Það kemur ekkert í staðinn fyrir að haga bara keppnishaldi eftir veðri.. Ég vil meina að við eigum að hætta að keyra eftir einhverju heilögu keppnisdagatali. Ef það er útlit fyrir góða helgi á miðvikudegi þá á bara að setja á keppni. Algjörlega óháð einhverju dagatali. Allir hafa sama stutta fyrirvarann, sem er í raun meiri þegar betur er að gáð, menn eru að setja á og af keppni á hádegi á föstudegi og að taka sénsa með óöruggar aðstæður, rok og rigningu
Þetta er laufblásari.
þetta er kústur.
Springur ekki,brennir ekki, kveikir ekki í og getur ekki skemmt brautina og hver sem er er fær um að nota þetta