Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: mach1 1971 on February 28, 2009, 18:48:29

Title: vændræði með litaval
Post by: mach1 1971 on February 28, 2009, 18:48:29
er að brasa með þennan fák hérna er að fara detta í að fara velja lit á hann og væru allar tilögur vel þegnar ekkert er heilagt
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: stebbsi on February 28, 2009, 18:53:11
Dökkblár
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Belair on February 28, 2009, 18:57:54
jetstream blue og Machine Silver
í þessu setup
(http://www.mach1registry.org/photopost/data/503/171_Mach.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Mach 1 on February 28, 2009, 19:03:17
Grænan

(http://gallery.viperclub.org/data/500/5M156745-1sm.jpg)

(http://tedvernon.net/xtra71mach1%20001.jpg)

(http://www.svs.com/zim/mustang/images/71-C.jpg)

Hérna er svo síða með orginal Mustang litum
http://www.svs.com/zim/mustang/colors.html (http://www.svs.com/zim/mustang/colors.html)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: mach1 1971 on February 28, 2009, 19:05:58
þessi dúd var víst svona upphaflega græn
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Belair on February 28, 2009, 19:09:25
(http://tedvernon.net/xtra71mach1%20001.jpg)

þessi ok eins á öllum hinnum sem eru svona  :-"
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: mach1 1971 on February 28, 2009, 19:31:04
hérna er einhvað meira að myndum er að rembast við að minka þetta þessar myndir er voða slakur í þessu tölfu glyngri
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Ravenwing on February 28, 2009, 20:06:49
(http://429mustangcougarinfo.50megs.com/72429thunderjet1.jpg)

Grabber green með svörtum röndum....eða Hvítur með svörtum röndum.

(http://429mustangcougarinfo.50megs.com/tc71.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: mach1 1971 on February 28, 2009, 20:10:19
svona hvítur hefur heillað mig svolítið svona hvítur og smá blátt eins og V 1971 bíllinn var eða er finst það meðal annars koma vel út
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: stebbsi on February 28, 2009, 20:18:06
Svona silfur/grár..
(http://www.autobytel.com/images/Autoshows/2006/SEMA/Staff/MOPAR/400/IMG_9066.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Dodge on February 28, 2009, 23:29:26
Já flottur litur... held samt það sé aðallega bíllinn :)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Kristján Skjóldal on March 01, 2009, 00:09:47
ég mæli með þessum hvíta góður og sjaldgæfur :wink:
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Björgvin Ólafsson on March 01, 2009, 00:14:08
svona hvítur hefur heillað mig svolítið svona hvítur og smá blátt eins og V 1971 bíllinn var eða er finst það meðal annars koma vel út

Þú mátt ekki láta litinn blekkja þig, ég held að þetta body sé fallegast svart eins og á myndunum að ofan, annars fíla ég þá í parta "hvíta og svarta" en til þess að ná í þá hæðir þarftu að spóla nokkur ár til baka og skera þetta ljóta þak af :D

kv
Björgvin
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Gummari on March 01, 2009, 00:33:58
bara gera bílinn einsog þú vilt og þér finnst töff ég er oft að pæla svona og þá finnst mér helst að maður vill ekki vera eins og "allir hinir"
en svo bara hittir maður þá svo sjaldan að það skiptir ekki máli. :mrgreen:
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Kristján Ingvars on March 01, 2009, 01:20:17
Maður á ekki að spurja aðra hvernig bíllinn manns á að vera eða spurja álits. Það endar bara í ruglinu.. bara að hafa hann nákæmlega eins og þér einum hentar, og svo mega hinir sjá þegar liturinn er kominn á  :mrgreen:
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Belair on March 01, 2009, 02:48:13
en stuntum þegar maður maður er fastur í kassanum og vill fá hugmyndir sem eru fyrir undan hans er gott að spurja aðar  :D
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: mach1 1971 on March 01, 2009, 09:23:53
er þetta þak einhvað ómöguleg var reynda að hugsa um að halda því líst samt hreynt ekki illa á þetta sem komið er en en er hugsanlegt að svona bíll gæti borið matt svartan og grænan lit eða svona hálf mattann eða er mattur út úr kortinu
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Kristján Skjóldal on March 01, 2009, 10:38:51
nei nú erum við að tala saman :D :D =D>
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Ravenwing on March 01, 2009, 11:00:03
Ég myndi halda að satín gloss(hálfmatt) sé bara alls ekki slæmt á græjuna...og hann á vel að geta borið alveg matta áferð...en spurning hvaða litir koma best út þannig.
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: ADLER on March 01, 2009, 13:50:16
Ég myndi halda að satín gloss(hálfmatt) sé bara alls ekki slæmt á græjuna...og hann á vel að geta borið alveg matta áferð...en spurning hvaða litir koma best út þannig.

 =D> matt svartur !ekki spurnig

Svona (http://www.seriouswheels.com/pics-1950-1959/1951-Mercury-Primer-fa-sy-1280x960.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: m-code on March 01, 2009, 14:15:18
Hann er nú bara flottur svona í original græna litnum.
Þarf bara að hafa nóg af krómi með.
Flottur litur og fer bílnun vel, og alltaf plús að hafa bíla í original lit.
Síðan er engin annar grænn á landinu.
En mér finnst þeir alltaf flottastir svona Light Pewter.
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Harry þór on March 01, 2009, 15:51:58
Hæ Orginal litur ekki spurning.
mbk HH
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: patrik_i on August 04, 2010, 23:10:52
hvernig gengur með þennan ?
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: HK RACING2 on August 04, 2010, 23:34:18
Hann situr alltaf í mér blái bíllinn sem pabbi átti sem var kallaður bláa drottningin ef ég man rétt,var virkilega töff svona blár og eflaust ekki alltof algengur litur....
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on August 04, 2010, 23:38:58
Það gengur alveg þokkalega með þessa elsku, spasl vinnan nánast búinn og fer í grunn fljótlega
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: kiddi63 on August 05, 2010, 00:13:59
Hvaða litur fer á hann???
Vantar ekki alveg einn fallega svartan hér í Mustang flóruna?

(http://www.dannywhitfield.com/images/ITEM_6-K-2_1971_MUSTANG_MACH-1_Raven_Black_3.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on August 05, 2010, 16:57:01
er nú farinn að hittna fyrir einhvað þessu líku það er verið að reyna finna einhvað í þessum tónn
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Tobbi Braga on August 05, 2010, 18:11:47
neðri liturinn er flottari
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Kiddi J on August 05, 2010, 20:30:54
 8-)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: patrik_i on August 05, 2010, 20:41:16
8-)

svðalegur svona ;)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Moli on August 05, 2010, 22:34:01
Grabber Orange með svörtum strípum, ekki spurning!!

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=39241.0;attach=60217;image)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on August 05, 2010, 23:19:25
er einhver með þenann Grabber Orange lit á 1971 til 1973 hérna á landi ?
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Moli on August 06, 2010, 00:27:13
er einhver með þenann Grabber Orange lit á 1971 til 1973 hérna á landi ?

Sæll,

Nei, ekki á '71'-73 Mustang. Hinsvegar er '70 Mustangin hjá Smára í Grabber Orange.


Hérna geturðu svo séð Mustang litina og hvað var í boði á þessum árum.

http://www.svs.com/zim/mustang/67colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/68colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/69colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/70colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/71colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/72colors.html
http://www.svs.com/zim/mustang/73colors.html

Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Belair on August 06, 2010, 01:32:47
ef menn eru haldir fordíhaldsemi en geta samt verið smá darfir er þetta liturinn  :D eg mann ekki eftir neinum i þessum lit but ford er ford svo kannski er ein svo her á landi
(http://www.svs.com/zim/mustang/images/73-3D.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: 429Cobra on August 06, 2010, 03:10:11
Sælir félagar.

Sæll Svanur.

Ég verð að vera sammála "Belair" hér að ofan með bláa litinn.
Ég held að enginn fallega blár Mustang í flórunni, allavega ekki 1971-1973 bíll.

Það vantar tilfinnanlega sterka og skemmtilega liti í þessa bílaflóru okkar svona almennt séð.
Ég veit ekki hvort menn eru of íhaldssamir eða bara hreinlega hræddir við að koma með eitthvað nýtt, og hvað þá lit sem að ekki er "original" á viðkomandi bíl.

Þar sem að Maggi kom með þessi skemmtilegu "litaspjöld" og myndir sem að maður getur haft til samanburðar, þá myndi ég mæla með lit eins og hér að ofan eða eitthvað líkan "Grabber blue" litnum hér að neðan:
(http://www.svs.com/zim/mustang/images/71-J.jpg)

Þá eru grænir litir líka skemmtilegir:
(http://www.svs.com/zim/mustang/images/71-C.jpg)
Svona eitthvað í ætt við þennan.

Þá er svart og gyllt samsettning sem að aldrei klikkar.
(http://www.dannywhitfield.com/images/ITEM_6-K-2_1971_MUSTANG_MACH-1_Raven_Black_3.jpg)

En þetta eru nú bara mínar hugmyndir og litirnir hér að ofan finnst mér að eigi bara að vera til leiðbeiningar þannig að maður átti sig nokkurn veginn á því hvernig þetta kemur út.

Til dæmis er D440 Challenger-inn ekki "Go green" :shock: heldur var notaður Porsche grænn litur þar sem að mönnum þótti hann einfaldlega koma flottar út en "Go green" liturinn.

Þetta er ekki spurning hvað liturinn heitir eða á hvernig bíl hann kom upprunalega, heldur hvernig eiganda bílsins finnst hann koma út þegar upp er staðið.
Það er jú hann sem á endanum á bílinn og þarf að vera sáttur við hann ekki satt. :wink:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Tobbi Braga on August 06, 2010, 13:01:06
hann er helv,,, flottur líka svona blár með silfurröndum
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Tobbi Braga on August 15, 2010, 00:28:33
Sæll gæskur hérna er 3 mjög flottir litir á mustang
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: kerúlfur on August 15, 2010, 02:41:06
ég myndi hafa hann í grænum lit með gráum röndum og fullt af krómi, persónulega finnst mér flott að halda honum í upprunalega litnum, billinn var framleiddur í  þessum lit og það á best við hann
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: kallispeed on August 15, 2010, 20:38:15
þetta eru alveg rugl flottir bílar allt saman   :mrgreen:
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on January 24, 2013, 19:03:14
jæja þá er búið að velja lit hvort mönnum finnist þetta einum of skal ég ekki seigja um vona bara að þetta sé sá eini rétti
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Belair on January 24, 2013, 19:11:55
verður þetta þá endaleg út koman

(http://www.classiccarstudio.com/images/auction/1166/1.jpg)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Moli on January 24, 2013, 19:29:03
Hriiikalega flottur litur!  8-)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on January 24, 2013, 19:41:28
gæti verið að þessi sé grabber orange en ættla ekki að fullirða það samt, en þessi sem fór á þennan er ford valencia en stíllinn verður sami og á þeim hér að ofan
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Bubbi2 on January 24, 2013, 20:06:29
grabber yellow meinti ég
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Ramcharger on January 25, 2013, 07:19:33
Fallegur litur á flottum bíl 8-)
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: 348ci SS on January 27, 2013, 00:03:46
flottur !  =D>
Title: Re: vændræði með litaval
Post by: Gummari on January 30, 2013, 00:07:35
flottur verður smá eleanor fýlingur í honum í þessum lit  8-)