Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: stigurh on September 18, 2008, 07:44:17

Title: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: stigurh on September 18, 2008, 07:44:17
T.d. hitagrind eða eitthvað sambærilegt. Við getum svo sem haldið áfram að tala um hvað gott er að eiga svona þar til snjóar í helvíti !
stigurh
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Axelth on September 20, 2008, 13:27:41
það væri í sjálfusér ekki mjög flókið að hanna grind sem væri dregin af bíl til að þurka brautina en ég sé fyrir mér tasverðan gaskostnað þannig að það er spurning hvernig það legst í menn :neutral:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 20, 2008, 13:38:01
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Harry þór on September 20, 2008, 13:39:01
Hæ. Þetta er eitthvað sem þarf að smíða.

mbk Harry
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Valli Djöfull on September 20, 2008, 13:55:00
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
Þeir sem ekki komast á alla félagsfundi mega nú líka ræða þetta :)

Og smá leiðrétting, Anton mætti einn á síðasta félagsfund skilst mér og hefur þá rætt þetta við sjálfan sig  :lol:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 20, 2008, 14:03:30
mér skilst að Anton sé klár í að smiða þetta  :!:það er bara drífa sig að tala við hann einnhver úr stjórn sem ræður $$
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: edsel on September 20, 2008, 14:29:39
það væri í sjálfusér ekki mjög flókið að hanna grind sem væri dregin af bíl til að þurka brautina en ég sé fyrir mér tasverðan gaskostnað þannig að það er spurning hvernig það legst í menn :neutral:
gaskostnað? getið þið nokkuð frætt mig aðeins um hvernig þessi grind virkar, hélt að það væri loftdæla sem væri tengd í rafmagn með nokkrum stútum sem blésu á brautina
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 20, 2008, 14:32:20
Valli ég ætla að vona að það sé ekki eitthvað stríð á milli okkar.
Svo sagði ég líka ÞAR SÍÐASTA FÉLAGSFUNDI EN EKKI SÍÐASTA.
Alveg sjálfsagt að ræða þetta hér og koma með tillögur.
Var bara að minna þá á sem voru að tala um þetta á síðasta fundi.
Um að gera ef þeir gætu sett þær hugmyndir hér inn.
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Moli on September 20, 2008, 14:44:23
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
Þeir sem ekki komast á alla félagsfundi mega nú líka ræða þetta :)

Og smá leiðrétting, Anton mætti einn á síðasta félagsfund skilst mér og hefur þá rætt þetta við sjálfan sig  :lol:

neeee, vorum reyndar alveg þrír og það var talað um þetta þá!  8-)
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 20, 2008, 16:18:15
ég held að þetta gas dæmi þurfi ekki að eiða svo miklu gasi og eg er ekkert viss um að það sé betra að hafa þessa grind of breiða svona 1-2 metrar er nó og kanski 10-15 brennarar og bara labba með hana 2 hjól að framan svo má kanski græja þannig að sé hægt að festa í dráttar kúlu  :-k
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: baldur on September 20, 2008, 16:22:09
Það er ekki nóg að vera bara með hita ef það á að reyna að þurrka brautina, það þarf að vera blástur líka.
Var einhver búinn að prófa að hafa samband við eitthvað af þessum fyrirtækjum sem að selja svona brautarþurrkara?
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: 1965 Chevy II on September 20, 2008, 16:31:26
Sumir eiga nokkur stykki  :lol: :
http://vids.myspace.com/index.cfm?fuseaction=vids.individual&VideoID=9636697
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 20, 2008, 17:53:43
já það væri æði en kanski bara góður draumur og slatti af $$$$$$$$$$ :D en svona grind er nó fyrir okkur í bili td ef að rignir ekki mikið er vel hægt að redda keppni með svona grind sem kostar smá aura en ekki millur :!: svo er annað er búið að redda dráttarvél ef ekki þá er lítið mál að skoða hvað er til hér fyrir norð  :idea:hefði verið sniðugt að fá svona sóp eins og er hjá vegagerðinni framaná vélina það hjálpar lika við bleitu og rusli og hægt að festa dekkja grind að aftan hvað finst ykkur er þetta ekki eitthvað sem er vert að gera og það sem fyrst :-k
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Harry þór on September 20, 2008, 18:38:29
Hæ. Nú eru menn farnir að tala af viti.Smíðum eða kaupum gas þurrkara . :D Þurfum að hugsa um skiltin fyrir veturinn,er stjórnin með plan um skiltin?

mbk Harry
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: SPRSNK on September 20, 2008, 18:50:44
Var ekki svona bíll til á Keflavíkurflugvelli - reyndar til að bræða snjó fremur en að þurrka brautirnar. Þessi græja hefur ekki verið notuð síðan að herinn fór í burtu, skilst mér.

Ætli græjan sé ekki til enn?
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: killuminati on September 20, 2008, 22:18:39
jáhá... en hvað með upphitaðabraut, kannski yfirbyggða líka þannig við gætum keppt allt árið um kring  :-k ](*,)
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kiddicamaro on September 21, 2008, 00:53:19
Það er ekki nóg að vera bara með hita ef það á að reyna að þurrka brautina, það þarf að vera blástur líka.
Var einhver búinn að prófa að hafa samband við eitthvað af þessum fyrirtækjum sem að selja svona brautarþurrkara?

þetta er allveg rétt hjá Baldri. það tekur langan tíma að þurka vatn með gasi. en það væri hægt að hægt að setja þrjá til fjóra masterblásara sem ganga fyrir steinolíu á lága kerru , smíða hólk úr blikki sem beinir hitanum og blæstrinum niður og til hliðanna.þeir eru ekki mörg wött svo venjuleg rafstöð dugar til að knýja blásaranna áfram. þessa blásara er hægt að leigja bæði í byko og húsó.
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: maggifinn on September 21, 2008, 10:05:58
Það kemur ekkert í staðinn fyrir að haga bara keppnishaldi eftir veðri.. Ég vil meina að við eigum að hætta að keyra eftir einhverju heilögu keppnisdagatali. Ef það er útlit fyrir góða helgi á miðvikudegi þá á bara að setja á keppni. Algjörlega óháð einhverju dagatali. Allir hafa sama stutta fyrirvarann, sem er í raun  meiri þegar betur er að gáð, menn eru að setja á og af keppni á hádegi á föstudegi og að taka sénsa með óöruggar aðstæður, rok og rigningu


  Þetta er laufblásari.
(http://www.slattuvel.is/components/com_virtuemart/shop_image/product/e02fd6bed6364cbe9266901485904fe1.jpg)

þetta er kústur.
(http://www.byko.is/byko/upload/images/vorugrunnur/230x150_68583100.jpg)

Springur ekki,brennir ekki, kveikir ekki í og getur ekki skemmt brautina og hver sem er er fær um að nota þetta
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: 1965 Chevy II on September 21, 2008, 11:34:01
Ég vil meina að við eigum að hætta að keyra eftir einhverju heilögu keppnisdagatali. Ef það er útlit fyrir góða helgi á miðvikudegi þá á bara að setja á keppni. Algjörlega óháð einhverju dagatali.


=D> =D> =D> Þetta er málið!!!
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 23, 2008, 12:00:02
jæja þessi þráður byrjar vel og var verið að spurja um hvort það sé einhver sem vill gera eitthvað gott í sambandi við þessa braut td græja svona hitagrind hver er staðan á að gera þetta eða á bara að biða eftir að þetta komi sjálkrafa uppá braut :???: og eins með tragtor er þetta eitthvað sem á að framhvæma :?:en ekki bara koma með einhverja miljóna tillögur [-X #-o [-o<
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: maggifinn on September 23, 2008, 12:11:49
svona kosangrindur einsog lyst er hèr ad ofan, eru einfaldlega ekki notadar til ad thurrka brautir, thetta er ætlad i annarskonar vidhald.

Èg hef heyrt hugmyndir um 3 masterblàsara sem sameinast i tùðu sem blæs nidur a brautina.
Tad er allavega öruggara fyrir brautina og ta sem nota tækid
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 23, 2008, 12:17:11
ok á að græja svoleiðis fyrir næstu keppni   :?: nú td gerir sópari stórt í því að hjálpa við að þurka með því að sópa braut  :idea:og var ekki fullt að alskonar dóti sem var á kana vellinum sem væri hægt að fá fyrir lítið fé :?:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 23, 2008, 18:46:23
Sælir Kristján.
Það er verið að vinna í því að fá notaða dráttarvél með sóp framan á.
Hinsvegar ef þú veist um einhverja svoleiðis vel sem er föl endilega láttu okkur vita þar sem ekkert er víst ennþá með hin kaupin.
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 23, 2008, 20:14:04
já skal skoða það  :Den er ekki einhver hér sem veit eitthvað um tækin sem voru á kana vellinum og hvort sé hægt að fá  :?:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: stefth on September 23, 2008, 22:23:33
Það er allt löngu farið, það var rýmingarsala á öllu dóti og bílum frá varnarliðinu fyrir u.þ.b. ári síðan, var í gamla Blómavals-húsinu hjá Laugardalshöllini.

Kv, Stebbi
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Kristján Skjóldal on September 23, 2008, 22:35:04
já en er ekki þetta dót í reiðuleisi einhverstaðar :?: bara send Anton með myndavélina og hann finnur eitthvað gott handa okkur :D
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: maggifinn on September 24, 2008, 22:05:06
Kannski er komið verkefni fyrir strákana í Stálnaust,,
 
 Hiti, rok og hávaði ?  Þessir strákar kunna þetta

http://video.google.com/videoplay?docid=5713949416520131445&ei=uLfaSKikNo7EiAKbuvGYCw&q=st%C3%A1lnaust (http://video.google.com/videoplay?docid=5713949416520131445&ei=uLfaSKikNo7EiAKbuvGYCw&q=st%C3%A1lnaust)

http://video.google.com/videoplay?docid=-8382696154505762343&ei=uLfaSKikNo7EiAKbuvGYCw&q=st%C3%A1lnaust (http://video.google.com/videoplay?docid=-8382696154505762343&ei=uLfaSKikNo7EiAKbuvGYCw&q=st%C3%A1lnaust)

 Þurrkar þessa 400metra á nótæm :mrgreen:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Belair on September 24, 2008, 22:32:13

er ekki timi til að hafa samband við hysi.is um einn bragga 16mX450m yfir brautina og aðar 8X450 tilback og smá skemma yfir pittinn
og keppa allt árið
kvartmíluhöllin  :smt040
(http://www.hysi.is/images/stories/bannerar/Braggablus.jpg)
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: burger on September 24, 2008, 23:57:39
shiiiit hávðinn sem væri og menguninn  :lol:
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: Belair on September 25, 2008, 00:09:44
loftræstikerfi og heyrnatappar
Title: Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
Post by: burger on September 25, 2008, 00:27:21
eyrnatappar fyrir kellingar 8-)