, 00:19:27
tiss wow fyndinn þú fattar hvad eg á við  :lol:

þverstífa eða hvað í andskotanum þetta kallast  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Addi on October 08, 2008, 12:25:01
tiss wow fyndinn þú fattar hvad eg á við  :lol:

þverstífa eða hvað í andskotanum þetta kallast  :mrgreen:

Það þarf jú að smíða styrkingar frá orginal c-pillar í b-pillar og svo e-ð að stífa af pallinn
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: einarak on October 09, 2008, 09:56:46
Duglegur Gísli, gangi þér vel, CHEVROLET í húddið!  :mrgreen:


það væri geggjað......  bara flott hjá þér


haha ekki hlusta á bullið í mola, það fer sbc í húddið

Sagan segir að þú sért búinn að fjárfesta í mótor? Láttu myndirnar tala strákur!
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: savage21 on October 11, 2008, 20:09:24
ragst á þetta á 4x4.is http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/4368

Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: burger on October 12, 2008, 02:45:00
er eda ekki KTM vollinn ?

gísli englabossi O:)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Addi on October 13, 2008, 03:02:17
er eda ekki KTM vollinn ?

gísli englabossi O:)

What the HA?

Ef þú ert að spyrja hvort Gísli eigi KTM volvoinn, þá er svo ekki.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: burger on October 13, 2008, 12:45:14
nei linkurinn af volvoinum fyrir ofan minn póst er það ekki ktm vollinn

er med huge ktm límmida í aftur rúðuni  :roll:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Addi on October 13, 2008, 13:47:48
nei linkurinn af volvoinum fyrir ofan minn póst er það ekki ktm vollinn

er med huge ktm límmida í aftur rúðuni  :roll:

Sorrý skildi bara enganvegin hvað þú varst að reyna að segja, en já eins og KTM límmiðinn kannski gefur í skyn, þá er sá appelsínuguli KTM bíllinn, það eru nú ekki svo margir svona vagnar hérna.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on October 19, 2008, 18:14:42
(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/CIMG1224.jpg)

Náði mér í svona á föstudaginn, að vísu fúl ventlalok og frekar fúlt millihedd, en þetta verður orðið flott þegar þetta er komið ofaní. Ég ætla mér svo að reyna að komast aðeins í bílinn næstu helgi og þá koma fleiri myndir af gólf vinnunni.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on January 06, 2009, 00:31:20
Nýjasta vitleysan frá mér !

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0415.jpg)
plata soðin í gólf

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0416.jpg)
Búinn að sjóða, grunna og kítta hérna

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0418.jpg)
Sauð í listagöt

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0421.jpg)
Og mér tókst að brjótja rúðu  ](*,)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0424.jpg)
svona lítur hann út í dag  :roll:

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0425.jpg)
Tók mig til og málaði yfir grunninn  :)

Einnig fékk ég í hendurnar ýmsa áhugaverða hluti frá USA í dag

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/CIMG1358.jpg)
Knastás og stillanlegt tímahjól í 2.3 mótorinn (ég er á báðum áttum hvorn mótorinn skal nota)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/CIMG1362.jpg)
bland í poka frá IPD USA

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/CIMG1364.jpg)
Summit bland í poka

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/CIMG1365.jpg)
og að lokum glær stefniljósagler  :D

Meira síðar.

Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: jeepson on January 06, 2009, 00:40:03
Sæll nafni. ég sé að þú ert hættur við sölu á kagganum. það er gott. konan bannaði mér að kaupa af þér, en jæja hvað um það hér er síða með fullt af volvo dóti. www.bcb.no þarna finnuru alskona dót í volvo. ef það er eitthvað sem þú þarft að láta þýða talaðu þá bara við mig. búinn að búa í noregi í nokkur ár þannig að ég get þýtt fyrir þig.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on January 06, 2009, 00:46:30
Sæll nafni. ég sé að þú ert hættur við sölu á kagganum. það er gott. konan bannaði mér að kaupa af þér, en jæja hvað um það hér er síða með fullt af volvo dóti. www.bcb.no þarna finnuru alskona dót í volvo. ef það er eitthvað sem þú þarft að láta þýða talaðu þá bara við mig. búinn að búa í noregi í nokkur ár þannig að ég get þýtt fyrir þig.

Já það er eina vitið að klára þetta bara !, og þakka þér fyrir þessa síðu ætla að skoða hana nánar  :)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: jeepson on January 06, 2009, 11:27:54
hehe gangi þér bara vel með pojectið. og vertu duglegur að skella inn myndum :mrgreen:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Jói ÖK on January 07, 2009, 22:08:13
Duuuglegur Gísli 8-)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on January 17, 2009, 02:43:06
aðeins meira

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0476.jpg)
bretti

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0477.jpg)
framstólar

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0479.jpg)
nóg pláss  :oops:

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0480.jpg)
tillti brettinu á bílinn

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0483.jpg)
ný rúða, ásamt kertaþráðunum

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0484.jpg)
Virgo felgur sem ég náði í um daginn  :D

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0485.jpg)
kemur bara ágætlega út

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0487.jpg)
clear

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0489.jpg)
Bestu verkfærin maður !!, Kraftwerk safnið  :)
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: jeepson on January 17, 2009, 16:53:12
Þessar felgur voru mikið á túrbo bílum úti í noregi. heyrði það frá einum þarna úti að þessar felgur hafi verið á túrbó bílunum. svo er til önur útgáfa sem ég átti. rosalega líkar þessum sem þú ert með
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on February 01, 2009, 18:42:52
Nokkrar myndir frá síðustu dögum.

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0495.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0496.jpg)
ákvað að fjarlægja allar tjörumottur

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0498.jpg)
tinni að skafa

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0497.jpg)


(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0499.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0500.jpg)
Ný hliðarrúða sett í

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0505.jpg)
Jói, tinni og haukur hjálparhellur

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0506.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0517.jpg)


(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0519.jpg)


(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0520.jpg)
fjarlægði farþegahurðina og byrjaði að vinna niður fyrir grunn

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0521.jpg)
Smá yfirborðsryð

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0525.jpg)
Fylligrunnað

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0524.jpg)
Ryð í farþegahurð

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0526.jpg)
Þetta frambretti kem ég líklegast ekki til með að nota, leiðinlegt ryð.

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0522.jpg)
Sandblés vatnskassafestingar ofl, og grunnaði

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0523.jpg)
málaði grillið svart

Núna eru aðeins 46 dagar þangað til bíllinn fer á götuna :cool:
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Siggi H on February 01, 2009, 18:55:24
gaman að fylgjast með þessu hjá þér, lofar bara góðu =D>
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 22:13:22
Þetta er flott  :smt023
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Moli on February 01, 2009, 22:46:29
Duglegur!
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: 954 on February 02, 2009, 00:37:50
Efnilegur, engin spurning.
Ekki gugna á chevanum, spreadbore millihedd er hinsvegar ekki svo vonlaust ef út í það er farið. Hægt að setja það upp fyrir mjög skaðlega eyðslu í götuakstri en samt að fá hestöflin þegar á þarf að halda.
Title: Re: Volvo 245 projectið mitt.
Post by: Gilson on February 15, 2009, 01:24:33
(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0588.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0589.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0589.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0591.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0593.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0594.jpg)
Title: Re: Volvo 245 >>7 mars. veltibogi<<
Post by: Gilson on March 07, 2009, 03:19:02
(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0605.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0615.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0616.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0617.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0618.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0621.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/HPIM0622.jpg)

Title: Re: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: Ztebbsterinn on March 12, 2009, 21:51:38
..er þetta ekki örugglega heildregið rör hjá þér?
Title: Re: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: ADLER on March 12, 2009, 23:59:49
..er þetta ekki örugglega heildregið rör hjá þér?

Ég get nú ekki betur séð en það sé saumrönd á því  :shock:
Title: Re: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: Kristján Skjóldal on March 13, 2009, 08:11:59
það er nú ekki eins og þessi vagn þurfi svoleiðis :roll:ps haltu áfram að gera það sem þér langar til töff græja hér á ferð =D>
Title: Re: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: Gilson on March 14, 2009, 03:12:18
..er þetta ekki örugglega heildregið rör hjá þér?

Ég get nú ekki betur séð en það sé saumrönd á því  :shock:

Hey drengir, verið þið bara slakir  :D, þetta efni er nú blessunalega heildregið, hann fær svo veltiBÚR þegar nær dregur sumri !  8-)
Title: Re: Volvo 245, veltiboginn kominn
Post by: GRG on March 16, 2009, 12:21:21
Þetta lítur vel út. Gaman að sjá hvernig þetta verður svo á endanum.