Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: PalliP on September 02, 2006, 20:23:41

Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: PalliP on September 02, 2006, 20:23:41
Vitiði eitthvað hvað varð um þennan bíl, man eftir umræðu um þennan bíl en finn hana ekki.
kv.
Palli
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on September 02, 2006, 20:56:18
þetta var  formula 4oo 70 arg og var hér fyrir norðan fyrir nokk síðan,  þá var hann sprautaður grár með gulum og rauðum röndum mjög fallegur bill. ef einhver á myndir af honum svoleiðis væri gaman að sjá þær :?:
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: PalliP on September 04, 2006, 16:23:14
Finnst þetta alltaf flottir bílar, og þessi stóð svo lengi þarna og fór örugglega ekkert vel á því,  gaman væri að sjá myndir af honum.
kv.
Palli
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on September 17, 2006, 22:44:19
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.(http://)

kv.
Valgeir
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kiddi on September 17, 2006, 22:54:40
Gaman að sjá þessa mynd, þetta er mynd sem ég tók ca 98....
Þetta er svo mynd sem einhver annar tók, mun eldri, er þetta ekki sami?
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on September 17, 2006, 23:27:24
Jú jú, þetta er græjan. Flottur!!
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on September 17, 2006, 23:46:21
Svo veit ég um þennan bláa sem Sverrir tattoo gerði upp á sínum tíma, hann er akkurat líka í uppgerð. Á einhver mynd af honum?
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kiddi on September 18, 2006, 00:52:12
Hérna er hann, ég tók þessa mynd ca. '99... Var inn í skúr þá, beint á móti Blóðbankanum :!:
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: firebird400 on September 18, 2006, 12:49:33
Quote from: "Kiddi"
Gaman að sjá þessa mynd, þetta er mynd sem ég tók ca 98....
Þetta er svo mynd sem einhver annar tók, mun eldri, er þetta ekki sami?


Svakalega er hann flottur á þessum felgum
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on September 18, 2006, 18:00:37
nú vantar bara mynd af honum  silver grárum
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on September 18, 2006, 21:03:42
Og ekki væri verra að fá mynd af honum bláum en þannig var hann upphaflega. Veit annars einhver hvaða vél var sett í hann síðast? ( ca. 1998) Held þetta sé pontiac 350 þó ekki viss. Er í einhverjum vandræðum með vélanúmerið. Gefur mér sumsstaðar 400 cu.in. árg. 1968 og annarsstaðar 350 árg. 1972. Það virðist vera sem að aldrei hafi verið fullklárað að setja vélina í. Hún liggur bara á leifum af gömlum mótorfestingum.

kv.
Valgeir
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: PalliP on September 18, 2006, 21:47:24
Voru til fleiri svona bílar eða bara þessir tveir, man eftir þessum bláa, helv flottur.
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on September 19, 2006, 17:54:04
þetta er sami bilinn  :!:
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on September 19, 2006, 18:17:48
Quote from: "Kristján"
þetta er sami bilinn  :!:

Nei þetta er ekki sami billinn.
Sá sem á rauðu formuluna heitir Valgeir og sá sem á bláu formuluna heitir Kristofer.
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on September 19, 2006, 18:24:24
Sá þennan á ljósanótt um daginn. Langt kominn en þó ekki fullklár að innan sýndist mér. Veit ekkert um hann, en þið?
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: firebird400 on September 19, 2006, 18:33:30
Þessi hálfkláraði er í eigu stráks hérna í Keflavík sem er kallaður Gaui.

Hann flutti hann inn fyrir nokkrum árum og er svona að nudda hann saman smá saman.

Svakalega vel unninn og verður alveg suddalega fallegur kláraður
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on September 19, 2006, 21:21:17
Þannig að við erum að tala um þrjá formúlubíla ´70 -´73(a.m.k. með formúluhúdd!!), tvo bláa og einn rauðan. Vitið þið um fleiri?

kv.
Valgeir
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on September 19, 2006, 22:34:28
Quote from: "veber"
Þannig að við erum að tala um þrjá formúlubíla ´70 -´73(a.m.k. með formúluhúdd!!), tvo bláa og einn rauðan. Vitið þið um fleiri?

kv.
Valgeir

Þessi er 1970 Pontiac Firebird Formula 400
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on September 20, 2006, 08:25:29
2 efstu er sami bill bara nokkur ár á milli og hann var fyst  blár eins og bill númer 3
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on November 11, 2006, 19:17:13
Allt að gerast.
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on November 11, 2006, 19:18:52
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kiddi on November 11, 2006, 19:57:36
'71 Formula, frekar gamlar myndir :D
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kiddi on November 11, 2006, 20:00:34
'75 Formula, mynd frá Sigurjóni Andersen (mikill Pontiac maður).
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: firebird400 on November 11, 2006, 20:17:30
Quote from: "Mach-1"
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:


Og hvaða lit á að velja fyrir final lúkkið  :D
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on November 11, 2006, 20:58:29
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Mach-1"
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:


Og hvaða lit á að velja fyrir final lúkkið  :D

Það kemur í ljós :twisted:
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: íbbiM on November 12, 2006, 15:24:46
áfram með þennan þráð 8)
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Gaui on November 15, 2006, 19:09:56
Hvernig er það, hvað eru til af  70 til 73 firebirdum hvort sem þeir eru formula eða eitthvað annað
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: JONNI on November 15, 2006, 20:30:17
Quote from: "Kiddi"
'75 Formula, mynd frá Sigurjóni Andersen (mikill Pontiac maður).



hahaha, góður
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: JONNI on November 15, 2006, 20:31:42
Quote from: "Mach-1"
Allt að gerast.


snyrtilegt í skúrnum hjá þessum...................
Title: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: johann sæmundsson on November 15, 2006, 21:11:24
Í kringum 74 tjónaðist 70-71 Esprit í Hafnarfirði, Það var settur
á hann framendi af Formula 400, sem var gulllitaður en
bíllinn blá sanseraður. Eina sem vantaði var spoiler.

kv joi
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Leon on October 12, 2008, 21:23:10
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.(http://)

kv.
Valgeir

Veit einhver hvernig geingur með þennan :?: :?: :?:


Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Anton Ólafsson on October 13, 2008, 00:19:45
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1971_pontiac_firebird_siddi/normal_s55.jpg)

The Silver bird
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=212 (http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=212)
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: íbbiM on October 13, 2008, 05:22:45
þetta myndi vera hann árni í lakkskemmuni, hann skreytti þennan börd sona eftirminnilega
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: íbbiM on October 13, 2008, 05:24:44
sé reyndar að mappan heitir siddi akureyri,

árni tók sona firebird og málið mjög skrautlegan hvítan og m.a vínrauðan og eitthvað, minnti að það væri þessu :-s
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2008, 09:25:41
já það er svo skítið með það að það virðist ekki vera til mynd af honum silvurlituðum hann var geðveikur svoleiðis og hann var málaður svoleiðis hér fyrir norðan þar sem þessi mynd er tekin
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Moli on October 13, 2008, 11:23:28
já það er svo skítið með það að það virðist ekki vera til mynd af honum silvurlituðum hann var geðveikur svoleiðis og hann var málaður svoleiðis hér fyrir norðan þar sem þessi mynd er tekin

Þær eru til 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/firebird_013.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/firebird_009.jpg)
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2008, 12:04:40
já man það núna það var ég sem redaði þeim ](*,) :D
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: TRANS-AM 78 on October 13, 2008, 12:43:46
plussaður :)
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2008, 22:38:29
já það þótti heitt á þessum árum :D
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Anton Ólafsson on November 10, 2008, 01:54:11
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.(http://)

kv.
Valgeir

Er þetta sami gripurinn?
(http://farm4.static.flickr.com/3052/3017262450_a6472f096b.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3293/3017262434_d41951b105.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3191/3017277608_99de5fd586.jpg)

Ef svo er, hvenar var soðið upp í bensínstöðvartopplúguna?
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: Kristján Skjóldal on November 10, 2008, 09:21:24
nei helduru það :???: þá er búið að taka bretta hyrnur burt allvega #-o
Title: Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
Post by: veber on November 14, 2008, 20:30:56
Jú það passar, þetta er græjan. Er í geymslu í bili. Jú og eitt fyrsta verkið var að taka topplúguna úr.