Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - blister

Pages: [1]
1
BÍLAR til sölu. / Er með eina sem vantar góðan drátt
« on: October 07, 2009, 21:32:23 »
Einmanna sálir ekki fá hland fyrir hjartað og byrja kveikja upp vonarglóðin um að einmannaleikin sé á enda, því hér er ég bara að auglýsa hana Sonju II sem er kerran mín

Kerra til sölu....! þarfnast eiganda sem getur dregið hana hvert á land sem er.
Hver kannast ekki við að vera fara út á land og geta ekki tekið skriðdrekan sinn með sér, eða vera á leiðinni heim og sjá flottan klett sem myndi sóma sér vel í garðinum heima en geta ekki tekið hann með sér því að þú ert ekki með nógu öfluga kerru til að skella klettinum uppá.

Þetta er ekki vandamál, nei,nei,nei.... þetta eru bara lausnir!! Og hér er lausnin:
Sonja II, Kerra sem er meirihluti ál, allur pallurinn er ál, öflugur burður undir palli sem heldur jafnvel heilum þjoðflokki af Opra persónum, öflug kerra sem er hægt að misbjóða eins og engri annari Sonju.

Sleðar: hægt að troða 4 ef það eru ekki sleðar af stærstu gerð.
Hey: tveim rúlluböggum eða endalaust af gömluböggunum
Bílar: Já já (ætla samt ekki að vera nálægt þegar það er gert)
Fjórhjól: ca 4 stk
Búslóð: Allt ef þú býrð í hjólhýsi

Málin á kerruni eru L-3,60m B-2,00m
Uppgefin þyngd á kerru: ? Maður spyr ekki dömu að svona spurningu.

Verð er 180Þ LÆKKAÐ VERÐ: 150þ

2
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Vörulyfta á kassabíl
« on: September 16, 2009, 20:21:50 »
Vörulyfta á kassabíl

Til sölu öflug vörulyfta á kassabíl. Er því miður ekki viss um hverning bíl hún var á en hún er í góðu lagi og virkar vel hægt er að fá allar upplýsingar í síma 694-7049 Dóri.

Verð er 30 þúsund

3
Bílar Óskast Keyptir. / Vantar 38" Econoline í parta.
« on: September 16, 2009, 00:32:51 »
Vantar 38" Econoline í parta.
Er að leita að breittum econoline með 6,9 eða 7,3 dísel vél.

4
BÍLAR til sölu. / Vantar 38" Econoline í parta.
« on: September 16, 2009, 00:32:01 »
Vantar 38" Econoline í parta.
Er að leita að breittum econoline með 6,9 eða 7,3 dísel vél.

5
BÍLAR til sölu. / Er með eina sem vantar drátt.
« on: August 25, 2009, 03:31:19 »
Einmanna sálir ekki fá hland fyrir hjartað og byrja kveikja upp vonarglóðin um að einmannaleikin sé á enda, því hér er ég bara að auglýsa hana Sonju II sem er kerran mín

Kerra til sölu....! þarfnast eiganda sem getur dregið hana hvert á land sem er.
Hver kannast ekki við að vera fara út á land og geta ekki tekið skriðdrekan sinn með sér, eða vera á leiðinni heim og sjá flottan klett sem myndi sóma sér vel í garðinum heima en geta ekki tekið hann með sér því að þú ert ekki með nógu öfluga kerru til að skella klettinum uppá.

Þetta er ekki vandamál, nei,nei,nei.... þetta eru bara lausnir!! Og hér er lausnin:
Sonja II, Kerra sem er meirihluti ál, allur pallurinn er ál, öflugur burður undir palli sem heldur jafnvel heilum þjoðflokki af Opra persónum, öflug kerra sem er hægt að misbjóða eins og engri annari Sonju.

Sleðar: hægt að troða 4 ef það eru ekki sleðar af stærstu gerð.
Hey: tveim rúlluböggum eða endalaust af gömluböggunum
Bílar: Já já (ætla samt ekki að vera nálægt þegar það er gert)
Fjórhjól: ca 4 stk
Búslóð: Allt ef þú býrð í hjólhýsi

Málin á kerruni eru L-3,60m B-2,00m
Uppgefin þyngd á kerru: ? Maður spyr ekki dömu að svona spurningu.

Verð er 180Þ

6
Hljóðkerfi, dj græjur, diskóljós og fl

Vantar hljóðkerfi eða hluta úr hljóðkerfum. Hátalara, dj græjur, mixera, diskóljós og fl ef þú ert með eitthvað sem til gæti fallið endilega hafðu samband.

Auk þess bráðvantar mig botna í hljóðkerfi (bassa boxin) ef þú átt eitthvað sem tengist hljóðkerfum, diskóljósum töskur undir viðkæma magnara of fl heyrðu í mér.

Björn.

7
Hljóðkerfi, dj græjur, diskóljós og fl

Vantar hljóðkerfi eða hluta úr hljóðkerfum. Hátalara, dj græjur, mixera, diskóljós og fl ef þú ert með eitthvað sem til gæti fallið endilega hafðu samband.

Auk þess bráðvantar mig botna í hljóðkerfi (bassa boxin) ef þú átt eitthvað sem tengist hljóðkerfum, diskóljósum töskur undir viðkæma magnara of fl heyrðu í mér.

adventuresson@yahoo.com

Kv: Björn

8
BÍLAR til sölu. / Alfa Romeo T-spark 2000 árg
« on: December 16, 2008, 01:03:39 »
Alfa Romeo T-spark 2000 árg

Glæsikerra eins og sést í uppahfi nýjustu James Bond myndarinnar, bíllin er einkar vel með farið ökutæki, aðeins tveir eigendur frá upphafi og mjög vel meðfarinn að öll leiti.

Kolsvartur og mjög stílhreinn, innrétting sportleg svört að lit.

Verð á bgs er 770.000kr fyrir þennan bíl svo afslátturinn er góður

Skráður: 10 / 2000

Árgerð: 2000
Ekinn: 81.000 km
Litur: Svartur
Aukahlutir:
ABS hemlar
Armpúði
Álfelgur
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Innspýting
Kastarar
Líknarbelgir
Pluss áklæði
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Smurbók
Útvarp
Veltistýri
Vindskeið/spoiler
Vökvastýri
Þjónustubók

Bíll í topp standi. Verð: 500.000 staðgreitt

Upplýsingar í síma 8944141

9
BÍLAR til sölu. / Er þér ábótavant í kynlífinu....??
« on: December 15, 2008, 19:49:26 »
Er þér ábótavant í kynlífinu....??
Ef svo er ekki láta þér detta í hug að kaupa þessa bíla, þessir bílar eru eingöngu fyrir fólk sem fær nóg að ríííí...... ríííííí.....  og þarf ekki bíl til að hjálpa sér í ástarlífinu en ef svo er þá mæli ég með Alfa Romeo...

Hér eru tveir bílar, fjórhjóladrifnir með millikassa og á grind, allt sem alvöru jeppi þarf að vera, annar bíllin er algerlega heill að því undanskildu að rafmagn berst ekki í spíssana til að opna þá, svo hann fer ekki í gang nema þegar honum dettur í hug.

Hinn bíllin er klesstur að framan og er að öðrulagi en húddi, stuðara, brettum og vatnskassa í lagi, fer í gang og er skoðaður út árið.

Ég ætlaði að græða sm+á á þessu en lét plata uppá mig Ford Econoline sem ég er að kappkosta við að gera að húsbíl og fyllir hann skúrinn hjá mér og 3fermetrum betur.

Svo ég vil bara losna við þessa tvo sem getur orðið aukapeningur fyrir þann sem vill græða smá eða fyrir þann sem vill geta næstu fimm árin verið á bíl sem hann þarf ekkert að kosta uppá þar sem allir varahlutir, vél, dekk og fleirra  er bara nýtt úr öðrum bílnum.

Því miður er ég ekkert gyðinga ættaður og hef aldrei búið í Indlandi svo ég kann ekkert prútt, ég set  lægsta verð sem ég er tilbúinn að selja báða bílana á það er 150,000kr og þar með tapa ég 60þ, svo til hamingju ég.... þá er ég með í nýjasta trendinu á Íslandi, sem er að TAPA peningum:)

Bílarnir eru báðir af gerðini KIA Grand sportage 2000árg

Best er að ná á mig i vinnusímann: 894-4141

10
BÍLAR til sölu. / Alfa Romeo 2000 árg á góðum afslætti
« on: November 19, 2008, 01:06:51 »
Glæsikerra eins og sést í uppahfi nýjustu James Bond myndarinnar, bíllin er einkar velmeðfarið ökutæki, aðeins tveir eigendur frá upphafi og mjög vel meðfarinn.

Kolsvartur, stílhreinn, innrétting sportleg og svört

Skoða skipti á ódýrari græjum.

Verð á bgs er 770.000kr fyrir þennan bíl svo afslátturinn er góður

Skráður: 10 / 2000
Árgerð: 2000
Ekinn: 81.000 km
Litur: Svartur
Aukahlutir:
ABS hemlar
Armpúði
Álfelgur
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Innspýting
Kastarar
Líknarbelgir
Pluss áklæði
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Smurbók
Útvarp
Veltistýri
Vindskeið/spoiler
Vökvastýri
Þjónustubók

Bíll í topp standi.
Verð: 500.000 staðgreitt

Upplýsingar í síma 8944141

Pages: [1]