Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: palli power on May 28, 2007, 23:40:01
-
góða hvöldið
mig langar að vita hvort að það sé ekki eitthver sem getur
frætt mig um Mustang árg 1971 MACH 1 FASTBACK sem ég er að gera upp hann var grænn fyrst en var sprautaðu rauður
hann er með ram air húdd
fasta númerið er AU 758
verksmiðju 1t04f130435
gaman væri að fá myndir af honum
kv palli
-
Tja ert þú viss um að þetta sé rétt vin?
Warranty Number: 1T04F130435
Year: 1 1971
Plant: T Metuchen, NJ
Body Series: 04 2 Door Hardtop, Grande
Engine: F 302 2v V8
Unit: 130435 130435
En annars
05.02.2007 Ingibjörg Hauksdóttir Hlíðarhjalli 64
09.01.2006 Gunnar S Kristjánsson Austurvegur 18
11.07.2003 Kolbrún Þóra Ólafsdóttir Ólafsbraut 66
29.06.1993 Jón Ellert Guðnason Esjuvellir 5
03.09.1992 Ragnar Ólafur Sigurðsson Skólavegur 9
15.07.1991 Þorsteinn Bessi Gunnarsson Lundarbrekka 6
03.05.1991 Gylfi Pálsson Rauðalækur 35
20.02.1986 Jóhann Sölvi Guðbjartsson Dyngjubúð 4
20.02.1986 Georg Ormsson Framnesvegur 20
03.01.1985 Örn Einar Hansen Danmörk
17.07.1984 Sigurbjörg Pétursdóttir Heiðarbraut 6
30.05.1981 Hlynur Ólafur Pálsson Suðurgata 1
14.03.1980 Sigfús Bjarnason Ásvallagata 79
14.03.1980 Ólafur Hafsteinsson Gnoðarvogur 24
07.05.1979 Jón Elís Pétursson Lerkigrund 5
18.11.1978 Tryggvi Gunnarsson Meistaravellir 7
01.11.1978 Agnar G Árnason Fannafold 217
15.11.1977 Áslaug B Þórhallsdóttir Klapparstígur 20
25.10.1990 AU758 Almenn merki
07.05.1987 Ö5447 Gamlar plötur
07.01.1985 R62215 Gamlar plötur
24.05.1982 Ö4708 Gamlar plötur
14.03.1980 R67722 Gamlar plötur
07.05.1979 E2229 Gamlar plötur
15.11.1977 R56507 Gamlar plötu
-
þakka fyrir listan Anton
jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:
-
þakka fyrir listan Anton
jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:
sæll Palli, ég spjallaði við bróðir þinn áðan og sagði honum að þessi skráning væri ekki úr þessum bíl, bíllinn er á skráningu af öðrum bíl, (´71 grande) sem er auðvitað ekki eins í laginu og fastback. Ástæðan getur verið á ýmsa vegu, þó þori ég ekki að fullyrða það frekar.
En það er samt ekkert skrýtið að upplýsingar nái bara frá 1977. Öll gögn í Tölvukerfi Umferðarstofu eru bara til frá 1977. Þessvegna kemur ekki annað fram þegar flett er upp upplýsingunum. Gögn sem eru fyrir 1977 má nálgast á Þjóðskjalasafninu.
En ég er meira en til í að koma til þín og kíkja á bílinn, bjallaðu á mig við tækifæri 696-5717.
kv. Maggi :wink:
-
sæll maggi það væri gaman að fá þig í skúrinn
hér er mynd af bíl með sama lit og var upprunalega á mínum
-
Sæll Palli.
Ég verð að breyta aðeins staðreindum um bílinn þinn.
Hann er 72 árgerð og VAR með fastanúmerið BÖ-116
02F sem segir okkur að hann er Mach1 með 302 original !
AU-758 (302-Grand -hardtop) var bara donor sem gaf skráningu.
Gróa á Leiti segir að það hafi komið upp eitthver leiðindi með veðbönd eða eitthvað sambærilegt á BÖ skráningunni !
Þá var bara að skipta :roll:
Hér koma myndir af honum
Kv, Helgi
-
sælir helgi
gaman væri að fá hjá þér vin af honum.
veistu hvaða vél var í honnum þegar þessi mynd er af honum upp á mílu
og eins ef þú ættir fl myndir af honum 8)
-
Sælir félagar. :)
Þegar efri myndin er tekin af bílnum þá er hann með 302 vél 4. hólfa og flækjur, eftir því sem ég best veit.
Sá sem var þarna að keppa heitir Grétar Guðlaugsson og hann átti þennan bíl þarna ásamt "Bláu Drottningunni" sem er núna rauð með númerið DELUXE. (allavega að mestu leiti).
Það sem var sérstakt við þennan bíl var mælaborðið, en hann var með snúningsmæli og miðjumælana þrjá: amper, olíuþrýsti og hita.
Það komu ekki margir 1971-72 Mustang með þetta mælaborð.
Svo er bara að setja í hann Big Block og beinað YYYYYYEEEEEEHHHHHAAAAAAAA :smt066
En þetta eru BARA flottir bílar. 8) (OK ég er ekki alveg hlutlaus. :oops: )
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/sumarmot_mc_2004/images/Ford_Mustang_Mach1_351C_71.jpg)
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/sumarmot_mc_2004/images/Ford_Mustang_Mach1_351C_72.jpg)
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/sumarmot_mc_2004/images/Ford_Mustang_Mach1_351W_72.jpg)
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/sumarmot_mc_2004/images/Ford_Mustang_Mach1_429SCJ_71_1.jpg)
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/sumarmot_mc_2004/images/Ford_Mustang_Mach1_351C_73.jpg)
(http://internet.is/racing/index_allt_annad_files/fomoce_1_7_04/images/Mustang_Mach_1_351C_1971_DeLuxe_2.jpg)
Nokkrir :spol:.
-
það fylgdi honum 351 w úr 69 galaxy 8)
ætlaði að láta það duga en ef hálfdán er með betri hugmynd
þá er það vel þeygið :shock: :shock: :shock:
palli
-
Helgi klikkar ekki! 8)
Þá er það komið á hreint, bíllinn þinn er í raun ´72 Mach 1 með fastanúmerið BÖ-116, ég fletti því upp og það eru engin veðbönd sem eru á honum. Spurning hvort það sé ekki hægt að fá hann skráðan aftur sem BÖ-116.
Það er einn eigandi sem átti báða bílana, ´71 Grande sem skráningin er af, og síðan bílinn þinn, ´72 Mach 1, en það er Jóhann Sölvi Guðbjartsson, hann ætti að geta útskýrt afhverju skráningin er eins og hún er.
Þessi Jóhann er síðasti skráði eigandinn af BÖ-116 og hann hefur látið afskrá hann 1990 á meðan hann átti AU-758 frá 1986 til 1991 þegar Gylfi Púst kaupir hann. Þannig að hann hefur víxlað skráningunni áður en hann lætur bílinn frá sér 1991.
Eigendaferill BÖ-116
26.05.1990 26.05.1990 26.05.1990 Jóhann Sölvi Guðbjartsson Dyngjubúð 4
14.10.1988 14.10.1988 14.10.1988 Sólveig Jónsdóttir Stíflusel 11
13.02.1987 13.02.1987 13.02.1987 Sigurbergur Logi Benediktsson Fagrabrekka 20
24.07.1986 24.07.1986 24.07.1986 Hilmar Þór Leifsson Andarhvarf 2
26.05.1983 26.05.1983 26.05.1983 Helgi Þór Bjarnason Noregur
22.09.1982 22.09.1982 22.09.1982 Ingi Gunnar Steindórsson Hamraborg 26
06.08.1982 06.08.1982 06.08.1982 Kristmann S Klemensson Langholtsvegur 140
12.02.1982 12.02.1982 12.02.1982 Páll Halldór Halldórsson Hæðarsel 16
09.11.1981 09.11.1981 09.11.1981 Jóhann Snæfeld Guðjónsson Ljárskógar 16
05.05.1981 05.05.1981 05.05.1981 Ólafur Magnús Halldórsson Deildarás 7
18.11.1980 18.11.1980 18.11.1980 Einar Ástvaldur Jóhannsson Presthúsabraut 21
27.10.1980 27.10.1980 27.10.1980 Hrafn Hauksson Laxakvísl 17
10.03.1978 10.03.1978 10.03.1978 Jón Hjálmar Jónsson Veghús 3
19.07.1974 19.07.1974 19.07.1974 Guðmundur Jónsson Fannafold 117
Númeraferill
Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
28.09.1987 X7853 Gamlar plötur
25.07.1986 R21467 Gamlar plötur
28.02.1984 V1264 Gamlar plötur
24.03.1983 G18293 Gamlar plötur
06.05.1981 I1176 Gamlar plötur
27.11.1980 G15358 Gamlar plötur
07.11.1980 G15015 Gamlar plötur
10.03.1978 B1136 Gamlar plötur
19.07.1974 P1505 Gamlar plötur
-
Jóhann Sölvi er óheiðarlegur maður :shock:
-
Sælir félagar. :)
Hljómar ekki bara 460cid næs. :smt023
Fá svona smá Muscle Car fílíng í þetta, svo er nú fátt flottara en Big Block ofan í húddinu ekki satt :!:
Það er bara að fá mótorfestinga kit frá Autokrafters sem heitir: 7173KIT, ( http://www.autokrafters.com/), og flækjur, Hooker # 6201HKR, (http://www.holley.com/types/Super%20Comp%20Full%20Length%20Headers%20-%20Ford%20Mercury.asp), og þá ætti þetta að ganga eins og í sögu. :smt040
-
Þetta er ekki bíllinn sem Sævar í Karnabæ flutti inn. Sá bíll var ekki Mach1 og er þessi hér á myndinni fyrir neðan.
-
þakka fyrir góð svör :D er margs vísari um hann núna
Hann er 72 árgerð og VAR með fastanúmerið BÖ-116
02F sem segir okkur að hann er Mach1 með 302 original ! . 8) 8) 8)
nú er bara að vera duglegur að halda áfram að skera og sjóða
:roll: :roll: :roll:
-
Nei, 02 er fastback og 05 er mach 1, þetta verður svoleiðis 1970,
69 Fastback og Mach 1 eru hinsvegar báðir með 02 coda.
-
allt í góðu er sátur við FASTBACK 8) 8) 8)
talaekki um þagar hann verður komin með 460 :lol: :lol:
palli
-
Palli, hvernig væri að þú skelltir inn myndum af honum fyrir okkur 8)
Það væri gaman að sjá hvernig hann lítur út í dag.
-
þá er bara að finna 460 :D
á góðu gjaldi :!: ábendingar vel þegnar :lol: :lol:
-
Djöfull verður Hálfdán sáttur við þig núna 8)
-
ég skal reyna að taka myndir um helgina af honum
það er mikið um að vera í skúrnum núna :cry:
mikið komið heim af nýjum boddýpörtum
-
Myndir
-
Vorum að skoða vél ogskiptingu vélin er sögð 351 úr 79 Galaxy langar að vita ef einhver getur frætt mig um skiptinguna út frá þessu númeri
C9ZP-7006A 21
Soldið sérstök með kúplingshúsinu boltuðu á.
:)
-
Sælir félagar. :)
Sæll Palli.
Eina Ford skiptingin (fyrir 8cyl) þar sem kúplinghúsið er steypt við restina á kassanum er C6.
Þannig að þetta er að öllum líkindum C6.
-
" Soldið sérstök með kúplingshúsinu boltuðu á. "
-
Það er boltað á er ekkert hægt að sjá út úr þessu númeri
-
Líklega er þetta FMX, annars er kúplingshúsið boltað á C4.
Skoðaðu pönnuna:
(http://www.autotran.us/fmABpg21.gif)
-
FMX:
(http://www.kennysrodshop.com/parts/by_vendor/lokar/lokar_shifters/xmission/FMX.jpg)
-
Það er boltað á er ekkert hægt að sjá út úr þessu númeri
C9ZP-7006A 21
C - Decade of Manufacture - 1960's in this case
9 - 1969
Z - Mustang
P - Transmission and Axle Engineering; Powertrain and Chassis Product Engineering (Automatic Transmissions)
7006 - basic part number - Automatic transmission líklega FMX
A - design change
-
Sælir félagar. :lol:
Það gat nú verið að maður hefði komið vitlausu til skila. :oops:
Að sjálfsögðu átti þetta að vera C4 :o ekki C6. :roll:
Þar sem þetta er 1969 og Windsor vél þá er líklegra að þetta sé C4 en FMX, þó ekki útilokað.
Ef að þetta er FMX myndi ég losa mig við hana ef ég væri þú, annar eins hestaflaþjófur er ekki til í sjálfskiptingum. :shock:
-
Merkilegur bíl. Hefur verið ansi flottur eins og honum er lýst hér
að ofan, í original græna litnum á krómfelgum.
Líka merkilegt að hann skuli vera til enþá. Man eftir honum um 90
í ljótum rauðum lit á ljótum felgum og með fáránlegt heimasmíðað
spoleræxli á skottinu og klestur að framan.
Þetta er bíll sem þarf að laga og koma aftur í græna litin.
Líka merkilegt að hann kom nýr til landsins, þeir voru ekki margir sem
komu nýir.
Persónulega finnst mér að að þessir bílar eigi að vera með Cleveland,
Þeir voru aldrei til með Windsor og 429 og 460 er of þungt, og 302 er
of lítið ef menn eru að spá í eitthvað power.
Þessi skipting er líklega C4, veit ekki hvort FMX var komin 1969.
-
Palli ef þú vilt fara eftir m-code þá á ég fínan Cleveland handa þér til sölu.
-
Sælir félagar. :)
Ekkert bull hérna. [-X
Ef stórt er gott er stærra betra. :wink:
Þetta er stór og þungur bíll og hann munar ekkert um 429/460 mótor, það eina sem svoleiðis mótor gerir er að gera bílinn skemmtilegri. \:D/
Bíll eins og þessi var aldrei gerður til að keyra hratt í þröngar beygjur í vesturbænum, og gildir þá einu hvort hann er með 302 eða 460. :idea:
Ef að þú vilt svoleiðs bíl, náðu þér þá í aðra árgerð af Mustang eða bara öðruvísi bíl :-k
Big Block er lllllllaaaaannnnggggg skemmtilegasta vélin í þessa bíla.
Náðu í 460cid vél settu hana í með C6 sjálfskiptingu, ál millihedd og flækjur og þú getur ekki fengið skemmtilegri "stock" samsettningu.
Já og ekki gleyma læsta drifinu. 8)
Athugaðu það að Ford hafði uppi áætlanir um að setja 501cid mótor í 1972 bílana áður en orkukreppan skall á. :shock:
-
Hvor var sneggri 71 Boss 351 eða 71 429 SCJ ???
Bossin stakk 429 bílin af og var líka með mjög góða aksturseiginleika,
Bossin var með 49/51 þíngdardreifingu og það er stór misskilningur
að amerískir bílar höndli ekki. Boss 302, Boss 351, Trans An og
Z28 og fl frá því um 1970 voru með best handling bílum sem hægt var
að fá þá, ég tala nú ekki um hvað þeir eru góðir á nútíma dekkjum.
Boss 351 er almennt talin fljótasti mustangin af þessum gömlu.
Tímaritin voru að mæla þá um 13.80, og er það betra en allir hinir,
en þarna er verið að tala um alveg standar bíla.
-
þakka góð svör strákar
er búin að skoða pönnuna og mér sýnist að þetta sé c4
er ekki Cleveland byggblokk :?: :?: :roll:
er búin að koma öllum boddyhlutunum sem ég fékk að utan í hann
og er að klára suðuvinnu í boddýinu á honum 8) 8)
kv palli
-
Sælir félagar. :)
Já það er alltaf spurning um þessa standard tíma.
Mér finnst persónulega mjög gaman að .ví að fikta í bílum innan marka standard flokks, en það er bara ég. :?
En Beggi það væri gaman að sjá hvar þú fékkst þessar tölur um Boss 351 bílinn.
Ég er með bók sem inniheldur gamlar bílaprófanir á Mustang og fann þar á meðal prófun sem að tímaritið Car & Driver gerði í febrúar 1971 á Boss 351 Mustang.
Þeir fengu út töluvert annað en þú kemur með.
Já og svona í framhjáhlaupi þá voru bæði 1967-8 og 9 Mustang Mach-1 með kvartmílutíma upp á 13,50 standard á original dekkjum og Boss 429 með 12,30@112mílna hraða, eftir nokkrar æfingar með startið samkvæmt Sports Car Graphic í okt 1969
-
Car Craft, Hot Car, og Hot Rod testuðu bossin vorið 71.
og komust míluna á 13.74/104mílur. 13.80/104 og 13.9/104 mílum.
Motor Trend testaði 429 SCJ auto og komust niður í 14.61/96.8?
Super Stock prufuðu eins bíl í Feb 71 og náðu 13.97/100 mílum.
Hvað hefur þú náð á þínum.?
Þannig að það er alveg ljóst að Clevelandin stendur fyrir sýnu.
Ég held að Það muni nærri 100kg á þessum vélun.
Þessir tímar hér eru úr töflu í Mustang Monthly.
-
Sælir félagar.
Sæll Beggi.
Hér er síða þar sem hægt er að lesa upplýsingar um 429 Mustang og Cougar: http://429mustangcougarinfo.50megs.com/
Þar er þetta að finna:
(http://429mustangcougarinfo.50megs.com/performancestats1.jpg)
Eini bíllinn í þessari töflu sem er með læst drif er SCJ bíllinn en það var hluti af SCJ pakkanum.
Og síðan þar sem þetta og fleiri test eru inn á er: http://429mustangcougarinfo.50megs.com/performance_data.htm
Ég hef sjálfur farið í 13,000sek á 105mílum.
Í næstu ferð fór mótorinn. :cry:
bíllinn er um 1800kg. :!:
Það er örugglega 100kg munur á þessum vélum þar sem 429/460 er 327kg. :!:
-
Sælir félagar.
Sæll Anton.
Svona fyrir það fyrsta þá vissi ég ekki að GK hefði brætt úr honum. :shock:
Hinns vegar bræddi hann Jón vinur minn í Keflavík úr bílnum stuttu eftir að hann keypti hann 1981, ég keypti bílinn síðan af Jóni með vél sem var í uppgerð í USA.
Ég átti sjálfur ágætis vél sem Jón og Birgir félagi hans settu í bílinn þannig að ég fékk bílinn í lagi og hin vélin fylgdi (að hluta :roll: )
En hvað varðar læsinguna þá kom minn með 4,11:1 No Spin og N Carrier eins og allir SCJ bílar, SCJ Drag Pack þýðir einmitt 3,91:1 hlutfall og diskalæsing eða 4,11:1 No Spin, N Carrier og 31. rillu öxlar.
Ef bíllinn er ekki með þessu er hann ekki J code og ekki Drag Pack (sagt að það séu til undantekningar en engin hefur fundist, svona álíka og X code 1967 Mustang).
Læsing, öxlar, hlutfall, og Carrier, voru hins vegar tekin úr honum áður en GK keypti bílinn, en Jón keypti þetta allt nýtt og setti í hann áður en ég keypti bílinn af honum.
Nú annars getið þið bara lesið úr þessu sjálfir :D :
-
Sælir félagar. :D
Sæll Anton, ertu ekki of ungur til að komast svona herfilega í bjórinn. :lol:
Nei að öllu gamni slepptu þá kom original mótorinn heim frá USA (með minni hjálp) 1989.
Og eftir lestur á númerum á honum kom það í ljós að þar var á ferð upprunalega blokkin úr bílnum. :!:
Þannig að bíllinn er "number match".
Þú verður síðan að halda áfram að láta þig dreyma. :smt002
-
Sælir félagar. :D
Anton, þetta hefði nú kallast "leirburður" hjá sumum í minni fjölskyldu. :smt043
-
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.
kv Beggi.
-
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.
kv Beggi.
>Hvað er svona merkilegt við að fara 13?
Það er kannski bara ekki svo oft sem menn sjá Mustanga ná svona góðum tímum? :lol:
neinei, varð bara að skjóta smá :P
-
Sælir félagar. :)
Sæll Beggi.
Já þetta var alveg hrikaleg ferð og ég var eins og ég veit ekki hvað á skiptinum, svo átti aldeilis að ná 12 eitthvað í næstu ferð en þá hrundi mótorinn.
Ég er ennþá svekktur yfir þessum 13,000. :oops: #-o
En mótorinn er uppgerður í bílnum alveg eins og hann var, bara sennileg betri og það er aldrei að vita nema að ég reyni einhvertíma aftur. \:D/
Það er ef að "eva racing" tekur ekki af mér lyklavöldin aftur. [-o< :lol:
Hann Ingi Fóto tók mynd í þessari keppni af Mustang-num að ræsa við hliðina á Barracuda bílnum hans Hebba, og þar er Mustang-inn með framhjólin á lofti.
Ingi gaf mér þessa mynd á sínum tíma en ég hef glatað henni, þannig að ég hér með auglýsi aftur eftir annað hvort kópýu eða annari svipaðri mynd. :!: :!:
-
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.
kv Beggi.
Ég hélt nú að þessi væri sá merkasti sem hingað hefði komið :-k
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1967_shelby_gt500/normal_1287.jpg)
-
Sælir félagar. :)
Já um það að bíllinn sé merkilegur. Víst er hann það en hvort að hann sé merkilegasti Mustanginn það er ég ekki svo viss um.
Hugsanlega er hann með lægstu framleiðslutöluna yfir allt, það er að aðeins 610 Mustang bílar komu með 429 Super Cobra Jet vél, Ram Air og Drag Pack sem fylgdi.
Það eru tveir aðrir sem að eru að mér finnst merkilegri, og það eru 1969 Mach-1 428SCJ sjáfskiptur bíll sem að Björn Emilsson flutti inn og var með öllum þeim aukabúnaði sem að hægt var að fá í Mustang það ár, og síðan 1972 Mach-1 351 HO 4. gíra sem að var líka með öllum hugsanlegum aukabúnaði sem fáanlegur var það árið.
Það getur vel verið að það séu fleiri bílar til en ég man bara eftir þessum svona í fljótu bragði, en það eru til hérna tveir Boss 302 1970 bílar, einn 428CJ 1969 fastback, tveir 1969 GT390 og svo kanski fleiri.
Já og Leon þarna er ég aðeins að telja upp og tala um Mustang en ekki Shelby sem er svo önnur saga.
-
Sælir félagar. :)
Já um það að bíllinn sé merkilegur. Víst er hann það en hvort að hann sé merkilegasti Mustanginn það er ég ekki svo viss um.
Hugsanlega er hann með lægstu framleiðslutöluna yfir allt, það er að aðeins 610 Mustang bílar komu með 429 Super Cobra Jet vél, Ram Air og Drag Pack sem fylgdi.
Það eru tveir aðrir sem að eru að mér finnst merkilegri, og það eru 1969 Mach-1 428SCJ sjáfskiptur bíll sem að Björn Emilsson flutti inn og var með öllum þeim aukabúnaði sem að hægt var að fá í Mustang það ár, og síðan 1972 Mach-1 351 HO 4. gíra sem að var líka með öllum hugsanlegum aukabúnaði sem fáanlegur var það árið.
Það getur vel verið að það séu fleiri bílar til en ég man bara eftir þessum svona í fljótu bragði, en það eru til hérna tveir Boss 302 1970 bílar, einn 428CJ 1969 fastback, tveir 1969 GT390 og svo kanski fleiri.
Já og Leon þarna er ég aðeins að telja upp og tala um Mustang en ekki Shelby sem er svo önnur saga.
Og einn Boss 302 1969.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/kruser_bilasyning_9_10_06_07/normal_DSC04080.JPG)
-
Hálfdán, hvaða 72 351 HO bíl ertu að tala um?
Þessar felgur eru nú eitthvað skrítnar undir þessum 69 boss.
En það sem er merkilegt við bíl eins og Hálfdáns er að
þeir eru svona endapuntur. Þetta voru síðustu big block high perf.
bílarnir frá ford og þeir voru ekki framleiddir eftir maí 71.
-
Hálfdán, hvaða 72 351 HO bíl ertu að tala um?
Þessar felgur eru nú eitthvað skrítnar undir þessum 69 boss.
En það sem er merkilegt við bíl eins og Hálfdáns er að
þeir eru svona endapuntur. Þetta voru síðustu big block high perf.
bílarnir frá ford og þeir voru ekki framleiddir eftir maí 71.
Felgurnar undir þessum BOSS eru smíðaðar af Boyd Coddington
Er Hálfdán annars ekki að tala um gula ´72 Q-code bílinn sem Eyfi Bón, Sigurjón Andersen, Björn Emilss ofl. áttu og fór illa í tjóni?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/_lwf0028.jpg)
-
Þá er hann ekki HO, þeir voru R-code eins og 71 Boss 351.
72 R-code bílar voru mjög fáir, innan við 1000 stk. og eru mjög
eftirsóttir í dag.
-
Sælir félagar. :)
Sæll Beggi.
Það er rétt þetta var ekki R code bíll.
Ég talaði við menn sem að hafa átt bílinn og verið að vinna í honum gegnum árin og þeir töluðu alltaf um HO, og þar held ég að misskilningurinn sé kominn.
En bíllinn er eins og þið segið 351cj 4. gíra.
Það breytir samt ekki þeirri staðreynd að þessi bíll er eini bíllinn af þessum 1971-3 bílum sem að kom með öllum fáanlegum aukahlutum (að HO vélinni undanskildri), og er þar af leiðandi einn dýrasti ef ekki dýrasti Mustang sem fluttur hefur verið til landsins ef miðað er við alla þætti málsins.
Svo er spurning um þjóðsöguna: Er verið að gera þennan bíl upp einhverstaðar. :?: :?: :?: :?:
Ég heyrði það fyrir nokkrum árum, en ég persónulega trúi því ekki.
En annað eins hefur nú gerst. :smt017
-
Sælir, síðasta comment síðan 2007! Ég er að vekja þennan þráð upp frá dauðum. Var að setja nýtt umræðuefni inná "leit að ökut. og einendum þeirra" en pabbi minn átti þennan Mustang einusinni (Jón Hjálmar Jónsson) svona leit hann út þá.
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2340/1341/30848170026_large.jpg)
Hvar er hann í dag??? Langar að gera hann upp.
Jóhann Jónsson
-
Þetta ætti þá að vera þessi bíll (AU758) allavega passar það við eigendaferilinn 17.07.1984
Félagi minn átti þennan bíl þá (skráður á konuna hans) og ég tók þessa mynd á Garðveginum í kringum ´84,
ég átti fleiri myndir af honum en er sennilega búinn að týna þeim.
Mig minnir að bíllinn hafi farið til eyja eftir það, þó er það ekki öruggt.
Spurning hvort einhver geti blásið burt reyknum af myndinni svo við getum séð númerið.. :mrgreen: :shock: :roll:
(http://thumb18.webshots.net/t/63/763/7/17/51/2051717510033152978wTLfSI_th.jpg)
-
ég hélt að eitthvað af bílum hans Sidda Þórs væru nú senilega þeir merkilegustu sem hingað hafa komið :-k
-
þakka góð svör strákar
er búin að skoða pönnuna og mér sýnist að þetta sé c4
er ekki Cleveland byggblokk :?: :?: :roll:
er búin að koma öllum boddyhlutunum sem ég fékk að utan í hann
og er að klára suðuvinnu í boddýinu á honum 8) 8)
kv palli
Cleveland er small block svo það sé á hreinu