Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Axel_V8? on July 02, 2008, 19:36:03

Title: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on July 02, 2008, 19:36:03
Jæja, var að kaupa mér einn Camaro í safnið, ég VEIT að hann er V6 en ég fékk hann á það góðum prís að mér er sama.  :D Og ég fékk líka annan stuðara með honum sem ég þarf að sprauta.


Hann er SSK með 3.4 v6 SFI ? Fyrir hvað stendur SFI?


Svo þegar ég fékk hann sá ég að hvarfinn var ónýtur þannig ég sauð undir hann 3" túbu og hann sándar alveg merkilega vel miðað við V6.

En nóg í bili, ég tók nokkrar myndir af honum þegar ég fékk hann, á svo eftir að bóna og þrífa að innan. (Bíllinn er búinn að standa síðan 2006)




(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/001.JPG)

(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/002.JPG)

(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/003.JPG)

(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/004.JPG)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Kowalski on July 02, 2008, 20:02:34
Hann er SSK með 3.4 v6 SFI ? Fyrir hvað stendur SFI?
Sequential Fuel Injection.

Hann verður flottur með nýjan stuðara... og kannski V8.  :mrgreen:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Skari™ on July 02, 2008, 20:44:31
Til lukku með þetta. Eithver plön með þennan bíl?
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Axel_V8? on July 02, 2008, 23:58:01
Takk, plönin eru að sjá hvernig hann á eftir að standa sig og svo finna 350+ gamla bara og smella ofaní. Annars er þetta flottur rúntari eins og er.



Með orginal Bose hljómkerfi og CD player.  8-)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: maxel on July 03, 2008, 00:54:49
Takk, plönin eru að sjá hvernig hann á eftir að standa sig og svo finna 350+ gamla bara og smella ofaní. Annars er þetta flottur rúntari eins og er.



Með orginal Bose hljómkerfi og CD player
.  8-)
Vaháv  :lol:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Stefán Hansen Daðason on July 05, 2008, 01:23:37
Til hamingju,
ég var einnig að fjárfesta í Camaro 95 V6 SFI 3.4 ... BSK
flækjur og eitthvað sérsmíðað púst, hljómar ótrúlega miðað við að vera V6
mín plön eru 350 / Lt1 og sterk skipting , driflæsingar ofl.... þegar peningur og tími gefst :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Camaro-Girl on July 06, 2008, 03:28:07
camao er atalfcamro
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: snipalip on July 06, 2008, 12:36:52
camao er atalfcamro
Var eitthvað verið að smakka það?
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Andrés G on July 06, 2008, 13:13:29
camao er atalfcamro
Var eitthvað verið að smakka það?

 :lol:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Axel_V8? on July 06, 2008, 18:18:13
Er kominn með þennan fína 09 miða á hann, sem kom skemmtilega á óvart því hann var búinn að standa í 2 ár og ekkert hreyfður síðan 2006.  8-)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: carhartt on July 06, 2008, 19:41:45
flott er hann appelsínu gulur eða rauður? eða bara léleg myndavél:D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: burger on July 06, 2008, 21:28:00
veeeeel uplitaður rauður  :lol:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI
Post by: Axel_V8? on July 06, 2008, 23:32:56
Hehe, hann er eldrauður, þessar myndir voru áður en ég bónaði hann, ég renndi reyndar bara létt yfir hann með SONAX HARD WAX, á eftir að taka almennilegt sjæn.


Tók þó nokkrar myndir í dag og svo video af hljóðinu, reyndar er endakúturinn frekar mikið ryðgaður og smávegis göt á honum, ég hugsa ég sjóði bara beinar pípur í staðinn.

(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/006.jpg)
(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/007.jpg)
(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/008.jpg)
(http://simnet.is/axeljo/525/camaro/009.jpg)




Vidjó kemur eftir smá, er að uploada.
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Camaro-Girl on July 07, 2008, 02:34:07
Það er allt annað að sjá bílinn :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: burger on July 07, 2008, 18:55:28
húddið svona mislitað / upplitað  ??? og toppur lika kanski ??? :neutral:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 07, 2008, 21:06:03
Neibb, ég er bara búinn að prófa bóna aftur yfir húddið með alvöru bóni. :P  :lol:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Stefán Hansen Daðason on July 07, 2008, 22:16:23
Notaðu massabón eða láttu massa hann , hann ætti að skána þá ;)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 08, 2008, 00:26:06
Á massa, þarf að prófa hann einhverja helgina.  :)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: doddizz on July 09, 2008, 10:31:52
pff:P eina bónið sem virkar alminnilega er turtle wax :mrgreen: ... en annars helvíti nettur bíll hjá þér. =D>     en.... mæli með turtle wax :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Moli on July 09, 2008, 18:03:31
pff:P eina bónið sem virkar alminnilega er turtle wax :mrgreen: ... en annars helvíti nettur bíll hjá þér. =D>     en.... mæli með turtle wax :D

Turtle Wax???

Meguiars.... klárlega! 8)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Stefán Hansen Daðason on July 10, 2008, 23:01:33
pff:P eina bónið sem virkar alminnilega er turtle wax :mrgreen: ... en annars helvíti nettur bíll hjá þér. =D>     en.... mæli með turtle wax :D

Turtle Wax???

Meguiars.... klárlega! 8)

Meguiars !
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Kimii on July 11, 2008, 17:45:58
pff:P eina bónið sem virkar alminnilega er turtle wax :mrgreen: ... en annars helvíti nettur bíll hjá þér. =D>     en.... mæli með turtle wax :D

Turtle Wax???

Meguiars.... klárlega! 8)

Meguiars !

Meguiars er fyrir kellingar :D alvöru menn notast aðeins við vörur frá MOTHERS :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 15, 2008, 12:47:51
Turtle wax er my thing. Annars fór ég á kagganum á Seyðisfjörð og til baka, hann stóð sig eins og hetja og eyðslan var ekki nema kringum 10-11.  8-)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Damage on July 15, 2008, 18:12:23
pff:P eina bónið sem virkar alminnilega er turtle wax :mrgreen: ... en annars helvíti nettur bíll hjá þér. =D>     en.... mæli með turtle wax :D

Turtle Wax???

Meguiars.... klárlega! 8)

Meguiars !

Meguiars er fyrir kellingar :D alvöru menn notast aðeins við vörur frá MOTHERS :D
eins og Brynjar kópson sagði á bmw fylleríi fyrir ári þá er mothers bara fyrir moterfuckera
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 21, 2008, 02:37:44
:oops: Reyndar fer þetta númer á bimmann en kannski að SLOW væri flott á þessum.  8)  :lol:

(http://simnet.is/axeljo/camaro/einkanr.JPG)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 24, 2008, 19:42:43
Jæja, fékk áðan síu í sjálfskiptinguna, viftureim og strekkjara, skellti nýju reiminni í og strekkjaranum áðan, EKKERT MÁL. :D Svo skipti ég um olíu á skiptingunni á morgun.  8)




Það var svona 1/7 eftir af gömlu reiminni.  :shock:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Belair on July 24, 2008, 19:50:12
setu bara "2 slow " á bimman passar betur  :mrgreen:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 25, 2008, 03:16:36
setu bara "2 slow " á bimman passar betur  :mrgreen:




Bimminn er hraðskreiðari enn camaro.  :lol:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Skari™ on July 25, 2008, 23:55:03
setu bara "2 slow " á bimman passar betur  :mrgreen:




Bimminn er hraðskreiðari enn camaro. :lol:

Allveg góð ástæða afhverju bimminn er hraðskreiðari. #-o
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 27, 2008, 18:28:38
setu bara "2 slow " á bimman passar betur  :mrgreen:




Bimminn er hraðskreiðari enn camaro. :lol:

Allveg góð ástæða afhverju bimminn er hraðskreiðari. #-o



Hehe, annars er camminn kominn með ESAB læsingu, bara gaman, fyrsta skipti sem ég prófa bíl með "alvöru" læst drif. Annars þarf ég að kaupa mér normal læsingu í hann.
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Gustur RS on July 28, 2008, 11:11:01
Jæja hvernig væri að fá þetta video eftir smá  :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: Axel_V8? on July 30, 2008, 21:16:30
Jæja hvernig væri að fá þetta video eftir smá  :D





Það væri fínt :D


Soundclip: http://simnet.is/axeljo/camaro/camaroRev.MPG






Snilld að spóla á þessum 30" 8)  :lol:

Einkanrið!
(http://simnet.is/axeljo/camaro/010.jpg)

Flottu jeppafelgurnar mínar. :lol:
(http://simnet.is/axeljo/camaro/011.jpg)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Stefán Hansen Daðason on July 31, 2008, 00:04:47
Sándar nett, samt aðeins meira drekahljóð í mínum , 3" úr flækjunum í hvarfann og úr honum 2 1/2" , ætla breyta því í 2 1/2" opið alla leið

hvernig er svo þessi læsing að standa sig ? :D

Kv.Stefán
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on July 31, 2008, 03:19:14
Sándar nett, samt aðeins meira drekahljóð í mínum , 3" úr flækjunum í hvarfann og úr honum 2 1/2" , ætla breyta því í 2 1/2" opið alla leið

hvernig er svo þessi læsing að standa sig ? :D

Kv.Stefán



Bara flott!
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Gustur RS on July 31, 2008, 12:41:49
Ég næ ekki að sjá þetta myndband
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýjar myndir neðst
Post by: bjoggi87 on July 31, 2008, 12:55:30
setu bara "2 slow " á bimman passar betur  :mrgreen:




Bimminn er hraðskreiðari enn camaro. :lol:

Allveg góð ástæða afhverju bimminn er hraðskreiðari. #-o
er það því þetta er letti eða bara v6 og það er allavega ekki góð samblanda :P en samt sæmilegasti bíll verður skárri með nýja stuðaranum
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on August 02, 2008, 18:09:30
Hehe því hann er V6, en hann hefur meira tog í lærri snúning, það er alveg á hreinu. :D
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on September 15, 2008, 23:55:22
Smá update, bremsudiskar að framan voru orðnir slappir en ég hélt þær væru ekki alveg svona slæmir!  :shock:

Hef bara aldrei séð svona ónýtann disk!
(http://simnet.is/axeljo/camaro/diskur1.JPG)

Nýji, TÖLUVERT SKÁRRA.
(http://simnet.is/axeljo/camaro/diskur2.JPG)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Kristján Skjóldal on September 16, 2008, 09:03:19
hvenar var þessi bill skoðaður síðast :shock:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: edsel on September 16, 2008, 09:07:12
virkuðu bremsurnar eitthað?
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on September 16, 2008, 10:53:46
hvenar var þessi bill skoðaður síðast :shock:



Júlí á þessu ári! Fékk 09 skoðun athugasemdalaust.  :shock:
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 16, 2008, 14:52:19
Þú hefur eflaust fundið skoðunarmiðann í Cheerios pakka. :lol:

Þessi skoðunarmaður hlýtur að vera blindur fyrst hann sá ekki hvernig bremsudiskurinn var orðinn. 8-)
Title: Re: Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Post by: Axel_V8? on September 16, 2008, 18:44:24
Reyndar þá leit hann ekki alveg svona illa út. Ég er nú búinn að fara eina ferð til seyðisfjarðar og til baka. Þannig hann versnaði bara með tímanum,.  :oops: