Author Topic: Corvette C5 Z06  (Read 16105 times)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Corvette C5 Z06
« on: February 23, 2012, 20:42:54 »
Jæja þá er kominn tími að gera smá þráð um nýjustu græjuna mína.

'Eg seldi Trans aminn minn þar sem ég ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að frysta þessa bíladellu mína en eftir hálftíma þá var ég ómögulegur að eiga ekkert dót.
Mig hafði alltaf dreymt um að eignast corvettu en hafði aldrei látið verða af því.  'Eg vissi af þessari inní geymslu hjá bankanum og hafði hún staðið þar í á annað ár.  Eftir margar tilraunir við að semja við bankann hófst það að lokum og bíllinn var minn.
Hún var frekar lasleg þegar ég tók við henni og ég vissi að það þyrfti að setja margar krónur í hana til að gera hana eins og ég vildi hafa hana.
Það fyrsta sem var gert var upptekt á gírkassa (Siggi snillingur hjá Bílavaktinni) þar sem syncin í 3 og 4 voru orðin slöpp.  Kúplingin var frekar slöpp og var því keypt LS7 kúppling í hana.  Það var smá söngur í drifi og var skipt um það auk annara smá hluta sem voru lagaðir.

svona leit hún út þegar ég fékk hana í ágúst




næst tók ég sætin út henni og hann Auðunn bólstrari setti fyrir mig nýtt leður á sætin þar sem leðrið sem var í henni var frekar slapt

fyrir



eftir



þetta er hrikalega flott hjá Auðni og ég er endalaust ánægður með útkommuna



nýjar mottur



svo var farið í nýja diska og cheramic pads




svo var farið að versla alvöru pústkerfi og inntak

Texas Speed longtube headers og X pipe



svo fékk ég notað catback system

B&B route 66  ég verkaði það upp með metal massa frá Mothers, þvílíkur munur



Vararam loftinntak



keypti AEM wideband skynjara fyrir mappið



eftir mikinn höfuðverk þá urðu fyrir valinu C5 Z06 felgur í 19/20 combói og svona lítur hann út í dag



það sem ég á eftir að gera útlitslega er að lækka hann um c.a 1,5" og setja undir hann alvöru dekk að aftan þar sem þessi eru allt af lág enda er hann eins og hann sé vangefin á þessum dekkjum.  Svo stendur til að hann Brynjar bílamálari fari yfir lakkið á honum og það verður lagað sem þarf að laga.

'eg varð mér úti um sway bars og blistein aftur dempara og það sendur til að setja það í.
Svo er ekki spurning hvort heldur hvenær ég fer í head og cam en þá held ég að hann sé að verða eins og ég vil hafa hann.

Mig langar að lokum að þakka þeim sem hafa komið að þessari yfirhalningu á draumabílum, Ingó, Auðunn, Siggi og Bæzi takk fyrir mig

kv Halldór

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #1 on: February 23, 2012, 21:30:55 »
Glæsilegt, bíllinn er orðinn helvíti nettur, verð að fara að rölta yfir  =D>
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #2 on: February 23, 2012, 21:57:07 »
Glæsileg Corvetta hjá þér og flott að gera smá þráð um verkefnið, vel gert  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #3 on: February 23, 2012, 22:48:03 »
vel gert meistari 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #4 on: February 24, 2012, 00:54:30 »
Bara flottur bíll Halldór

hlakka mikið til þegar hann er kominn á ról hjá þér og fá að heyra soundið  :mrgreen:

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #5 on: February 24, 2012, 13:08:24 »
Þetta er flott  =D>
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #6 on: February 25, 2012, 09:24:38 »
 :smt023 Flottur.
Ingólfur Arnarson

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #7 on: February 25, 2012, 10:59:49 »
takk fyrir það drengir, maður uppdeitar svo þegar eitthvað gerist

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #8 on: February 25, 2012, 12:02:14 »
Vel gert ! sætin koma einstaklega vel út  8-)
Gísli Sigurðsson

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #9 on: February 25, 2012, 12:54:29 »
Þetta er orðið sultufínt Dóri

Kv.
Hilmar

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #10 on: February 25, 2012, 19:48:20 »
hrikalega flott.

hvað tók auðunn fyrir stólana?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #11 on: February 26, 2012, 12:30:34 »
hrikalega flott.

hvað tók auðunn fyrir stólana?

Kosnaðurinn er sirka á pari við að panta sér orginal coverin þannig að þetta var engin spurning um að fara þessa leið enda er þetta miklu flottara leður en orginallinn, einig langaði mér í annan lit á logoið, vildi hafa það nær litnum á bílnum

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #12 on: March 01, 2012, 13:53:19 »
Mjöög gott! Sætin gætu ekki hafa komið betur út.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #13 on: March 02, 2012, 07:09:24 »
alltaf fundist þessi bíll flottur .... þig vantar samt svona: http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0
Kristmundur Birgisson

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #14 on: March 02, 2012, 13:59:31 »
alltaf fundist þessi bíll flottur .... þig vantar samt svona: http://spjall.ba.is/index.php?topic=4656.0

takk fyrir en ég á svona

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #15 on: March 03, 2012, 18:10:44 »
Ótrúlegt að um sömu stólana sé að ræða !  =D>
Mustang er málið !

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #16 on: April 07, 2012, 13:11:55 »
jæja kominn tími á update á þennan þar sem hann er klár, það sem búið er verið að gera við hann er að hann fór til Brynjars í Bílalökkun og hann lagaði það sem þurfti, fram og afturstuðari málaðir.  'Eg lét mála neðri hlutan á afturstuðaranum satin svartan til að gefa honum svona aggresive look, mjög ánægður með útkommuna



svo var Vararam loftinntakinu komið fyrir





því næst tók Siggi hjá bílavaktinni bílinn og skellti flækjunum og X pípunni í





keypti undir hann hrikaleg dekk,   Toyo r888, gripið í þessu er ótrúlegt og bíllinn veður vel áfram á þessum



svo var endað á því að snillingurinn hann Bæring mappaði bílinn og er ég hrikalega ánægður með útkommuna



svo nú lúrir hann í hurðargatinu og bíður eftir því að það hætti að rigna


Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #17 on: April 07, 2012, 16:30:04 »
flottur !  8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #18 on: April 07, 2012, 21:27:29 »
Góður, allt að gerast á þessum bæ : )
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 Z06
« Reply #19 on: April 08, 2012, 21:21:24 »
smá páskarúntur