Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Geggjaður hjá þér Vantar þá bara leðrið?
Shji, flottur! rudda rough idle í þessu! Til hamingju, hel flottar felgur líka. en hvernig er það, var farið einhvað í tölvuna í honum? Ertu búinn að grindartengja og gera og græja fjöðrun til að koma þessu poweri í götuna?
Virkilega flottur Skari, vörubíllinn hjá mér nötraði þegar þú tókst framúr mér um daginn, þarf að fá að sitja í þessu hjá þér!
virkilega fallegur hjá þér skari , svo er það bara humarhátíðin
shitt hvað þetta er flottur bíll:D..en ertu með LT4 Edelbrock Milli hedd:D...Svona = http://www.lt1engine.com/tech/wp-content/uploads/2008/04/11.jpg
Sælir félagar. Sæll Óskar.Mjög snyrtilegur Camaro hjá þér, og gaman að vita að hann er loksins kominn af stað.
Þessi er klárlega tekinn í gegn með MOTHERS.............
Hahah er svona gaman að drepast inná ******** Jói, neinei Bíladagar voru tær snilld
geggjaður ein mynd sem ég tók á bíladögum http://www.dog8me.com/petur/d/1899-1/ak+387+copy.jpg
váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahah
It doesnt matter what you do, only if you look cool doing it
Quote from: carhartt on July 03, 2008, 01:23:18váá ég átti ekki roð í þig fyrir neðan laugarveginn hahahbíddu... ertu að keyra próflaus?
Það hlítur bara að vera eitthvað að bílunum ykkar ef það er ný lt4 vél sem gengur bara á sex að taka ls1, er ekki eitthvað vitlaust við þetta ???Kv. Þói