Author Topic: hvar get ég fengið repair manual?  (Read 4291 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
hvar get ég fengið repair manual?
« on: July 19, 2008, 00:59:50 »
hvar get ég fengið repair manual fyrir ramcharger 4X4 truck? er búinn að vera að leita á ebay og finn bara fyrir 2 wheel drive truck, og get ég fengið þetta einhverstaðar hér á landi?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093


Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #2 on: July 19, 2008, 11:41:38 »
minn er 86-7 árgerð, en myndu þessar koma að einhverju gagni í sambandi við drifviðgerðir og svoleiðis?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #3 on: July 19, 2008, 11:44:10 »
legtlega lika body viðgerð
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #4 on: July 19, 2008, 11:45:05 »
legtlega lika body viðgerð
?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #5 on: July 19, 2008, 11:51:12 »
mer skilst að frá 1972 til 1993 árgerðum að lilta breytingar
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #7 on: July 19, 2008, 11:55:33 »
Er þetta ekki til frá Haynes? --> http://www.haynes.com

Gamla Bílanaust átti haug af þessum bókum, er þetta ekki bara ennþá til í N1 uppi á Höfða? Myndi kanna það.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #8 on: July 19, 2008, 14:04:15 »
annað var eg að finna þessa

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Manuals-Literature__1986-Dodge-Ramcharger-Truck-OEM-Shop-Service-Manual_W0QQitemZ220258407969QQadnZManualsQ20Q26Q20LiteratureQQadiZ2872QQcmdZViewItem?hash=item220258407969&_trksid=p3756.m14.l1318
ég er að meina fyrir 4weel drive, finn bara 2wheel drive, prófa að tékka N1, en ég bý reyndar á AK þannig að ég fer bara í N1 á AK og tala við þá
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #9 on: July 21, 2008, 08:26:46 »
Ég á nú einhvers staðar til Chiltons bók yfir Ramcharger og Trailduster 2 og 4wdr :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #10 on: July 21, 2008, 09:04:07 »
Ég á nú einhvers staðar til Chiltons bók yfir Ramcharger og Trailduster 2 og 4wdr :mrgreen:

RUSL
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #11 on: July 21, 2008, 14:04:49 »
Getur verið, en dugði mér ágætlega \:D/
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #12 on: July 22, 2008, 01:23:21 »
« Last Edit: July 22, 2008, 01:26:14 by nonni400 »

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #13 on: July 22, 2008, 09:49:32 »
Það er líka hægt að finna allskonar repair manuala á Amazon.com en ég hef keypt þá flesta þar í mína bíla:) eins og haynes bókin kostar að meðaltali 17dollara á Amazon miðað við að hún kostar 6-7000kr hjá  N1 uppá höfða....
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #14 on: July 24, 2008, 23:52:15 »
amazon.com fékk mitt þar  :wink:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #15 on: July 25, 2008, 00:43:59 »
Ef það er hægt að fá Service manual frá framleiðanda þá eru þeir margfallt betri en Haynes og Chiltons.  Ég hef keypt bækur yfir nokkra bíla á ebay, maður þarf stundum að bíða smá eftir að þeir komi en það er vel þess virði.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvar get ég fengið repair manual?
« Reply #16 on: July 26, 2008, 20:59:17 »
ætla að leita að Service manual frá framleiðanda, en ef einhver á bók frá framleiðanda og vill losna við þá má sá sami hafa samband
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093