Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on January 12, 2008, 16:59:17

Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on January 12, 2008, 16:59:17
feskar myndir :!:  eigandin er en á leiðini heim með nýja bílinn rétt náði honum og gamla Nova kominn í rétta loftslag og í kvartmílu hendur og verður sem nýr á ný :wink:  til hamingju   =D>
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Ragnar93 on January 12, 2008, 18:06:31
váá :o  þessi er bara flottur
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Big Fish on January 12, 2008, 18:25:44
Sælir hver er eigandinn af öflugasta götubíl landsin

 kveðja þórður
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Skari™ on January 12, 2008, 19:00:24
Úfff nice :shock:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Krissi Haflida on January 12, 2008, 19:02:36
Óli Ingi varst þú að kaupa hana ??
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on January 12, 2008, 19:42:21
:?:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: olafur f johannsson on January 12, 2008, 20:06:53
mæti honum í skagafyrði í dag fanst ég kanast við hann
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar K. Möller on January 12, 2008, 20:11:28
Þetta er allaveganna kunnulegur Cherokee og kunnulegur vagn, síðast sá ég appelsínugulann dragga á þessum vagni.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 12, 2008, 20:45:20
Já ég náði að klófesta þennan vagn um helgina, mjög sáttur bara, þannig að ég er ekki alveg af baki dottinn í þessum bransa
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 12, 2008, 20:46:11
:lol:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: olafur f johannsson on January 12, 2008, 20:52:17
sæll nafni og til hamingj með gripinn og hvað á svo að setja í húdið eða á 396 að vera þar áfram :?:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 12, 2008, 20:57:15
Quote from: "olafur f johannsson"
sæll nafni og til hamingj með gripinn og hvað á svo að setja í húdið eða á 396 að vera þar áfram :?:



tjahhhh það er spurning, er ekki komin tími til að hrófla við þessu GF meti eitthvað  :lol:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on January 12, 2008, 21:44:56
Þetta er bara cool, nánast komin heim.
Til lukku Óli.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Krissi Haflida on January 12, 2008, 21:46:37
Til hamingju með græjuna 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Frikki... on January 12, 2008, 21:59:58
þessi er flottur vá til hamingju 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Moli on January 12, 2008, 23:04:21
Góður Óli, til hamingju! 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 12, 2008, 23:23:45
Takk fyrir strákar  8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: 1965 Chevy II on January 12, 2008, 23:50:04
Til hamingju Óli,Novan er cool 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 00:14:11
Quote from: "Trans Am"
Til hamingju Óli,Novan er cool 8)


Takk Takk
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on January 13, 2008, 00:23:13
Góður
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 00:33:12
yeeeeeeahhhh burn baby burn!! og tala nú ekki um hvítu aurhlífarnar  :D
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: sveri on January 13, 2008, 00:36:34
djö ertu seigur óli! ánægður meðþig!

Verður þá amk eitt vinalegt hljóð á garðarsbrautinni sem ég sofna við í sumar :P

Hvernig er það er 396 motorinn sem var í caprice og willys í þessum í dag ekki satt? og orðin streetlegal aftur?

eða er ég úti á túni ?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on January 13, 2008, 00:51:41
Hann er jú 396 knúinn þessi, rúllandi allt og ls6 hedd.
HP truck 8)

aðeins fleiri gamlar.
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/s86.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/duddi_100.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/scan_19.09.2007_014.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/skjoliscan_029.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture_312mm.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/nova_698.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/nova__2__561.jpg)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/08_08_2002_eb.jpg)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 00:55:44
hann er nánast bara eins og þegar EB átti hann, fyrir utan kram, jú það er 396 í húddinu
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Gilson on January 13, 2008, 01:06:03
er ekki málið að troða 555 eða einhverju sambærilegu í hann aftur  8)  :twisted:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 01:37:21
ef það verður þá má það alls ekki vera minna
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on January 13, 2008, 01:39:09
´Hún  er nú fín trukkavélinn!!!

Allavega ekki neitt sem kvistalakk lagar ekki 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kimii on January 13, 2008, 01:46:40
fer ekki bara 898cid í hann :P  :P nei djók
 Til hamingju með gripin ;)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: ljotikall on January 13, 2008, 11:27:19
:smt007  :smt007  :smt007
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/nova__2__561.jpg)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 12:18:02
Enda stendur til að notast við kramið sem er í honum, ekkert að því, enda ekki til fjármagn í einhverjar stóraðgerðir, en hann verður sennilega sprautaður í vetur og fíniseraður eitthvað, aldrei að vita nema maður láti sjá sig eitthvað á brautinni næsta sumar bara til að vera með
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dundari on January 13, 2008, 12:40:29
Verður hann til sölu þegar þú ert búinn að græja hann?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on January 13, 2008, 12:52:27
NEI.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Big Fish on January 13, 2008, 13:15:09
Sæll Óli
 
Til hamingju nú er ég ánægður með þig mér leist ekkert á dragsterin þetta er rétti bíllin fyrir þig  :smt023

kveðja þórður
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 13, 2008, 15:53:49
Nei Novan verður ekki til sölu, og takk fyrir Þórður, ég er mjög sáttur með bílinn
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2008, 18:10:49
Quote from: "Big Fish race team."
Sæll Óli
 
Til hamingju nú er ég ánægður með þig mér leist ekkert á dragsterin þetta er rétti bíllin fyrir þig  :smt023

kveðja þórður
hvað áttu við með draggan  :? ekkert að honum búinn að standast allar skoðanir sem gerðar hafa verið á honum meira segja gegnum lístar suður og allt  :!: og er en í dag næst hraðskreiðasta bensín knúni draggi á þessu skeri og óli var klár í slægin og þá bilaði gírinn :evil:  þó svo að þetta sé ekki einhver smiðaður draggi úr hinum stóra heimi :?  þá er hann nú búinn að sanna sig búinn að rönna samfleitt síðan 1999 :?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi on January 13, 2008, 19:18:41
Er ekki verið að eiga við að þetta sé miklu eigulegra tæki heldur en dragsterinn, óþarfi að verða eins og kleina þegar menn setja út á hlutina :)

Til hamingju með bílinn, sjáumst í GF 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Big Fish on January 13, 2008, 21:21:59
Sæll stjáni  
 
En það sem ég átti við er að nóan er miklu eigulegra tæki heldur en dragsterinn.
Ég keifti dragsterinn af þér og hendi honum so kom helgi í heimsókn og fékk að hirða hann
Það er helga að þakka að hann sé en þá til hann stirti hann og bætti í hann rörum anars væri hann komin á haugana

kv þórður
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi J on January 13, 2008, 22:32:56
Til hamingju með bílinn. En ég verð nú að segja að Þróuninn í dellunni er ekki í rétta átt  :lol: ...djók.

Vonandi verður þú duglegur að mæta með græjuna.  8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on January 13, 2008, 22:45:28
http://www.youtube.com/watch?v=C9nHq5ePits

http://www.youtube.com/watch?v=fib2Aj7Z-lE
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: motors on January 14, 2008, 00:05:32
Quote from: "Kiddi J"
Til hamingju með bílinn. En ég verð nú að segja að Þróuninn í dellunni er ekki í rétta átt  :lol: ...djók.

Vonandi verður þú duglegur að mæta með græjuna.  8)
Og þú líka Kiddi með Dartinn. :)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 14, 2008, 00:17:31
Dragginn var orðinn eins góður og hann mögulega gat orðið þegar ég seldi hann, varð mér bara doltið dýr og varð hreinlega bara gjörsamlega blankur, fór kannski ekki rétt af stað í þetta og ætlaði bara að taka mér pásu í þessu og reyna jafna fjárhaginn, en þið sjáið hvað það endist lengi  :lol:  það var ekkert til sparað þegar ég var að græja í honum, þó að ég gerði aldrei nein tök á honum í þessar tvær keppnir sem ég keppti með engan annan gír þá fann ég alveg að hann var hrekklaus, stýrði beint og aldrei með nein læti, svo er aftur annað mál að Novan nýtist mér notturlega miklu meira þegar maður býr svona langt í burtu, og já sjálfsagt eigulegra en dragginn, og ekki held ég að það vannti áhugan hjá mér á þessu sporti, kem að ég held lengst að, og áður en ég fór að vera snúast í kringum Einar B og Stjána Skjól mætti ég nánast á hverja einustu keppni í mörg ár til að horfa á og bara gaman.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi J on January 14, 2008, 09:06:02
Quote from: "motors"
Quote from: "Kiddi J"
Til hamingju með bílinn. En ég verð nú að segja að Þróuninn í dellunni er ekki í rétta átt  :lol: ...djók.

Vonandi verður þú duglegur að mæta með græjuna.  8)
Og þú líka Kiddi með Dartinn. :)


Já hann verður tilbúinn í fyrstu keppni með Indy og fullt af NOS  :wink:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on January 14, 2008, 10:18:33
Kiddi er ekki Indy-inn seldur ?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Brynjar Nova on January 14, 2008, 16:23:49
Sæll, það er alltaf gott að sjá þessa novu :smt118 frábær bíll sem á sér langa sögu hér norðan heiða, gaman að sjá hann aftur, til hamingju með novuna.


Tætt hún hefur tryllt um veg
tendrað gleði í hjarta
geysist áfram glæsileg
gamla novan svarta :smt041
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: eva racing on January 14, 2008, 17:57:55
Hæ.
  EB, Kiddi fær lánaðann 632 úr jeppanum pabba síns....
kv.
Valur
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi J on January 14, 2008, 22:10:44
Síðan hvenær var bara til einn INDY í heiminum.  8)

Racingjunk er málið  8)  8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: edith ósk on January 15, 2008, 00:25:24
Óli þarf sko að fá leyfi hjá mér ef hann ætlar sér að fara á brautina :wink:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Shafiroff on January 15, 2008, 00:57:26
sælir félagar.óli ert þú að hleipa kellinguni inn á spjallið.þetta getur verið varhugavert ungi maður,kolsvartir stafir og alles þetta er svakalegt.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 15, 2008, 01:11:45
Óli svona var þetta í gamla daga þegar húsbóndinn réð.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 15, 2008, 10:49:17
hehe já maður er beittur  :smt079 nei ég segi nu svona  8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Leon on January 15, 2008, 12:02:14
Quote from: "Kiddi J"
Síðan hvenær var bara til einn INDY í heiminum.  8)

Racingjunk er málið  8)  8)

Flottur Kiddi, það verður gaman að sjá þig á brautini í sumar.

Ég held með Kidda J \:D/  \:D/
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on January 15, 2008, 13:36:21
Jæja Kiddi nú ertu komin með fan, en á að setja AMC í Dodgeinn ( Indy smíðar líka allt í AMC) þú segir bara Indy ekki hvaða INDY.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi J on January 15, 2008, 14:39:12
Já Einar, það er sko verið að setja upp baneitraðan 390 AMC sem gerði garðinn frægan í Ponoma CA, á áttunda áratug seinustu aldar í 1969 JAVELIN AMX . Dick Landy átti þennan mótor undir skrifborði hjá sér en þurfti að losna við hann vegna Jólahreingerningar sem frk. Landy skipaði kallinum að gera. Þannig að Landy´inn settti hreyfilinn á Racingjunk þar sem bestu viðskipti veraldarvefsins gerast.  8)

EVA racing, veit það vel að Dartinn var, er, og verður aldrei bastarður. Hjartað verður alltaf undir merkjum MOPAR.

Hérna er AMX-inn sem motorinn var í, þess má geta að Dick Landy fékk mótorinn í brúkaupgsjöf frá Ron Root.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 15, 2008, 15:04:53
hmmmmmmmmm :? ég skal fyrigefa þessar mopar umræður á þessum Novu þræði í bili, en AMC er nu full langt gengið!!!
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on January 15, 2008, 15:41:34
Kiddi fyrst þú ert game í AMC er þá ekki best að tala bara við Palla og fá lánaða 360 pro-stock mótorinn úr Núðluhús-Javelin græuni.

Sorry Óli. he he
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kiddi J on January 15, 2008, 15:51:20
hahahhahaha núðluhús.

Sorry Óli ég ætlaði að skrifa áðan að við ættum nú að fara að hætta að eyðilegga þráðinnn þinn.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dundari on January 18, 2008, 23:51:49
hvaa slokknaði bara á þessum þræði um frægustu novu islands, ertu ekkirt að vinna í bílnum ólafur engar myndir eða neitt, þarf ekki að fara koma update
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2008, 00:24:12
já fór á hann mopar vírus  og þessi þráður er ónýtur :lol:  :lol:  :lol:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Björgvin Ólafsson on January 19, 2008, 00:28:19
Quote from: "Dundari"
hvaa slokknaði bara á þessum þræði um frægustu novu islands, ertu ekkirt að vinna í bílnum ólafur engar myndir eða neitt, þarf ekki að fara koma update


Alveg slakur félagi 8)

Hann er nú bara búinn að eiga bílinn í viku, en ég get sannfært þig um það að það koma án efa hér skemmtileg update og bíllinn er í mjöööög góðum höndum!!

kv
Björgvin
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 19, 2008, 17:21:49
Sælir félagar, Novan er bara komin inní skúr og bíður bara, er að vinna í öðrum bíl þessa dagana, Svo fer ég af stað í græjuna, reyni þá að koma með update og myndir.
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dundari on January 20, 2008, 23:06:48
Er komið svona four link fjöðrunarkerfi eða hvað það kallast í þennan bíl?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on January 21, 2008, 12:40:09
Ladder

(http://farm3.static.flickr.com/2350/2209333796_7ff17c1c04.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2037/2209325862_6f49cc3a20.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2271/2208520455_c77141b472.jpg)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dundari on January 21, 2008, 14:58:57
bara flott 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 21, 2008, 18:39:11
Mig vanntar þetta eldsneytiskerfi  :lol:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dodge on January 22, 2008, 09:58:21
Raggi er með hluta af því og ég held hann sé að selja það..

Hva voðalega vantar þig annars af bensíni á þrjáníusexuna?
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 22, 2008, 12:13:35
396 verður nú kannski ekki í til eilífðar  8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on January 23, 2008, 00:41:15
Skrúfaði nokkrar skrúfur í kvöld
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on March 01, 2008, 22:00:44
góðir hlutir gerast hægt, sleggjan slitin úr í dag
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on March 01, 2008, 22:01:39
396 á leið í smá make over og yfirhalningu
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on March 02, 2008, 00:24:16
góður 8)
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on March 02, 2008, 02:08:29
Quote from: "Óli Ingi"
Skrúfaði nokkrar skrúfur í kvöld
,,



Hey ég eyddi tíma í að skrúfa þetta fast,,,,,,,,,, svo er þetta  bara skrúfað úr :evil:
Title: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on March 02, 2008, 11:27:30
Don´t worry Sir Anton, it will go back in
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 08, 2008, 19:21:42
Jæja búið er að taka mótorinn í yfirhalningu, nýjar legur, smurdæla, sópur, panna, millihedd, tímagír, rafmangs vatnsdæla og eitt og annað, svo er búið að mála bílinn, bara húdd og skottlok eftir.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Belair on June 08, 2008, 19:29:46
(http://www.postsmile.net/img/30/3000.gif)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Jói ÖK on June 08, 2008, 21:41:51
virkilega töff 8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Gabbi on June 08, 2008, 22:11:04
þetta er rossalega flottur bíll hjá þér......vill ekkiu skyfta um þráð en passaðu þig bara á novu drauginum ..... fleiri upplý um novu drauginn í alskonar röfl og síðan draugur
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: cecar on June 09, 2008, 00:11:02
Quote from: Óli Ingi
Skrúfaði nokkrar skrúfur í kvöld
,,



Hey ég eyddi tíma í að skrúfa þetta fast,,,,,,,,,, svo er þetta  bara skrúfað úr :evil:
Anton hvernig gengur skrúfu vinnan fyrir norðan ?? Það fer að verða óhugnarlega stutt í bíla daga O:)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kowalski on June 09, 2008, 01:06:31
þetta er rossalega flottur bíll hjá þér......vill ekkiu skyfta um þráð en passaðu þig bara á novu drauginum ..... fleiri upplý um novu drauginn í alskonar röfl og síðan draugur

 #-o

Annars glæsileg Nova.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Gauti90 on June 09, 2008, 08:40:37
Flottur Bíll :D til hamingju og gangi þér vel með hann :D
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2008, 22:45:52
Skrapp í sveitina og hvað sá maður ekki bara brenivíns Novu á ferð :shock: og öll fjölskildan með  =D>til hamingju Óli með að vera búinn að ræsa kvikindið þetta er allt að gerast =D>
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 07, 2008, 23:05:49
Já Stjáni við urðum nú að leyfa bæjarbúum að heyra alvöru sound, þetta er allt að koma, nú er bara halda áfram að skrúfa. Þú ert að verða helvíti efnilegur ljósmyndari Kristján  :smt023
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on July 07, 2008, 23:24:36
Ég hringsólaði í gær á Húsavík sá ekki neina Novu. :-(

Þetta er annars að verða hel flott hjá þér. =D>
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 07, 2008, 23:30:29
Bara bjalla Anton,  annars keyrði ég hana nu bara af verkstæðinu og útí bílskúr. En vissulega með látum hehe
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Anton Ólafsson on July 08, 2008, 00:03:57
Bara bjalla Anton,  annars keyrði ég hana nu bara af verkstæðinu og útí bílskúr. En vissulega með látum hehe

Geri það þá næst..

Fær maður þá líka vöfflur úr nýja járninu á meðan maður dáist af lettanum?
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Brynjar Nova on July 08, 2008, 00:06:52
Bara Töff Nova  :smt041
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 08, 2008, 12:11:38
Anton, það er aldrei að vita  :mrgreen:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Gauti90 on July 08, 2008, 12:33:19
váá töff bíll  8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Ragnar93 on July 08, 2008, 13:35:48
geðveikur bíll  :D
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dodge on July 08, 2008, 18:51:04
 =D> \:D/ very næs!!
er bara púsl eftir eða er eftir að vinna og sprauta lausu stykkin?
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 08, 2008, 22:36:12
Brettin og stuðararnir það er allt klárt, það á bara eftir að mála húdd, skott og ristina fyrir neðan framrúðu, vildi ekkert vera setja frambrettin á meðan maður var að klára frágang í vélarsalnum og sjá hvort þetta virkaði allt, sem kom á daginn, það lak vatn með nokkrum stöddum, var að klára laga það núna áðan. svo fara brettin og framstuðarinn bara á. Er ennþá að leita mér að skópi á húddið, ef það fer ekkert að fara gerast í því þá bara bý ég það til sjálfur. eeeen þetta er allt að koma í rólegheitunum.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on July 15, 2008, 19:06:48
jæja óli hér er einn ódýr
http://www.racingjunk.com/post/1261172/604-Crate-Motor.html
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar K. Möller on July 15, 2008, 19:20:42
Þú veist að þetta er Circle Track Small Block Stjáni minn  :lol:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on July 15, 2008, 19:24:05
var aðeins og fljótur á mér :D
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar K. Möller on July 15, 2008, 19:33:32
Þér er fyrirgefið, ég var jafnfljótur á mér fyrst þegar ég sá þetta.. ætlaði ekki að trúa þessu.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 15, 2008, 19:36:05
Stjáni þó ætlaru að láta mig kaupa einhverja circle track small block!!!  :mrgreen:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on July 15, 2008, 19:46:31
old blacky yrði góður með þennan, gjafaverð

http://www.racingjunk.com/post/1260341/Sunset-565-Big-Chief-Nitrous-Motor.html
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar K. Möller on July 15, 2008, 20:27:43
Flottur prís.... en það er alveg til einn 500cid hérna í höfuðborginni... minna vesen... hehe  :-k
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on August 03, 2008, 17:41:33
þetta er smá að skríða saman, Novan fékk að fara aðeins út í dag
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Camaro-Girl on August 03, 2008, 18:00:52
bara flott
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on August 03, 2008, 20:28:45
usssssssssssss allt að gerast bara flott hjá þér =D>
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on August 03, 2008, 20:43:32
Alltaf flottastur þessi ......
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dodge on August 05, 2008, 09:33:12
Very næs! til hamingju með vagninn, hann er bara glæsilegur  =D>

En hvað klikkaði á laugardaginn, var heimasmíðaði torinn minn bara með leiðindi?  :D
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on August 05, 2008, 12:16:20
Sæll Stebbi, takk fyrir það, sjálfsagt nákvæmlega ekkert að þessum tor, kannski bara smá fljótfærni og skortur á meiri kunnáttu á Holley hjá mér, Málið var að þegar ég fékk bílinn þá hafði blöndungurinn verið hertur svo mikið niður að það var búið að brjóta eitt eyrað á botnplötunni á honum, þannig að ég skipti um hana, virtist vera nákvæmlega eins, minnir meirað segja að það hafi verið sömu númer á þeim. Þetta lýsir sér þannig að hann kokar allt niðri þegar maður botnar hann, eins og honum vanti bensín, svo þegar hann er kominn á svona 3000rpm þá fer hann að virka, Búinn að tékka viðbraðgsdælurnar, þær eru í lagi, Það er notturlega komið annað millihedd á hann, Edelbrock viktor jr singleplane millihedd, er líka með þykkan spacer. Spurning hvort það sé eitthvað að stríða honum. kannski vacum problem. búin að tékka kveikjuna hún er í lagi. Þannig að allar hugmyndir um hvað væri að eru vel þegnar
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: 1966 Charger on August 05, 2008, 14:56:10
Óli

Kannski er þetta málið:

Þegar þú horfir ofan í tórinn sérðu tvö stykki annað í miðjum fremri hólfunum framanverðum og hitt í miðjum aftari hólfunum, aftanverðum (líklega fest með stjörnuskrúfum).  Þegar viðbragðsdælan tekur við sér þá koma tvær bunur úr hvoru stykki í hvert hólf tórsins.  Ástæðan fyrir hikinu hjá þér kann að vera að ranarnir (stútarnir) á þessum stykkjum eru það litlir að vélin sveltur þegar þú botnar gjöfina.  Það eru númer á þessum stykkjum sem vísa til sverleika rananna.  Tékkaðu á þessum númerum.  Í þínum sporum mundi ég byrja með #38- #40 og færa mig svo tvær stærðir upp eða niður þar til hikið er úr sögunni. 

Góðar stundir

Ragnar

Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on August 27, 2008, 14:06:32
http://s536.photobucket.com/albums/ff326/Nova396/?action=view&current=065mpg.flv
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Sigtryggur on August 27, 2008, 14:14:28
HVAA!!!Komin þessi fína braut fyrir norðan  :spol:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Björgvin Ólafsson on August 27, 2008, 14:25:10
Flottur, Óli er með einkabraut í hlaðinu sjá sér!!

kv
Björgvin
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kimii on August 28, 2008, 23:47:49
djöfull er hann orðin flottur hjá þér, hlakka til að sjá hann á brautini  =D>
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Björgvin Ólafsson on November 27, 2008, 12:18:44
Bíll dagsins á heimasíðu BA

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/oli_ingi_thorgrimsson/

kv
Björgvin
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: stigurh on November 27, 2008, 12:59:20
Hvar er Árni ?
Og hvar eru búkkarnir ?

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/omar_fridriksson/2.jpg/
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Camaro-Girl on November 27, 2008, 16:00:29
Bara geggjaður :D
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Björgvin Ólafsson on November 27, 2008, 16:31:15

Og hvar eru búkkarnir ?

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/omar_fridriksson/2.jpg/

Óþarflega kaldur þarna og meira segja hjól undan tjakkanum :oops:

kv
Björgvin
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on November 27, 2008, 21:11:05
En Toni er klár í að kippa upp Lettanum ef illa fer  :-"
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Brynjar Nova on November 27, 2008, 23:37:57
Flottur bíllinn hjá þér óli =D> 8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on May 30, 2009, 17:16:13
Jæja þá er svarta Novan komin á götuna eftir 9 ára hlé frá aðalgötum norðurlands. Að sjálfsögðu var ekki annað í boði en að Einar Birgisson sjálfur færi fyrsta rúntinn, enda er og verður þetta alltaf Novan hans Einars B.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Sigtryggur on May 30, 2009, 18:13:13
Manni hlýnar um hjartarætur að sjá Einar undir stýri á Novuni aftur :spol:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on June 01, 2009, 01:30:44
Ekkert smá góður hjá Óla ! maður fékk nettann fiðring bara, og ekki verið svona glæsilegur siðan hann var nýr, djobb vell dönn.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: olafur f johannsson on June 01, 2009, 22:23:24
núna vantar bara réttu númerin á hana og þá er hún klár  \:D/
þetta er allveg magnað hjá óla  =D>
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Dodge on June 03, 2009, 22:36:48
Þetta er glæsilegt... svo er bara næst að kíkja rúnt á ak á góviðrisdegi
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Brynjar Nova on June 04, 2009, 00:20:49
Þetta er glæsilegt... svo er bara næst að kíkja rúnt á ak á góviðrisdegi



styð það  :smt023
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 07, 2009, 20:44:12
Jæja fór með brennivínslettann í skoðun á föstudaginn og fékk að sjálfsögðu réttan miða. Tók svo smá hring í góða veðrinu í dag og tók örfáar myndir, frekar rykugur greyið.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Einar Birgisson on June 07, 2009, 20:52:59
USSSSSSSSSSSS laaaaaaaaaaaangflottastur þessi
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Geir-H on June 08, 2009, 01:41:44
Ekki spurning
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: 1965 Chevy II on June 08, 2009, 01:43:17
Mig langar í þennan bíl....565 myndi sóma sér vel þarna ofan í  8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on June 08, 2009, 08:30:26
já bara flottur hjá þér Óli =D> =D> =D> og til hamingju með 0/11 miða \:D/ nú er bara koma á biladaga og vera með og eiga góða daga þar :wink:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 08, 2009, 15:53:22
Mig langar í þennan bíl....565 myndi sóma sér vel þarna ofan í  8-)

Já Novan vill fá stærra hjarta, það færi vel um 565 í novuni. Er ekki pláss fyrir hann við hliðina á transanum  8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: 1965 Chevy II on June 08, 2009, 18:32:28
Ætli það  :mrgreen:eitt tæki er yfirdrifið fyrir svona meðal Jón.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: PalliP on June 10, 2009, 20:17:06
Jæja fór með brennivínslettann í skoðun á föstudaginn og fékk að sjálfsögðu réttan miða. Tók svo smá hring í góða veðrinu í dag og tók örfáar myndir, frekar rykugur greyið.
Hann er ekkert venjulega flottur þessi vagn, saknaði þess að sjá hann á KK sýningunni.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on June 10, 2009, 20:21:21
þú kemur bara Norður á BA sýnigu hún verður þar 8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Halldór H. on June 10, 2009, 23:23:26
Er það satt sem maður heyrir,   að Einar B ætli að líða á Novunni niður Tryggvabrautina þann 20 Júni :roll:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 10, 2009, 23:53:32
Hún fer sjálfsagt einhverjar ferðir um tryggvabrautina þann 20...spurning bara hvort það verður fyrir keppni, á keppni eða eftir keppni, og já Einar á sjálfsagt eitthvað eftir að líða um í henni.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Siggi H on June 11, 2009, 21:09:15
spyr sá sem veit ekki, en hvernig stendur á því að hann er með 11 skoðunarmiða?
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 11, 2009, 21:11:19
Það er af því að hann er skráður fornbíll og fornbílar eru komnir með 2 ára skoðun.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Siggi H on June 11, 2009, 21:34:50
okey þá veit maður það :wink:
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Óli Ingi on June 18, 2009, 23:05:49
Tók sig bara nokkuð vel út á sýninguni hjá BA, 1 sæti fyrir verklegasta keppnistækið.
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Björgvin Ólafsson on June 19, 2009, 00:24:55
Flottur =D> =D>

kv
Björgvin
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Brynjar Nova on June 19, 2009, 01:09:50
veeeerulega flottur  8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Kristján Skjóldal on June 19, 2009, 09:12:08
já til hamingju með græjuna  =D> =D>verst að þú skulir vera að selja hana  :-khefði viljað að hún væri í þínum höndum áfram þar sem hún hefur bara batnað að öllu leiti 8-)
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Maverick70 on June 19, 2009, 10:07:45
hvaða mótor er í novuni?
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: firebird400 on June 19, 2009, 15:29:25
hvaða mótor er í novuni?

Og afhverju bennivínslettinn
Title: Re: Á leið aftur í sveitina
Post by: Moli on June 19, 2009, 17:02:43
hvaða mótor er í novuni?

Og afhverju bennivínslettinn

396 í honum og var víst þekktur sem mikil sukkkerra á árum áður.