Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: edsel on July 19, 2008, 00:59:50

Title: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: edsel on July 19, 2008, 00:59:50
hvar get ég fengið repair manual fyrir ramcharger 4X4 truck? er búinn að vera að leita á ebay og finn bara fyrir 2 wheel drive truck, og get ég fengið þetta einhverstaðar hér á landi?
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Belair on July 19, 2008, 01:22:25
er ekki Dodge maður eg held að þessar gætu komið að enhverju gangi
'
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1981-Dodge-Ramcharger-Trailduster-4x4-Service-Manual_W0QQitemZ160262999405QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?hash=item160262999405&_trksid=p3756.m14.l1318

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1981-Dodge-Truck-Ramcharger-Trailduster-Service-Manual_W0QQitemZ190213320028QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?_trksid=p3756.m20.l1116

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1981-Dodge-Ramcharger-Trailduster-4x4-Service-Manual_W0QQitemZ110149958413QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?_trksid=p3756.m20.l1116

Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: edsel on July 19, 2008, 11:41:38
minn er 86-7 árgerð, en myndu þessar koma að einhverju gagni í sambandi við drifviðgerðir og svoleiðis?
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Belair on July 19, 2008, 11:44:10
legtlega lika body viðgerð
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: edsel on July 19, 2008, 11:45:05
legtlega lika body viðgerð
?
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Belair on July 19, 2008, 11:51:12
mer skilst að frá 1972 til 1993 árgerðum að lilta breytingar
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Belair on July 19, 2008, 11:53:50
annað var eg að finna þessa

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1986-Dodge-Ramcharger-Truck-OEM-Shop-Service-Manual_W0QQitemZ220258407969QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?hash=item220258407969&_trksid=p3756.m14.l1318
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Moli on July 19, 2008, 11:55:33
Er þetta ekki til frá Haynes? --> http://www.haynes.com

Gamla Bílanaust átti haug af þessum bókum, er þetta ekki bara ennþá til í N1 uppi á Höfða? Myndi kanna það.
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: edsel on July 19, 2008, 14:04:15
annað var eg að finna þessa

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1986-Dodge-Ramcharger-Truck-OEM-Shop-Service-Manual_W0QQitemZ220258407969QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?hash=item220258407969&_trksid=p3756.m14.l1318
ég er að meina fyrir 4weel drive, finn bara 2wheel drive, prófa að tékka N1, en ég bý reyndar á AK þannig að ég fer bara í N1 á AK og tala við þá
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Ramcharger on July 21, 2008, 08:26:46
Ég á nú einhvers staðar til Chiltons bók yfir Ramcharger og Trailduster 2 og 4wdr :mrgreen:
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Belair on July 21, 2008, 09:04:07
Ég á nú einhvers staðar til Chiltons bók yfir Ramcharger og Trailduster 2 og 4wdr :mrgreen:

RUSL(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/569.gif)
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Ramcharger on July 21, 2008, 14:04:49
Getur verið, en dugði mér ágætlega \:D/
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: nonni400 on July 22, 2008, 01:23:21
Þú færð þetta hér.

http://www.repairmanual.com/automobiles/1986/11/2124
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Pababear on July 22, 2008, 09:49:32
Það er líka hægt að finna allskonar repair manuala á Amazon.com en ég hef keypt þá flesta þar í mína bíla:) eins og haynes bókin kostar að meðaltali 17dollara á Amazon miðað við að hún kostar 6-7000kr hjá  N1 uppá höfða....
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: kerúlfur on July 24, 2008, 23:52:15
amazon.com fékk mitt þar  :wink:
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: Nonni on July 25, 2008, 00:43:59
Ef það er hægt að fá Service manual frá framleiðanda þá eru þeir margfallt betri en Haynes og Chiltons.  Ég hef keypt bækur yfir nokkra bíla á ebay, maður þarf stundum að bíða smá eftir að þeir komi en það er vel þess virði.
Title: Re: hvar get ég fengið repair manual?
Post by: edsel on July 26, 2008, 20:59:17
ætla að leita að Service manual frá framleiðanda, en ef einhver á bók frá framleiðanda og vill losna við þá má sá sami hafa samband