Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on April 24, 2011, 19:57:19

Title: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on April 24, 2011, 19:57:19
Þið hafið kanski gaman af að skoða myndir af því sem ég er að gera við Cobruna. Mótorinn festist þegar ég var í autocross kepni síðastliðið sumar. Það kom síðan í ljós að ég hefði getað gert við þetta alt saman með því að kaupa $0.50 hlut. Gerandi langa sögu stutta, þá endaði ég með því að panta mér short block frá Livernois Motorsports. Ég sendi síðan heddin til þeirra til þess að láta þá porta þau og setja 4 nýja knastása í heddin.

http://www.facebook.com/media/set/fbx/?set=a.1405823305669.2059094.1234987830&l=3007b26b77 (http://www.facebook.com/media/set/fbx/?set=a.1405823305669.2059094.1234987830&l=3007b26b77)

Ég á að fá mótorinn í byrjun Maí ef allt gengur að óskum.

Hér er slóð að samskonar græju. Blokkin sem ég fæ er reyndar ál blokk til þessað halda þýngdinni niðril.
http://www.livernoismotorsports.com/product.phtml?p=1549 (http://www.livernoismotorsports.com/product.phtml?p=1549)

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: palmisæ on April 24, 2011, 21:20:04
þetta er alvöru :)
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: ÁmK Racing on April 24, 2011, 23:24:16
Þetta er flott stöff =D>.Er ekki former outlaw 10.5 driverinn og nú adrl xtf Dan Millen hjá Livernois?
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on May 08, 2011, 15:29:47

Þetta kom í vikunni. 8-)
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on May 31, 2011, 03:42:07
Ég er enn þá að bíða eftir mótornum. :twisted:

Maður hefur verið að bæta við hlutum á meðan það er beðið eftir mótornum.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: 69Camaro on May 31, 2011, 08:23:30
Þetta er flott stöff =D>.Er ekki former outlaw 10.5 driverinn og nú adrl xtf Dan Millen hjá Livernois?

Þetta er glæsilegt framtak hjá þér, flottir hlutir, jú mig minnir að Dan Millen sé eigandi að Livernois =D>
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on February 18, 2012, 20:32:39
Hér er smá update. Hlutirnir ganga hægt því miður. Fyrsta kepnin er í lok Mars þannig að ég þarf að fara að taka mig saman í andlitinu.  :oops:

Það er búið að bæta við fleyri myndum í albúminu mínu þar sem hægt er að lesa aðeins meira um gang mála.
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.1405823305669.2059094.1234987830&type=1&l=3007b26b77 (http://www.facebook.com/media/set/?set=a.1405823305669.2059094.1234987830&type=1&l=3007b26b77)


Hér er video af dyno runinu hjá Livernois. Þetta er ál block þó svo að þeir segi cast iron.

Livernois Motorsports 298 Stroker 4-Valve on the Engine Dyno (http://www.youtube.com/watch?v=PHyH92gNGiI#ws)


- 281 Cid (4.6L) blue printed aluminum block stroked to 5.0
- Custom Livernois Forged Steel Stroker Crankshaft (Kellogg) (modified on Livernois in-house CNC for enhanced oiling under extreme loads and RPM good to 1000 HP)   
- Livernois Exclusive Mahle 11:1 Forged Pistons
- Mahle Rings, Locks, and Wrist Pins
- Livernois Exclusive Manley H-Beam Rods w/ ARP 2000 Bolts
- Clevite Tri-Armor Coated Bearings
- ARP Main Studs
- Windage Tray
- Canton Road Race Oil Pan
- Mellon Oil pump
- Stage 2 CNC ported 4V heads
- Stage 2 Comp Cams
- Livernois Valve Springs
- 467 HP/ 425Tq
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: einarak on February 18, 2012, 23:36:03
Þetta er vígalegt, gott power NA á ekki hærri snúning en þetta. Til lukku með´ana!
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on February 20, 2012, 03:58:38
Þetta er vígalegt, gott power NA á ekki hærri snúning en þetta. Til lukku með´ana!

Takk fyrir.

Hér eru myndir af afskurði dagsins í dag. Ég "port matched throttle body' portin á millihedddinu svo þau pössuðu betur við 62mm BBK "throttle boddyið" Portin á milliheddinu voru ekki nema uþb 58mm.
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: einarak on February 20, 2012, 10:28:39
Hefuru skoðað single blade throttlebodyið frá Accufab? Það er örugglega einhvað sem mótorinn þinn myndi fíla
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on February 20, 2012, 15:57:20
Hefuru skoðað single blade throttlebodyið frá Accufab? Það er örugglega einhvað sem mótorinn þinn myndi fíla

Já ég hef skoðað það. Vandamálið hjá mér er að ég gét ekki fjarlægt miðjuna á milli gatanna. Það gengur bæði bolti í gegnum miðjuna og það eru alskonar "loftrásar" göng (EGR og "idle speed") í milli hedd lokinu eins og þú sérð, sem ég þori ekki að eiga við.
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on March 20, 2012, 02:45:39
Nokkrar myndir í viðbót.
Mótorinn málaður og hérumbil tilbúinn fyrir ísetningu. Næst er að finna staði fyrir bensín þrýstings, olíu þrýstings, olíu hita og vatns hita skynjarana.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on March 20, 2012, 02:52:33
Flækjur, olíu kælir og mótor púðarnir komnir á.

Tvær gamlar myndir fylgja með til samanburðar. Önnur þegar mótorinn var tekinn úr Cobrunni og hin eins og ég fékk mótorinn frá Livernois með original ventlalokunum, milli heddinu og tíma keðju lokinu.
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: duke nukem on March 20, 2012, 22:13:05
flottur þráður 8-)
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Gilson on March 21, 2012, 23:43:48
Glæsilegt hjá þér  =D>
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on March 24, 2012, 16:16:29
Ekkert er einfalt.  ](*,)  ](*,)
Olíukvarðin passaði ekki, sem er svolítið skrítið þegar Livernois segist hafa sett kvarðann í þegar þeir tilkeyrðu mótorinn.
Þurfti að fjarlægja pönnuna og breyta "oil scraper" svo að það væri hægt að koma kvarðanum í.  :???:

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: palmisæ on March 25, 2012, 17:46:06
Bara flott hjá þér :)
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Sterling#15 on March 26, 2012, 16:49:40
Það er ómögulegt að láta bara GM menninna kommenta á þetta.  Það er auðvitað þannig að allt sem gamli (Ægir) tekur sér fyrir hendur er 100% vinna og flott.  Nú verður maður bara að kíkja í heimsókn og tilkeyra bílinn fyrir þig.
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Kristján Skjóldal on March 26, 2012, 17:55:11
bara flott dæmi hjá þér =D>
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Þórður Ó Traustason on March 26, 2012, 21:27:47
Hilmar,er ekki rétt að Ægir tilkeyri áður en þú ferð að taka á Cobrunni?En annars er eiginlega kominn tími á að fara að skoða þetta í eigin persónu hjá þér Ægir.
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on March 27, 2012, 03:51:42
Takk fyrir!  8-)

Himmi, þú þarft að fara að bóka miðann ef þú vilt fá að tilkeyra, ef ekki þá færðu bara að taka í eftir tilkeyrslu.

Óli, já það er löngu kominn tími á þig.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on April 06, 2012, 02:20:32
Fyrir þá sem eru forvitnir þá lýtur Canton Road Race olíu panna svona út að innan. Ég var allavega forvitinn.  :roll:

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on May 06, 2012, 16:33:24
Nokkrar myndir frá því þegar ég var að klára að raða restinni af þeim hlutum á sem hægt var áður en mótorinn var hífður um borð.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: kallispeed on May 07, 2012, 22:29:30
mega flott .... :mrgreen:
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: SPRSNK on May 07, 2012, 23:05:59
Hrikalega flott hjá þér!
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on May 28, 2012, 04:53:24
Hér er verið að reyna að troða vélinni ofaní með flækjum og kúplíngs húsi. Það tókst í restina eftir að stýris skaftið var fjarlægt og "K-member" var lækkaður.
Fyrir þá sem hafa svona bíla og hafa lyftu, þá er það mun auðveldara að taka mótorinn niður með "K-member" og öllu.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on June 03, 2012, 20:05:21
Hér eru svo nokrar myndir sem sýna árangur erfiðisins.  8-)


Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: palmisæ on June 03, 2012, 20:20:56
Flottur :) en á ekki að vera blásari í þessum bílum ?
Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on June 03, 2012, 20:33:28

Hér er slóð á video sem sýnir hvernig það gekk að koma mótornum í gang í fyrsta skiptið. Verð að játa að þetta er ekkert svo dramatískt video.  :)

First Startup New Motor (http://www.youtube.com/watch?v=5BLwWz6XW-A#ws)


Hér er svo annað video þegar Cobran var tunuð á Dynojet dyno. Það má síðan heyra soundið í restina. Það þarf að hlusta á þetta með góðum hátölurum svo bassinn heyrist.  :roll:

'01 Mustang Cobra being tuned on a dyno (http://www.youtube.com/watch?v=x5m_SGGGkXE#ws)


Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on June 03, 2012, 20:36:52
Flottur :) en á ekki að vera blásari í þessum bílum ?

Enginn blásari á ´01. Þeir komu ekki fyrr en ´03 og ´04. Ég vildi ekki bæta blásara við, bæði vegna kostnaðar og auka þyngdar. Þessi Cobra er notuð mikið í Autocross þar sem þyngdin skiptir meira máli en krafturinn.

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on June 03, 2012, 20:46:29
Hér eru svo dyno línuritin. Fyrsta línuritið er RWHP. Græna línan sýnir gamla mótorinn til samanburðar.

Annað línuritið sýnir engine HP. Ég var svolítið hissa hvað það var mikill munur.  :mad:

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on June 04, 2012, 02:53:30
Gone Autocrossing.  8-) :D

Rústaði Nissan GTR í þessu autocrossi.  :twisted:

Title: Re: Mótor Vandamál
Post by: Rampant on January 13, 2013, 04:31:45
Hér er svo afraskstur sumarsins. Cobran í fullu fjöri.

Hver getur séð hvar ég gerði slæm mistök og klúðraði 1-2 sek fyrir utan að hitta keilurnar?

2012 Autocross Compilation (http://www.youtube.com/watch?v=Tww1ygri2o0#ws)