Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Svenni Devil Racing on October 09, 2006, 23:06:20

Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on October 09, 2006, 23:06:20
nokkrar myndir af bílnum mínum og hvað ég er búin að vera að gera við hann .
nology hotwiers ,kertaþræði
granatelli mas air flow sensor
52mm throttul body
pacesetters long tube flækjur
msd box með stillanlegum útslætti inní bíl
1.6 rúllu rocker armar
stærri bensíndæla
stage 3 kúpling frá spec
var sjálfskiftur setti T56 í hann
scanmaster talva
komin stífa á milli túrnana í húddinu
og er að fara að setja 9"tommu undir hann á bara eftir að versla með læsingu í hana ,svo er planið að fara að sprauta hann og reyna að hressa eitthvað aðeins meira uppá motorin

(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/13128410/194445726.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/13128410/194445725.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/13128410/194445720.jpg)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: íbbiM on October 09, 2006, 23:58:15
ég hef nú séð þennan.. flottar felgur, ertu ekki með tvo 4th gen?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on October 10, 2006, 12:05:43
jú hann er samt bara í pörtum ,ættla einmitt að taka 9 tommuna sem ég smiðaði undir hann og setja undir hinn sem myndin er af
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: íbbiM on October 10, 2006, 15:49:52
myndir af þessu :D  :D
Title: Camaro
Post by: HGJ on October 12, 2006, 10:33:09
Er þetta ekki RZ797
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on October 18, 2006, 09:53:49
Jú það passar
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on November 08, 2006, 02:00:16
jæja setti 9" undir um helgina  :twisted:  , þannig að ég verð að fara leita mér af læsingu , en endilega ef þið vitið um læsingu þá megiði alveg láta mig vita, en kem með myndir seinna af þessu
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Vilmar on November 08, 2006, 20:28:27
Flottur

Scanmaster tölva, hvað gerir hún? eitthver bensíntölva eða?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on November 22, 2006, 15:45:19
herru hún les af skynjurum og segjir um hvað hver skyngjari er að gera,og kemur upp með bilanakóda og kveikjutíman og margt fleira
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: ingvarp on November 23, 2006, 09:50:57
ég sé þig reglulega keyra framhjá rauðalæk , ertu alltaf á ferðinni í bæinn eða  :?  ég á líka nokkrar myndir af honum síðan á burnoutinu  :wink:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: firebird400 on November 23, 2006, 18:45:40
Svenni, hvernig gengur með vettuna  :D
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on November 24, 2006, 01:05:51
Quote


--------------------------------------------------------------------------------
 fester

ég sé þig reglulega keyra framhjá rauðalæk , ertu alltaf á ferðinni í bæinn eða  ég á líka nokkrar myndir af honum síðan á burnoutinu  
 


Já ég fer nú ekki oft í bæin eða það kemur fyrir að maður kíkjir í borgina

firebird 400 : ertu að meina vettuna hjá nonna frænda eða ??
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: firebird400 on November 24, 2006, 16:38:27
Nei ég hélt að það væri þú sem værir að smíða 454 twin turbo grand sport vettuna, hann heitir líka Svenni  :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: íbbiM on November 24, 2006, 19:58:08
það er svenni turbo
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 12, 2007, 01:30:30
Jæja þá er maður búin að grindartengja hann sem gat nú ekki verið einfaldara,smiðaði það sjálfur, og búin að setja í hann 4:11 og minispool og Energy Suspension Hyper-Flex fóðringar í allar stífur og nýja gabriel G- force dempara í hann . Og einnig nýja kveikju frá AC delco, búin að setja SS scopið á hann

Er svo að fara að setja í hann 6 punta veltibúr og mála síðar í mániðinum þannig að þetta fer að líta þokkalega vel út/eða betur  enda held ég að ég sé á mest notaði camaroinum á landinu :twisted:   eða er nokkuð viss um það.... held allavegana að séu fáir sem eru notaðir eins mikið allt árið , og verið að kveikja í dekkjunum eins mikið  :twisted:  :twisted: enda minn daily driver allt árið um kring
_________________
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: íbbiM on September 12, 2007, 01:34:47
notar hann allavega meira en ég :lol:   komnar rúmar 1þús míl á rúmu ári hjá mér :oops:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 12, 2007, 01:38:51
já mun mikið meira :)  t.d hinn camaroin sem ég var með keyðri ég 60 þús á fyrsta árinu sem ég keyfti hann  :twisted:  en keyri ekki eins mikið í dag eins og ég gerði þá , þetta er allavegana notað er ekki með einhvern rice burner eða eitthvað álíka til að koma mér á milli staða  ,þetta er minn daily driver :twisted: enda GM Maður af líf og sál fyrir utan 9" tommu ford hásinguna :lol:  held að þeir á þessu spjalli sem kannast við mig vita um hvað ég er að tala um hvernig hann er notaður :lol:  :twisted:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Siggi H on September 12, 2007, 02:13:49
flottur! átt þú annars ekki mestmegnið af GM dóti þarna á Höfn? :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 12, 2007, 02:42:44
jú svona mest metsmegnið af þessu , en annars erum við vinnirnir sem eigum alveg slatta af þessi gæða dóti :twisted:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Heddportun on September 12, 2007, 03:58:22
Flottur á því Svenni búinn að stífa hann allan upp

Láttu mig vita hvernig fóðringarnar eru þegar þú ert búinn að setja þær í
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Siggi H on September 12, 2007, 19:31:52
Quote from: "Svenni Devil Racing"
jú svona mest metsmegnið af þessu , en annars erum við vinnirnir sem eigum alveg slatta af þessi gæða dóti :twisted:

já Snorri Páls vinur minn (þú þekkir hann held ég) var eitthvað að seigja mér það að þú ættir kannski aðeins of mikið af þessu :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Þráinn on September 13, 2007, 00:48:41
kva... bara ekki sprungið undir honum þarna  :lol:  :wink:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on September 13, 2007, 03:49:20
Quote from: "Svenni Devil Racing"
já mun mikið meira :)  t.d hinn camaroin sem ég var með keyðri ég 60 þús á fyrsta árinu sem ég keyfti hann  :twisted:  en keyri ekki eins mikið í dag eins og ég gerði þá , þetta er allavegana notað er ekki með einhvern rice burner eða eitthvað álíka til að koma mér á milli staða  ,þetta er minn daily driver :twisted: enda GM Maður af líf og sál fyrir utan 9" tommu ford hásinguna :lol:  held að þeir á þessu spjalli sem kannast við mig vita um hvað ég er að tala um hvernig hann er notaður :lol:  :twisted:


þú meinar að hraðamælirinn og afturdekkin hafa tikkað 60 þús þótt boddý og rest hafi ekki farið eins marga km  :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 13, 2007, 18:21:06
ehehe já þá má segja það sko  :D
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 13, 2007, 21:14:57
Smá burn video af camanum   :twisted:

http://www.youtube.com/watch?v=d-eCDJMnsdw
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on September 14, 2007, 23:14:48
flott Svenni :twisted: svona á líka að nota þessa :twisted: bíla og flottar burn myndir af þínum svona á að gera þetta!!! :twisted: .kv-TRW :twisted:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on September 15, 2007, 19:24:23
ja þakka þér fyrir það TRW :twisted: , en þetta er samt kannski 00.9 % af því hvað ég hef látið hann brenna gúmmí sko  :twisted:  :?: yfirleitt þar ég að kaupa svona 1 til 2 til 3 dekkja ganga af aftan á mánuði í eitthvað svona rugl eða var það ,
er samt eitthvað farin að róast í þessu , enda farin að fatta það að veskið er frekar tómt á að leika sér svona  :D
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on September 15, 2007, 19:57:00
já Svenni :twisted: það hlýtur að taka mikið í :twisted: budduna að brenna upp svona :twisted: mikið af dekkjum á 1 mánuði,en alltaf jafn :twisted: gaman að spóla djöflast og kveikja í dekkjum en getur verið :twisted: djövuls dýrt alveg sammála þér í því,vegna þess að dekk eru mjög dýr hér heima og sértaklega breið dekk.kv-TRW
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on January 22, 2008, 20:22:13
Jæja þá er cammin komin í klössun er að fara að sprauta hann bráðlega, komin með alvöru hedd og blásara  :twisted:  

Smá myndir af veltibúrinu sem er að verða tilbúið (http://www.123.is/images/GenerateImageWatermark.aspx?fn=devil-racing&aid=635246&i=024)
(http://www.123.is/images/GenerateImageWatermark.aspx?fn=devil-racing&aid=635246&i=023)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: gardara on January 22, 2008, 22:37:58
Djöfulli gaman að fylgjast með þessu.
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Frikki... on February 16, 2008, 16:31:56
Geðveika myndbandið hjá þér svenni hvar varstu að botna bíllinn mælerin var alveg komin í botn...
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 16, 2008, 19:18:40
Það var nú bara hérna í sveitini  :D
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Heddportun on February 16, 2008, 22:54:20
Góður Svenni,hvað varstu lengi að smíða búrið?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Frikki... on February 16, 2008, 23:59:42
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Það var nú bara hérna í sveitini  :D
kee ég þarf að fara koma mér í sveitina það er ekkert hægt að botna svona kagga á suðurnesjum allstaðar löggur :?  :x
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: edsel on February 17, 2008, 00:13:33
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Það var nú bara hérna í sveitini  :D
kee ég þarf að fara koma mér í sveitina það er ekkert hægt að botna svona kagga á suðurnesjum allstaðar löggur :?  :x

þá er bara að halda í botni :wink:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Frikki... on February 17, 2008, 00:36:43
Quote from: "edsel"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Það var nú bara hérna í sveitini  :D
kee ég þarf að fara koma mér í sveitina það er ekkert hægt að botna svona kagga á suðurnesjum allstaðar löggur :?  :x

þá er bara að halda í botni :wink:
já eins og þú segjir ef löggan eltir þá bara pedal to the metal
hehe
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 17, 2008, 00:54:32
Quote from: "BadBoy Racing"
Góður Svenni,hvað varstu lengi að smíða búrið?
herru er ekki alveg klár á því einhverja 10 tíma held ég að hafi farið í þetta allt að smiða það
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Moli on February 17, 2008, 01:04:34
Svenni duglegur, ertu búinn að sprauta? 8)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Einar Birgisson on February 17, 2008, 01:08:20
Edsel og Frikki, eru þið nokkuð orðnir 17 ?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: edsel on February 17, 2008, 01:53:00
verð 16 í ágúst
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 17, 2008, 11:50:15
Quote from: "Moli"
Svenni duglegur, ertu búinn að sprauta? 8)
herru nei en er að fara að sprauta stálgrunninum á i dag , þannig að þetta fer allt að koma  :)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Frikki... on February 18, 2008, 14:31:43
Quote from: "Einar Birgisson"
Edsel og Frikki, eru þið nokkuð orðnir 17 ?
ég verð 16 á þessu ári :wink:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: crown victoria on February 18, 2008, 22:38:12
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Einar Birgisson"
Edsel og Frikki, eru þið nokkuð orðnir 17 ?
ég verð 16 á þessu ári :wink:


held að þið ættuð að geyma það að pútta einhvern petal í eitthvað metal fyrr en þið eruð allavega komnir með próf...

annars geðveikur bíll hjá svenna fór að kíkja á þetta um daginn og það er ekkert rugl í gangi  :twisted:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Jói ÖK on February 18, 2008, 23:03:23
Quote from: "crown victoria"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Einar Birgisson"
Edsel og Frikki, eru þið nokkuð orðnir 17 ?
ég verð 16 á þessu ári :wink:


held að þið ættuð að geyma það að pútta einhvern petal í eitthvað metal fyrr en þið eruð allavega komnir með próf...

annars geðveikur bíll hjá svenna fór að kíkja á þetta um daginn og það er ekkert rugl í gangi  :twisted:

Það sem svenni gerir er nátturulega bara rugl... en það er mjög töff rugl 8)  :lol:  :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on February 21, 2008, 02:13:49
Gangi þér vel í þínum Camma !!!!Svenni :twisted:,Og þú átt ekkert annað en hrós skilið frá mér mér!!! :!: ,þú varst fyrstur til að sameina til að sameina 3-genur->Camaro/Firebird!!!, þótt svo margir hafi gengið með svona Clone í hausnum árum saman og ekkert orðið  úr verki!!!.

þú átt sannarlega hrós skylið fyrir eld-bílinn en við  tölum ekkert nánar  um það!!!.
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 21, 2008, 18:37:31
Quote from: "TRW"
Gangi þér vel í þínum Camma !!!!Svenni :twisted:,Og þú átt ekkert annað en hrós skilið frá mér mér!!! :!: ,þú varst fyrstur til að sameina til að sameina 3-genur->Camaro/Firebird!!!, þótt svo margir hafi gengið með svona Clone í hausnum árum saman og ekkert orðið  úr verki!!!.

þú átt sannarlega hrós skylið fyrir eld-bílinn en við  tölum ekkert nánar  um það!!!.
ég á nú reyndar ekki alveg það einn að standa einn í þessu en það var eigandin og við félagarnir sem gerðum þetta
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: TommiCamaro on February 21, 2008, 20:39:51
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Quote from: "TRW"
Gangi þér vel í þínum Camma !!!!Svenni :twisted:,Og þú átt ekkert annað en hrós skilið frá mér mér!!! :!: ,þú varst fyrstur til að sameina til að sameina 3-genur->Camaro/Firebird!!!, þótt svo margir hafi gengið með svona Clone í hausnum árum saman og ekkert orðið  úr verki!!!.

þú átt sannarlega hrós skylið fyrir eld-bílinn en við  tölum ekkert nánar  um það!!!.
ég á nú reyndar ekki alveg það einn að standa einn í þessu en það var eigandin og við félagarnir sem gerðum þetta

ég fékk eitt sinn að prufa þennan camaro og ég komst 100 metra þá var búið að stopa mig (löggi mann), hvernig verður það þegar öll þessi hö ferða farin að skila sér
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 21, 2008, 20:57:51
Quote from: "TommiCamaro"
[
ég fékk eitt sinn að prufa þennan camaro og ég komst 100 metra þá var búið að stopa mig (löggi mann), hvernig verður það þegar öll þessi hö ferða farin að skila sér
eheh já tommi það er ekki sama hver það er  :D  , þeir nenna bara ekki lengur að stopa mig , enda eru þeir nú ekki í ófá skiftinn búnir að stoppa mig  :lol:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Jói ÖK on February 21, 2008, 23:21:57
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Quote from: "TommiCamaro"
[
ég fékk eitt sinn að prufa þennan camaro og ég komst 100 metra þá var búið að stopa mig (löggi mann), hvernig verður það þegar öll þessi hö ferða farin að skila sér
eheh já tommi það er ekki sama hver það er  :D  , þeir nenna bara ekki lengur að stopa mig , enda eru þeir nú ekki í ófá skiftinn búnir að stoppa mig  :lol:

Eru þið farnir að heilsa hvor öðrum með nafni þarna? :lol:
"Hey þarna er Svenni á Chevrolettinum!"
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on February 21, 2008, 23:22:41
vertu nú duglegur að setja inn myndir gamli!! eg er að fara taka skorpu í mínum, hver veit nema maður keyri einn laugara í sumar, fullt af dóti á leiðinni frá usa
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 21, 2008, 23:40:40
Quote from: "einarak"
vertu nú duglegur að setja inn myndir gamli!! eg er að fara taka skorpu í mínum, hver veit nema maður keyri einn laugara í sumar, fullt af dóti á leiðinni frá usa
jam þarf að fara taka fleiri myndir af þessu en annars eru einhverjar myndir af honnum inná www.123.is/devil-racing og fleira rugli ,

En já einar þú verður að taka þér rúnt í GM staðin  8)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Kallicamaro on February 22, 2008, 00:01:55
Gangi þér vel með þetta, það vanter ekki metnaðinn og dugnaðinn í ykkur!

fær maður að sjá þennan í action og lædi á humardögum í sumar?  8)
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on February 22, 2008, 11:48:19
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Quote from: "einarak"
vertu nú duglegur að setja inn myndir gamli!! eg er að fara taka skorpu í mínum, hver veit nema maður keyri einn laugara í sumar, fullt af dóti á leiðinni frá usa
jam þarf að fara taka fleiri myndir af þessu en annars eru einhverjar myndir af honnum inná www.123.is/devil-racing og fleira rugli ,

En já einar þú verður að taka þér rúnt í GM staðin  8)


shiii... ég fæ bara brennivínsbragð í munninn og finn lykt af þynnisgrilluðum skaraborgurum við að skoða allar þessar mydir!  :P

hvaða Corvettu bremsur eru þetta, brunabíllinn á akureyri?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 22, 2008, 12:05:00
Quote from: "einarak"
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Quote from: "einarak"
vertu nú duglegur að setja inn myndir gamli!! eg er að fara taka skorpu í mínum, hver veit nema maður keyri einn laugara í sumar, fullt af dóti á leiðinni frá usa
jam þarf að fara taka fleiri myndir af þessu en annars eru einhverjar myndir af honnum inná www.123.is/devil-racing og fleira rugli ,

En já einar þú verður að taka þér rúnt í GM staðin  8)


shiii... ég fæ bara brennivínsbragð í munninn og finn lykt af þynnisgrilluðum skaraborgurum við að skoða allar þessar mydir!  :P

hvaða Corvettu bremsur eru þetta, brunabíllinn á akureyri?
já þetta er af honnum þetta á að fara undir caman  :twisted:
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on February 22, 2008, 12:11:50
næs! þarftu ekki að smíða helljar breytistykki?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Heddportun on February 22, 2008, 13:42:51
Quote from: "einarak"
næs! þarftu ekki að smíða helljar breytistykki?


Það er ekkert svakalegt,Svenni riggar því léttilega

Manstu hvað þetta viktaði allt þ.e. dælur og diskar?
Title: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on February 25, 2008, 20:15:27
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "einarak"
næs! þarftu ekki að smíða helljar breytistykki?


Það er ekkert svakalegt,Svenni riggar því léttilega

Manstu hvað þetta viktaði allt þ.e. dælur og diskar?
nei ég var ekki búin að vikta þetta en það er alveg stór munur á þyngd á dælum allavegana

En nei þetta er frekar einfalt að smiða þetta , en svo er líka hægt að kaupa þetta á ebay  :D
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on May 15, 2008, 23:53:37
Jæja loksins komin litur á skelina
(http://render-2.snapfish.com/render2/is=Yup6aQQ%7C%3Dup6RKKt%3Axxr%3D0-qpDPfRt7Pf7mrPfrj7t%3DzrRfDUX%3AeQaQxg%3Dr%3F87KR6xqpxQQnQxPeGxeeQxv8uOc5xQQQGne0Q0GG0aqpfVtB%3F*KUp7BHSHqqy7XH6gX0QPll%7CRup6JGQ%7C/of=50,590,331)
(http://render-2.snapfish.com/render2/is=Yup6aQQ%7C%3Dup6RKKt%3Axxr%3D0-qpDPfRt7Pf7mrPfrj7t%3DzrRfDUX%3AeQaQxg%3Dr%3F87KR6xqpxQQnQxPeGxeeQxv8uOc5xQQQGne0Q0oJaPqpfVtB%3F*KUp7BHSHqqy7XH6gX0QPGn%7CRup6JGQ%7C/of=50,590,331)
(http://render-2.snapfish.com/render2/is=Yup6aQQ%7C%3Dup6RKKt%3Axxr%3D0-qpDPfRt7Pf7mrPfrj7t%3DzrRfDUX%3AeQaQxg%3Dr%3F87KR6xqpxQQnQxPeGxeeQxv8uOc5xQQQGne0Q0GGlGqpfVtB%3F*KUp7BHSHqqy7XH6gX0QPll%7CRup6JGQ%7C/of=50,590,331)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: steinivill on May 15, 2008, 23:58:44
lýst vel á þetta félagi!  :lol:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Moli on May 19, 2008, 00:27:32
Djöfull góður Svenni!  [-o<
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on May 19, 2008, 08:52:15
þetta er heavy djúsí!
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: edsel on May 19, 2008, 14:04:05
bara heavy flottur 8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on May 19, 2008, 23:26:20
Smá meir ad myndum
(http://a351.ac-images.myspacecdn.com/images01/31/l_99410164c24ea307475f1aa4be3d2986.jpg)

(http://a569.ac-images.myspacecdn.com/images01/48/l_0a2d8a5bae7da52844151b43017738e8.jpg)

(http://a214.ac-images.myspacecdn.com/images01/60/l_4086bce7934f93b3f281536dc5e017b5.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: simmi_þ on May 20, 2008, 00:18:31
komdu með málin á afturstuðaranum svo ég geti farið að saga niður efnið í prófíltengið (er ekki komin tími til að slóðardraga hjá þér) !
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: simmi_þ on May 20, 2008, 00:25:35
ég get svo rullað austur á plógnum mínum (pontiacum) og tekið kartöflugarðin !
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on May 20, 2008, 03:20:54
Fallegur litur verður gaman að sjá bílinn kominn saman
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: BLÁR on May 20, 2008, 18:14:05
Já, BLÁR er alltaf fallegur :smt112
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: OlafurI on May 20, 2008, 19:36:33
djöfull er ég að fýla þennan lit hja þér svenni , hvenar er svo planað að maður fái að sjá hann á götum hafnar aftur ?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on May 21, 2008, 23:33:42
djöfull er ég að fýla þennan lit hja þér svenni , hvenar er svo planað að maður fái að sjá hann á götum hafnar aftur ?

ættli ég verði ekki að skrúfa síðustu skrúfuna í honnum 5 mínutum áður en ég fer á stað á bíladaga  :lol:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on June 07, 2008, 07:39:28
 8-)
(http://a164.ac-images.myspacecdn.com/images01/119/l_cf1d0ff248864c93b4cb7269c50a935b.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Gutti on June 07, 2008, 11:52:35
Töff   ,þú ættir að geta bremsað núna  ..
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on June 18, 2008, 05:44:13
8-)
(http://a164.ac-images.myspacecdn.com/images01/119/l_cf1d0ff248864c93b4cb7269c50a935b.jpg)

Flottur litur!/öflugar bremsur  8-),ertu búinn að full klára Camaro í dag Svenni ???.

Er þetta nokkuð úti-grilluð Corvette felga sem er undir honum þarna á myndinni???.

Væri einnig gaman að fá góða flotta mynd af bílnum þínum í heild sinni!.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on June 18, 2008, 07:29:03
tók nokkkrar myndir í gær eftir að ég var komin heim frá ak

(http://a438.ac-images.myspacecdn.com/images01/41/l_449ddbebf7c2cdd1255df4a774d51ced.jpg)

(http://a81.ac-images.myspacecdn.com/images01/126/l_fabd1ecfe020389b98a135bc530de078.jpg)

(http://a352.ac-images.myspacecdn.com/images01/61/l_146ad48dccb551ec666496bafcfcf8c7.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on June 18, 2008, 07:33:14
Glæsilega flottur hjá þér Svenni! 8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on June 18, 2008, 07:35:19
8-)
(http://a164.ac-images.myspacecdn.com/images01/119/l_cf1d0ff248864c93b4cb7269c50a935b.jpg)

Flottur litur!/öflugar bremsur  8-),ertu búinn að full klára Camaro í dag Svenni ???.

Er þetta nokkuð úti-grilluð Corvette felga sem er undir honum þarna á myndinni???.

Væri einnig gaman að fá góða flotta mynd af bílnum þínum í heild sinni!.

já hann er kominn allavegana saman ,rétt náði að klára hann áður en ég fór á stað á akureyri,  en á eftir að fara í motorinn , fékk nebblilega ekki knástásin hann týndis í fluttningi , en vönandi að hann fari að koma , til að maður geti klárað að henda honnum í og heddunum , þá fer þetta nú fyrst að verða gaman  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on June 18, 2008, 08:06:10
Leiðinlegt knastásinn hafi týnst í flutningi :-(!,en vonandi kemur hann samt í leitirnar sem allra fyrst!,þá geturðu farið að skipta um knastás og sett á hann alvöru hedd og kanski eithvað fleira gotterí ekki rétt???,og þegar allt þetta góðagæti er komið í Camaro þá verður fyrst gaman ég er sko alveg sammála þér í því! LT1 vel preppuð=Power :twisted: :twisted:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Camaro SS on June 18, 2008, 13:59:07
Þetta er enginn smá breyting ,ferlega flottur hjá þér.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Moli on June 18, 2008, 17:05:58
Djöfull flottur maður!  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on June 20, 2008, 00:16:48
Þetta er enginn smá breyting ,ferlega flottur hjá þér.
Djöfull flottur maður!  8-)
Glæsilega flottur hjá þér Svenni! 8-)

takk kærlega fyrir það ,ja mikið búið að breyta og er samt bara rétt að byrja eða svo til  :lol:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Andrés G on June 20, 2008, 00:58:00
sjúklega flottur camaro hjá þér  8-) =P~ 
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Skari™ on June 20, 2008, 02:17:00
Jæja kall, verður eithvað meira komið fyrir humarhátíð? :P

Annars allveg stórglæsilegur hjá þér 8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Siggi H on June 21, 2008, 20:17:29
hann er orðinn helvíti glæsilegur hjá þér :)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on June 21, 2008, 23:16:38
Hvaða bíl átt þú orðið Siggi?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on July 15, 2008, 00:48:55
Jæja hann tók nú upp á því að bræða úr sér , núna alls ekki fyrir löngu , enda kannski ekki alveg hægt að ættlast til að sé hægt að bjóða þessu allt þetta spól og snúning dag eftir dag  :lol:

En allavegana stefnir allt í að það verður gerður 383 motor með fullt af nammi, fer að rífa allavegana eftir helgina , og verður fljót komin á götuna aftur  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on July 15, 2008, 23:45:39
Jæja Kallinn,gamli :twisted: mótorinn bara úrbræddur í honum hjá þér dag frekar fúllt fyrir þig!!!,Þar sem þú ert nú nýbúinn að vera taka allann bílinn sjálfan vel í gegn sprauta hann í geiðveikum lit!!! og gera margt annað flott í honum og breita og betrumbæta margt annað í honum ennþá frekar,Og bíllinn lúkkar bara helvíti flott.... 8-) hjá þér af því sem komið er!!!,Og þú ert samt rétt að byrja eins og þú orðar það?,Já það hlaut nú að koma að því að hann myndi bræða úr sér fyrir rest eftir allann djöfuls..böðulskapinn sem þú ert nú búinn að bjóða honum í gegn um tíðina sem er nú ekkert smávegis ekki rétt??? :twisted: ,Jæja en þú verður nú ekki lengi að græja mótorinn á nýjann leik og verður hann vonandi fljótt kominn á götuna hjá þér aftur!!!,Já mér lýst bara :twisted: vel á það að þú ætlir að stróka mótorinn upp í 383 og setja fullt af góðu nammi í hann!!!,En þá geturðu bara spólað ennþá meira á honum Svenni!!!.... 8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Belair on July 15, 2008, 23:50:53
sammála frænda , bara munn að taka mikið af myndur og seta her inn  :D
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on July 16, 2008, 23:33:24
Jæja Kallinn,gamli :twisted: mótorinn bara úrbræddur í honum hjá þér dag frekar fúllt fyrir þig!!!,Þar sem þú ert nú nýbúinn að vera taka allann bílinn sjálfan vel í gegn sprauta hann í geiðveikum lit!!! og gera margt annað flott í honum og breita og betrumbæta margt annað í honum ennþá frekar,Og bíllinn lúkkar bara helvíti flott.... 8-) hjá þér af því sem komið er!!!,Og þú ert samt rétt að byrja eins og þú orðar það?,Já það hlaut nú að koma að því að hann myndi bræða úr sér fyrir rest eftir allann djöfuls..böðulskapinn sem þú ert nú búinn að bjóða honum í gegn um tíðina sem er nú ekkert smávegis ekki rétt??? :twisted: ,Jæja en þú verður nú ekki lengi að græja mótorinn á nýjann leik og verður hann vonandi fljótt kominn á götuna hjá þér aftur!!!,Já mér lýst bara :twisted: vel á það að þú ætlir að stróka mótorinn upp í 383 og setja fullt af góðu nammi í hann!!!,En þá geturðu bara spólað ennþá meira á honum Svenni!!!.... 8-)

eheh já ég er eigilega smá hissa bara hvað hann er búin að endast þessi motor  :lol:
 Já það þýðir lítið að fara hætta með bílinn þó að 1 motor farin en smá svekkjandi að þetta skildi nú fara svona fljótlega eftir að maður var búin að sprauta hann en það þýðir lítið að vera að væla eitthvað , bara drulla sér í þetta og koma þessu sem fyrst á götuna  8-)

Allavegana verður sett í hann 383 með AFR 190CC heddum cnc portuð með 2,02 og 1,6 ventlum og custom made knástás sem er CompCams XFI  236/242 .579/.576” 112LSA +4 , á bara eftir að versla mér stimpla í þetta og þá get ég byrgjað á þessu  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Heddportun on July 17, 2008, 02:07:04
Svenni er alvöru

Sendi þetta á Föstudaginn með flugi  :wink:,svo eru 3vikru í næstu pöntunn
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on July 17, 2008, 13:25:52
Mér lýst anskot... :twisted: vel á það hjá þér Svenni.. 8-),þú verður nú ekki lengi að græja nýjann mótor í hann á nýjann leik :twisted: ,Og vonandi kemst hann aftur á götuna sem allra fyrst hjá þér!!!,Og svo þegar þú ert búinn að græja nýja :twisted: mótorinn í hann þá geturðu allavega mætt upp á hvartmílubraut samviskulaus og stungið alla hina 4th Cammanna af!!!..án allrar samvisku!!!,því að flestir sem eru með ofurtjúnaða 4th gen Cam/Fire vegna þers að þeir flestir Þeirra eru ekki einu sinni  keirsluhæfir á götunni!!!, Því myður því að flestir ganga aðeins of langt í sínum tjúningum og vita líka lýtið sem ekkert um hvað þeir eru að framkvææma yfirleitt!!!eða að hafa  þessa bíla í höndunum tjúna þá of mykið eða alvegana snarvitttlaust upp!,Og eru þeir bílar ekki ökuhæfir á götunni eftir það!!!!,Ps það má hver sem er bíta í sinn enda jaxl fyrir mér enda er mér alveg nákvæmlega sama þótt að annar hver 4th gen Camaro gangi ekki hálfann snúning og er ekki nothæfur á götunni fyrir vikið!!,Menn ganga bara aðeins of langt varðandi tjúningu þessara götubíla!!!!..enda sjáið þið það sjálfir a það er varla helmingurin af þessum OF breittu 4th gen bílum á götunnii í dag!!!,Og Skari ég veit um rétta kapalinn fyrir þinnn bíl og þína tjúningu!!!.En hann er bara til Austur á landi og verður ekki lánaður enda mjög dýrar græjur þar á ferðinni,Hafðu nannað hvort samband við mig eða ég bendi þér bara á frænda minn sem á þetta potttþétt til!!!handa þér!!!.







Við allavega vonunst til að vinna götubílflokkinnn í ár!!!,En ef bið töpum er það allataf  Fúllt!!!,En ég veit það samt að við vinnum götubílaflokkinn!!!.mbk Devil Racing Klíkan!!! :twisted:

Hvaða götubíla flokk ætlið þið að fara að vinna?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Camaro SS on July 20, 2008, 16:42:00
Mér lýst anskot... :twisted: vel á það hjá þér Svenni.. 8-),þú verður nú ekki lengi að græja nýjann mótor í hann á nýjann leik :twisted: ,Og vonandi kemst hann aftur á götuna sem allra fyrst hjá þér!!!,Og svo þegar þú ert búinn að græja nýja :twisted: mótorinn í hann þá geturðu allavega mætt upp á hvartmílubraut samviskulaus og stungið alla hina 4th Cammanna af!!!..án allrar samvisku!!!,því að flestir sem eru með ofurtjúnaða 4th gen Cam/Fire vegna þers að þeir flestir Þeirra eru ekki einu sinni  keirsluhæfir á götunni!!!, Því myður því að flestir ganga aðeins of langt í sínum tjúningum og vita líka lýtið sem ekkert um hvað þeir eru að framkvææma yfirleitt!!!eða að hafa  þessa bíla í höndunum tjúna þá of mykið eða alvegana snarvitttlaust upp!,Og eru þeir bílar ekki ökuhæfir á götunni eftir það!!!!,Ps það má hver sem er bíta í sinn enda jaxl fyrir mér enda er mér alveg nákvæmlega sama þótt að annar hver 4th gen Camaro gangi ekki hálfann snúning og er ekki nothæfur á götunni fyrir vikið!!,Menn ganga bara aðeins of langt varðandi tjúningu þessara götubíla!!!!..enda sjáið þið það sjálfir a það er varla helmingurin af þessum OF breittu 4th gen bílum á götunnii í dag!!!,Og Skari ég veit um rétta kapalinn fyrir þinnn bíl og þína tjúningu!!!.En hann er bara til Austur á landi og verður ekki lánaður enda mjög dýrar græjur þar á ferðinni,Hafðu nannað hvort samband við mig eða ég bendi þér bara á frænda minn sem á þetta potttþétt til!!!handa þér!!!.







Við allavega vonunst til að vinna götubílflokkinnn í ár!!!,En ef bið töpum er það allataf  Fúllt!!!,En ég veit það samt að við vinnum götubílaflokkinn!!!.mbk Devil Racing Klíkan!!! :twisted:
Hvað er nú þetta ???????? ](*,)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on July 20, 2008, 22:43:59
Efast um að 94 Camaro með 383 hafi eitthvað í Haffa t.d
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on July 21, 2008, 20:53:48
Mér lýst anskot... :twisted: vel á það hjá þér Svenni.. 8-),þú verður nú ekki lengi að græja nýjann mótor í hann á nýjann leik :twisted: ,Og vonandi kemst hann aftur á götuna sem allra fyrst hjá þér!!!,Og svo þegar þú ert búinn að græja nýja :twisted: mótorinn í hann þá geturðu allavega mætt upp á hvartmílubraut samviskulaus og stungið alla hina 4th Cammanna af!!!..án allrar samvisku!!!,því að flestir sem eru með ofurtjúnaða 4th gen Cam/Fire vegna þers að þeir flestir Þeirra eru ekki einu sinni  keirsluhæfir á götunni!!!, Því myður því að flestir ganga aðeins of langt í sínum tjúningum og vita líka lýtið sem ekkert um hvað þeir eru að framkvææma yfirleitt!!!eða að hafa  þessa bíla í höndunum tjúna þá of mykið eða alvegana snarvitttlaust upp!,Og eru þeir bílar ekki ökuhæfir á götunni eftir það!!!!,Ps það má hver sem er bíta í sinn enda jaxl fyrir mér enda er mér alveg nákvæmlega sama þótt að annar hver 4th gen Camaro gangi ekki hálfann snúning og er ekki nothæfur á götunni fyrir vikið!!,Menn ganga bara aðeins of langt varðandi tjúningu þessara götubíla!!!!..enda sjáið þið það sjálfir a það er varla helmingurin af þessum OF breittu 4th gen bílum á götunnii í dag!!!,Og Skari ég veit um rétta kapalinn fyrir þinnn bíl og þína tjúningu!!!.En hann er bara til Austur á landi og verður ekki lánaður enda mjög dýrar græjur þar á ferðinni,Hafðu nannað hvort samband við mig eða ég bendi þér bara á frænda minn sem á þetta potttþétt til!!!handa þér!!!.







Við allavega vonunst til að vinna götubílflokkinnn í ár!!!,En ef bið töpum er það allataf  Fúllt!!!,En ég veit það samt að við vinnum götubílaflokkinn!!!.mbk Devil Racing Klíkan!!! :twisted:
Hvað er nú þetta ???????? ](*,)
Efast um að 94 Camaro með 383 hafi eitthvað í Haffa t.d

allavegana ekki mín orð , ég er ekkert að fara vinna nein götumíluflokk og hef ekkert sagt um það , set minn bíll bara saman eins og ég vill hafa hann en ekki til að reyna að vera kraftmestur , enda er það ekki alveg markmiðið heldur,
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Slúðurdrottningin on July 21, 2008, 20:56:57
Slúðurdrottningin hefur heimildir fyrir því að einhver af þessum ungu Camaro strákum ætli lágar 8 háar 7 sek.... no problem.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Belair on July 21, 2008, 21:20:55
Mér lýst anskot... :twisted: vel á það hjá þér Svenni.. 8-),þú verður nú ekki lengi að græja nýjann mótor í hann á nýjann leik :twisted: ,Og vonandi kemst hann aftur á götuna sem allra fyrst hjá þér!!!,Og svo þegar þú ert búinn að græja nýja :twisted: mótorinn í hann þá geturðu allavega mætt upp á hvartmílubraut samviskulaus og stungið alla hina 4th Cammanna af!!!..án allrar samvisku!!!,því að flestir sem eru með ofurtjúnaða 4th gen Cam/Fire vegna þers að þeir flestir Þeirra eru ekki einu sinni  keirsluhæfir á götunni!!!, Því myður því að flestir ganga aðeins of langt í sínum tjúningum og vita líka lýtið sem ekkert um hvað þeir eru að framkvææma yfirleitt!!!eða að hafa  þessa bíla í höndunum tjúna þá of mykið eða alvegana snarvitttlaust upp!,Og eru þeir bílar ekki ökuhæfir á götunni eftir það!!!!,Ps það má hver sem er bíta í sinn enda jaxl fyrir mér enda er mér alveg nákvæmlega sama þótt að annar hver 4th gen Camaro gangi ekki hálfann snúning og er ekki nothæfur á götunni fyrir vikið!!,Menn ganga bara aðeins of langt varðandi tjúningu þessara götubíla!!!!..enda sjáið þið það sjálfir a það er varla helmingurin af þessum OF breittu 4th gen bílum á götunnii í dag!!!,Og Skari ég veit um rétta kapalinn fyrir þinnn bíl og þína tjúningu!!!.En hann er bara til Austur á landi og verður ekki lánaður enda mjög dýrar græjur þar á ferðinni,Hafðu nannað hvort samband við mig eða ég bendi þér bara á frænda minn sem á þetta potttþétt til!!!handa þér!!!.







Við allavega vonunst til að vinna götubílflokkinnn í ár!!!,En ef bið töpum er það allataf  Fúllt!!!,En ég veit það samt að við vinnum götubílaflokkinn!!!.mbk Devil Racing Klíkan!!! :twisted:
Hvað er nú þetta ???????? ](*,)
Efast um að 94 Camaro með 383 hafi eitthvað í Haffa t.d

allavegana ekki mín orð , ég er ekkert að fara vinna nein götumíluflokk og hef ekkert sagt um það , set minn bíll bara saman eins og ég vill hafa hann en ekki til að reyna að vera kraftmestur , enda er það ekki alveg markmiðið heldur,
humm þetta gæti hafa verði skot á mig frá TWR um að ég munn rúla upp götumíluflokk á transam minnum þegar Haffi segir að 400 hestarnir seju tilbúnnir til að hlaupa á brautinni
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/578.gif)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Lincoln ls on July 21, 2008, 22:36:25
Þarft nu meira en 400 hesta til að vinna götumíluflokk
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Belair on July 21, 2008, 22:58:23
(http://www.zwatla.com/emo/2007/msn/009.gif) fysta skref komast á þessum 400 hestum upp á braut svo þraf eg að ákveða mig  :?: keppa eða bara runta  :-k
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Lincoln ls on July 21, 2008, 23:17:02
Gera bara eins og ég mæta upp á braut og vera með og líka runta
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on July 21, 2008, 23:29:25
Slúðurdrottningin hefur heimildir fyrir því að einhver af þessum ungu Camaro strákum ætli lágar 8 háar 7 sek.... no problem.

á 3rd gen væntanlega?


Hvað er samt götumíluflokkur? :lol:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Slúðurdrottningin on July 21, 2008, 23:47:59

á 3rd gen væntanlega?


Hvað er samt götumíluflokkur? :lol:

Heimildir SD voru um 4th Gen bíl. Gríðarlega öflugt tæki sem er ekki einu sinni byrjað í samsetningu.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: einarak on July 22, 2008, 00:12:28

á 3rd gen væntanlega?


Hvað er samt götumíluflokkur? :lol:

Heimildir SD voru um 4th Gen bíl. Gríðarlega öflugt tæki sem er ekki einu sinni byrjað í samsetningu.

sweet
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Moli on July 22, 2008, 00:16:43

á 3rd gen væntanlega?


Hvað er samt götumíluflokkur? :lol:

Heimildir SD voru um 4th Gen bíl. Gríðarlega öflugt tæki sem er ekki einu sinni byrjað í samsetningu.

...er hann í smíði á Akranesi?  :-k
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Slúðurdrottningin on July 22, 2008, 00:53:20
Nei ekki á Akranesi...

Þetta lítur svona út:

Originally Posted by BadBoy Racing 
Er ekki tími til kominn að hripa niður hvað menn ætla að ná í sumar og sjá svo árangurinn eftir sumarið(það var svona þráður í fyrra held að MR.Boom hafi tekið alla tímana saman)

Camaro 93 350 Lt1 11 N/A,10 á Gasi

Camaro 95 357 LTX Lágar 8,eða háar 7 sec

Originally Posted by olafur 
ja mér fynst það allavega ekki skorta bjartsýni


Originally Posted by BadBoy Racing
Er með í 93 bílnum 500hp N/A + 250Hp Nos kerfi

en í 95 er Keppnissmíðaða 357 með AFR Heddum og F2R Procharger blásara sem ræður við 1600-1800hp

SD Kveður.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on July 22, 2008, 20:06:01
Nei ekki á Akranesi...

Þetta lítur svona út:

Originally Posted by BadBoy Racing 
Er ekki tími til kominn að hripa niður hvað menn ætla að ná í sumar og sjá svo árangurinn eftir sumarið(það var svona þráður í fyrra held að MR.Boom hafi tekið alla tímana saman)

Camaro 93 350 Lt1 11 N/A,10 á Gasi

Camaro 95 357 LTX Lágar 8,eða háar 7 sec

Originally Posted by olafur 
ja mér fynst það allavega ekki skorta bjartsýni


Originally Posted by BadBoy Racing
Er með í 93 bílnum 500hp N/A + 250Hp Nos kerfi

en í 95 er Keppnissmíðaða 357 með AFR Heddum og F2R Procharger blásara sem ræður við 1600-1800hp

SD Kveður.

er nú ekki hægt að pósthórast á öðrum þræði en mínum , ég meina ég er með þennan þráð til að leyfa örum að fyljast með bílnum hjá mér en ekki eitthvað svona Djövulsins rugli
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on January 08, 2009, 00:46:03
Hvernig gengur með þetta ofurtæki
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on January 08, 2009, 12:24:31
Herru þetta er alveg að fara smella saman tók motor úr á milli jól óg nýárs og er að fara raða saman , sem betur fer átti ég auka block því að það hafði farið höfuðlega og snúist inní og lokað fyrir smur á stöng og var náttulega líka farin á stöng og ónýtur sveifarás ,

En er bara að safna mér saman síðustu hlutunum til að fara að raða motornum saman, en því miður þá ættla ég ekki að stroka núna vegna gengis vantaði stimpla og stangir til að geta það var komin með sveifarásin ,

en alla vegana fer þetta að komast aftur á götuna með góðum heddum og þokkalega heitum ás og einhverju fleiru nammi :D
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Geir-H on January 08, 2009, 16:55:53
Okei, hvaða ás ætlaru að nota?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on January 09, 2009, 21:58:45
herru ég lét smiða fyrir mig sér ás og hann er CompCams XFI lobum  236/242 .579/.576” 112LSA +4 flýting
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on March 27, 2010, 01:02:42
Jæja þá er motorin loksins komin í , er bara að bíða eftir damper og þá ætti maður að geta farið að setja í gang,  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: bluetrash on March 27, 2010, 06:22:06
Stórt LIKE á það. Hlakka ekkert smá að sjá þennan tilbúinn og að taka run við þig heheheheeee
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Toni Camaro on March 27, 2010, 17:35:06
Jæja þá er motorin loksins komin í , er bara að bíða eftir damper og þá ætti maður að geta farið að setja í gang,  8-)

...OG MÖKKÍBRJÁÁÁÁL!!! :twisted: :twisted: :twisted:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Chevy_Rat on March 27, 2010, 19:42:32
Jæja þá er motorin loksins komin í , er bara að bíða eftir damper og þá ætti maður að geta farið að setja í gang,  8-)

Glæsilegt Félagi....  8-)

Og verður án efa! gaman að sjá þig í Action á þessum á ný...  :twisted: :twisted:

Já og leiðinlegt með þetta Damper vesen hjá þér en vonandi reddast það sem allra fyrst :!:


Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on April 20, 2010, 18:38:43
Smá video af bílnum og ganginum , bara verst að annað heddi er sprungið  :cry:

http://www.facebook.com/home.php?#!/video/video.php?v=386099428269&ref=mf (http://www.facebook.com/home.php?#!/video/video.php?v=386099428269&ref=mf)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: bæzi on April 20, 2010, 19:12:05
Smá video af bílnum og ganginum , bara verst að annað heddi er sprungið  :cry:

http://www.facebook.com/home.php?#!/video/video.php?v=386099428269&ref=mf

þetta er hard core....

á að prófa þetta á brautini í sumar....

flottur bíll

Bæzi
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: Svenni Devil Racing on April 22, 2010, 12:13:21
aldrei að vita, fer aðalega eftir því hvernig þetta fer með heddin hjá mér ,
Title: Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
Post by: hybe on May 17, 2010, 21:39:54
herru seigðu mér eg er að spá í z28 v6 3,4 hvort er timakjeðja eða reim ????