Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Axel_V8?

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6
81
Alls konar röfl / ég fæ bara illt í magann
« on: February 12, 2008, 17:59:23 »
Þessi er sko með BLING factorinn á hreinu!  :lol:

82
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Grand Prix
« on: January 30, 2008, 12:47:32 »
Quote from: "Moli"
bíllinn er í Eyjum, númer innlögð í Júní 2006


Ekki lengur, þessi bíll var hérna í eyjum i fyrrasumar og ég var að pæla í að kaupa, en svol var hann seldur til rvk og síðast þegar ég sá hann var hann parkeraður i iðnaðarhverfi rétt hjá grafarvogi minnir mig. Leit betur ut en þegar hann var hér í eyjum.

83
Leit að bílum og eigendum þeirra. / nova
« on: January 28, 2008, 18:59:25 »
DAmn, fyrir ári eða svo þá var verið að henda einum Chevelle alveg eins og á myndunum með línu sexu, sem var öll upptekin, en boddy var frekar ónýtt af ryði.


Hér í eyjum.

84
Bílar Óskast Keyptir. / Óska eftir smábíl á 0-50k
« on: October 18, 2007, 19:06:18 »
Langar í einhvern lítinn ljótann bíl, Polo eða álíka lítið dót er til í að borga 0 til 50k fyrir hann, staðgreitt auðvitað.  :)



Uppls í 695-7205, því ég skoða voða sjaldan kvartmíla.is

85
Leit að bílum og eigendum þeirra. / leit ad camaro ur eyjum
« on: October 06, 2007, 05:13:51 »
:drool: afhverju man ég ekki eftir þessum.

86
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Buggy
« on: October 05, 2007, 02:23:56 »
Ég og félagi minn eigum þetta, við ætluðum að taka hann til eyja á sunnudag, enn þar sem það vildi svo skemmtilega til að vélina hrundí í bílnum hjá mér þá höfðum við ekki tíma, hann verður sóttur einhverntímann í vikunni.

87
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: June 21, 2007, 04:26:22 »
Þetta ætti að hreyfast eitthvað.  8)

88
:smt118  Til hamingu með hann ! Hann er bara orðinn fallegur núna.  8)

89
Vantar starara í Ford Ranger '95 módel, 4 cyl vélin 2,3.



Hafið samband í 695-7205, ég verð ekki á netinu næstu daga, vantar þetta helst fyrir laugardaginn.

90
BÍLAR til sölu. / Audi Allroad 2.7T '02
« on: January 29, 2007, 00:51:32 »
Tegund: Audi Allroad 2.7T Quattro.

Árgerð: 2002. Árið 2004 er hann fluttur inn til Íslands frá þýskalandi, það var maður sem keypti þennan bíl handa konunni sinni til að eiga í þýskalandi og flutti hann svo inn þegar þau fluttu hingað.

Orkugjafi: Bensín.

Vélarstærð: 2700 rúmsentímetrar.

Skipting: Sjálfskipting með handskiptivali.

Ekinn: 12.100 kílómetra.

Drif: Hið margrómaða Quattro sídrif frá Audi.

Aukahlutir og búnaður: Leður, rafmagn í öllu, hiti í sætum frammí og afturí, bakkskynjari, Xenon, kastarar. Og margt annað, þessi bíll er LOADED af aukabúnaði.

Áhvílandi: Eitthvað um 2.000.000 (TværMilljónir), afborganir um 25.000-30.000 á mánuði.

Skipti?: Á bíl upp að 1.000.000 (EinMilljón)

Verð: 4.500.000

Vélin er 2.7 lítra Bi-Turbo V6 vél og skilar 250hestöflum í gegnum frábært sídrif sem hefur margoft sannað sig frá Audi.

Myndir:






























Frekari upplýsingar í síma 898-8715 eða hér.

91
Almennt Spjall / Sandspyrna mótocross hjól
« on: October 15, 2006, 13:03:14 »
Oki, þarf að athuga þetta betur, þar sem ég er 16 að verða 17 og er með 250cc 2-stroke hjól.

92
Hann allavega reddaði þessu  :lol:  8)

93
Almennt Spjall / Sandspyrna mótocross hjól
« on: October 10, 2006, 22:02:02 »
Og þá líka á kvartmílunni sjálfri.

94
Almennt Spjall / Sandspyrna mótocross hjól
« on: October 10, 2006, 21:33:26 »
Sælir, ég var að pæla í sambandi við sandspyrnuna, þeir sem eru á krosshjólum, er þá ákveðið aldurstakmark miðað við vélarstærð?

95
Bílar Óskast Keyptir. / Chevrolet Chevelle '72
« on: August 16, 2006, 19:24:56 »
Óska eftir vélar og skiptingarlausum Chevrolet Chevelle 1972 módelið eða álika bíl skoða allt, body verður að vera í sæmilega standi.


Hér eða í síma 695-7205

96
Mótorhjól / Sumoto mótorhjól!!?????
« on: May 07, 2006, 12:55:59 »
Sweet.  8)

97
Mótorhjól / Sumoto mótorhjól!!?????
« on: May 05, 2006, 13:08:00 »
Skella sér bara á Kawasaki hjól, þau eru nokkuð ódýr miðað við Hondu og Yamaha og virka alveg jafnvel. :)

98
Hlekkir / Corvette, heitustu bílarnir í dag
« on: April 16, 2006, 03:25:59 »
Hehehehe  :lol:  Svekkjandi fyrir eigandann að það sé ekki reynt að slökkva strax.

99
Almennt Spjall / Kynning
« on: March 27, 2006, 20:14:48 »
Axel Jóhann Helgason heiti ég og er Vestmannaeyjingur. Ég er 16 ára gamall og bíð spenntur eftir prófinu. Er með svaka bíladellu og áhuga á öllu sem er vélknúið átti sjálfur Subaru Justy J10 '87 algjöra helvítis druslu :D enn er að leita mér að eitthverju sniðugu til að byrja að grúska í núna og aðstöðu. Svo á ég líka MX hjól sem ég er að fara taka í gegn fyrir sumarið.  8)




100
Mótorhjól / Mótorhjólagalli
« on: March 23, 2006, 23:47:29 »
Flottur nýr og ónotaður mótorhjólagalli úr þykku leðri með hlífðarpúðum. það eru vasar fyrir hnéhlífar og hægt er að renna jakka og buxum saman. Stærðin er XL



Óska bara eftir tilboði í þetta hér, msn( SELI112@hotmail.com ) eða í síma 695-7205.

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6