Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: einarak on June 16, 2008, 00:17:10

Title: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: einarak on June 16, 2008, 00:17:10
Það kom að því...
Kominn í skúrinn hjá KH Racing (ekki HK racing :lol: )

(Texti fyrir ofan mynd)
(http://a37.ac-images.myspacecdn.com/images01/48/l_23e685f01948d3e530f6e50f3f1b4b7c.jpg)
Byrjaði á því að rífa teppið innanúr og henda því
(http://a294.ac-images.myspacecdn.com/images01/36/l_e09bb2d09c43b4586cccef6f0ea20985.jpg)
(http://a732.ac-images.myspacecdn.com/images01/4/l_11497336984a5e0eb2af518133c32943.jpg)
Samstæð ventlalok...
(http://a304.ac-images.myspacecdn.com/images01/52/l_930dbc8c0a52cc809305833908c6dc7f.jpg)
Glittir í 650 DP Holley með proform main. Msd kveikju og box og flr.
(http://a678.ac-images.myspacecdn.com/images01/106/l_734725f44bd97130434e6bd4cc81b75d.jpg)
Svona kom gólfið undan teppinu, lygilega heilt og hvergi götótt nema aftur í farþegamegin.
(http://a986.ac-images.myspacecdn.com/images01/54/l_fa810a6933ff92c0f75f201c3b74bd31.jpg)
(http://a842.ac-images.myspacecdn.com/images01/110/l_31a27a3856f92bcff37cd3a830c56689.jpg)
(http://a152.ac-images.myspacecdn.com/images01/69/l_19d07b1cfaca61624e4405922a1168ff.jpg)
(http://a592.ac-images.myspacecdn.com/images01/60/l_d6c5c9ee892d84d97289c83366f175a7.jpg)
327 baby
(http://a419.ac-images.myspacecdn.com/images01/61/l_f54ee8fb12a40a5c311e3fde96bd39e2.jpg)
4" Cowl
(http://a953.ac-images.myspacecdn.com/images01/97/l_0f552b3cf090e42611f315fcde084100.jpg)
Búið að sjóða í gólfið
(http://a690.ac-images.myspacecdn.com/images01/106/l_4c58d47cf1fb94fb62c678affdbaa8b1.jpg)
(http://a475.ac-images.myspacecdn.com/images01/31/l_bf1637106f67e02ea7c8192b9ade4f62.jpg)
Autometer í öll horn
(http://a131.ac-images.myspacecdn.com/images01/5/l_e88d3cf2c9d09edb6e88a1561dfa1c9a.jpg)
UMI Performance grindartengingar.. HEL sverar!
(http://a129.ac-images.myspacecdn.com/images01/23/l_d1ca50bd51f257f679868723a2497380.jpg)
(http://a540.ac-images.myspacecdn.com/images01/7/l_c4cb5fbc624f943be744707f4fd95db3.jpg)
(http://a218.ac-images.myspacecdn.com/images01/67/l_e370257f9898d70b0a1cfd6f9a4b6501.jpg)
(http://a495.ac-images.myspacecdn.com/images01/109/l_583cddd5782b4b249faf8c396b3b677e.jpg)
T-56
(http://a945.ac-images.myspacecdn.com/images01/43/l_63d96ceb103149cd3e18935d6969aac8.jpg)
Tengingarnar á leið í bílinn
(http://a594.ac-images.myspacecdn.com/images01/64/l_17adf44940bb56618f2dbd85445b6561.jpg)
(http://a415.ac-images.myspacecdn.com/images01/9/l_937eb0a15dd60650130e551746233bfe.jpg)
(http://a902.ac-images.myspacecdn.com/images01/121/l_f8a03077ab6ff9a828999a1666e31b15.jpg)
(http://a30.ac-images.myspacecdn.com/images01/96/l_74431b3f1d1add1a01ada35c8934d7ad.jpg)
Veltibogasmíðin, byrjað á að setja platta í gólfið
(http://a445.ac-images.myspacecdn.com/images01/17/l_26cb8cb01becb7e2993d93c170232da4.jpg)
(http://a493.ac-images.myspacecdn.com/images01/15/l_5573437a0fc017e47c6a75ed4532bde4.jpg)
Veltibogi, made by KH RACING
(http://a10.ac-images.myspacecdn.com/images01/21/l_3ebe7cd3c1b5b3cd4619738358c01111.jpg)
(http://a993.ac-images.myspacecdn.com/images01/15/l_88d6eb50fa40867cf5858e7ade383e50.jpg)
(http://a472.ac-images.myspacecdn.com/images01/72/l_9e35e0843cc8aa6f3d602be28b3d72d7.jpg)
Allt farið að fitta
(http://a756.ac-images.myspacecdn.com/images01/21/l_063e5d7f0afad56b6f1c9910594f4823.jpg)
(http://a295.ac-images.myspacecdn.com/images01/2/l_de6e72aa5ebcadfa6a36df707ea4f786.jpg)
(http://a310.ac-images.myspacecdn.com/images01/38/l_632f4dcfec8c38601d80e7fc708434f5.jpg)
(http://a460.ac-images.myspacecdn.com/images01/33/l_7bf5f85152959a4e491a8b83eabe210b.jpg)
(http://a980.ac-images.myspacecdn.com/images01/87/l_4ed5692a6b50ce84bd4031f354a25edb.jpg)
Vel steiktur... race reddy...
(http://a734.ac-images.myspacecdn.com/images01/99/l_a3960b735c35122cf36e37983783afcd.jpg)


Næst á dagskrá er svo að mála græjuna, í hólf og gólf, innan sem utan, og henda í hann leðrinu... Svo verður beefuð 10 bolt hásing með öllu fína dótinu græjuð, ásamt nýjum adjustable stífum, steering brace og 17" felgunum. Kem með fleiri myndir þegar einhvað nýtt gerist.
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Andrés G on June 16, 2008, 00:24:43
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on June 17, 2008, 17:43:35
menn eru greynilega svo spentir yfir þessu að þeir koma bara ekki upp orði  :lol:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Gilson on June 17, 2008, 18:31:04
hehe, þetta er flott verkefni hjá þér, á að reyna að keyra upp á braut í sumar ?
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Jói ÖK on June 17, 2008, 20:13:54
Það verður alveg í lagi að taka hring á þessum, bara flott brósi :twisted: 8-)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Moli on June 17, 2008, 20:38:11
Duglegur, gaman að sjá að þessir 3rd gen bílar eru að fá verðskuldaða athygli, það mættu fleiri taka að sér að gera upp þá sem þyrfti, það er nóg til af bílum sem mætti taka í gegn.  =D>
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Svenni Devil Racing on June 17, 2008, 20:48:58
flottur einar lýst bara vel á þetta hjá þér  8-) svo bara vera tilbúið fyrir humarhátíðina  :D
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Racer on June 17, 2008, 21:43:24
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!

skal selja þér minn transam

http://www.123.is/kongurinn (http://www.123.is/kongurinn)

Davíð
8470815
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: HK RACING2 on June 17, 2008, 22:49:33
Piff.....KH Racing hvað :mrgreen:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Andrés G on June 17, 2008, 23:52:21
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!

skal selja þér minn transam

http://www.123.is/kongurinn (http://www.123.is/kongurinn)

Davíð
8470815

á hvað mikið?
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Ragnar93 on June 18, 2008, 00:49:07
Þessi verður helvíti flottur en hversu stór vél er þetta?
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: KiddiJeep on June 18, 2008, 01:02:54
Þessi verður helvíti flottur en hversu stór vél er þetta?
Það sést á einni myndinni þarna, 327
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Chevy_Rat on June 18, 2008, 04:57:36
Jæja loksinns eithvað farið að ske í þessum 3 gen Camaro!,mér lýst bara vel á þetta project hjá þér einar! og KH-Racing hjálpar vel til við verkið :wink:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Ragnar93 on June 18, 2008, 13:07:14
já sé það núna tók ekki eftir því :oops:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: ljotikall on June 18, 2008, 14:16:49
ætlaru ad fara i einhvad stærra einar eða vera með 327 áfram?
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Jói ÖK on June 18, 2008, 17:21:34
ætlaru ad fara i einhvad stærra einar eða vera með 327 áfram?
Þar sem að þessi mótor hefur ekkert verið notaður í þessum bíl ætla ég að vona að hann haldi áfram að nota 327 :lol:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on June 18, 2008, 17:24:36
nei nei, bara 327 áfram, ég á til príðis trickflow álhedd og vic jr milli hedd sem fara á hann svona með tíð og tíma, og þá ætla ég að setja knast sem sem lætur þetta snúast almennilega :lol:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on June 19, 2008, 16:15:51
áfram var haldið...
Búið að grunna stálið, allt annað að sjá þetta svona

(http://a44.ac-images.myspacecdn.com/images01/114/l_07ab7eae6d893ed74cae6b408c28b3bb.jpg)
(http://a816.ac-images.myspacecdn.com/images01/85/l_1775381d9c326d5d16b897e18d0c8edf.jpg)

Svo var bíllin keyrður heim, og gerði allt sem hann átti að gera, gekk einsog klukka og lak hvorki olíu né vatni, :lol: og bara truntast ágætlega áfram

(http://a721.ac-images.myspacecdn.com/images01/38/l_ef004fec5d515f576240aa55d1f78158.jpg)
(http://a878.ac-images.myspacecdn.com/images01/14/l_3778440b03bdde2e65dd96104eeed40d.jpg)

Þá er næst á dagskrá að mála kaggann
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Skari™ on June 19, 2008, 16:27:11
Glæsilegt hjá þér kall 8-)

Hlakka til að fá rúnt í þessu kvikindi
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: ljotikall on June 19, 2008, 16:31:45
buinn ad áhveða lit? persónulega finnst mer mjög flott litacombóið sem er a honum nuna
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Geir-H on June 19, 2008, 19:52:19
Hafa hann SOM (Sunset orange metallic) með efsta hlutann að skópinu svart og svartar felgur þá yrði hann geggjaður
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on June 21, 2008, 10:50:03
Hafa hann SOM (Sunset orange metallic) með efsta hlutann að skópinu svart og svartar felgur þá yrði hann geggjaður

það var ein hugmyndin, gæti lúkkað
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Geir-H on June 21, 2008, 18:41:13
Hugsa að það myndi alveg gera sig
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on June 28, 2008, 19:57:27
Hérna er ég búinn að bólstra toppklæðninguna og hátalaraspjöldin og er bara hæst ánægður með árangurinn. Ég held satt að segja að þetta hafi örugglega ekkert verið neitt mikið betra þegar þetta var nýtt :lol: Ég á eftir að klæða sólskygnin en þau þurftu aðeins meiri athygli því þau voru hreinlega orðin að dufti fyrir innan klæðninguna : :smt078:
Ekki láta blekkjast af kuskinu sem er á efninu, það ryksugast auðveldlega í burtu þegar límið er þornað.

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/bolstrun/IMG_5459.jpg)

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/bolstrun/IMG_5476.jpg)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on February 03, 2009, 10:24:44
Smá update, innréttingin fór í um helgina ásamt tjörumottum í allt gólfið og hljóðeingangrun á milli þylja.

Myndirnar sýna áklæðið og teppið grátt en áklæðið er í raun kolsvart einsog plastið og teppið dökkgrátt. Stólarnir eru Ebony.

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/bolstrun/IMG_6743.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/bolstrun/IMG_6749.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/bolstrun/IMG_6746.jpg)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Svenni Devil Racing on February 03, 2009, 12:18:12
Bara flott einar  8-)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: psm on February 03, 2009, 13:22:50
Bara glæsilegt
Á að keppa á honum eitthvað?
væri gaman að sjá hvað þessi samsetning gefur í tíma
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Krissi Haflida on February 05, 2009, 11:46:27
neineinei kallin bara farin að bauka í bílnum góður
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Moli on February 05, 2009, 12:03:41
Fjandskoti gott!  8-)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Sivalski on February 05, 2009, 16:05:49
Virkilega flott ;)
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Gutti on February 16, 2009, 22:14:27
þetta er að verða helvíti flott hjá þér kall 4 gen trans am sæti og læti .... þú kemur svo með hann til mín í sprautun .. :D
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: GTA on February 17, 2009, 00:04:34
Vitið hvort það sé hægt að nota öryggisbelti úr 4gen í 3gen bíla ?
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: Stefán Már Jóhannsson on February 17, 2009, 01:05:58
Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on February 17, 2009, 09:37:14
Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.

Þetta eru belti úr 2000 Camaro sem ég er með, þau eru 99% direct fit. Það þarf reyndar að breyta aðeins innréttinga plastinu sem kemur yfir rúllurnar aftur í og það er skarð í hurða sillunum fram í því það er nátturulega ekki neinn neðri strekkjari á 4th gen beltunum
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: einarak on May 02, 2009, 12:30:12
Jæja, tók mig til um daginn og ruslaði einhverju í verk, druslan komin á númer og hásingin komin undir... 3.73:1 hlutfall, Torsen læsing, Alloy öxlar, allar legur og pakkdósir nýjar. Trick flow ál lok (diff girdle) með boltum sem þrýsta á keisingar-legubakkana inn í drifi og minkar vindinginn á hásingunni. Spohn stífusíkkanir, Eibach Pro-kit gormar og UMI Performance neðristífur og skástífa með rótendum og pu fóðringum. Nammi...
Felgurnar eru Roh ZS racing, hannaðar fyrir 3rd gen svo ekki þarf spacera, 17x9.5" að aftan og 8.5 framan".

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6920.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6921.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6926.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6944.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6946.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6948.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Camaro/IMG_6950.jpg)

Næst á dagskrá eru einhverjir dropar af lakki og Z-28 spoiler...
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: Halli B on May 02, 2009, 13:38:57
Glæsilegt!!! Engin spoiler fær samt mitt atkvæði!!
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: Nonni on May 03, 2009, 13:50:41
Djöfulli er bíllinn flottur hjá þér  =D>
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: E-cdi on May 04, 2009, 10:00:01
þetta er geðveikt hjá þér 8) þvílikur munur á innréttinguni =D>
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: ltd70 on May 04, 2009, 18:09:15
Þetta er hrikalega flott og lyst vel á  :wink:
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
Post by: Krissi Haflida on May 05, 2009, 01:19:45
Djöfull er hann orðin góður hjá þér Einar minn, þarft svo að fara snúa upp á vin okkar til að sprauta helvítið
Title: Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
Post by: dodge74 on May 11, 2009, 13:51:02
Duglegur, gaman að sjá að þessir 3rd gen bílar eru að fá verðskuldaða athygli, það mættu fleiri taka að sér að gera upp þá sem þyrfti, það er nóg til af bílum sem mætti taka í gegn.  =D>

Geturu synt mer nokkra ?
Vini mínum langar rosalega í svona bíl