Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SPRSNK on September 18, 2009, 13:08:46

Title: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 18, 2009, 13:08:46
Nú væri gaman að heyra þegar sumarið er nánast búið hvað menn stefna á að gera í bílskúrnum í vetur?

Smíða nýtt - eða bæta það sem fyrir er!
Title: Re: Vetrurinn framundan
Post by: stebbsi on September 18, 2009, 13:15:29
Ég var nú bara rétt í þessu að henda mínum inní skúr.. Ætli það fari samt ekki eftir peningum hvað verur gert í vetur..
Title: Re: Vetrurinn framundan
Post by: Moli on September 18, 2009, 13:29:44
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 18, 2009, 14:14:08
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kimii on September 18, 2009, 15:57:57
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:

jú það þarf sennilega ekki mikið... eitt símtal og fá eitt stykki Escort suður
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Gummari on September 18, 2009, 16:49:27
væri gaman að sjá þann escort en ég ætla mér að dunda í 70 Cougar þegar tími gefst  :-"
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Stefán Már Jóhannsson on September 18, 2009, 16:56:44
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:

jú það þarf sennilega ekki mikið... eitt símtal og fá eitt stykki Escort suður

Núnú.. Og hvaða Escort er það?

Annars er stefnan bara sett á að klára bílinn. Bodyviðgerðir, sprautun, setja saman mótor og skipta um drif.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Halldór H. on September 18, 2009, 19:40:43
Þú þarft að hringja eitthvað lengra en norður ef þú ætlar að fá Escort í 9sec :mrgreen:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: 429Cobra on September 18, 2009, 20:18:05
Sælir félagar. :D

Er ekki lang best að fá tæki sem allavega hefur keppt á bundnu slitlagi áður, og já hefur náð um 0,50sek frá því að fara 9,xxx sek. :mrgreen:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1409.jpg)

Svo er bara að fara að semja við Jón. :!: :idea: :!:

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Andrés G on September 18, 2009, 20:27:37
ætli maður reyni ekki að klára malibu í vetur...
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ingvarp on September 18, 2009, 20:57:40
efast um að eitthvað eigi eftir að ske hjá mér  :mad:

nema þá að ég vinni í lottó  :lol:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Runner on September 18, 2009, 21:00:03
ég ætla í þennan pakka http://www.summitracing.com/parts/EDL-2019/?image=large + flækjur og throttle body einnig að breikka hjá mér felgurnar að aftan úr 9,5" í 11,5" :) og kanski eitthvað pínu pons meira 8-)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Skjóldal on September 18, 2009, 21:45:46
eina leiðinn til að ford á þessu skeri komist í 9 sek er að hengja hann í Chevy \:D/ :D :D :D
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Diesel Power on September 18, 2009, 22:47:42
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 18, 2009, 22:52:33
eina leiðinn til að ford á þessu skeri komist í 9 sek er að hengja hann í Chevy \:D/ :D :D :D

Eigum við ekki að sjá hvort við getum þetta ekki hjálparlaust á næsta ári!!!!
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Geir-H on September 18, 2009, 22:59:35
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :neutral:

Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Nonni on September 19, 2009, 00:29:28
Planið er að setja Chevrolet Blazer K5 inní skúr og byrja uppgerð á honum.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: JHP on September 19, 2009, 01:29:23
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Alvöru kappi hér á ferð  8-)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Skjóldal on September 19, 2009, 09:48:01
já það mættu fleiri disel kallar mæta með sína pikka =D> fullt af krafti þar á ferð á ekki IB besta tíma sem hefur verið sett á svona græju 14,eitthvað :?:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 19, 2009, 11:16:10
Sælir félagar. :D

Er ekki lang best að fá tæki sem allavega hefur keppt á bundnu slitlagi áður, og já hefur náð um 0,50sek frá því að fara 9,xxx sek. :mrgreen:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1409.jpg)

Svo er bara að fara að semja við Jón. :!: :idea: :!:

Kv.
Hálfdán.

Er þessi falur?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: JHP on September 19, 2009, 11:42:04
já það mættu fleiri disel kallar mæta með sína pikka =D> fullt af krafti þar á ferð á ekki IB besta tíma sem hefur verið sett á svona græju 14,eitthvað :?:
Það er spurning.
Ég fór 14,50 eða 14.90 á sínum tíma á F350.
Rugla þessu alltaf saman því ég fór 13.50 eða 13.90 á dísel Bmw.
Er ekkert að nenna að leggja þetta á minnið  :lol:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Moli on September 19, 2009, 13:30:08
Quote from: SPRSNK

Er þessi falur?

Jón Trausti sagði nú ekki alls fyrir löngu að þessi bíll yrði ALDREI seldur.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 19, 2009, 14:49:35
Ég er ánægður með hvernig þessi þráður fer af stað!

Gaman að heyra í mönnum hvað stendur til í vetur þar sem ekki er líklegt að við getum notað brautina meira í sumar :???:

Af mér er það að segja að ég ætla að bæta Shelby-inn í vetur, jafnvel að setja blásarann í 19 PSI.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: KiddiJeep on September 19, 2009, 15:46:23
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Hvernig í fjáranum fer maður að því á Cummins? :shock:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: meistari on September 19, 2009, 16:12:54
sammála disil tjuninguni ætla lika að tjúna powerstokinn tjángað til að eg sprengi hann það get eg sett inn hinn og veit hvar mörkinn eru var ekki herna einhverstaðar inna siðunni ad disil pikkinn væri komin í 9 eitthvad
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ÁmK Racing on September 19, 2009, 19:09:31
Það er nú til einn Fox body sem er ekki nema 0.22 sek frá 9 sek.Það er stutt eftir þar og verður ekki hætt fyrr það næst. :DKv Árni Kjartans
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: E-cdi on September 19, 2009, 19:11:36
skipta um afturdrif. hækka á 35" sprauta bílstjórahliðina. gera plastlistana á hliðunum slétta (taka gull listana af og loka með trebba)
setja "ameriku look" á frammendan. og þá er ég góður..

kannski reyna við turbó væðingu ef peningamálin lagast eitthvað.

það má ekkert kosta nú til dags.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Diesel Power on September 19, 2009, 22:29:47
Þessi gæi átti metið í götubíla(trukka) flokki seinasta vetur:9.7 sec 1/4mi.Við erum að tala um full iron body 4x4 Ram Cummins 2500 vörubíl ,rúm 6000pund ef ég man rétt.SÆLL

http://www.youtube.com/watch?v=bt8w3qlzZhs
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: einarak on September 20, 2009, 00:59:45
opna, loka og blása meira... eða hvað? og kanski prufa að keyra eina bunu
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: E-cdi on September 21, 2009, 11:26:09
V8 væða. kominn með 318motor og rafkerfi. velatölvu, tölvu fyrir skiptinguna. millikassa. en vantar skiptinguna :/
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Dodge on September 21, 2009, 12:30:47
Er að smíða upp 'Cuduna, többa hana almennilega með full backhalf, gera við framgrindina og boddýið.
Stefnan fyrir næsta sumar er að vera með sama kramið og sjá hvað það getur í massífum bíl með rétt
drifhlutfall, koma fyrir 32x14,5x15 slikkum og 20" skóflum í sandinn.

Meiningin var að skrá hann og heingja á hann spjöld og mæta í GF og sprikla eitthvað, þó er ekki séð fram
á að keppni í Íslandsmeistaramótinu rúmist á fjárlögum.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Serious on September 22, 2009, 11:53:47
Ja ætli maður reyni ekki að berja gamla Zephyr með stærri hamri lagi ganginn og útlitið eitthvað. 8-[
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Damage on September 22, 2009, 19:27:16
klara þennan i grunn fyrir jol helst
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420346_1144155.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Gilson on September 22, 2009, 23:46:53
Planið hjá mér er að halda áfram með volvo, koma honum í gang fyrir jól  :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Jói ÖK on September 23, 2009, 01:03:43
Ætli maður dundi ekki eithvað í Volvo...lagi það sem bilar og styrki í leiðinni... annars bara vera duglegur að bóna og þvo :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: GRG on September 23, 2009, 17:42:13
klara þennan i grunn fyrir jol helst
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420346_1144155.jpg)
Hvað er þetta ?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on September 23, 2009, 17:53:24
Er þetta ekki Mazda 929
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Árni Sigurður on September 23, 2009, 17:55:02
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=38196.0

Toyota Celica GT liftback 1977
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Ragnar93 on September 23, 2009, 18:28:04
Ryðbæta,Sprauta og aldrei að vita nema það verður gert einhvað við vélina í honum svo líklegast skifta um drif : )
(http://i464.photobucket.com/albums/rr6/Ragnar350/IMG_1932.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Brynjar Nova on September 25, 2009, 23:24:09
Það er meiningin að klára novuna í vetur
skella í hann mælum,renna yfir bremsur og stýri,
klára að setja hann saman innan sem utan
vélin á að skila 530 hö á þessari uppsetningu
svo er bara spurning hvað maður verslar mikið í vetur  8-)
kv Brynjar
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Ztebbsterinn on September 26, 2009, 00:02:32
Fæst orð bera minnstu ábyrgð..

..en stefnan er sett á að klára uppgerð á Swift Cabrio.. svo er svo margt annað sem bíður, kanski pásar maður eitthvað í þessu verkefni og tekur annað framyfir tímabundið.. bara svona til að vera með raunhæft markmið  :wink:

(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/36706-3/Suzuki+Swift+003.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39347-2/suzuki+golf+og+fl+041.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/74928-2/suzuki+golf+og+fl+051.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/121969-2/24_5_09+009.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/134430-2/14_09_09+031.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Skjóldal on September 26, 2009, 09:44:49
ég á ekki til orð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ADLER on September 26, 2009, 11:52:28
ég á ekki til orð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Afhverju  :?:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ltd70 on September 26, 2009, 18:56:48
Stefnt í að klára þennan í vetur :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Addi on September 27, 2009, 16:17:53
Heyrðu stefnan í vetur er að taka V8 Vollann í hús, skera hann aðeins til, sjóða nokkur rör í hann og svona hitt og þetta. Taka uppúr honum og stækka breyta og bæta.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Skjóldal on September 27, 2009, 17:56:52
ég á ekki til orð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Afhverju  :?:bara að það skuli vera til fólk sem nennir og tímir að eiða seðlum og tíma í Suzuki svift og greinilega hellings vinnu við riðbætingar #-o :shock:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Rúnar M on September 27, 2009, 19:47:57
Verð að segja að þessi uppgerð á þessum swift sé ein sú vandaðasta sem sést hefur á klakanum =D>........blæju swift+GTI swift verður bara skemmtilegt leiktæki ...sem eyðir litlu og vinnur ágætlega .....og er ágætur til daglegsbrúks :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Andrés G on September 27, 2009, 19:54:32
svo held ég alveg örugglega að þetta er eini blæju swift-inn á landinu, allavega af þessu boddýi.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Ingvars on September 28, 2009, 22:25:45
Já nú er maður að koma norður og verð í viku - 10 daga. Ætla að klára grindina undan Impölunni eins og hún leggur sig allavega, blása, sprauta og raða saman öllu draslinu. Ekki eitt einasta snitti sem snýr að grindinni sem ekki er glænýtt  8-)

Mikið hlakkar mig til..
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Brynjar Nova on September 28, 2009, 23:21:15
Já nú er maður að koma norður og verð í viku - 10 daga. Ætla að klára grindina undan Impölunni eins og hún leggur sig allavega, blása, sprauta og raða saman öllu draslinu. Ekki eitt einasta snitti sem snýr að grindinni sem ekki er glænýtt  8-)

Mikið hlakkar mig til..


Það verður heitt á könnuni í skúrnum  þegar þú kemur  8-)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Ingvars on September 29, 2009, 09:55:16
Já ég vænti þess  :D
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: thunder on September 29, 2009, 18:08:19
ætli maður reini ekki að klara novuna sina ef það tekst að panta það sem vantar það er bara bodivinna eftir sma göt sem a eftir að sjóða í og svo vinnan undir sprautun vel og skifting er að verða tilbuið kv Danni
ps svo ef einhver vill klara camaroin fyrir fruna mina að setja ytrabirði á hurðar og nyt golf í skotið þa ma hinn sami hafa samband
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ND4SPD on September 29, 2009, 22:40:46
Stefnan er tekinn á að gera nýjasta fjölskyldumeðliminn ! meira í stíl við innréttinguna  :twisted:

(http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=16&c=221504&p=28915&w=600)
(http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=16&c=221504&p=28921&w=600)

Eitthvað í þessum dúr eða um það bil eins hehe..... sem sagt Porsche grænan  :mrgreen:

(http://i37.photobucket.com/albums/e99/drronh/IMG_2763sized.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2383/2267879059_c56c2fd100.jpg)

Hlítur að fara róast í vinnunni svo maður geti nú gert eitthvað fyrir sjálfan sig líka   :-k
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Belair on September 29, 2009, 22:47:47
áttu hann eða er hann á lánum

ef á lánum góðar likur að þú meigir ekki breitta um lit  :mrgreen:

ef átt hann þá er grænn litur ekki besta sem þú getur gert  [-o<
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Moli on September 30, 2009, 07:57:32
Þegar það er hægt að láta svona afturenda verma farþegasætið og taka svo ærlega á henni þegar heim er komið, skiptir liturinn engu máli!?  :mrgreen:

(http://i37.photobucket.com/albums/e99/drronh/IMG_2763sized.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: JHP on September 30, 2009, 18:06:54
áttu hann eða er hann á lánum

ef á lánum góðar likur að þú meigir ekki breitta um lit  :mrgreen:

ef átt hann þá er grænn litur ekki besta sem þú getur gert  [-o<
Og heldurðu virkilega að maður mundi spyrja einhvern um leyfi  :lol:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Ingvars on September 30, 2009, 18:48:46
Það er nú lítið sem ekkert í kollinum á mönnum sem fara að eyða fleiri hundruðum þúsunda í að láta sprauta bíl sem þeir eiga ekki krónu í og munu aldrei eignast svo hann hlýtur að eiga bílinn  :-k
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ND4SPD on September 30, 2009, 23:57:03
áttu hann eða er hann á lánum

ef á lánum góðar likur að þú meigir ekki breitta um lit  :mrgreen:

ef átt hann þá er grænn litur ekki besta sem þú getur gert  [-o<
Og heldurðu virkilega að maður mundi spyrja einhvern um leyfi  :lol:

haha.... ! nákvæmlega og ef ég skuldaði í þessum bíl þá væri það síðasta sem ég gerði að fara spyrja um leyfi  :roll:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Brynjar Nova on October 01, 2009, 02:25:02
Verulega flott mynd  :-"
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: JHP on October 01, 2009, 23:56:52
Það er nú lítið sem ekkert í kollinum á mönnum sem fara að eyða fleiri hundruðum þúsunda í að láta sprauta bíl sem þeir eiga ekki krónu í og munu aldrei eignast svo hann hlýtur að eiga bílinn  :-k
Og þú ert semsagt að segja að þeir sem eiga bíla með lánum á munu aldrei eignast bílnana  :roll:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Olli on October 02, 2009, 23:53:35
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: cuda on October 03, 2009, 11:43:00
Þennan þekkiði.  ætli það verði ekki byrjað að skrúfa í þessum í vetur. sjá hvernig það gengur
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Daníel Már on October 03, 2009, 12:59:34
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:

(http://cs-004.123.is/b82b9c09-af56-483a-8ee5-d0b11f2aef13.jpg)

enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Svenni Devil Racing on October 03, 2009, 13:50:36
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:

(http://cs-004.123.is/b82b9c09-af56-483a-8ee5-d0b11f2aef13.jpg)

enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)

og kostar það ekki bara allan heiminn að gera svona motor upp,!!!!!!!!!!
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Runner on October 03, 2009, 15:55:40
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Daníel Már on October 03, 2009, 16:53:58
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:

(http://cs-004.123.is/b82b9c09-af56-483a-8ee5-d0b11f2aef13.jpg)

enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)

og kostar það ekki bara allan heiminn að gera svona motor upp,!!!!!!!!!!

Tjah, getum orðað það þannig að þetta sem mig vantar aðalega er

sveifarás = 700usd
stangir = 309usd
höfuð/stanga/endaslagslegur = 300 og eitthvað usd
olíudæla 200usd
heddpakkning 50usd
kúpling um 1400usd
nýtt center section í túrbinuna mína er 800usd

þannig þetta er alveg já.. 482 þús sirka og það án sendingarkostnað og toll og gjöld :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Olli on October 04, 2009, 13:41:42
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Andrés G on October 04, 2009, 14:40:46
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Olli on October 04, 2009, 14:56:00
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

Volvo-inn stendur á Syðri Reykjum í Biskupstungum.   Tendapabbi hætti að nota þennan bíl í keyrslu 1999-2000, en hann hefur verið hreyfður annað slagið þá aðalega þegar heyannir eru að klárast til þess að hirða rúllur af túnunum... en ætli það séu ekki 4-5ár síðan honum var plantað þar sem hann stendur núna.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Runner on October 04, 2009, 15:26:29
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)
góður ;)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Rúnar M on October 04, 2009, 16:48:30
Er það þá Grímur stórverktaki sem átti þennan Volvo....kannast við Syðri Reyki .....frænka mín heitin átti heima þar og svo kannast ég aðeins við blómabóndann ....vann með honum við smíðar :D......enn bara svona smá útúrdúr... :wink:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ND4SPD on October 04, 2009, 17:22:10
Þennan þekkiði.  ætli það verði ekki byrjað að skrúfa í þessum í vetur. sjá hvernig það gengur

 :shock: Djö.... Fu...... eðal bílskúr er þetta  =D>  8-)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Páll St on October 04, 2009, 20:05:43
Rífa kramið úr þessum 302/c4 og setja í einn sem er 6 cyl.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: olafur f johannsson on October 04, 2009, 20:23:16
markmiðið hjá mér er að klára þessa celicu koma henni í gang og prufa næsta vor og vera vonandi með á bíladögum svo er bara bíða eftir kvarmílubraut hérna fyrir norðan
(http://farm3.static.flickr.com/2122/3536641997_19338be186.jpg)
hér er smá listi yfir hluti í bílnum
carcept bodykit og þakspoler
glær stefnuljós í stuðara og brettum
diamon cut fram ljós með Angel Eyes
19"milla miglia felgur+ 225/35X19 michelin ps2 dekk

innréting er nánast orginal en
það eru hvítar mælaskifur með rauðu eldi
stainless steel gauge bezzel
autometer mælar olíu þrístingur boost bensín þrístingur
blitz Boost Controller -Spec R
og svo eru fínar græjur 10 Pioneer hátölurum og 2 600w magnarar db+keila og þéttir

bremsur
breimbo rákaðir framan og Black diamond rákaðir aftan allar hjólalegur nýar

fjöðrun whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Front - Adjustable
whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Rear
whiteline Rear 20mm anti roll bar - complete with bushes - 3 position adjustable

aftur drif er nýuppgert og líka framdrif+gírkassinn

vél er 3sgte
boruð 020 yfir
stimblar eru JE Forged Piston
stangir eru eagle h beam
ventla eru ferrera og ventla gormar+Ferrea's new Pro Series Titanium Retainers +Ferrea Spring Seat Locators +Ferrea Valve Lock Kits
hks heddpakning
hks knastásar 272 in og 272 út
rossmachine racing manifold með 70mm mustang throttle body
arp Cylinder Head stud kit arp Flywheel Bolt Kit arp Conrod Bolt Kit arpMain Bearing Bolt Kit
aem Alluminium Adjustable Cam Gears greddy tímareim
ál reimskífur frá fensport og unorthodox racing
msd kveikju kerfi+ kertaþræðir ngk Iridium Sparkplugs
xtd prolite flywheel+xtd racing stage 3 kúpling
Blitz/Fensport Dumpvalve complete kit samco sport Silicone Radiator hose kit
Front Mounted Intercooler Kit+ aem Standalone engine management+Zeitronix Wideband controller frá gstuning
supru bensídæla 850cc spíssra Adjustable fuel pressure regulator+fuel rail upgrade
turbo manifolder Garrett gt 3076r wg turbo+3" rústfrít púst alla leið
og Moroso Drag Race Pan og eithvað meira smá dót
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: trommarinn on October 04, 2009, 20:24:20
veturinn hjá mér fer í camaroinn, klára að tengja viftuna og laga bensíntankinn....
svo bronco sem ég er að rífa, grindin, hásingar og felgur er allt tilbúið fyrir sandblástur og svo bara fer ég að vinna í boddýinu.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Sterling#15 on October 08, 2009, 13:05:02
Ég sé að að margir ætla að vera duglegir í vetur, ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til að gera eitthvað.  Bíllin ætti þá allavega að starta í vor.  Maður verður bara að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
Svo er spurning hvort maður fær far með Olla á nýja dráttarbílnum.  Maður gæti kannski farið að mæta á Bíladaga??  Neiii, ver það ekki of mikið vesen!! :-k
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: KiddiGretarzz on October 08, 2009, 22:18:56
Það sem er komið í hús og á eftir að fara í/á bílinn er: BBK Ceramic Shorty flækjur, Eaton Tru Trac læsing, Ford Racing 3.73 drif, Scott Drake Hood pins...og annað xenon kerfi.
Aldrei að vita nema maður versli eitthvað meira.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on October 09, 2009, 00:36:19
... ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til ...... að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
......

..... sem sagt að setja í hann rafmagnsmótor í vetur  :mrgreen:

Hlakka til að hitta Sterling í a.m.k. einni af fyrirhuguðum 200 ferðum mínum næsta sumar  :-$
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on October 09, 2009, 07:24:48
... ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til ...... að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
......

..... sem sagt að setja í hann rafmagnsmótor í vetur  :mrgreen:

Hlakka til að hitta Sterling í a.m.k. einni af fyrirhuguðum 200 ferðum mínum næsta sumar  :-$

Það yrði verðug keppni að sjá STERLING VS. SHELBY.  þ.a.s ef báðir væru með gott gúmmí undir, sýnist miðað við endahraða bílarnir vera að skila svipuðu út í hjól.

þá fer það að snúast meira að bílstjóranum \:D/

Hilmar þú verður bara duglegri að mæta næsta vor......  =D>

Hilmar vað var besti endahraðinn aftur hjá þér í sumar ?

kv Bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Ramcharger on October 09, 2009, 08:35:13
Það er meiningin að klára novuna í vetur
skella í hann mælum,renna yfir bremsur og stýri,
klára að setja hann saman innan sem utan
vélin á að skila 530 hö á þessari uppsetningu
svo er bara spurning hvað maður verslar mikið í vetur  8-)
kv Brynjar

Þessi Nova verður greinilega ein sú flottasta.
Til lukku með þennan eðal vagn :smt041
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Sterling#15 on October 09, 2009, 11:11:36
Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/  Eg náði best 124 mílum.  Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað.  Svo þarf maður að læra að taka af stað.  Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní.  Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl.  Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar.  Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir.  Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp.  Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll:  Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum.  Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on October 09, 2009, 12:37:28
Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/  Eg náði best 124 mílum.  Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað.  Svo þarf maður að læra að taka af stað.  Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní.  Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl.  Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar.  Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir.  Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp.  Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll:  Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum.  Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<

Takk fyrir það Hilmar
Já þið Mustang menn verðið að sýna hvað þessar græjur raunverulega geta...... Allavegana er aflið þarna tl staðar, það fer sko ekki milli mála....

Hef nú trú á að BADAZZ gefi nú ekkert eftir ef ég þekki Sigurstein og Hrannar rétt.  :roll:

sjálfur ætla ég að halda áfram með svörtu vettuna mína nýju.
Og vera áfram "bara" á mótor.. N/A ..  ](*,)
reyna svo eitthvað að bæta endahraðann og auðvitað nr. 1.2 og 3 trackið....

Set takmarkið hátt næsta sumar  (eða réttara sagt lágt) 10.99 =D>

kv Bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Sterling#15 on October 09, 2009, 13:17:58
Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum.  Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá  ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[  Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón.  Er hann heima í skúr?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on October 09, 2009, 13:32:44
Þetta lítur vel út næsta sumar í GT flokki

Bæzi á Z06
Hilmar á Saleen Sterling
Sigursteinn og Hrannar á BADAZZ
Grétar á Rouch
Brynjar á Bullitt eða Super Snake
Og ég á Shelby GT500
Ég veit ekki með Friðrik á Shelby GT500

Og svo allir hinir sem ég man ekki eftir núna (reyndar voru þeir ekki margir s.l. sumar)

Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on October 09, 2009, 18:10:10
Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum.  Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá  ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[  Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón.  Er hann heima í skúr?

Já hún er í skúrnum... kíkir bara á mig eitthver kvöldið, er að fá nýja sendingu af Mothers í lok mánaðarins.

Hilmar þú ert sko með 10 sec bíl höndum  :twisted:, höfum það á hreinu,það er bara rétt gúmmí og æfing...... þvílík græja...... :shock:

einnig shelbyinn hann er á sama leveli....

kv Bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Olli on October 10, 2009, 13:51:31
Ég sé að að margir ætla að vera duglegir í vetur, ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til að gera eitthvað.  Bíllin ætti þá allavega að starta í vor.  Maður verður bara að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
Svo er spurning hvort maður fær far með Olla á nýja dráttarbílnum.  Maður gæti kannski farið að mæta á Bíladaga??  Neiii, ver það ekki of mikið vesen!! :-k

hehe.  já ekki málið.. hendum þeim bara á vagn og burrum norður vinur, bara gaman.
En Hilmar ég held nú að við ættum að koma þínum 3 bílum og mínum litla norður á næsta ári... lítið mál að hendast með þá á vagni norður nema þú fáir 2 í að keyra með þér ;)
Alltof langt síðan maður kíkti á bíladaga.


En drengir... hvað er að frétta af Super-Snake hjá Brynjari ??  maður iðar í skinninu að fá að sjá hann á brautinni já eða bara á götunni !! ?? !!
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Krissi Haflida on October 10, 2009, 15:52:47
uhumm ef eingin kaupir drusluna af mér og það lagast eitthvað veskið fljótlega þá er alldrei að vita nema það fara BBC og einhverskonar forþjappa í camaroin hjá mer og verður keyrður á alca
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: íbbiM on October 12, 2009, 00:30:48
er búnað vera aðeins að dúlla mér síðustu daga.  var að henda fjöðrun í,

UMI grindartengingar
UMI spyrnur,
UMI relocation bracket fyrir spyrnur, 3" lækkun á neðri spyrnum
UMI chromoly strut bar
spohn 35mm ballancestöng að framan,
spohn drag bar að aftan
bilstein gasdemparar framan/aftan
vogtland gormar framan/aftan vel stífir og bokkuð lægri
(http://i29.tinypic.com/18f582.jpg)
(http://i28.tinypic.com/15yirr4.jpg)
strut bar
(http://i26.tinypic.com/33m4x1h.jpg)

allt annað að sjá hann eftir smá lækkun
(http://i38.tinypic.com/23laxdj.jpg)

er einnig búinn að vera brasa aðeins í innrétingu, troða öðrum stolum í, planið er svo að klæða aftursæti/hurðaspjold í stíl
(http://i26.tinypic.com/2nu7rbn.jpg)
(http://i26.tinypic.com/349f8qs.jpg)

er einnig búinn að vera koma hinum ýmsu mælum fyrir, svo vel sé,
(http://i40.tinypic.com/155p93o.jpg)

setti gluggarofan og reylain fyrir nítrókerfið ofan í miðjustokkin, og takkaborðið í stað öskubakkans,
(http://i44.tinypic.com/2m8428p.jpg)


er svo með með nýjastýrisdælu sem ég þarf að henda í, og slöngur, og slp lmII kút sem ég ætla setja undir til að lækka aðeins í honum,

þetta ættu að vera nóg verkefni fyrir veturinn, væri gaman að komast lengra með fjöðrun/hjólasystem, en maður þarf nú bara að sjá hevrnig gengið þróast.

kv, íbbi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: AlexanderH on October 12, 2009, 01:08:47
Er ekki i lagi med tig? Alltof flottur Camaro! Alveg yndislegur  :eek:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kiddi on October 12, 2009, 01:16:24
Ég tók mótorinn úr og er að fara yfir hann allan.. Kom í ljós að allt er í góðu lagi og þetta hefur bara verið safe tune hjá mér. Keypti nýja ventlagorma... held að budget'ið sé ekki meira þennan veturinn.
Planið er að koma þessu öllu saman aftur, bæta fyrri árangur næsta sumar og halda áfram með þetta sama combo enda bara nýbyrjaður að keyra með það.

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs180.snc1/6772_104826963794_548498794_2115438_3648740_n.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: íbbiM on October 12, 2009, 12:01:48
Er ekki i lagi med tig? Alltof flottur Camaro! Alveg yndislegur  :eek:

Nei ætli madur sé nú í lagi :D
 
Kærar þakkir.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: GTA on October 12, 2009, 20:29:59
Þetta er búið að vera mitt verkefni síðustu 2 ár.... keypti hann svona :

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_834975_2963.jpg)

Og hann var illa farin af ryði og flest allir þéttikantar ónýtir.
Búið að taka hann allan og ryðbæta og skipta út fullt af boddyhlutum fyrir nýja.  Innréttingin var ljósbrún og er búið að skipta henni út fyrir svart leður frá Auðunni bólstrara.  Allir nýjir þéttikantar og margt fleira, hann átti að fara á götuna núna í sumar en það tókst ekki.... nokkrir smáhlutir eftir :)
Ef einhver veit um svört öryggisbelti þá vantar mig þannig nauðsynlega.

Hérna eru svo myndir eins og hann er í dag.

Hérna er hann nýkomin á 18" felgur og verið að fara setja rúðurnar í hann.....


(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/4402_81011638900_587113900_1769698_6239155_n.jpg)

Var spá í að felgurnar svona silfurlitaðar........

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/4402_81011643900_587113900_1769699_3304580_n.jpg)



En ákvað að hafa þær svo gylltar :)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs263.snc1/9030_142650498900_587113900_2532709_5567654_n.jpg)

Kv,
Ágúst.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Ingvars on October 12, 2009, 20:43:29
Hrikalega gæjalegur bíll  =D>  Ég hefði haft felgurnar gráar, en það er bara mitt álit  :wink:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Belair on October 13, 2009, 01:31:53
gæjalegur GTA og að hafa þær gylltar nice GTA style hjæa þér Gústi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2009, 08:40:55
flottur svona =D>
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: pal on October 17, 2009, 13:19:45
Þetta er verkefnið mitt í vetur, ´85 firebird með 305 og 700 skiptingu, planið er að sprauta hann og svo eru bara svona smá lagfæringar eins og bremsur og skipta um kerti og þræði og svoleiðis.  Svo er bara að vona að hann verði komin á rúntinn næsta sumar  :D
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: RO331 on October 17, 2009, 13:40:11
Quote
Þetta er verkefnið mitt í vetur, ´85 firebird með 305 og 700 skiptingu, planið er að sprauta hann og svo eru bara svona smá lagfæringar eins og bremsur og skipta um kerti og þræði og svoleiðis. Svo er bara að vona að hann verði komin á rúntinn næsta sumar

Hlakka til  \:D/
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Gummari on October 17, 2009, 17:53:29
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: RO331 on October 17, 2009, 18:00:52
Quote
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana 

BAHAHAHA  :smt043
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Anton Ólafsson on October 17, 2009, 18:05:39
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

hmm
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: ADLER on October 17, 2009, 18:20:33
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

hmm

(http://www.getsmileyface.com/sm/happy/671.gif)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: pal on October 17, 2009, 21:21:27
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

Ég skal reyna Gummari, það er bara svo erftitt að vera eins og þú og halda í þennan eina sanna ............ hvað ertu aftur búin að eiga marga Mustanga ??????
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: MoparFan on October 18, 2009, 00:56:03
Rusalaega hörð átt hjá þér þér Gummari  :D
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SMJ on October 18, 2009, 10:41:20
Sælir félagar.
Gaman að sjá hvaða flottu og spennandi project eru í gangi.
Við erum að gera Ford Sierra RS Cosworth upp. Við fundum bílinn hér heima um síðustu áramót og var áætlað að vera með s.l. sumar, en það var meira sem var að hrjá Cossie en fyrst var búist var við. En þetta þokast allt í rétta átt, búið að lagfæra ýmislegt og kaupa slatta, svona til að hressa aðeins upp á hestaflatöluna. Það sem bjargar þessum bíl er að Aðalsteinn í JAK í Hf gerði bílinn upp fyrir 11 árum og var þetta síðasti sjens að bjarga honum. Svo er bara að sjá hvað Cossie getur.... - en til þess var jú leikurinn gerður   8-)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on February 14, 2010, 19:10:52
Jæja fann þennan þráð.....

Hvernig gengur svo mönnum?

kv Bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on February 21, 2010, 12:08:28
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!


Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on February 21, 2010, 14:00:58
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!




sæll, djöfull líst mér vel á það  :lol:

Hvað var svo í pokanum góða?
Ertu kominn með almennilegt gúmmí. :evil:



Ég kláraði að skrúfa í Janúar, var bara að betrum bæta sumt og fínesera.... :lol:
nú vantar bara gúmmíið og bogan þá er ég að verða klár. (þó svo manni langi að gera meira) ´budget.... budget.... :mad:
vonandi nær maður að bæta sig eitthvað samt.

gaman að fylgjast með þessu hjá þér Ingimundur þetta er að verða svakaleg græja. =D>

kv Bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Saleen S351 on February 21, 2010, 14:55:38
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!



Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..

Við mætum svo úr sveitinni þegar að viðrar vel og rúllum með ykkur :)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kiddi on February 21, 2010, 23:45:57
Mótorinn er klár eftir smá yfirhalningu.... ég er hinsvegar að laga bílinn aðeins til eins og er. Annað veltibúr, meiri öryggisbúnaður, nýtt rafkerfi o.s.frv.  8-[

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/210110006.jpg)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: 1965 Chevy II on February 22, 2010, 00:16:03
Á ekkert að þrífa mótorinn Kiddi ?  O:)
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on February 22, 2010, 18:23:34
Hvað var svo í pokanum góða?


L&M dual 66mm throttle body á SC + IW 10% Overdrive Balancer sem saman eykur boost í 18-19 PSI 
Mælar og fleira smádót til að fylgjast með því sem fer fram undir húddinu
+ allt sem keypt var í fyrra og ekki náðist að seja í bílinn

Markmiðið er að komast undir 11 sek. eða jafnvel í 10,5 með réttu gúmmí t.d. 28x10,5x15 M/T ET Drag

Að framansögðu þá má ætla að ég komist ekki hjá því að setja búr í bílinn! :-"




Title: Re: Veturinn framundan
Post by: SPRSNK on February 22, 2010, 18:27:55

Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..


Hrannar, ertu með tillögur eða er ekki best að finna viðurkennt búr frá USA?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on February 22, 2010, 20:08:45

[/quote]

L&M dual 66mm throttle body á SC + IW 10% Overdrive Balancer sem saman eykur boost í 18-19 PSI 
Mælar og fleira smádót til að fylgjast með því sem fer fram undir húddinu
+ allt sem keypt var í fyrra og ekki náðist að seja í bílinn

Markmiðið er að komast undir 11 sek. eða jafnvel í 10,5 með réttu gúmmí t.d. 28x10,5x15 M/T ET Drag

Að framansögðu þá má ætla að ég komist ekki hjá því að setja búr í bílinn! :-"



[/quote]


Já sæææællllll..... maður að mínu skapi, þú ætlar greinilega alla leið. :twisted:


Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..


Hrannar, ertu með tillögur eða er ekki best að finna viðurkennt búr frá USA?

átt nú ekki að þurfa fara í búr fyrr en þú ert í 9.99 en 5pt bogi þarftu að hafa eftir 11.49 sem þú verður ekki í vanræðum með að hendast niður fyrir.
mér sýnist nú bara best að smíða þetta hér heima miðað við verðið og flutning tala nú ekki um gjöldin á þessu í dag.
ég ætla að láta smíða þetta hér heima allavegana.


Hrannar það er ætíð gaman að rúlla með ykkur bræðrum, verðið þið á einum eða tveim bílum þetta árið ... ? man þú talaðir um í haust að þú ætlaðir að reyna koma undir þig Turbo Mussa varð eittvað úr því?

kv bæzi
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: eva racing on February 23, 2010, 11:42:17
Hæ.
  flottur Kiddi....  er hann þá uppsettur fyrir 85 ið.???
kv. Valur.
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kiddi on February 23, 2010, 19:18:27
nei.. er bara með þetta sett upp fyrir std. pump gas...... e85 fæst ekki hérna heima til almennings.  :-(
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Lindemann on February 23, 2010, 19:32:16
var Gummi 303 ekki eitthvað með e85? eða var það methanol?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kiddi on February 23, 2010, 19:39:58
Það var eitthvað iðnaðarethanol minnir mig..... hann var held ég að blanda það sem E98. Ég þarf að stækka við mig í bensínkerfi ef ég ætla í þetta. Er með Magnafuel 500 dælu eins og er  :lol:
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: firebird400 on February 23, 2010, 23:47:59
Kiddi, þetta er sjúklega flott hjá þér  =D>

Póleraðir þú milliheddið sjálfur ?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Dodge on February 24, 2010, 12:02:33
Djöfull er þetta hrikalega æsandi sleggja hjá þér Kiddi, eru einhver markmið fyrir sumarið.. lágar 9 kannski?
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: Kiddi on February 24, 2010, 19:15:42
Takk fyrir... nei ég póleraði það ekki sjálfur, panntaði það svona frá JBP. Markmiðið er að gera betur en síðast, hversu mikið betur kemur bara í ljós :-k
Title: Re: Veturinn framundan
Post by: bæzi on February 24, 2010, 20:11:14
Takk fyrir... nei ég póleraði það ekki sjálfur, panntaði það svona frá JBP. Markmiðið er að gera betur en síðast, hversu mikið betur kemur bara í ljós :-k

 =D>