Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Skari™ on June 11, 2008, 11:46:10
-
Jæja :D
Þá er þessi elska komin á götuna 8)
Sótti hann áðan og fór beint og lét henda nýju felgunum undir. Fór svo og þreif :P
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008319.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008320.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008321.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008322.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008323.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/camaro/10%20Juni/10062008324.jpg)
Tekið á síma.. ekkert spes myndir svosem :)
Svo video frá fyrsta startinu!! :twisted:
http://www.youtube.com/watch?v=wPvQ2XwPCbc
Og svo eftir nokkra kílómetra og þvott
http://www.youtube.com/watch?v=Y2HvpmMNz6w
Kem svo með heildarprojectið og specs þegar ég hef tíma
-
Snilld, til hamingju með það. Hvernig er vinnslan?
-
Snilld, til hamingju með það. Hvernig er vinnslan?
Góð, er að tilkeyra bara. Hlakka til að geta staðið þetta :mrgreen:
-
sennilega fallegasti camaro af þessari kynslóð á landinu =D>
-
Geggjaður hjá þér 8-)
Vantar þá bara leðrið? :)
-
er ad fyla gömlu felgurnar betur en þessi litur er alveg =P~ =P~ =D>
-
ohhh hvad hann er fallegur =P~ =P~ =P~ =P~
draumur :shock:
-
þessi er svo svalur 8-) hljóðið í honum ekkert verra og mun skemmtilegra en það að sitja í honum 8-) til hamingju með þetta
-
Fallegur Bíll !! \:D/
-
Felgurnar fara bláa litnum vel. Fíla þetta. Einn af flottari '93-'97 Camaro landsins.
Felgubreiddir/dekkjastærð?
-
18" allann hringinn, 8.5 breidd framan og 9.5 breidd aftan, man ekki dekkjarstærðirnar
ógsslega flottur bíll :wink:
-
Bara 9,5 að aftan?
-
Shji, flottur! rudda rough idle í þessu! Til hamingju, hel flottar felgur líka. en hvernig er það, var farið einhvað í tölvuna í honum? Ertu búinn að grindartengja og gera og græja fjöðrun til að koma þessu poweri í götuna?
-
flottur ber þennan lit vel =D>
-
Suddalega flottur....
og hljóðið er vvvvvangefið......
til hamingju með ann....
kv bæzi
-
Glæsilegur 8-)
-
Bíladagaferðin á honum heppnaðist vel og allt gekk að óskum og í lagi 8-)
-
Virkilega flottur Skari, vörubíllinn hjá mér nötraði þegar þú tókst framúr mér um daginn, þarf að fá að sitja í þessu hjá þér! =D>
-
virkilega fallegur hjá þér skari , svo er það bara humarhátíðin 8-)
-
Virkilega svalur, eins bíllinn hjá þér Svenni hann er bara helvíti góður
-
shitt hvað þetta er flottur bíll:D..en ertu með LT4 Edelbrock Milli hedd:D...Svona = http://www.lt1engine.com/tech/wp-content/uploads/2008/04/11.jpg
-
Glæsilegur Camaro hjá þér Skari,bíllinn ber líka bláa litinn mjög vel :P
-
Geggjaður hjá þér 8-)
Vantar þá bara leðrið? :)
Já það vantar leður og T-56
Shji, flottur! rudda rough idle í þessu! Til hamingju, hel flottar felgur líka. en hvernig er það, var farið einhvað í tölvuna í honum? Ertu búinn að grindartengja og gera og græja fjöðrun til að koma þessu poweri í götuna?
Það á eftir að eyða nokkrum þúsurum í fjöðrun og grindartengingu ;)
Virkilega flottur Skari, vörubíllinn hjá mér nötraði þegar þú tókst framúr mér um daginn, þarf að fá að sitja í þessu hjá þér! =D>
Já ég hélt einmitt að þetta væri þú hehe, og já þú færð rúnt við fyrsta tækifæri
virkilega fallegur hjá þér skari , svo er það bara humarhátíðin 8-)
Uuu já klárlega! 8)
shitt hvað þetta er flottur bíll:D..en ertu með LT4 Edelbrock Milli hedd:D...Svona = http://www.lt1engine.com/tech/wp-content/uploads/2008/04/11.jpg
Ég er með þetta millihedd já
Annars bara takk fyrir góð coment allir :)
-
Nokkrar myndir frá bíladögum :P
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008328.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008329.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008330.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008336.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008339.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/2590141447_82da86d5de_b.jpg)
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/2590974876_e792fab1ef_b.jpg)
-
Sælir félagar. :)
Sæll Óskar.
Mjög snyrtilegur Camaro hjá þér, og gaman að vita að hann er loksins kominn af stað. =D>
-
Sælir félagar. :)
Sæll Óskar.
Mjög snyrtilegur Camaro hjá þér, og gaman að vita að hann er loksins kominn af stað. =D>
Takk Hálfdán, já það er gaman að vera loksins kominn á hann.
Flott þessi mynd, hún hengur uppá vegg hjá mér með kvartmíluklúbbsramman utan um 8-)
-
Þessi er klárlega tekinn í gegn með MOTHERS.............
=D>
-
Þessi er klárlega tekinn í gegn með MOTHERS.............
=D>
Klárlega!
Og mæli ég allveg með því að fólk tæmi veskið hjá þér 8-) :lol:
-
án efa skemmtilegasta roadtrip sem ég hef farðið í :eek:
(http://php.internet.is/oskarfj/images/biladagar/13062008330.jpg)
-
Hahah er svona gaman að drepast inná ******** Jói, neinei Bíladagar voru tær snilld 8-)
-
Hahah er svona gaman að drepast inná ******** Jói, neinei Bíladagar voru tær snilld 8-)
:oops: :mrgreen:
-
geggjaður 8-)
ein mynd sem ég tók á bíladögum :wink:
(http://www.dog8me.com/petur/d/1899-1/ak+387+copy.jpg)
-
geggjaður 8-)
ein mynd sem ég tók á bíladögum :wink:
http://www.dog8me.com/petur/d/1899-1/ak+387+copy.jpg
Nice! 8-)
-
váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahah
-
váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahah
bíddu... ertu að keyra próflaus? :-k
-
It doesnt matter what you do, only if you look cool doing it
segir svona flest sem segja þarf.
-
váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahah
bíddu... ertu að keyra próflaus? :-k
njei nei vinur minn var að keyrann orðaði þetta bara svona;)
-
váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahah
Hahah þú gerir þér vonandi grein fyrir því samt að bíllinn hjá mér gengur bara á 6 en ekki 8 :lol:
Bíddu bara þangað til allir 8 verða í gangi við hliðiná þér :mrgreen:
-
Það hlítur bara að vera eitthvað að bílunum ykkar ef það er ný lt4 vél sem gengur bara á sex að taka ls1, er ekki eitthvað vitlaust við þetta ???
Kv.
Þói
-
Það hlítur bara að vera eitthvað að bílunum ykkar ef það er ný lt4 vél sem gengur bara á sex að taka ls1, er ekki eitthvað vitlaust við þetta ???
Kv.
Þói
vorum nú að tala um sándið sko ekki spyrnu
-
Gengur á 6 ?
Hvaða tíma fórstu síðast á honum ?
-
Gengur á 6 ?
Hvaða tíma fórstu síðast á honum ?
Jám hann gengur á 6 eða 7.. búinn að tékka kertin, þræðina og skipta ut spíssum en ekkert breytist.
En ég náði 14,1 þarna um daginn.
Stefni nú á aaaaðeins betri tíma þegar hann fer að ganga rétt
-
Bara 9,5 að aftan?
Það er mikið skárra að spóla 275 dekk í graut heldur en 315
Til Hamingju með bílinn Skari, þetta er djöfulli flott hjá þér :wink:
-
Ef hann gengur enn illa,þjöppumældu hann
-
Ef hann gengur enn illa,þjöppumældu hann
Það er alveg satt en hitt er bara miklu flottara, en ef þið þurfið að vera spólandi alla daga þá gengur það ekki upp
-
Hvernig gengur þér með bílinn núna er búið að redda þessu gangleysi ???
-
Hvernig gengur þér með bílinn núna er búið að redda þessu gangleysi ???
Hann fer í fyrramálið aftur í Mótorstillingu, vona að þeir finni út hvað er að :)
-
Lenti fyrir aftan þig á ljósum fyrir ekki svo löngu bara nettur bíll :D
-
Lenti fyrir aftan þig á ljósum fyrir ekki svo löngu bara nettur bíll :D
Já var það ekki hjá smáralindinni? :)
Man allavega eftir hvítum svona Camaro þar :wink:
-
opti spark ! ég mundi athuga það...
(ég á eithvað slátur ef thu vilt prufa !!!
-
Lenti fyrir aftan þig á ljósum fyrir ekki svo löngu bara nettur bíll :D
Já var það ekki hjá smáralindinni? :)
Man allavega eftir hvítum svona Camaro þar :wink:
Juju tad passar :D