Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: duke nukem on February 23, 2012, 20:42:54

Title: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on February 23, 2012, 20:42:54
Jæja þá er kominn tími að gera smá þráð um nýjustu græjuna mína.

'Eg seldi Trans aminn minn þar sem ég ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að frysta þessa bíladellu mína en eftir hálftíma þá var ég ómögulegur að eiga ekkert dót.
Mig hafði alltaf dreymt um að eignast corvettu en hafði aldrei látið verða af því.  'Eg vissi af þessari inní geymslu hjá bankanum og hafði hún staðið þar í á annað ár.  Eftir margar tilraunir við að semja við bankann hófst það að lokum og bíllinn var minn.
Hún var frekar lasleg þegar ég tók við henni og ég vissi að það þyrfti að setja margar krónur í hana til að gera hana eins og ég vildi hafa hana.
Það fyrsta sem var gert var upptekt á gírkassa (Siggi snillingur hjá Bílavaktinni) þar sem syncin í 3 og 4 voru orðin slöpp.  Kúplingin var frekar slöpp og var því keypt LS7 kúppling í hana.  Það var smá söngur í drifi og var skipt um það auk annara smá hluta sem voru lagaðir.

svona leit hún út þegar ég fékk hana í ágúst

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/728/1769/39318384003_large.jpg)

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/728/1769/39318384001_large.jpg)
næst tók ég sætin út henni og hann Auðunn bólstrari setti fyrir mig nýtt leður á sætin þar sem leðrið sem var í henni var frekar slapt

fyrir

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG090.jpg)

eftir

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG116.jpg)

þetta er hrikalega flott hjá Auðni og ég er endalaust ánægður með útkommuna

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5642.jpg)

nýjar mottur

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5641.jpg)

svo var farið í nýja diska og cheramic pads

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG082.jpg)
(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG086.jpg)

svo var farið að versla alvöru pústkerfi og inntak

Texas Speed longtube headers og X pipe

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG123.jpg)

svo fékk ég notað catback system

B&B route 66  ég verkaði það upp með metal massa frá Mothers, þvílíkur munur

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG120.jpg)

Vararam loftinntak

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG124.jpg)

keypti AEM wideband skynjara fyrir mappið

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5644.jpg)

eftir mikinn höfuðverk þá urðu fyrir valinu C5 Z06 felgur í 19/20 combói og svona lítur hann út í dag

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5496-001-1.jpg)

það sem ég á eftir að gera útlitslega er að lækka hann um c.a 1,5" og setja undir hann alvöru dekk að aftan þar sem þessi eru allt af lág enda er hann eins og hann sé vangefin á þessum dekkjum.  Svo stendur til að hann Brynjar bílamálari fari yfir lakkið á honum og það verður lagað sem þarf að laga.

'eg varð mér úti um sway bars og blistein aftur dempara og það sendur til að setja það í.
Svo er ekki spurning hvort heldur hvenær ég fer í head og cam en þá held ég að hann sé að verða eins og ég vil hafa hann.

Mig langar að lokum að þakka þeim sem hafa komið að þessari yfirhalningu á draumabílum, Ingó, Auðunn, Siggi og Bæzi takk fyrir mig

kv Halldór
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Hilió on February 23, 2012, 21:30:55
Glæsilegt, bíllinn er orðinn helvíti nettur, verð að fara að rölta yfir  =D>
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: 1965 Chevy II on February 23, 2012, 21:57:07
Glæsileg Corvetta hjá þér og flott að gera smá þráð um verkefnið, vel gert  =D>
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Runner on February 23, 2012, 22:48:03
vel gert meistari 8-)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: bæzi on February 24, 2012, 00:54:30
Bara flottur bíll Halldór

hlakka mikið til þegar hann er kominn á ról hjá þér og fá að heyra soundið  :mrgreen:

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: JHP on February 24, 2012, 13:08:24
Þetta er flott  =D>
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Ingó on February 25, 2012, 09:24:38
 :smt023 Flottur.
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on February 25, 2012, 10:59:49
takk fyrir það drengir, maður uppdeitar svo þegar eitthvað gerist
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Gilson on February 25, 2012, 12:02:14
Vel gert ! sætin koma einstaklega vel út  8-)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: hilmar on February 25, 2012, 12:54:29
Þetta er orðið sultufínt Dóri

Kv.
Hilmar
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: íbbiM on February 25, 2012, 19:48:20
hrikalega flott.

hvað tók auðunn fyrir stólana?
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on February 26, 2012, 12:30:34
hrikalega flott.

hvað tók auðunn fyrir stólana?

Kosnaðurinn er sirka á pari við að panta sér orginal coverin þannig að þetta var engin spurning um að fara þessa leið enda er þetta miklu flottara leður en orginallinn, einig langaði mér í annan lit á logoið, vildi hafa það nær litnum á bílnum
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Kowalski on March 01, 2012, 13:53:19
Mjöög gott! Sætin gætu ekki hafa komið betur út.
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: keb on March 02, 2012, 07:09:24
alltaf fundist þessi bíll flottur .... þig vantar samt svona: http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on March 02, 2012, 13:59:31
alltaf fundist þessi bíll flottur .... þig vantar samt svona: http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0)

takk fyrir en ég á svona
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: ND4SPD on March 03, 2012, 18:10:44
Ótrúlegt að um sömu stólana sé að ræða !  =D>
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on April 07, 2012, 13:11:55
jæja kominn tími á update á þennan þar sem hann er klár, það sem búið er verið að gera við hann er að hann fór til Brynjars í Bílalökkun og hann lagaði það sem þurfti, fram og afturstuðari málaðir.  'Eg lét mála neðri hlutan á afturstuðaranum satin svartan til að gefa honum svona aggresive look, mjög ánægður með útkommuna

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG207.jpg)

svo var Vararam loftinntakinu komið fyrir

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5655.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5656.jpg)

því næst tók Siggi hjá bílavaktinni bílinn og skellti flækjunum og X pípunni í

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG211.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG212.jpg)

keypti undir hann hrikaleg dekk,   Toyo r888, gripið í þessu er ótrúlegt og bíllinn veður vel áfram á þessum

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG208.jpg)

svo var endað á því að snillingurinn hann Bæring mappaði bílinn og er ég hrikalega ánægður með útkommuna

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5652.jpg)

svo nú lúrir hann í hurðargatinu og bíður eftir því að það hætti að rigna

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG219.jpg)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: 348ci SS on April 07, 2012, 16:30:04
flottur !  8-)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Hilió on April 07, 2012, 21:27:29
Góður, allt að gerast á þessum bæ : )
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on April 08, 2012, 21:21:24
smá páskarúntur

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5685.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5707.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5705.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5700.jpg)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_5691-1.jpg)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: bæzi on April 08, 2012, 21:58:13
Flottur

varstu að slamma honum

bara svalt

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: Rampant on April 08, 2012, 23:40:31
Flottur  \:D/
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on April 09, 2012, 00:20:20
Flottur

varstu að slamma honum

bara svalt

kv Bæzi

já já, fékk lengri bolta, ég er ánægður að fender gapið er farið
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: bæzi on April 09, 2012, 07:22:34
Flottur

varstu að slamma honum

bara svalt

kv Bæzi

já já, fékk lengri bolta, ég er ánægður að fender gapið er farið

já flott, og eru boltarnir að framan þá í botnstöðu 

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on April 09, 2012, 10:25:41
já þeir eru í botnstöðu 8-)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: duke nukem on October 20, 2013, 17:44:27
haustrúntur 2013

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_7847_zps76c83e39.jpg) (http://s1098.photobucket.com/user/Halldorvj/media/IMG_7847_zps76c83e39.jpg.html)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_7855_zps9f750744.jpg) (http://s1098.photobucket.com/user/Halldorvj/media/IMG_7855_zps9f750744.jpg.html)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_7867_zps565ebe43.jpg) (http://s1098.photobucket.com/user/Halldorvj/media/IMG_7867_zps565ebe43.jpg.html)

(http://i1098.photobucket.com/albums/g375/Halldorvj/IMG_7870_zps3773970e.jpg) (http://s1098.photobucket.com/user/Halldorvj/media/IMG_7870_zps3773970e.jpg.html)
Title: Re: Corvette C5 Z06
Post by: budapestboy on October 27, 2013, 09:23:19
Þessi er allveg einstaklega lagleg!! Fullkominn eins og hún er hjá þér.