Sæll Stebbi, takk fyrir það, sjálfsagt nákvæmlega ekkert að þessum tor, kannski bara smá fljótfærni og skortur á meiri kunnáttu á Holley hjá mér, Málið var að þegar ég fékk bílinn þá hafði blöndungurinn verið hertur svo mikið niður að það var búið að brjóta eitt eyrað á botnplötunni á honum, þannig að ég skipti um hana, virtist vera nákvæmlega eins, minnir meirað segja að það hafi verið sömu númer á þeim. Þetta lýsir sér þannig að hann kokar allt niðri þegar maður botnar hann, eins og honum vanti bensín, svo þegar hann er kominn á svona 3000rpm þá fer hann að virka, Búinn að tékka viðbraðgsdælurnar, þær eru í lagi, Það er notturlega komið annað millihedd á hann, Edelbrock viktor jr singleplane millihedd, er líka með þykkan spacer. Spurning hvort það sé eitthvað að stríða honum. kannski vacum problem. búin að tékka kveikjuna hún er í lagi. Þannig að allar hugmyndir um hvað væri að eru vel þegnar