Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: gaui_gaur on September 14, 2007, 23:10:51

Title: Fyrstu hjólin !
Post by: gaui_gaur on September 14, 2007, 23:10:51
hæ eg hef verið  að pæla mikið í þessu og það væri
gaman að sjá hver fyrstu hjólin ykkar voru .. :D
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: edsel on September 15, 2007, 00:29:56
mitt fyrsta er Honda MT5 1996
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Kristján Skjóldal on September 15, 2007, 00:31:33
CB 550 1976 átti það þegar ég var 15 ára :wink:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Viddi G on September 15, 2007, 11:57:41
Svona voru fyrstu hjólin mín þegar eg var á aldrinum 12-15 ára :D
en svo átti eg líka Hondu MT50 og MB50
þetta Yamaha hjól fekk eg í pörtum frá Canada og væri alveg til í að eiga það í dag.

(http://www.files.3wheelerworld.com/readersrigs/BlairBigWheel.jpg)

(http://www.telemail.fi/kari.riitakangas/galleria/motukankuvat/ts125.jpg)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burgundy on September 15, 2007, 13:38:15
Mitt fyrsta var Yz 250cc ´01 og ég á það enn  :wink:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Ravenwing on September 15, 2007, 19:00:21
Kawasaki GPZ 900R Ninja 1984 Hjól...á það ennþá :)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Svenni Devil Racing on September 15, 2007, 19:17:41
yamaha mr 50 árg 82 - 84 man ekki alveg hvað árgerð það var.. keyfti ég mér 11 ára gamal
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Chevy_Rat on September 15, 2007, 20:18:15
mitt fyrsta hjól var HONDA SS 50cc 'arg 74 en ég eignaðist það 11-ára gamall,og svo mörg mörg fleiri mótorhjól eftir það,alskyns mótorhjól aðalega endurohjól og krossara.kv-TRW
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: gaui_gaur on September 15, 2007, 20:33:03
ég er nú bara 14 ára .. og fyrstu hjólið mitt var 1997 Yamaha YZ 80

og það er til sölu ef eitthver hefur áhuga  :wink:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burgundy on September 15, 2007, 22:12:02
Quote from: "gaui_gaur"
ég er nú bara 14 ára .. og fyrstu hjólið mitt var 1997 Yamaha YZ 80

og það er til sölu ef eitthver hefur áhuga  :wink:



Ég er nú bara 15 ára  :lol:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: bandit79 on September 16, 2007, 16:01:52
Úff langur listi ... en hér kemur það  :wink:

Vespa Ciao 50ccm
Sachs Monarch 2G 50ccm
Puch Maxi K+S x 4 50-70ccm
Puch Maxi 2G 50ccm
Puch VZ50 50ccm
Kreidler Florett 3G 50ccm
Suzuki FZ50 50ccm
Puch Daytona 6G 50ccm
Sachs Mini 80ccm
Yamaha DX50 70ccm
Honda CD50/90/125ccm x 3
Yamaha Jog 3KJ AS/FS x 5 50-75ccm
Aprilia RS50 x 2 50-80ccm
Suzuki AP50 50ccm (í uppgerð 70ccm)
Gilera Runner SP50 (50-70ccm)

Þetta er svona það sem ég hef átt síðan ég var 14ára
Það eru fleiri .. bara man þetta ekki alveg
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Ragnar93 on September 16, 2007, 16:19:24
ég er 14 og fyrsta hjólið mit er fjórhjól suzuki ozark quadrunner 250cc 2006
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: SupraTT on September 16, 2007, 19:09:12
Honda CR480R - 2stroke   -  alltof öflugt fyrsta hjol :wink:


mynd af alveg eins hjoli
(http://www.alp-sys.com/honda-elsinore/OwnerImages/TonyBlazer83cr480r.jpg)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: fenix on September 16, 2007, 20:21:16
mitt fyrsta sem ég er enn á er Suzuki GSX-R 1100 árgerð '89

Kannski ekki beint byrjendahjól en það er gaman af þessu.
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Elvar F on September 17, 2007, 05:47:39
suzuki TS 70cc
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Hera on September 17, 2007, 09:14:56
Fyrsta hjólið sem ég hjólaði á var Honda cbr600 F1 átti það ekki sjálf en stal því reglulega hjá kallinum  :wink:
http://www.bikez.com/motorcycles/honda_cbr_600_f_1990.php
Ekki alveg rétt ár en svipað hjól.

Fyrsta hjólið sem ég átti var Honda cbr600 F4
http://www.bikez.com/motorcycles/honda_cbr_600_f_1999.php

Og hjólið sem ég á í dag sést meðal annars á myndinni minni
http://www.bikez.com/motorcycles/honda_cbr_600_rr_2007.php
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: top fuel on September 17, 2007, 18:37:15
Mitt fyrsta hjól var Honda z50A 1970 módel og síðan átti ég suzuki RmX 50 og síðan í kjölfarið RMZ-250
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Gilson on September 17, 2007, 22:46:28
mitt fyrsta hjól er suzuki rmx 50 2004 sem ég keypti áðan  8)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burgundy on September 17, 2007, 22:48:31
Quote from: "Gilson"
mitt fyrsta hjól er suzuki rmx 50 2004 sem ég keypti áðan  8)


Til hamingju :twisted:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Gilson on September 17, 2007, 23:20:47
Quote from: "burgundy"
Quote from: "Gilson"
mitt fyrsta hjól er suzuki rmx 50 2004 sem ég keypti áðan  8)


Til hamingju :twisted:


takk :)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: edsel on September 18, 2007, 15:21:54
til hamingju, er búið að taka innsiglinn úr því?
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Gilson on September 18, 2007, 18:14:24
Title: Fyrsta hjólið
Post by: juddi on September 18, 2007, 21:58:13
Það var gamalt Yamaha MR þegar ég var 12 ára svo kom Piagio vespa 200cc, Kavasaki Tecate 250 87 13 ára ,Honda XL 600 86 15 ára osfr
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: baldur on September 18, 2007, 22:35:40
Á nú held ég engar myndir af því en þegar ég var 14 ára mixaði ég sláttuvélamótor á peugeot reiðhjól :lol:
Title: XL 350
Post by: Þórður Helgason on September 18, 2007, 23:16:56
Nákvæmlega svona, magnað í þá daga:

(http://www.oldrice.com/images/XL350K01.JPG)

ÞH
Title: Re: XL 350
Post by: juddi on September 19, 2007, 12:10:44
Quote from: "Þórður Helgason"
Nákvæmlega svona, magnað í þá daga:

(http://www.oldrice.com/images/XL350K01.JPG)

ÞH
Það hefur sem sagt verið tætt og trillt á Grænavatni á þessari eðal græju þetta var nú það flottasta þegar þessar Hondur komu
Title: Re: XL 350
Post by: Þórður Helgason on September 19, 2007, 20:04:38
Quote from: "juddi"
Quote from: "Þórður Helgason"
Nákvæmlega svona, magnað í þá daga:


ÞH
Það hefur sem sagt verið tætt og trillt á Grænavatni á þessari eðal græju þetta var nú það flottasta þegar þessar Hondur komu


Ojá, ekki lítið, og á eftir helv. hestum nágrannanna....

ÞH
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Axelth on September 19, 2007, 20:28:45
Eg byrjaði á Kawasaki AE 80cc en síðan eru ríflega nokkrir tugir hjóla  :D
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Klaufi on September 20, 2007, 21:03:11
Í réttri röð!

'87 Quadracer 250 (langar aftur í þannig!)
'87 einn og hálfur Minkur..
'97 Kx250
'01 Kx250
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: ljotikall on September 20, 2007, 21:17:40
1987 polaris trailboss 250cc
(http://www.wiktel.net/deerwood/Trailboss/trailboss4.JPG)
næst a dagskra er síðan 2007 polaris outlaw 525cc!!!
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Chevy Bel Air on September 20, 2007, 21:34:40
Yamaha MR 82 og Honda VFR 750F 87.
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: ADLER on October 06, 2007, 22:36:20
Honda MTX 50,cc 1984
Suzuki gt 250 1976
Suzuki savage 1988
Honda 1100 shadow 1987
Honda 1100 shadow 1988
Honda black bird xx 1100, 1996
Kawasaki vulcan 1500 nomad 1999

Næst verður það HD soft tail
 :wink:

Enda eiginlega alveg hættur að hjóla.  :lol:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burger on October 07, 2007, 00:12:36
axelth ert thu ad keppa a rieju rs2 matrix 50cc ????? :shock:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Axelth on October 07, 2007, 00:21:14
nei ég er búinn að tæta það í sundur.

ég mæti með 50cc spider hippan í keppnina en hitt hjólið verður klárt í vor sem 85cc   8)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burger on October 07, 2007, 00:49:48
att thu thad eda ? heh næs keppi kanski i vor  8)  8) verd komin med 80 cc 25 mm blöndung og kraftpust heh hver verda moddin a rs2 hjolinu? :roll:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Axelth on October 07, 2007, 17:31:37
RS2 verður 85cc og allt gert sem þarf í kringum það :)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: BRI on November 09, 2007, 13:26:25
Fyrsta hjólið mitt var Honda MT 50cc árgerð ´81  var þá 13 ára

svo mööörgum árum seinna kom Suzuki RMZ250

Keypti mér minn fyrsta racer síðasta sumar Hondu CBR600 F1 2001 módel..
krassaði því í ágúst í fyrra og gjöreyðilagði hjólið hélt ég þangað til að ég sá það á götunni í sumar ! hjólið fór gjörsamlega í slátur eftir þessa byltu og alveg ótrúlegt að sjá það á götuni aftur

Er núna á Hayabusu 2005 sem er til sölu af því að það er nýtt 2008 hjól sem ég fæ í mars  er ekki með myndir af þeim eins og er en reyni að bjarga því

 :D  :D
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: erling on November 13, 2007, 16:13:57
fyrsta hjólið mitt var HONDA MT-50 man ekki hvaða árgrð 78-83??
þetta var í kringum 1985.
næsta hjól þar á eftir var SUZUKI GSXR1100 86 sem ég eignaðist 2004 og á enn.
og svo er það hjólið sem ég er að nota í dag og eignaðist 2005 HONDA BLACKBIRD CBR1100XX 01
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: gylfithor on November 13, 2007, 16:35:27
suzuk ts
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Racer on November 13, 2007, 20:17:35
ég átti einhvern tímann fyrir mörgum árum Suzuki Gsxr 1100 ´93 svo á ég suzuki 50cc fjórhjól ´88

fyrsta alvöru hjólið að mínu mati er auðvita ninja zx10r
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: jkh on November 15, 2007, 19:39:20
1974 XL350 Honda
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: omar94 on November 16, 2007, 14:02:45
þegar ég var 12 ára keypti ég mér 2 Kawasaki mojave 250cc. svo seldi ég það og keypti nýtt terra moto.svo 13 ára ATV 110 cc.
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: burgundy on November 16, 2007, 16:53:49
Quote from: "herra ómar"
þegar ég var 12 ára keypti ég mér 2 Kawasaki mojave 250cc. svo seldi ég það og keypti nýtt terra moto.svo 13 ára ATV 110 cc.


Ertu 13 ára?
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Robbi on November 17, 2007, 10:02:33
Fyrsta 50 cc var Yamaha mr 50 árg 1978 11 ára
fyrsta hjólið yfir 50cc var Yamaha yz 80
svo fóru þeim að fjölga kúpigunum og eru en  8)
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: valdi_kx on November 21, 2007, 01:48:09
fyrsta hjólið mitt var kawasaki mojave 250 árgerð 1987 semég fékk þegar ég var 11ára,ég gerði það uppog það var tilbúið tveimárumseinna og einsog nýtt þá,eyddi 250 þúsundí að gera þaðupp,síðan bilaði það þegar ég var 13 og þá keypti ég mér polaris trailboss 425 sexhjól árgerð 1997 og síðan seldi ég pabba það þegar ég keypti mér ktm sx 125 árgerð 2004 og seldi það sumarið 2007 og keypti mér kawasaki mojave 250 árgerð 1987 og reif það allt í parta í fyrsta hjólið mitt,síðan í sumar keypti ég mér hondu crf250r twinpipe 2006 og núna um síðustu helgi var ég aðklára aðg era upp kawasaki iðmitt aftur (fyrsta hjólið),hondan er til sölu  :wink:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: eiki on November 28, 2007, 19:03:59
mitt fyrta er nú honda cr125r 2005 og ég fékk það fyrir 2 vikum
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Kimii on November 28, 2007, 20:04:02
Quote
mitt fyrta er nú honda cr125r 2005 og ég fékk það fyrir 2 vikum


til hamingju með það
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Gusti2k on November 29, 2007, 14:48:28
mitt fyrsta hjól er yamaha tzr50, er buinn að vera leika mér að tuna það smá og það er sem sagt 28 mm blondungur, 80mm malossi mhr h20 relpica cylinder kit í þvi og 33 tanna tannhjól hamarks hraði sem ég næ á þvi er ubþb 130 km/t bara gaman
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Binnigas on January 04, 2008, 13:30:02
Mitt fyrsta var suzuki quadsport 80cc 87"
(http://www.suzuki-jasklowski.pl/fotomot/quad-lt80_k6-am.jpg)

og fast a hæla því kom svona ts50cc
(http://www.geocities.com/ole_kohtelias/Tussu_oikea.jpg) :P
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: VRSCD on January 09, 2008, 15:15:41
suzuki AC 50cc svo Kawaskai KDX 250 svo Yamaha WR400F og svo núna VRSCD 1130cc
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Pababear on January 09, 2008, 15:30:22
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.

Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem  honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.

Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: fannarp on January 11, 2008, 09:07:50
Fyrsta hjólið mitt keypti ég 11 ára og faldi úti í garði fyrir foreldrum en það var puch, en listinn er sirka svona
3 stykki puch
2 stykki 50cc vespa
1 honda mb 50
1 yz 80
1 cr 80
1 suzuki dr 350
1 yamaha xt 600
1 yz 250
1 quadracer
1 gxsf 600
2x cbr 900 rr
1x gxsr 750 með 1100 motor
1 x ktm exc 250
2x gas gas ec 300

Örugglega að gleyma einhverju
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: trommarinn on January 14, 2008, 17:25:41
eyða
Title: halló
Post by: trommarinn on January 14, 2008, 17:26:21
fékk fyrsta hjólið mitt 9 ára tm racing 50cc, svo fékk ég suszki tsx70cc, svo fjórhjól250cc, svo crossara yamaha 85cc og nuna er ég á gasgas 75cc sem ég er að fara að taka prófið á 15 ára.
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Adam on January 16, 2008, 22:22:22
hoooonda MT 65cc 24mm blöndung var mitt fyrsta
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Drullusokkur#6 on January 16, 2008, 22:45:12
(http://www.123.is/drullusokkar/albums/770404/Jpg/044.jpg)

Hér er fyrsta naðran sem ég átti  :lol:  en ég byrjaði að hjóla á þessari hondu Dax 50 (fyrir miðju)

(http://www.123.is/drullusokkar/albums/770404/Jpg/045.jpg)[/img]
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: spIke_19 on January 21, 2008, 17:39:58
Quote from: "Heilagur"
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.

Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem  honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.

Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....


áttu enn honduna? ef ekki veistu eitthvað um það og í hvernig á standi það er? ég er 15 og fyrsta hjólið mitt var og er Honda MCX  árg fékk það af bróðir mínum vegna þess að hann fékk bílpróf, það þarf smá lagfæringar ekkert stórt en nó til að það er ekki götulöglegt er að reyna að gera við það og er að leita að MCX eða Hondu M 50. ef einhver veit um til sölu á lítið má láta mig vita EP :D    þetta er bróðir minn á hjólinu og vinur okkar sem er frakki og gerir við mótorhjól. :lol: er fyrsta hjólið þitt einsog það sem er á myndinni?
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Oddster on January 31, 2008, 10:28:41
Fyrsta hjólið mitt var.

Suzuki 600 GSX-F 94

(http://b1.ac-images.myspacecdn.com/01485/11/47/1485667411_l.jpg)

svo er ég núna á Yamaha R6 2006.

(http://a123.ac-images.myspacecdn.com/images01/34/l_fca80cbe62e02a6382bb642011f6523a.jpg)
En ég er búinn að taka þetta ENTERPRISE brakcet af og smíða nýtt. :lol:
Title: Fyrstu hjólin !
Post by: Pababear on January 31, 2008, 11:10:51
Honda MCX50 ´83

Já sæll mustang 66, ég á því miður ekki hjólið lengur þó ég vilji helst eignast það aftur því það var æðislegt hjól og frábært að keyra en var það kallað konungur götunnar af skólanum sem ég og bræður mínir vorum í in the old days en annars var fjarskyldur frændi minn uppá akranesi á því seinast en hef ekki séð það í ein 6ár því miður en það var silfur grátt með krómlistum og flott heit en það var tipp topp þó ég náði að glata merkinu undir framljósinu á því en annars var það nánast orginal og meira segja var sætið á því óskemmt þegar frændi minn tók við því á sínum tíma.

En ef einhver getur fundið það á ökuskrá þá var fastanúmerið á því ke920 að mig minnir þó gamla rauða númerið á því var ö323 í eigu famelíunnar.
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: HjörvarF on October 14, 2008, 20:33:27
Fyrsta hjólið mitt er Suzuki rm 85 2003  :twisted: fékk það fyrr í sumar
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: @Hemi on October 14, 2008, 23:24:38
hey, ég er með flottasta hjólið  :twisted:

Trek fjallahjól  8-) hehe

á bara fjórhjól...

ekki ennþá kominn inní mótorhjóla geirann :/
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Kristófer#99 on October 15, 2008, 11:45:11
mitt fyrsta hjól var terra moto 07

en hjólið sem ég á núna er suzuki rm 85 2004

falt fyrir rétt verð
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Davíð S. Ólafsson on October 27, 2008, 21:28:14
Sæll Kalli

Það er ekki annað að sjá en að þú hafir aðeins breyst á þessum árum  :eek: Hjólin hafa ekki tekið eins miklum breytingum.

Kveðja Davíð
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Páll St on October 27, 2008, 22:59:56
Honda SS 50 ´74
Suzuki TS 50 ´81
Kawasaki GPZ 1100 ´81
Suzuki GSXR 1100 ´87 (á ennþá)
Suzuki GSXR 750 ´85
Kawasaki RX 1000 ´86
GAS GAS 300 ´06 (á ennþá)
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Kristófer#99 on October 29, 2008, 22:12:07
terra moto 07
og Suzuki rm 85 04 á það núna en er til sölu á góðu verði
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: kiddi2203 on October 30, 2008, 01:33:03
Mitt fyrsta hjól fékk ég 2002 og það var Suzuki gs500e árg 91

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/9944/47284/48fb6ce929ad8.jpg)

Næsta var Yamaha xj600 árg 94

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/9944/47284/48fb6cf22011f.jpg)

Svo fór ég í þetta Suzuki Bandit 600 árg 99

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/9944/47284/48bafc480f2f4.jpg)

Núna er ég búinn að kaupa þetta og er ekkert lítið sáttur  \:D/

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/9944/47284/48dfdd5cb1f4f.jpg)
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: piranha on January 21, 2009, 13:39:38
Mitt fyrsta hjól var Suzuki Gsx-R 1000 árgerð 2001 svart/grátt á litinn með gulu R, held ég að það sé það eina sem að er í þessum litum hérna á íslandi allavega var okkur sagt það og fékk ég það afhent 1 maí 2008, nýsprautað og flott, keypti það af bróður mínum en asnaðist að leyfa vinnifélaga mínum að prófa það í júlí og hann var 1 mínútu að detta á því en marr lærði þó af því, "ALDREI LÁNA EÐA LEYFA PRÓFA HJÓLIÐ ÞITT" en ég keypti síðan mitt annað hjól 2008 og varð fyrir valinu suzuki Gsx-R 1000 árg 2006 með ýmsum tilheyrandi aukabúnaði, fyrri eigandi talaði um að Davíð ólafsson hafi farið á því á 9.5 sek míluna, en hef nú ekki fengið það staðfest ennþá allavega en er hrikalega sáttur með hjólið
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Heiðar Broddason on January 22, 2009, 23:46:37
Fyrsta hjólið var Yamaha MR50 Trail '82 minnir mig og svo Honda MTX 50 '85 og búið að hreinsa úr öll insigli og
KYMCO 500MXU 4Hjól núna en stefni á hjól í sumar,helst TRIKE :mrgreen:

kv Heiðar
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Þórður Helgason on February 05, 2009, 22:51:23
Honda XL350 ´74 sjá fyrr í þræðinum.
en
eignaðist svona fyrir tveim árum, í viðskiptum, nýtt.  Made in China.   Stórhættulegt.
EKki orð um það meir. 

(http://img23.imageshack.us/img23/6736/gamlar023uz7.jpg)

Og skipti svo á því og þessu, árg 1982.   CB650.  Himnasæla.

(http://img27.imageshack.us/img27/5402/gamlar053qo9.jpg)




Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Viddi G on February 06, 2009, 00:09:22
hvar getur maður verslað svona stýri í svipuðum dúr og er á þessari hondu hér fyrir ofan?
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Halli B on February 06, 2009, 00:21:20
Hvergi hérna heima á mannsæmandi verði....Bara ebay á skid og ingenting
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Viddi G on February 06, 2009, 16:25:18
Þórður viltu selja mér stýrið :mrgreen:
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Serious on February 06, 2009, 23:43:28
Honda xl 350 ma ekki árgerð en sennilega 74 eða eldra Þórður man kanski hvaða árgerð mitt var  8-)
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Halldór Ragnarsson on February 07, 2009, 17:23:16
Honda SS 50 1972 fyrsta af 3,fékk það í kössum :lol:
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Þórður Helgason on February 08, 2009, 22:14:36
Þórður viltu selja mér stýrið :mrgreen:
Nei.
ÞH
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Þórður Helgason on February 08, 2009, 22:16:01
Honda xl 350 ma ekki árgerð en sennilega 74 eða eldra Þórður man kanski hvaða árgerð mitt var  8-)

1974, var það ekki gamla mitt?
ÞH
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Serious on February 08, 2009, 22:47:07
Honda xl 350 ma ekki árgerð en sennilega 74 eða eldra Þórður man kanski hvaða árgerð mitt var  8-)

1974, var það ekki gamla mitt?
ÞH



Það getur verið ég man það bara ekki fékk mitt hjá Bjarna Hallgríms .
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Kristján Skjóldal on February 11, 2009, 09:38:55
hér er ég á einu sem Pabbi átti  :Dég er klár í að kaupa svona ef einhver á \:D/
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Þórður Helgason on February 11, 2009, 18:47:27
hér er ég á einu sem Pabbi átti  :Dég er klár í að kaupa svona ef einhver á \:D/

SL350.

Ójá, gaman væri að eignast eitt.
ÞH
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Kristján Skjóldal on February 11, 2009, 19:38:01
heyrðu já það er rétt þetta er vist SL 350 2 cil :D
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: S.Andersen on February 12, 2009, 14:25:14
Sælir félagar.

Gaman að þessari umræðu.
Langt síðan ég hef heyrt í þér Þórður.
Er cb Hondan nokkuð til sölu.(einn bjartsýnn).

Kv.Sigurjón Andersen   
Title: Re: Fyrstu hjólin !
Post by: Þórður Helgason on February 16, 2009, 22:47:27
Sælir félagar.

Gaman að þessari umræðu.
Langt síðan ég hef heyrt í þér Þórður.
Er cb Hondan nokkuð til sölu.(einn bjartsýnn).

Kv.Sigurjón Andersen   


Tek undir það, gaman að þessu.

Hondan er helst ekki til sölu.
ÞH