Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: 429Cobra on June 11, 2008, 16:08:29

Title: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: 429Cobra on June 11, 2008, 16:08:29
Sælir félagar. :D


Nokkrir félagar hérna í Ford "deildinni" hafa ákveðið að reyna að hafa hitting/rúnt með Ford ökutækjum. 8-)

Það er Mustang Thunderbird Ford Lincoln og Mercury. :!:

Aldur er afstæður og það eru allir hvattir til að mæta. :!:

Við ætlum að hittast á planinu hjá Nítró á Funahöfðanum annað kvöld kl 21. :!: :!:

ATH þetta er ekki neinn klúbbur bara eigendur og áhugamenn um FoMoCo ökutæki að hittast með græjurnar og rúnta smávegis í góðu veðri. \:D/

Kv.
Ford frömuðirnir. \:D/
Title: Re: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: Björgvin Ólafsson on June 11, 2008, 20:43:09
Lýst vel á þetta hjá ykkur, þið hættið ekkert að rúnta fyrr en þið eruð komnir norður er það?

kv
Björgvin
Title: Re: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: 429Cobra on June 11, 2008, 23:10:50
Sælir félagar. :D

Sæll Björgvin.

Það er aldrei að vita hvað maður gerir. 8-)

Er annars selt 100okt bensín á leiðinni. #-o :?:
Title: Re: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: Ford Racing on June 12, 2008, 00:11:42
Andskotinn ég missti af þessu  :shock:
Title: Re: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: Björgvin Ólafsson on June 12, 2008, 00:17:29
Andskotinn ég missti af þessu  :shock:

Ég veit að Ford er alltaf aðeins á undan en ert þú í öðru tímabelti? :???: :lol:

kv
Björgvin
Title: Re: Ford/Lincoln/Mercury/Mustang/Thunderbird Rúntur!
Post by: Ford Racing on June 12, 2008, 18:30:22
Bwahaha já  :lol:

Fjúff ég missti greinilega ekki að þessu  :mrgreen: